Morgunblaðið - 05.09.1957, Page 10

Morgunblaðið - 05.09.1957, Page 10
10 MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 5. sept. 1957 j Leiguíbúð óskast 4 herbergja íbúðarhæð óskast til leigu strax í ca. 1 ár. Fyriframgreiðsla. fafýja fasieignasalan BANKASXRÆTI 7 Sími 24300 og kl. 7,30—8,30 e.h. sími 18546. Kvikmyndir: Tommy Steele i Austurbæjarbiói HANN heitir réttu nafni Tommy Hieks, er fæddur og uppalinn í einu af fátækrahverfum Lund- úna, og er nú aðeins 21 árs gam- alla. Hann meiddist fyrir nokkr- um árum í japanskri glímu og varð að liggja marga máunði í sjúkrahúsi. f>á fór hann að læra á gítar. Seinna varð hann messa- drengur á stóru farþegaskipi og ferðaðist víða. Kynntist hann þá söngvum og dönsum margra frumstæðra þjóða, þeirra á með- al Clalypso-söngvunum á Kara- biskueyjunum. Hann gleymir skyldustörfunum um borð í skip- inu af eintómum áhuga á gítar- leiknum, og þegar skipið kemur til Lundúna, er hann rekinn í land. Hann leikur af tilviljun á gítar sinn í litlum kaffibar í Soho og hrífur áheyrendurna ákaít, einkum unga tólkið. Og þá gei'ist ævintýrið. Meðai gest- anna á kaffibarnum er maður, sem er á hnotskógi eftir nýjum skemmtikröftum og hann heyrir strax ug sér að Tomriy er ein- stæður listamaður á s:nu sviði. Hann kemur Tommy á framfæri við grammófón-fyrirtæki og plöt ur með söng hans fljúga út. Hann er nú allt í einu, — á örfáum mán uðum orðinn frægasti og vinsæl- l\lý gbsileg 3ja herb, íbiíðarhæð um 90 m2, við Birkimel til sölu. IMýja fasteigffiasalan BANKASTRÆTI 7 Sími 24300 og kl. 7,30—8,30 e.h. sími 18546. Stúlka óskast strax IMaust Góðir bílar I dag Nýjar vorur á úfsöluverði 50% afslátiur á: kápuefnum, kvenkápum, unglinga- og kvenpeysum, pilsum, sloppum o. fl. Dodge ’57, 6 manna, Chevrolet ’52, sjálfskiptur, 6 manna Chevrolet ’50, 6 manna. Kápu og dömubúðin Laugaveg 15. Bílasalan Klapparstíg 37 — Sími 19032. Nauðungaruppboð verður haldið í Tjarnargötu 10, hér í bænum, föstudaginn 13. september nk. kl. 2 e. h. Seldar verða í einu lagi allar vélar og áhöld Tjarnar- bakaríis, eftir beiðni skiptaráðandans í Reykjavík. Skrá yfir vélarnar og áhöldin er til sýnis í skrifstofu t borgarfógeta í Tjarnargötu 4. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. Fyrrv. millisambandsnotendur Nokkrir fyrrv. notendur millisambands síma í Reykja- vik hafa ákveðið að gangast fyrir undirskriftarsöfnun, þar sem mótmælt er viðbótargjaldi því, sem Bæjarsími Reykjavíkur hefir ákveðið að innheimta. Þeir, sem óska að skrifa undir mótmælin og telja gjald þetta óréttmætt, gjöri svo vel að koma í Ing- ólfsstræti 4, II. hæð, fimmtudag og föstudag (5. og 6. þ.m.) kl. 6—7 síðdeg’is. Nokkrir áhugamcnn. Jarðýtur og loftpressa TIL LEIGU Vélsm. Bjarg hf. SÍMI 17184. I Er komin heim Hefi opnað saumastofu mína. Heffiny Ottosson Langholtsveg 139 Púðauppsetningar Hef opnað aftur vinnustofu mína. — Tek á móti púðaborðum og klukkustrengjum til uppsetningar og strekkingar. ÓLÍNA JÓNSDÓTTIR, handavinnukennari, Bjarnastíg 7. Sími 13196. asti „rokk og roll“ söngvari Eng- lands og þó víðar væri leitað og er nú ráðinn til að syngja og leika á gítar sinn í einu glæsileg- asta veitingahúsi borgarinnar. — Og nú heitir hann Tommy Steele. Saga þessi, um hraðferð Tommy Steele upp á hátind frægðarinnar, er sönn. Og nú hafa helztu á- fangarnir í þessari ferð verið kvikmyndaðir með honum sjálf- um í aðalhlutverkinu og er mynd in sýnd um þessar mundir í Asturbæjarbíói. Hvað sem um „rokk og roll“ verður annars sagt, þá er myndin bráðskemmti leg. Tommy leikur prýðilega og syngur og leikur á gítarinn af snilld og mestu rausn, því að hann syngur ekki færri en 14 lög. Það var auðheyrt á fimmsýn- ingunni sl. sunnudag, að unga fólkið hér, sem fyllti húsið, kunni að meta list Tommy’s, því að það klappaði látlaust í takt við söng hans og iðaði allt í sæt- unum. — Þessi mynd á áreiðan- lega eftir að endast Austurbæjar bíói langt fram efíir mánuðinum. —- Ego. Jónas Jóbann Kristmundsson Fæddur 4/10 1887 Dáinn 31/8 1957 Kveðja frá bróður. Ég sá þig fara sæll þú kvaddir hér, er Sonur Guðs þig vistaði hjá sér. Þá heilög ró frá himnum streymdi ínn og helgiblærinn lýsti þína kinn. Nú er þitt fley við fagra sólarströnd og Frelsarinn þér réttir styrka hönd. Hann er það bjarg sem brúar dauðans haf og bylgjur heimsins aldrei færa’ í kaf. Þú varst þeim smáu vinur Jói minn ég veit það bezt, ég reyndi kærleik þinn, og margir fleiri muna hjálpar hönd, er móti blés, og gaf á þeirra strönd. Þú áttir sjálfur oft í þungri raun, í átján sumur var þín heilsa naum. En Drottinn beið við dyrastafinn þinn, unz dagsins birta loks fékk komizt inn. Ég bið nú Hann að borga gjaldið mitt og blessa þau sem áttu hjarta þitt, að sorgin verði sólargeisli þeim. Ég sjálfur veit að þú ert kominn heim. Ég kveð þig svo með kærleik bróðir minn í krafti trúar hér í hinzta sinn. Það er mín gleði’ að vera viss um það að vegir okkar enda’ á sama stað. K.K. 19-16-8 19-16-8 Bifreiðar við allra hcefi — Bifreiðar með afborgunum Elzta bifreiðasala með afborgunarfyrirkomulagi á í slandi. — Örugglega gengið frá öllum samningum. Athugið verð bifreiða hjá okkur áður en þér gerið kaup annars staðar. BifreiÖasalan Bókhlööaistíg 7 — Sími 19*16*8 19-16-8 19-16-8

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.