Morgunblaðið - 01.05.1947, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 01.05.1947, Blaðsíða 11
, Fimmtudagur 1. maí 1947 MORGUNBLAÐIÐ 11 $>0><§><$><$><&<§><$>®><$><&<$>>$><$><$>>®<$><$>G>G><$>-/$><$><$ Fjelagslíf Knattspyrnumenn, meistara og 1. flokkur. Æfing í dag kl. 1,30. Mjög áríðandi að meistarafloiks merm mæti. K. R. K. R. Aðal-skemtifundur fjelagsins verður haldinn n. k. su'nnudag kl. 8V2 síðd. í Sjálf- stæðishúsinu. Til • skemtunar verður: — Ræða, minni K. R.: Bjarni Guðmundsson blaða- fúlltrúi. •— Gamanvísur um K. R.-inga o. fl. Lárus Ingólfs- son. Einsöngur Guðm. Jónsson, barytonsöngvari. — Sjónhverf ing og búktal: Baldur Georgs. — E. Ó. P.: Minnst fyrsta form. K. R. (Þorst. Jónsson 60 ára). — Mikill og fjörugur dans. — Fundurinn er fyrir K. R.-inga og gesti þeirra — Komið.tím- anlega, því borð verða ekki tek in frá. — Stjórn K.R. j Framarar! Afmælisskenitif undur j inn hefst með sámeigin legri kaffidrykkju kl. 8,30 í kvöld. FjölmenniS. ASaltlansleikur verður haldinn næstkom- andi laugardag kl. 10 í Alþýðuhúsinu. Nánar auglýst siðar. Nefndin. Víkingur! M. 1. og 2. fl. Æfing verður á vellinum í dag, 1. maí kl. 10 f.h. Áríðandi að allir mæti. SíSasta œfingin fyrir mótiS. Nefndin. Æfing á Egilsgöluvell innm. 3. flokkur kl. 5. 4. flokkur kl. 6. I R. í. R. Drengja-víðavangshlaup (fyrir fjelaga innan 16 ára) fer fram í dag og hefst við í. R.- húsið kl. 6 e. h. Tapað Svart upphlutsbelti með víra virkispari tapaðist 29. apríl á leiðinni frá Versl. Ás, niður í Sambandshús og til baka. Farið var í strætisvagni frá iVersl. Ás að Frakkastíg, það an um Vatnsstíg, Hverfis- götu, Smiðjustíg og til baka. Ingólfsstræti og Laugaveg. Finnandi er vinsamlega beð- inn að gera aðvart í síma 7374 Fundarlaun. Vinna Hreingerningar Sími 6223 Sigurður Oddsson. II reingerningar. Magnús GiÆmuncLsson. Sími 6290. Hreingerningar Sími 7526 Gummi og Baldur. Kaup-Sala Notuð húsgögn og lítið slitin jakkaföt keypt hæsta verði. Sótt heim. Stað- gfeiðsla. Sími 5691. — Forn- verslunin Grettisgötu 45. œl^acibóh 121. dagur ársins. Læknir 1. maí er María Hall- grímsdóttir, Grundarstíg 17, sími 7025. Næturlæknir er í læknavarð stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavík ur Apóteki, sími 1760. Næturaktstur annast Bifröst, sími 1508. I.O.O.F.l=122528y2=9.0 I.O.O.F.5=128518y29.I. Unglingar óskast til að bera Morgunblaðið út til kaupenda víðsevgar um bæinn. Talið við afgreiðsluna. Sími 1600. Fimmtugur er í dag Ellert Kr. Magnússon, Hringbraut 73. Iljónaefni. Nýlega hafa op- inberað trúlofun sína ungfrú Katrín Einarsdóttir, Laugaveg 145 og Kristbjörn Þórarinsson, símamaður, Hverfisgötu 98A. Hiónaefni. Nýlega hafa op- inberað trúlofun sína ungfrú Margrjet S. Jóhannesdóttir, Skála 17, Lauganes og Kristján Sigurðsson, Sundlaugarveg 9. Hjónaefni. Síðasta vetrardag opinberuðu trúlofun sína Guð- ný Brynjólísdóttir, Lindarg. 