Morgunblaðið - 23.05.1945, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 23.05.1945, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 23. maí 1945. MOKGUNBLAÐIÐ 11 Fjelagslíí ÆFINGAR í KVÖLD Mentaskólanum: Kl. 8—9 íslensk glíma. Á KR-timinu: , Kl. 8,15 Knattsfiyrna 2. fl, Námskeið fyrir drengi í frjálsum íþróttum heldur á- fram í kvöltl kl. 6 á íþrótta- vellinum. Stjóm K.R. UNGMENNAFJELAG REYKJAVÍKUR. h’undur verður í kvöld í Bröttugötu 3 kl. 9. Rætt um íþróttastarfið í sumar og skemtiferðalög. Inntaka nýrra fjelaga. Fólk, sem hefir stundað í- þróttir á vegum fjelagsins, er sjerstaklega beðið að mæta. Einnig nýir fjelagar.: Stjómjn. i_________________________ FARFUGLAR. Um helgina verður farið í Raufarhólshellir. Farið verður bæði á bíl og reiðhjólum. Allar nánari uppl. gefnar í skrifstofunni í kvölcl kl. 8i/2 -—10. — Nefndin. Tilkynning ÁRBÖK FERÐAFJELAGS ÍSLANDS fyrir árið 1944 er komin út. Einnig er tilbúin áætlun yfir sumarf erðirn ar. Fjela gsmenn erú beðnir að vitja um árbók- ina í skrifstofu Kr Ó. Skag- fjörðs, Túngötu 5, Reykjavík og Hafnarfirði hjá kaupmanni! Valdimar Long. LO.G.T. ST. MÍNERVA og ST. SÓLEY Sameiginlegur fundur í kvöld kl. 8,30. Kosning til Umdæm- isstúku — Gamanþáttur — Kvikmyndasýning — Kaffi — Dans. ST. EININGIN NR. 14 Fundur í kvöld kl. 9. Flokka keppni: 2. og 5. flokkur Æt. Kaup-Sala NÝR AMERlSKUR Svagger til sölu. Verð 300 kr. . Hverfisgötu 76B. NOKKRIR KASSAR 'af útsæðiskariöflum til sölu (sími 5444). RISSBLOKKIR fyrir skólabörn og skrifstofur. Blokki-n 25 aur. Bókaútgáfa Guðjóns ó. Guð- jónssonar Hallveigarstíg 6A. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta., verði, — Sótt heim. — Staðgreiðsla. — , Sími 5691. — Fomverslunin Grettisgötu 45. ÍSLENSK og útlend frímerki keypt og seld í Bókabúðinni Frakka- stíg 16. Sími 3664 143. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 4.10. Síðdegisflæði kl. 16.28. Ljósatími ökutækja frá kl. 23.25 til kl. 4.05. Næturlækriir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er 1 Laugavegs- Apóteki. Næturakstur annast B. S. í., — sími 1540. □ Kaffi 3—5 alla daga nema sunnudaga. Sigurður Eyjólfsson frá Þor- láksstöðum, Kjós, nú á Grettis- götu 22 Rvík, verður 80 ára á morgun, 24. maí. 75 ára er í dag Jósep H. Jóns- son bókbindari í Stykkishólmi, einn af eldri borgurum þess bæj- ar. Hann er fæddur að Vals- hamri á Skógarströnd og ólst þar upp til 15 ára aldurs. Var í Árnes sýslu um 2ja ára skeið en flutt- ist þá til Rvík. Lærði söngfræði og hljóðfæraleik hjá Jónasi Helga syni. Hann hefir dvalist í Stykk- ishólmi síðan 1893 og fengist við margt og mörgum trúnaðarstörf- um gegnt. Hefir verið hrepps- nefndarmaður um mörg ár, org anleikari og bókavörður. Leikari var hann og góður. Bókbindari varð hann 1906. Hann er vel lið inn og virtur. Hann var kvæntur Herdísi Bogadóttur Thorarensen, sem nú er látin. 