Morgunblaðið - 01.05.1947, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.05.1947, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 1. maí 1947 *♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦• WálfunJaf/ Ök mn Þeir meðlimir fjelagsins, sem óska eftir að fá garð eða sumarhússtæði í leigulandi fjelagsins, snúi sjer til undirritaðs formanns „Landnáms Öðins“ MEYVANT SIGURÐSSON, Eiði, sími 4006, heima kl. 12—1 og 5—6. •••••••••♦••♦*»♦*•••*••♦♦••♦••♦••••••••••••••♦♦• STÚLKA ÓSKAST i vefnaðarvöruverslun Þarf að vera rösk og prúð og hafa áhuga fyrir afgreiðslu störfum. Eiginhandarumsókn, merkt: „9041“ sendist afgr. Morgunblaðsins fyrir 6 maí. Æskilegt að meðmæli og mynd af umsækjanda fylgi, sem hvortveggja verður afhent til baka. Litla Ferðafjelagið Áskriftarlisti liggur á B.S Bifröst að Múlakotsförinni á laugardag og sunnudag. Stjórnin. Sumarbústaður iil sölu. Uppí. í síma 5818 eftir kl. 7 í kvöld. TIL HAMBORGAR OG AMSTERDAM E.s. Zaanstroom fermir til Hamborgar og Amst- erdams um miðja næstu viku. Flutningur tilkynnist til: EINARSSON, ZOÉGA & Co. hf Hafnarhúsinu, Símar: 6697 & 7797 iiimiiiiiiiiimiiimiiiiimiiiiiiiii Dodge ’41 í góðu standi og á nýjum gúmmíum til sölu og sýn- is við Leifsstyttuna kl. 5 —7 í dag. JJieL yelacj imcjm jafita&i armanna 1. mní hátíðarhöld í Mjólkurstöðinni við Laugav. í kvöld kl. 9,30 stundvisl. SKEMTISKRÁ Rœða: Haraldur Guðmundsson, forstjóri. Gamanvísur: Lórus Ingólfsson, leikari. D A N S. Aðgöngumiðar seldir i anddyri Mjólkurstöðvarinnar eftir kl. 4 í dag. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Stjórnin. .-♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<»<»♦<»»♦♦4 Bifreiðastjórafjelagið Hreyfill. TILKYIMNIIMG Allir, sem hafa óselda happdrætismiða frá fjelaginu verða að gera skil fyrir kl. 4 í dag, eða greiða miðana að öðrum kosti. Skrifstofa fjelagsins er ó Llverfisgötu 21, kjallaranum. Stjórnin. Yfir sumarmánuðina verða skrifstofur vorar opnar frá kl. 9 f.h. til kl. 4 e.m. aðra virka daga en laugardaga, þá frá kl. 9—12. WíóL r (a IfoWLiróamáalan 1. maí hótíðohöld launþegasamtakanna í Reykjavík Safnast verður saman við Iðnó kl. 1.15 e.h. Kl. 2 e.h. verður lagt af stað í kröfugönguna, undir fánum samtakanna, — Gengið verðxu-: Vonarstræti, Túngötu, Garðastræti, niður Vesturgötu, Hafnarstræti, inn Hverfisgötu, upp Frakkastíg og niður Skólavörðustíg og Bankastræti á Lækjartorg, þar hefst útifundur. RÆÐUR FLYTJA: Stefán Ögmundsson, varaforseti Alþýðusambands íslands. Helgi Hallgrímsson, frá Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja. Hannes M. Stephensen, varaformaður Verkamannafjelagsins Dagsbrún. Daníel G. Einarsson, formaður Iðnnemasambands íslands. Ólafur Friðriksson, varaformaður Sjómannafjelags Reykjavíkur. Jón Guðlaugsson, varaformaður Vörubílstjórafjelagsins Þróttar. Guðjón Benediktsson, formaður Múrarafjelags Reykjavíkur. Eggert Þorhjarnarson, formaður Fulltrúaráðs verklýðsfjelaganna. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur í göngunni og milli ræðanna á útifundinum. Merki dagsins verSa seld á götunum. Kl. 5 e. h. verður barnaskemmtun í Góðtemplarahúsinu: 1. Ávarp, Arngrímur Kristjánsson, skólastjóri. 2. Söngur með gílarundirleik. 3. Sjera Jakob Jónsson talar við börnin. 4. Kvikmyndasýning. Aðgöngumiðar verða seldir í húsinu frá kl. 10—12 f.h. og við innganginn Verð kr. 5,00 Um kvöldið verða skemtanir í þessum húsum: IÐNÓ : 1. Skemtunin sett. 2. Gamanvísur: Lárus Ingólfsson. 3. RæSa: Sigfús Sigurhjartarson. 4. Upplestur: Brynjólfur Jóhannesson. 5. RœSa: Ólafur Friðriksson. 6. Dagsbrúnarkórinn syngur. 7. DANS. I RÖÐULL : 1. Skemtunin sett. 2. Upplestur: Brynjólfur Jóhannesson. 3. RœSa: Friðfinnur Ólafsson. 4. Dagsbrúnarkórinn syngur. 5. RœSa: Hannibal Valdimarsson. 6. Gamanvísur: Lárus Ingólfsson. 7. DANS. ÞÓRS-CAFE : 1. Skemtunin sett. 2. Dagsbrúnarkórinn syngur. 3. RœSa: Guðgeir Jónsson. 4. Gamanvísur: Lárus Ingólfsson. 5. RœSa: Steingrímur Aðalsteinsson. 6. Upplestur: Brynjólfur Jóhannesson. 7. DANS — gömlu dansarnir. Allar kvöldskemtanirnar liefjast kl. 9 e.h. Aðgöngumiðar að kvöldskemtununum verða seldir í húsunum frá kl. 5 e.h. 1. maí. Merki dagsins verða af-hent til sölu í skrifstofu Fulltrúaráðs verklýðsfjelaganna, Hverfisgötu 21, frá kl. 9 f.h. 1. MAl NEFNDIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.