14 og Björn Jónsson, Miðtún 12. LO.G.T. St. Freyja nr. 218. Fundur í kvöld kl. 8. Inntaka. ICosn- ing og vígsla embættismanna. Eftir fundinn hefst 1. maí skemtun. Þeir fjelagar sem mæta á fundinum fá frían aðgang að skemtuninni. Fjölmennið nú fjelagar og mætið stundvíslega kl. 8. Æ.t. Þingstúka Reykjavíkur Fundur föstudaginn 2. mai kl. 8,30 síðdegis á Fríkirkjuvegi 11. 1. Stigveiting. 2. Erindi. Hannibal Valdimars- son alþm. flytar. 3. Kosning fidltrúa til um- dæmisstúkuþings. Þingtemplar. St. Dröfn nr. 55. Fundur í kvöld kl. 8,30. Kosning embættismanna. Skýrslur nefnda o.f. Tilkynning K. F. U. M. A.d. Fundur í kvöld kl. 8.30. Jó- hannes Sigurðsson talar. Allir karlmenn hjartanlega velkomn ir. — K. F. U. K. U.d. Seinasti saumafundur í kvöld. Allar stúlkur velkomnar. Hjálpræðisherinn. í kvöld kl. 8,30: Samkoma í salnum. Foringjar og her- menn taka þátt. Allir velkomnir. Fíladelfía Samkoma í kvöld kl. 8,30 Erik Eriksson og fleiri tala. Allir velkomnir. Guðspekifjelagið Reyk j avíkurstúkuf undur verður á föstudagskvöld. Hefst hann kl. 8,30. Víglund- ur Möller talar. Gestir vel- komnir. Samkoma á Bræðraborgar- stíg 34 á föstudagskvöld kl. 8,30. Sæmundur G. Jóhannes son talar. Allir velkomnir. MiiiiitimiiiiiiifiiiiiHiiiiimmiimiiiiimiiimiiiiimiiit ^fiúð iJLorlaciað \ hæstarjettarlögmaður = Aðalstræti 9. sími 1875. ? uiiiiiimm*iiiiiiiiiiiiiiipmin>-<miiimiiliiimiiiiiiiiiiiiii> Wa Lúðrasveitin Svanur leikur í Hafnarfirði í dag kl. 5 við Vest urgötu 6, ef veður leyfir. — Stjórnandi Karl O. Runólfsson. Litla ferðafjelagið hefur á- kveðið að efna til ferða um helgina að Múlakoti í Fljóts- hlíð, til að hreinsa þar garð- inn og tún, eftir því sem tími vinnst til. Unnið verður í sjálf boðavinnu, en lagt af stað á laugardag kl. 2.30 og reynt að fara einnig kl. 8 f. h. á sunnu- dagsmorgun. Er seinni ferðin fyrir þá, sem ekki geta komið því við að fara á laugardag. — Minningarorð Framh. af bls. 8 hún látlaus og ljúf í umgengni, eins og barn. Hroki eða met- orðagirnd voru henni fjarri skapi. Margir hefðu vafalaust talið óskir sínar vel rætast, ef þeir hefðu getað unnið vináttu henn ar og eignast hana fyrir lífs- förunaut sinn. Hún fór eingöngu eftir rödd hjarta síns, giftist Jóni B. Helgasyni kaupmanni hjer í Reykjavík og eignaðist með hon um 4 myndarleg börn. Eftir að þau hjónin slitu samvistum, fórnaði hún sjer fyrir velferð barna sinna og kom þá best í ljós hversu fórnfús og ástrik móðir hún var. Þegar andlát þessarar ágætis konu bar að, hafði hún háð baráttu við erfiðleika, sem all- flestir hefðu gugnað undir. En svo var hún stillt og orðvör, að um þetta vissu fáir aðrir en nánustu vinir hennar. Frú Charlotta Albertsdóttir var hæfileikakona á margan hátt. Hún var gædd óvenjuleg- um tónlistargáfum og ljek vel á hljóðfæri, hún