70 ára varð 20. þ. m. (Hvíta- sunnudag) Guðrún Guðmundsd., Vinaminni, Miðnesi. Hjúskapur. Laugardaginn fyrir hvítasunnu voru gefin saman í hjónaband af sr. Eiríki Brynjólfs syni, Kristín Sigurðardóttir frá Stekk og Agnar Júlíusson, Bust- húsum, Miðnesi. Hjúskapur. S.l. föstudag voru gefin saman í hjónaband ungfrú Þuríður Steingrímsdóttir, Álfa- skeiði, Hafnarfirði og Jón Bjarna son, Hlemmiskeiði, Skeiðum. Hjúskapur. Gefin voru samán í hjónaband af prófasti Friðrik A. Friðrikssyni, í Húsavík ungfrú Sólveig Ingimarsdóttir, Húsavík Vinna TELPA 12—14 ára óskast til að gæta; 2ja ára drengs. Upplýsingar í síma 3888 9—12 f. h. ÚTVARPSVIÐGERÐASTOFA Otto B. Arnar, Ivlapparstíg 16, sími 2799. Lagfæring á út- varpstælcjum og loftnetum. Sækjum. S*ndum. HREENGERNINGAR . Pantið í tíma. — Sími 557Í. Guðni. . HREINGERNINGAR . Höfum allt tilheyrandi. Hörður og ÞórirV ” Sími 4498. HREIN GERNIN GAR Pantið í tíma. Sími 5271. HREIN GERNING AR Sá eini rjetti sími 2729. _ SETJUMlRÖÐUR ~ Pjetur Pjetursson Glerslípun og speglagerð,t~' Ilafnarstræti 7. Sími 1219 HREIN GERNIN GAR Sími 5572. Guðni Guðmundsson. og Mikael Sigurðsson, vjelsmið- ur frá Akureyri. Hjúskapur. Mánud. 14. þ. m. voru gefi saman í hjónaband af sr. Friðrik Hallgrimssyni ungfrú Eva M. Magnúsdóttir, Klappar- stig 29 og Leonard A. McCrok, M. M. 1/c frá Palmetta Florida. Hjúskapur. 19. þ. m. voru gef- in saman í hjónaband í Útskála- kirkju, af sr. Eiríki Brynjólfssyni Guðbjörg Guðmundsdóttir, dótt- ir Guðm. G. Bárðarsonar náttúru fræðings og Hákon Jensen frá Noregi. Hjúskapur. Á annan í Hvíta- sunnu voru gefin saman í hjóna- band af sr. Garðari Svavarssyni ungfrú Kristín Sveinbjarnardótt- ir og Pjetur Sveinsson, vjelstjóri. Heimili ungu hjónanna er við Efstasund 19. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Lilja Jónsdóttir hjá Ragnari Blöndal h.f. og Jón Eldon hjá Eimskip. Hjónaefni. Síðastliðinn laugar- dag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Guðný Guðbergsdóttir c/o Ól. H. Jónssyni Hafnarfirði og Óli. B. Jónsson c/o Geysir h.f. Reykjavík. Lúðrasyeit Reykjavíkur, undir stjórn Alberts Kiahn, leikur á Austurvelli í kvöld kl. 9.00, ef veður leyfir. — Viðfangsefni: Austurrískur mars. Gleðiforleik- ur, eftir Keler-Bela. Marche Militaire eftir Fr. Schubert. •— Vöggukvæði eftir Emil Thorodd- sen. Gull og silfur, vals eftir Lehar. Syrpa úr óperunni „Martha" eftir Flotov. Tveir litlir ,fuglar, polki fyrir 2 cornet eftir .Kling. Horch, Horch, Stándchen, eftir Fr. Schubert. Vínar-svölur, mars eftir Schlögel. — Breyting- ar á hljómskránni geta átt sjer stað. Vormót 2. fl. í knattspyrnu — hefst á íþróttavellinum á morg- un, fimtudag. Fer þá fyrst fram leikur milli Vals og Fram, dóm- .ari Þórður Pjetursson, og strax á eftir leikur milli KR og Vík- ýngs, dómari Albert Guðmunds- son. Sigfús Halldórsson (Sigurðsson ar úrsmiðs) hefir stundað nám í Oxford og getið sjer hið besta orð. Hann varð fyrstur með síð- asta prófið. Hann hefir sungið í danska og sænska útvarpið í London. Búið er að prenta í Lond on nokkur lög eftir Sigfús. Hann var gerður heiðursfjelagi í klúbb listamanna í London, meðan hann dvelur þar. Landssöfnunin, (afh. Mbl.) — Marta Jónsdóttir kr. 50,00, Niku lás Einarsson, kr. 200,00, O. H. kr. 50,00, M. B. kr. 80,00, Sig. Jónsson kr. kr. 150,00, Ó. H. kr. 50,00, Gisli Kristjánsson kr. 50,00 Guðrún Jóh. Einars., hjúkrun- arkona kr. 50,00, Jóhanna Guð- mundsd., Pósthússtr. 