Morgunblaðið - 23.05.1945, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 23.05.1945, Blaðsíða 12
Stúlka druknar í Ölfusá í FYRRINÓTT' gerðist sá tiörmulegi atburður á Selfossir að stúlka fjell í ölfnsá og idrukknaði Þetta gerðist um kl. 2 um nóttina. Dansleikur var j sam komuhúsinu Selfossbíú. Lög- reglumenn hjeðan tir Reykja- vík voru að gæslustörfum þar á staðnum. Um kl. • 1,U<) kom til þeirra maður, setn-heiiria á' }>ar á staðnum. Sagði híinn }ieim, að hann hefði sjeð HÍHÍku falla af hamri nokkr-. Wm, sem er NV af samkomu- InisÍTiu í Ölfusá. láigreghimenn irnir brugðn þegar við og. fóru á staðinn. Einskis* tirðn þ.eir varir, en kvenskú fundu þeir þar. Gerðu þeir sýslumanni bbvTirt og fengn leitarmenu sjer til aðstoðar. Gengu þeir niður með krikamim. Ssiu- þeír J>á' hvar mahnslíkámá skaut uem siiöggvast upp, en söklc fitrax aftur. Urðu- þeir hans ekki varir eftir það. •=— Þar nem líkamanum skaut .npp, er uni það bil 200 metrar frá bamri þeim er stúikan sást faila af. Stúlka þessi var starfsstúlka í Skíðaskálanum í Ilveradöl- Um. JttotgisttMaftft Eimskip kaupir e. s. ?Kötlu“ s Er á hnotskóg eítir kipum víða um lönd EIMSKIPAFJELAG IS- LANDS hefir keypt e s. Kötlu og verður skipið af- hent fjélaginu að aflokinni ferð til Ameríku, sem er ný hafin. 'nánari .upplýsingirni frá Svi- mörku. Ilonum var elnnig sjer- mmskipafjelagið hefir ] h>jó<S, þar sem mtm vcrða skovið stafelega falib a3 afla upplýs- haft ÖU spjcí Uti erlendis, ■ ýr urn þa,y hvorl möguiegt inga um, hvar Gullfoss væri til þess að ná í skip. Það)Verðui. .ad ía ghip bygi þar. niðurkominn, en hann var sem hefir reynt að fa skip kevpt. j pessar uppjýsingar éru. ó- kunnugt er tekinn af Þjóð.verj- Það hefir leynt að fa skip; komnar, en er>j -vænlanlegar á um f iúlímánuði f íyrra. leigð. Og loks heíir fjelagið hverrl slundu. Nielsen hefir engar upplýs- re\ nt að ná samningum um Ennfrenmr heíir verið talað ingar enn getað fengið um Gull smjði skipa. . !Um að fá skip leigð í Sviþjóð. foss, hvort skipið er ofansjávar Enn er ekki fvlhlega sieð,. . , , . T, XT. , r Hefir FaaV>erg skipamiðlari rit .oða ekkt. En Nielsen segir, að að Nýbyggingarráði um þetta. þótl Gullfos kunni að vera of- Hefir sendháðið i Stokkhólmi ansjávar, muni skipið þuría svo veriö beðið að aíia upplýsinga mikla viðgerð, að það mvndi hver verður árangur þessara tilrauna Eimskipafjelagsins, um úivegun skipa til landsins. Þetta var í stuttu máli nið- . * . . , , , A..A .... hjer að lutdndi. Þær eru ekki ekki korna að nemni notan x blaðið atti J . . komnar ermþá og er þo langur oraö. t-imi iiðinri síðan .þessi mála leilan vsr gerð. urstaða samtals, er í gær.-við Eggert Claessen hrm.,! formattn stjornar Eimskipafje- i lagS ísiands. - j Er hjer á eftir skýrt nánar j frá. aðgerðum Eimskipafjelags-!bandi- að > London situr alls- ins við útvegun skipa og bygt j herjarráð, sem. ræður öllu um á upplýsingum frá Eggert |smíoi °8 leigu -skipa. Svíar eru Claessen. Geta má þess i þessu sam- rræna sendir kveðjur EFTIRFA RAND í kveðj u r há.í'a farið fram milli Norrænu fjelaganna á Islandi og Dan- rnörku og Noregi. i Dagitm eft.ir friðardagirni, Horidj stjórn Norræna fjelags- in.