var vel skáld- mælt og unni listum og fagur- fræði. Hún var auk þess ágæt- lega ættfróð og átti orðið all- mikið ættfræðisafn. Kvennrjettindamálin bar hún mjög fyrir brjósti og barðist í fremstu röð íslenskra kvenna fyrir rjettarbótum í þeim mál- um. Hver tilraun til þess að rýra málstað konunnar, mætti heitri vörn hennar, ef henni var um slíkt kunnugt. Allra mest og best vann hún þó fyrir Góðtemplararegluna og bindindishugsjónina, sem fjel- agi í stúkunni Einingin nr. 14. Þar hafði hún starfað milli 20 og 30 ár, lengst af verið for- ustukona í þeirri baráttu og gegnt mörgum vandasömum trúnaðarstörfum Reglunnar. í páskavikunni veiktist hún skyndilega af botnlangabólgu og til sárasta harms fyrir vini hennar, reglusystkini og nán- ustu skyldmenn, varð henni ekki bjargað. Hún andaðist að- faranótt laugardagsins 19. apríl. Við, sem eftir lifum, drjúp- um höfði klökk og saknandi. Sjerstaklega er missirinn mikill fyrir börnin' hennar. Hún var rík af innri sem ytri fegurð, enda breiddi hún í ríkum mæli fegurð yfir samstarf meðbræðra sinna og systra á meðan hún lifði. Hennar mun lengi verða minnst með aðdáun og söknuði. Vinur og Reglubróðir. G>Q><§><§><§><§><§><$>&$><§>Q><$><§><§>Q><§><§>Q><§><§><$&§><§><&§>G><&§>&&§><&<§><§><$><&§><$><§<&§<&$<$><§><§) TILKYNNIIMG jrá ^íldan'eÁimi&JiAin ríllóinó Útgerðarmenn og útgerðarfjelög sem óska að leggja bræðslusíldarafla skipa sinna upp hjá síldarverksmiðj- um ríkisins á komandi síldarvertíð tilkynni það aðal- skrifstofu vorri á Siglufirði í símskeyti eigi síðar en 15. maí næstkomandi. Sje um að ræða skip, sem ekki hafa skipt áður við verksmiðjurnar, skal auk nafns skips- ins tilgreina stærð þess og hvort það geti hafið síld- veiðar í byrjun síldarvertíðar. — Samningsbundnir viðskiptamenn ganga fyrir öðrum um móttöku síldar. Síldarverksmitfjur ríkisins. StóSka óskast til skrifstofustarfa nú þegar eða síðar hjá góðu verslunarfyrirtæki. Þarf að hafa gagnfræða-, verslun- arskólapróf, eða hliðstæða menntun. — Upplýsingar, merkt: „Skrifstofustarf“, sendist afgr. Mbl. Blfreiðaeigendur Hefi opnað smurstöð mína á ný í Camp Herskóla. Gjörið svo vel og reynið viðskiftin. Fljót afgreiðsla. -Jd. OtL oáon Getum útvegað leyfishöfum til afgreiðslu í júlí n.k. EV2-3ja tonna Dodge vörubíla með tvöföldu drifi. ASeins örfáir bílar eru enn óráSstaf aðir. Uppl. hjá H. F. R Æ S I. i síma 7266. AðalumboS: Od. ÍJeneddtóóon dO Cdo. Söluumboð: . ( SKÚLAGATA 59. SÍniMUL j ÞaS tilkynnist hjer með, að móðir okkar og tengda- móðir. GUÐRtÐUR HJALTADÖTTIR, Alfabrekku við Suðurlandsbraut, andáðist 29. þ.m. Börn og tengdabörn. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför. JÓRUNNAR ÓLAFSDÓTTUR Einnig lœknum, starfsfólki og sjúklingum að Vífilsstöðum. Ólafnr Kr. Magnússon og fjölsltylda.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.