15 krónur 50,00, N. N. kr. 100,00, ónefnd kr. 50,00, J. S. T. kr. 200,00, Dís R. Stehn, kr. 50,00, G. G. kr. 100,00, S. J. kr. 10,00, Námsmeyjar, sem útskrifuðust úr Kvsk. í Rvík, 17. maí 1945 kr. 1000,00, 3 börn kr. 100,00, Þ. G. P. kr. 100,00, Á. Th. kr. 50,00, H. G., Reynimel 36 kr. 50,00, ónefnd hjón kr. 25,00, Lína Kristjáns, kr. 100,00, Sigurgeir Guðjónsson kr. 100,00, ónefnd kr. 50,00, Rósinkar Ingimundarson, kr. 200,00, D. G. kr. 50,00, Á. G. kr. 50,00, ónefnd kr. 20,00, Áslaug kr. 50,00, J. S. kr. 300,00. Fundið GLU GGAHREINSUN og hreingerningar, pantið í tíma. Sími 4727. Ánton og Nói. I ÓSKILUM lieiðlijól og peningaveski. — Upplýsingar í Tjarnarlnó. | Athugið X Getum afgreitt ! Karlmannaíöt X úr fyrsta flokks, enskum efnum. Amerísk snið, ef ósk S aS er. Komið sem fyrst, vegna sumarleyfanna. | FÖT H.F. - |> Þverholti 17. MARTHA MARIA HELGASON, biskupsfrú andaSist að heimili sínu 21. þ, m. Böm og tengdabörn. Systir mín, ANNA STURLAUGSDÓTTIR andaðist á heimili mínu, Kalastöðum, Stokkseyri þ. 20. maí, Símon Sturlaugsson. Konan mín, SÓLVEIG JÓNSDÓTTIR andaðist í gær í Landspítalanum. Gísli Halldórsson, Bergstaðastræti 25. Jarðai'för bróður okkar, ÁRNA ÁSGEIRSSONAR, sem andaðist 16. þ. m, fer fram frá Fríkirkjunni fimtu- daginn 24. þ. m, Athöfnin hefst með húskveðju á heimili systur hins látna, Ásvallagötu 39 kl. 1,30 e. h, Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði. Fyrir hönd fjarstaddra ættingja Oddný Ásgeirsdóttir. Guðrún Ásgeirsdóttir. Þakka auðsýnda samúð við andlát og jarðarför konunnar minnar, STEINUNNAR ÁRNADÓTTUR frá Brimilsvöllum. Bjami Ámason. Bestu þakkir fyrir hluttekningu við andlát og jarðarför móður okkar. THEÓDÓRU GUÐMUNDSDÓTTUR Böm hinnar látnu. ‘Hjartans þakkir færi jeg öllum þeim, sem sýnt hafa samúð og vinarhug, við fráfall og jarðarför manns ins míns, SIGURÐAR JÓNSSONAR, Katadal. Innilegast þakka jeg þeim, sem ljettu honum stimdir sjúkdómslegunnar á Landspítalanum með heim- sóknum og vökum að síðustu. Sú góðvild er mjer ó- gleymanleg. Jafnframt þakka jeg af heilum hug mín- um mörgu sveitungum og vinum, nær og f jær, og Kven- f jel. Von á Vatnsnesi, sem sýnt hafa sinn góöa hug í minn garð, með fjegjöfum og á annan hátt. Guð blessi ykkur öll. Katadal 12. maí 1945. Ingibjörg Guðmundsdóttir. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við frá- fall og jarðarför mannsins míns, STEINDÓRS S. GUÐMUNDSSONAR. Fyrir mína hönd og bama okkar Valgerður Friðriksdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.