Morgunblaðið - 05.09.1957, Page 7

Morgunblaðið - 05.09.1957, Page 7
Fimmtudagur 5. sept. 1957 MORCVISTILAÐIÐ 7 GÓLFSÚPUNIN Barmahlíð 33 Sími 13657 BARNAVAGN Vel með farinn barnavagn, (Pedigree), til sölu. Upplýs ingar í síma 32135. Til sölu er nýlegur BARNAVAGN Einnig’ notaður franskur barnastóll, á öldug. 54, III. IBÚÐ óskast. — Þronnt fullorðið í heimili. — Upplýsingar í síma 34265. KEfLAVÍK Lítið berbergi óskast sem fyrst. — Upplýsingar í síma 826, í dag og á morgun. Til sölu mjög vandaður Silver-Cross BARNAVAGN Upplýsingar á Skipholti 5. Geisla permanent er permarent hinna vand- látu. Vinnrm og útvegum hár við íslenzkan búning. Hárgreiðslustofan PERLA Vitast. 18A. Sími 14146. 4ra nianna bill til sölu með góðum skilmálum. — Skipti á 6 manna bíl. — Má þarfnast viðgerðar. Uppl. á Reykjanesbraut 27. Sparið tímann Notið símann Sendum heim: Nýlenduvörur Kjö' — Verziunin STRAUMNES Nesveg 33. Sími 1-98-32. Klinikdama Ung stúlka óskar eftir starfi sem klínikdama hjá tannlækni. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir föstudags- kvöld merkt: „Klinikdama — 6o78“. TIL LEIGU eitt herbergi og eldhús. Her bergið leigist með eða án húsgagna. M<-ð sérinngangi. Tilb. merkt: „Miklabraut — 6374“, sendist afgr. blaðs ins sem fyrst. Bifvélavirkja með konu og barn, vantar 2 herb. og eldhús helzt í Austurbænum. Tilb. sendist Mbl., sem fyrst, — merkt: „Bóleg — 6372“. Gott herbergi með innbyggöutn. skápum og aðgangi aT eldhúsi til leigu, í Hlíðunum, fyrir ró- !ega konu eða mæðgur, gegn reglubundinni barnagæzlu. Upplýsingar í dag í síma 32376. — Útvarpstæki til sölu. Bílavörubúðin Fjöörin Hverfisgötu 108. Sími 24180. 2ja—3ja lierbergja ÍBÚÐ ÓSKAST til leigu 1. október. Fyrir- framgreiðsla. Tilboð merkt: „6373“, sendist blaðinu fyr- ir 10. þ.m. 2—3 herbergi og eldhús óskast til leigu. — Upplýs- ingar í síma 32691. SOKKAR Geysi-fjölbreytt úrval af kvensokkum, krep, perlon, nælon. — Olympm Laugavegi 26. ÍBÚÐ Vil borga kr. 3.000,00 fyrir góða 3ja til 5 herbergja í- búð. Helzt í Hlíðunum. — Uppl. í síma 17416. Ung, reglusöm hjón óska eftir 2ja herbergja ÍBÚÐ nú þegar. — Fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. Upp- lýsingar í síma 22578. STÚLKA með húsmæðra-skólapróf — óskar eftir atvinnu nú þeg- ar, fram að jólum. Uppl. í síma 22594. Segulhandstæki (tveggja hraða), óskast keypt. Tilboð merkt: „Tæki ■— 6380“, sendist afgr. Mbl. fyrir 10. september. RÁÐSKONA óskast upp í sveit, frá 1. október. Má hafa stálpað barn. -— Upplýsingar í síma 23539. — Ábyggileg slúlka óskar eftir atvinnu strax. Margt kemur til greina. Uppi. í síma 17539, frá kl. 12—4„ fimmtudag og föstudag n.k. Stúlka alvön saumaskap óskar eftir beimavinnu. — Upplýsingar f síma 10677. Pússningasandur 'rá Hvaleyri. Kristján Steingrímsson Sími 50210. Ameriskir kjólar, kápur o. fl., á háar og grannar, til sölu. Mjög lágt verð. Þórsgötu 7A, — uppi, milli 5 og 9. Einangrunar- korkur 2ja tommu, til sölu. — Upp- lýsingar í síma 1-57-48. Stúlka með 3ja ra barn óskar ettir íhúð 1. okt. eða fyrr. Til greina kæmi einnig ráðskonustaða eða einhvers konar aðstoð. Tilb. sendist blaðinu fyrir 8. sept., merkt: „Nauðsyn — 6377“. Kynningarrit um ísland á onsku þýr.ku og dönsku. Faets about Iceland. Tatsachen úber Island. Fakta om Island. Þessi vinsælu og hi.ndhægu kynningarrit fást hjá öllum bóksölum, en auk þess beint frá útgefanda. — Rit þessi eru einkar smekklegar gjaf ir til erlendra viðskiptavina og kunningja. — Verð er hið sama á öllum málunum, kr. 20,00. — Bókaútgáfa Menningarsjóðs. Keflavík — SuSurnes Nýkomið loftljós í ganga og rbergi. Veggh.mpar, ljósa krónur. — Ennfremur Bosch kæliskáparnir að koma. Vinsamlegast vitjið pantana. — s'jp&ip&s'smi Sími 730. R E X hjálparmótorhjól til sölu — LönguhMð 21, eftir kl. 5. Kvöldvinna Stúlka óskar eftir af- greiðslustarfi eftir kl. 5 á kvöldin. Er vön. Upplýsing- ar í síma 16840 eftir kl. 6 næstu kvöld. FIAT 1100 til sölu. — Upplýsingar í síma 33575 kl. 1—2,30 í dag og eftir kl. 7,30 í kvöld. Fyrsta flokks Pússningasandur til sölu. Þarf ekki að sigta. Upplýsingar í síma 3-30-97. FORD '47 Höfum kaupanda að Ford ’47 vörubifreið. Billinn þarf að vera í góðu lagi. Bílasalan Klapparst. 37, sími 19032. Tvær einbleypar stúikur óska eftir 2ja herb. ÍBÚÐ Upplýsingar í sí.na 23038. Chevrolet- Station 55 sérstaklega fallegur og vel með farinn, höfum við til sölu. — Bifreiðasatan Garðastræti 6 Sími: 18-8-33 ÚTSALA Útsali.n heldur áfram. Cerið góð kaup. — Þetr vandlátu nota liSnn viðurkennda skóáburS. Heildsölubirgðir ávattt fyrirliggjandi. Húsnæbi Gott herbergi til leigu í Austurbænum. Upplýsingar í síma 32653 eftir kl. 6 í dag og á morgun. SAVA ^ameinaða verksniiðjuafgreiðslan Bræðraborgarstíg 7. Reykjavík. Bívanteppi trá 90 kr. Gardínubuðín Laugaveg 18 VANDAÐIR dívanar flestar stærðir fyrirliggjandi, fást nú á lækkuðu verði á vinnustofu minni. Jón Þorsteinsson Laugaveg 48. Fasfeignir og verðbréf s.f. Austursiræti 1 Höfum kaupendur að 3ja til 4ra herb. fokheldum og fullgerðum íbúðum. Sími 1 3 4 0 0

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.