-f Norrænu fjelögunum í (l hmmörku og- Noregi eftirfar- Hndi skeyti: Norræna fjelagið á íslandi sa.mgleðst innilega fengnu •frelsi yðar og óskar þess og' væntir, að ekki verði iangt að’ bíða samfunda og að samstarf Vorf geti hafist á ný. Fjelaginu bárust svarskeyti, mi um livítasunnuna. Svohljóð andi frá Danmörku-. Um leið og vjer þökkum innilega fyrir kveðj una óskum vjer bróður- fjelagiiiu góðs gengis, og ósk- *+m að samstarfi hinna fimm frjálsu. norrænu þjóða megl bTómgast. Bramsnæs, Hedgaard, Wendt. Frá Noregi.- Með þakldæti tfyrir hamingjuóskimar, send- «m vjer Norræna fjelaginu okkar hjartaulegustn kveðjur og þakkir fyrir hið mikla starf Bem fjolagið hefir int af hendi fyrii- Nöreg á undangongnum íirum með von um að.vjer get- un-i brátt hittst til sameigiri- le'gra starfa. Harald Grieg, ITenry Backe Úfiskemfun í Hljómskálagarði BÆJARRÁD hefir samþykt að verða við beiðni Kvenfje- iags Hallgrímskirkju um að Jiafa útisamkomu í Hljómskála garðinum 24. júní n. k., í ]>ví skyni að afia fjár til starf- fcemi fjelagsins. komuir í þessi samtök og eru því háðir samþykki þessarar st skipa. Hinsvegar er i Svíþjóð algert bann við því. að nolað sje sænskt efni til skipasmíða, nema um sje að ræða skip til Svia sjálfra- Hjer eru þvi ýms- ar hindranir á vegi. Danskur sendiherra í Moskva Khöfn. laugardag. Sovjet-stjórnin hefir eftir beiðni dönsku stjórnarinnar við Þriðjudagur 23. maí 1945. Lisiamenn gefa til landssöfnunarinnar Hún er nú komin yfir 1100 þús. kr. STJÓRN Fjelags íslenskný tnýndarmatma afhenti Lahds-. söfnuninni í gær kr. 13,51 (>,00, jAf þeirri upphæð voru 2,7351, kr. ágóði af skemtiui Bitnda - iags ísL listamanna 8. maí, en' kr 10,781,00 andviði mynda, og peningagjafir frá Fjelagí, íslenskra myndlistamánua. Fyrir helgina höfðu safnasr, yfir 1100 þúsund krónur tii, Landssöfnunarinnar. Á þriðjut dag bárust skrifstofunni 5 Reýkjavík um 60,000,00 kónvuj mest .í gjöfum frá éiiistakling> tum og hópum manna, starfs-i fóiki fyrirtækja og vinnnflokfej nm. Frá póst- og .símamálastóriý barsí tilkynning úní að hjáj póstafgreiðslum hefði þegnr! (safnast meir en 100 þúsuiii kr., og er þú vitað, að þar eru oKUij öll ktirl komin til grafar. Opnuð hefir verið áfgréiðsJal í KirkjustrSti (þar sem áðtitj I var Kteindórsprent) og et- jmtj ofnunar, um smíði eða leigu urkennt Dössing sem sendiherra ^ , móti Jatnaði 8ftm ber<| Dana i Moskva. Ij-ita Kussar svo . , . . . vast kann. hinn þeimi afer, a að með þessan beiðm hafi *on. v - ^ A ... er 4204, verða fotiu sott eq Danir fordæmt stjornmalaslitm . •. x. i oskað er. við Kussland 1941. I T . , - . . , . . , . . ( Pa hafa einmg l)orist loU Buist er bráðlega við sendi-’ .x „ .. , u x. . .. & pro um vorur, bæði matvonl pefnd frá Suður-Jotlandi til vefnaðarv5rUj { stórum ^ Kaupmannahafnar og er talið frá kaupmönnum j Keykjavíki að hún muni stinga upp á því yíðar við forsætisráðherrann, að Suð- I Danmörkii. Loks hefir Eimskipafjelagið leitað fyrir sjer í Danmörku, hvort unt muni vera að fá skip keypt þar. Þessi tilraun hefir engan árangur borið. Samkvæmt skeyti, er barst í gær, er hugsanlegt að takast * megi að fá skip byggt í Dan- ur-Slegvig verði danskt vernd- 1 arsvæði. Sumir Danir vilja að stjórnin hefir sagt, að landa- mærin verði hin sömu og áður. Páll Jónsson. LONDON: Belgíustjórn hefir bannað verkföll í þrjá mánuði. mörku, sem gæti orðið til eftir en þau höfðu verið all-tíð