Morgunblaðið - 05.09.1957, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 05.09.1957, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 5. sept. 1957 MORCVNBTAÐIÐ 3 ísland hafbi 1:0 eftir 15 sekúndur — en Belglumenn áttu svo ieikinn Þeir sýndu betri leik en franska liðið, en ísland lakari en á sunnudag VONIR sjö þúsund áhorfenda, er sóttu landsleik íslands og Belgíu i gærkvöldi, um að íslenzka liðið sigraði, vöknuðu þegar í upp- hafi, þegar leikurinn stóð 1:0 fyrir ísland er 10—15 sekúndur voru at leiknum. Belgíska liðið kaus að leika undan allsterkum vindi og ísland hóf því leikinn. Þórður Þórðarson brunaði upp völlinn og af belgískum varnarleikmanni hrökk knötturinn til Ríkharðs, sem skoraði. Hann byrjaði vel þennan 20. landsleik sinn fyrii'- liði íslenzka landsliðsins. En það dökknaði í álinn og island átti hvorki spyrnu á markið né framhjá því það sem eftir var hálfleiksins. Belg- irnir tóku leikinn í sínar hendur og drottnuðu á vellinuin lengst af í fyrri hálfleik, sem þeir unnu þó aðeins 2:1, en í síðari hálfleik skoruðu þeir þrisvar og fara því heim í dag með 5 mörk gegn 2. Það kom fljótt í ljós að Belgíu- i mennirnir léku hraðar en Frakk arnir og sýndu sem lið heilsteypt ari og betri leik, þó einstakir leik menn þeirra standist ekki sam- anburð hvað tækni snertir við einstaklinga franska liðsins. Hægri armur sóknarinnar, út- herjinn Jurion og ínnherjinn Van den Berg sýndu samleik bet ur uppbyggðan en við höfum lengi séð hér og voru í því vel studdir af miðherjanum Willems en heiidarstyrkur liðsins fóist í miklum hraða og óvenjulegum flýti í að nota sér á réttan nátt öll þau tækifæri sem buðust. lslenzka liðið sýndi verri leik en á móti Frökkum. Aldrei náði það slíkum sarrileiksköflum og pressu að marki mótherjanna sem á sunnudaginn og nú voru í ísl. liðinu sízt færri veikir hlekk ir en þá. Útherjarnir báðir voru enn gagnslitlir fyrir liðið, Guð- jón sleppti Van den Berg, ákaf- lega oft lausum og Kristinn fékk við lítið ráðið móti hinum sterka hægri væng Úelgíuliðsins. Mörk Beiganna voru hreinni og fall- egri en Frakkanna — það kom. einu sinni fyrir að þeir „gerspil- uðu sundur" ísl. vörnina svo, að þeir gátu gengið með knöttinn í markið mannlaust!!! Árni til mót.s við hann en óvald- aðir við ísl. markið stóðu tveir Belgar og til þeirra kom knött- urinn og skoraði framvörðurinn Van Harpe auðveldlega. Eftir þetta eiga Belgíumenn ó- tal tækifæri, þrumuskot, sem fara rétt utan við og upphlaup þeirra renna út í sandinn, öðru bjargar Helgi stundum af mestu snilld. Leikurinn er orðinn hreinn „einstefnuakstur". Á 40. mín kemur annað mark- er hann tók knöttínn af tám Ragnars nyliða. Á 20. mín hálfleiksins leika þeir enn í gegn Van den Berg og Willems — og enn er það Van den Berg sem skorar. Lausum hala fékk hann að leika í þessum leik. 9 mín. síðar brýzt Þórður Þórð ar í gegn á eigin spýtur. Hann var baráttumaður í þessum leik og þarna gerði hann góðan og lag legan hlut. Með harðfengi komst hann í gegn og úr erfiðri stöðu skoraði hann laglegt mark, 3:2. Leikurinn var aftur orðinn spenn andi. Og ísl. landsliðinu óx ásmegin um stund. Það náði pressu á markið og það var markvörður- inn sem bjargaði að ekki jafnað- ist leikurinn. En Belgir voru ekki af baki dottnir. Van den Berg lék nú meistaralega í gegn, komst fram hjá allri.vörn — og Helga og gaf til Willems sem stóð einn fyrir mannlausu marki og hann „labb aði“ með knöttinn í netið. Þetta er að leika vörn sundur og sam- an. Og á síðustu mín. bæta Belgíu- menn enn marki við. Upphlaupið var vinstra megin en það var Van den Berg sem enn sýndi hæfileika sína og skoraði. Þórður Þorðar var fylginn sér og hér stendur — þó ekki yrði mark úr. í ströngu en Árni harðari og styrkari. Helgi slapp vel frá þessum leik. Hann bjargaði oft með úthlaup- um sínum, en stundum voru þau líka glæfraleg. En staðreyndin í þessum leik var, að ísl. liðið hafði mjög brotna framlínu og vörn okkar var veik fyrir þar sem sóknarþungi Belgíumanna var mestur. ísland hefur lokið þætti sínum í heimsmeistara- keppninni. Við höfum fengið í 4 