Morgunblaðið - 23.05.1945, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.05.1945, Blaðsíða 9
< y iÞriðjudagur 23. maí 1945. GAMLA BfÓ M0 RGUNDLAÐIÐ jannvít og dvergarnir sjö Hin undurfagra og bráð- skemtilega litskreytta teiknimynd snillingsins WALT DISNEYS Sýnd kl. 5, 7 og 9. mm IVIyndasýning Sigurðar S. Thoroddsen Hótel Heklu. Opin daglega 10—12 og 1—10. BHiiiiiiiiiiiiiminiiiiiiminimutmuiimiiii'Muminm Kenni 1 lietuvisku, I rússnesku ( § og fl. í einkatímum. Gseti § = tekið að mjer þýðingar, § | brjefritun o. s. frv. — 1 I Upplýsingar í síma 4789, g | (Nýja Stúdentagarðinum), i | á morgun (fimtudag), frá § kl. 4.30 til kl. 7.30. | = Teodoras Bicliackinas. = iiiiiiuuiiiuuiiimiiiiiiuuuiuuuiuuimiiiuiiiuiiuiiiii Hafnarfjarðar -Bíó: KE^TUCKY Ljómandi falleg og skemti- leg mynd tekin í eðlileg- um litum. — Aðalhlutverk leika: Loretta Young Richard Greene Sýnd kl. 7 og 9. Simi 9249. * TJARNARBÍÓ Langt finst eim sem bíður Esja Pantaðir farseðlar óskast sóttir í dag. (Since You Went Avvay) Hrifandi íögur mynd um hagi þeirra, sem heima sitja. Claudette Colbert Jennifer Jones Joseph Cotten Shirley Temple Monty Woolley Lionel Barrymore Kobert Walker Sýnd kl. 6 og 9. k biðilsbuxum Sýnd kl. 4. MÆBUR ( Athugið að þjer sparið | fyrirhöfn og þjer njótið § nýjustu þekkingar með § því að gefa börnum yðar I Clapp ’s 1 barnafæðu. | Fæst í lyfjabúðum og = matvöruverslunum. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiiiiiiiiinnir Minningarspjöld barnaspítalasjóðs Hringsins fást í verslun frú Ágústu Svendsen, Aðalstræti 12. „Gift éá ógift“ Skopleiknr í 3 þáttuin eftir *T. B. Priestley. Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðár seldir frá kl. 2 í dag. Kaupmaðurinn i Feneyjum Gamanleikur í 5 þáttum. Eftir William Shakespeare. Sýniug annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðai' að þeirri sýningu verða seldir frá kl. 4—7 í dag. Aðgangur hannaður fvrir börn. Bæjarbíó Hafnarfirði. Einræðis- herrann Gamanmynd eftir Charlie Chaplin. Aðalhlutverk: Charles Chaplin Pauline Goddard Sýnd kl. 6.45 og 9. Sími 9184. NÝJA BÍÓ Eyðimerkur- söngurinn (DESERT SONG) Hrífandi fögur söngva' mynd í eðlilegum litum. | Aðalhlutverkin leika: DENNIS MORGAN IRENE MANNING ■ Sýnd kl. 5, 7 og 9. Innilegustu þakkir færi jeg ollum, er heiðruðu | mig með gjöfum og heimsóknuin á fimtugsafmælinu. <| Guð blessi ykkur öll. <| Halldóra Brandscíóttir, Álafossi. - 7 <$> <♦> Innilegt þakklæti til allra þeirra, sem sýndu okk- ur vináttu, og glöddu okkur með heimsóknum og gjöf- um á silfurbrúðkaupsdegi okkar. — Lifið heil! Málfríður Bjarnadóttir, Leó Eyjólfsson, Akranesi. FORD junior bifreið, árgangur 1938, skemd vegna veltu, til sölu, ef viðunandi tilboð fæst. Þeir, sem gera vildu tilboð, geta skoðað bifreiðina á Bifreiðaverkstæði llafnarfjarðar. Tilboðum s.je skilað til bifreiðatryggingadeiblar vovr- ar fyrir kl. 12 á hádegi n. k. föstudag, 25,'maí. Rjettur er áskiliim til að taka livaða tilboði sem er, eða hafna I öllum. Sjóvátryggingarfjelag íslands h.f. Viðskiptaskráin 1945 fæstj,nú hjá bóksölum. Viðskiptaskráin er um 1000 blaðsíður að stærð og nær til, svo að segja, alls viðskipta- og fjelagsmálalífs í landinu. 1 Viðskiptaskránni er að finna fasteigna- mat Reykjavíkur, Akureyrar og Hafnar- fjarðar. Viðskiptaskráin er nauðsynleg bók ölíum þeimer með höndumhafa framleiðslufyrirtæki, iðnað og ýmiskonar verslun og viðskipti í landinu. Viðskiptaskráin er handbók allra. Hjartanlega þakka jeg öllum þeim, sem sýndu mjer vinarhug með skeytum, gjöfum og heimsóknum á 50 ára afmælisdegi mínum, þ;um 11. mai og gerðu mjer daginn ógleymanlegan. Oddrún Jónsdóttir, Mýrarhúsum Akranesi. SÍTRÓNUR koma í dag AÐALFIJNDUR Flugfjelags íslands h.f., vorður haldinn í Oddfellotv- húsinu (uppi) í Reykjavík fimtudaginn 31. máí n. k, kl. 1,30 eftir hádegi. , DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. STJÓRNIN. Sólrík ÍBÚÐ 2 herbergi og eldhús stendur þeim til boða, er geturút- vegað góða stúlku í vist. Umsókmr mérktar „Sólrík'' sendist afgreiðslu blaðsins sem fyrst. ^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.