og 1—1 '/2 ár. | lítið ufn vinnuf-rið í landinu að Emil Nielsen fyrv. fram- undanförnu. Var þetta einkum kvæmdastjóri Eimskipafjelags- bagalegt fyrir kolaframleiðsl- ins hefir leitað fyrir sjer í Dan- una. Vopn gegn Japönum Eimskip kaupir e. s. KötJu. Eimskipafjelag íslands hefir nýlega gert samning um kaup á e- s. Kötlu, sem hefir verið eign Eimskipafjelags Reykja- víkur h. f. Kaupverð skipsins er kr. 2.350.000. Síðastliðinn vetur fjekk skipið mjög ræki- lega viðgerð og nam sá kostn- aður 800—900 þús. kr. Katla er nú að hefja ferð tíl Halífax, og að þeirri ferð lok- inni tekur Eimskipafjelagið við skipinu- E. s. Katla er bygð 1911 og er 1657 tonn. Lestarúm skips- ins er 92 þús. teningsf. Til sam- anburðar má geta þess, að íesta rúm e.s. Fjallfoss er 94 þús. ten ingsfet. Eru þessi skip því mjög svipuð að burðarmagni. Rcynt að fá skip keypt. Eimskipafjelag íslands hefir haft öll spjót úti til þess að fá skip keypt, bæði í Ameríku og Bretlandi og hafa umleit- anir í þá átt staðið lengi yfir. Fjelaginu hafði aðeins borist tvö tilboð um skip, sem voru þánnig, að eitthvert viðlit var að gætu verið nothæf fyrir okk ar þarfir. Annað tilboðið var frá Seattle í Bandaríkjunum. Þetta. skip var leigt stjórn Bandaríkjanna, til afnota i hernaði. Stjórn Bandaríkjanna neilaði að gefa skipið laust. Þar með strandaði þessi tilraun. Hitt tilboðið var frá Quebeck í Kanada. Herstjórn Breta hefi;* það skip á leigu. Hefir verið sótt um að fá skipið laust, en svar er ókomið. Er ekki alveg vonlaust, að þetta skip fáist. Málaleitan í Svíþjóð Eimskipafjelagið hefir einn- ig farið á hnotskóg með að fá smíðuð skip í Svíþjóð, og naut í því efni aðstoðar nefndar- innar, er var þar að samning- um f. h. íslensku ríkisstjórnar- Þetta er ei,t af nýjustu voPnum Bandarikjamunna, sem nú innar. Er það mál enn í full- er rn’kið notað gegn Japönutn. Eru það rakettuskottæki, sem um undirbúningi. Hefir nú um b”fð cru a skriðdrekum. Sjest hjer á myndinni þegar verið er nokkurt skeið verið beðið eflirjað skjóta rakettununi. Mikill áhugi ríkir fyrir söfií imiimi um iand alt, jog eít i rf 3>ví sem frjetst hefir, gengun landamærin sjeu flutt. en .söfIlunin hvarvetna mildu b ur en áætlað var. 4 Lögreglumaður sférslasast á móforhjóli ÞAD SLYS vildi til síðastL laugardagskvöld að Ámanu! Sveinsson, lögreglumaður, semf var á eftirlitsferð á mótori hjóli fjell af því og stórsliis- aðist. — Þetta gerðist kl. sl um kvöldið, var Ármann ú! pftirlitsferð um Laugaveg ogf va.r koniinn á móts við Mjólk« urstöðina, er hjól hans lenti. í Jiolu svo djúpri að liaim kasti aðist af því. Kom hann niðmt á höfuð og herðar. Fjeli þegn ar í ómeginn. Vegfarendun gerðu lögreglustöðinni ]>ega i? aðvart Þegar lögregLumeimj komu á staðinn var Árman f tkki raknaður við og 'mikiðj blæddi úr öðru eyra hans. Vaif Jiann þegar fluttur í s.júkriu hús. — Ármann var þuugti Jialdinn seint í gærkvöldi. a’ðj blaðið átti tal við Erling Páls-i son, yfirlögregluþjónn. — ]Iim iingur sagði blaðinu, að sjóm arvottar hefðu borið, að Áih mann iiefði ekið mjög gæti^ iega er slysið bar að. Gengi þýska marksins London: Herstjórn banda-< manna í Þýskalandi hefir á- kveðið að gengi þýska marks- ins skuli vera 10 mörk á móti einum Bandaríkjadollar. Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.