leikum 26 mörk gegn 6. A. St. Þoröur Þoröarson syndi agæt tiiþrif er hann brauzt af hörku í gegn í síðari hálfleik og skoraði úr erfiðri stöðu þetta mark. Myndirnar tók Ijósm. Mbl. Gunnar Rúnar. Ríkharði þakkað Með þessum landsleik hetur Ríkharður Jónsson tuttugu sinn- um klæðst landsliðsbúningi ís- lands og er það oftar en nokkur annar íslendingur hefur g«rt, enda hefur Ríkharður verið með í öllum landsleikjum íslands, nema einum, hinum fyrsta, en þá var hann varamaður. Landsleikhr þessir hafa verið ieiknir á tíu árum og er það mik- ið afrek og ber vitni um mikla getu að vera einn beittasti maður liðsins í svo mörg ár. Annarra þjóða leikmenn ná miklu hærri landsleikjatölu, en þeim er leikurinn auðveldari, því oft fá þeir 10—15 leiki á ári, séu þeir afburða menn. Ríkharður hefur síðan 1954 verið fyrirliði landsliðsins, alls í ellefu leikjum. Er landsleikurinn hófst í gær- kvöld var Ríkharði afhent fal- leg blómakarfa frá nokkrum að- dáendum og vinum. í hófi eftir landsleikinn ávarpaði Björgvin Schram, formaður KSÍ Ríkharð, og flutti honum þakkir forustu- manna knattspyrnumálanna. Allir knattspyrnuunnendur taka undir það þakklæti til Rík- harðs, og vona að hans krafta megi sem lengst njóta í íslenzkri knattspyrnu. En leikurinn bauð upp á ýmis skemmtileg tilþrif og hann var spennandi lengi framan af. ísland náði forustunni svo gleðilega óvænt. En svo náðu Belgíumenn slíknm tökum á leiknum að þeirra eigin mark komst aldrei í hættu það sem eftir var hálfleiksins. Einstefnuakstur Á 10. min skoruðu þeir fyrsta markið. Var sótt upp vinstri kant og þegar útherjinn komst fram- hjá Kristni fóru bæði Helgi og ið. Það er Van den Berg og Will- ems sem leika laglega í gegn og Van den Berg skorar af öryggi. ísl. vöriiin illa leikin. Tvisvar á fyrstu 7 mín. síð; hálfleiks bjargar Helgi vel m< úthlaupum er framherjarr belgisku hafa brotið ísl. vörnii — að Helga. Síðan komst Þórður Þórðar gegn og átti gott skot sem Vai I erstappen varði vel. Síðar sýn ' hann meistaraleg og djörf tilþi Helgi hafði nóg að gera og bjargaði oft vet. Liðin. Belgíska liðið vann verðskuld- aðan sigur. Það vann á hraða og einbeitni og það sýndi betri leik en Frakkarnir, eins og áður seg- ir. Liðið er skipað jafnsterkum mönnum en hægri vængurinn þó áberandi beztur og vinnur bezt saman. Tilþrif markvarðarins vöktu og athygli. Isl. liðið var eins og stundum áður, eins og bíll sem ekki „geng ur á öllum“. í framlínunni voru tveir menn sem eitthvað máttu sín, Þórður sem var líflegastur og Ríkharður, sem var vel gætt og átti lakari leik en oft áður. Útherjarnir voru lítið með og mis tókst oft, þar við bættist að Þórð ur Jónsson var haltur nær allan leikinn eftir meiðsli í franska leiknum. En hví var hann þá látinn fara inn á fyrst meiddur var? Framverðirnir Halldór og Reynir voru máttarstólpar liðs- ins og -nú sem fyrr hefði illa far- ið an Halldórs. Hann er okkar styrkasti varnarleikmaður I dag. Guðjón lék framarlega og fleppti algerlega tökum af Va* den Berg með afdrifaríkum afleMKngum. Knstmn var og mistaekur mjög, Kekkonen í góðu yf- irlæfi hjá Dönum KAUPMANNAHÖFN, 4. sept. — Á öðrum degi heimsóknar finnsku forsetahjónanna í Danmörku fóru þau ásamt dönsku konungs- hjónunum til Norður-Sjálands, þar sem þau heimsóttu m. a. stórt tilraunabú í loðdýrarækt. Þang- að norður eftir var fyrst farið í bifreiðum, en til baka var far- ið með konungssnekkjunni Danne J brog. Síðari hluta dags hafði Kekkonen forseti móttöku fyrir Finna, sem búsettir eru í Dan- mörku. Um kvöldið var hátíða- sýning í konunglega leikhúsinu. Orðuregn mikið hefur verið í Danmörku í sambandi við heim- sóknina. Kekkonen forseti hefur verið sæmdur hinni dönsku fíls- orðu, en Friðrik Danakonungur hefur fengið stórkross hinnar hvítu rósar Finnlands með gull- keðju. Þingeyingar taka nú Ju-.i i norrænu sundkeppninn: af miklum anuga. Þeir ætla sér að láta o ki sinn hlut eiiir hsgja í kcppninni. Vngsti þuit- takandinn, sem enn hefur :- ið þátt i suiidkepituxini í eyjarsýsluui er fimm he>tir * >; Lar c

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.