Morgunblaðið - 05.09.1957, Síða 13

Morgunblaðið - 05.09.1957, Síða 13
Fimmtudagur 5. sept. 1957 MORCVWBLAÐ 1Ð 13 Aígreiðslu og skrifstofustarf Opinber stofnun vill ráða stúlku til afgreiðslu og skrifstofustarfa. Tilboð, er greinir aldur, menntun og fyrri slörf, leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 8. þ. m. merkt: „Afgreiðslu- og skrifstofusiörf“ —6381. Kópavogsbúar Kærufrestur til yfirskattanefndar Kópavogskaup- staðar vegna skatta og útsvars 1957 er úlrunninn 20. september n.k. Yfirskattanefnd Kópavogskaupstaðar. Hið mjúka Rinso þvæli skilnr dásamlegum þvotti Hanúklæðið hcnnar Dísu! Dísa litla vill ávallt hafa hjá sér tvo hluti í baðinu. Peir eru öndin, sem hún kallar „Rabb — rabb“, og stóra hvíta baðhand- klæðið, er hún kallar „handklæðið mitt“. Mamma Dísu litlu gætir þess vandlega að handklæðið sé ætíð tandurhreint og mjúkt, og að það sé í hvert skipti þvegið úr Rinso. Mamma veit bezt, hún veit, að Rinso skil- ar þvottinum tandurhreinum og sem nýjum. -»V Hið freyðandi RINSO þvær allt og þvær vel. þvotturinn er lifandi og sem nýr, og hendurnar mji ar, eins og þær hefðu aldrei komið í vatn. Það vegna þess að Rinso freyðir sérstaklega vel, — er n og mjúkt og drjúgt. Þúsundir húsmæðra um allan heim vita, að Rii ber af öllum þvottaefnum, af því að hið mjúka Rii þvæli gefur alltaf fullkominn árangur og skilar fa aðinum sem nýjum. Freyðandi Rmso ef sjálfkjörið í þvottavéiar. RINSD pvær betur — og kostur minna Barnakápur til sölu allar stærðir Jónína Þorvaldsdóttir Rauðarárstíg 22. Tvœr byggingarlóðir hvor að stærð ca. 2000 ferm., eru til sölu í Grafar- holtslandi. Sumarbústaður á sömu slóðum, vel nothæfur sem vetraríbúð, er til leigu nú þegar. ÓLAFUR ÞORGRÍMSSON, hrl. Austurstræti 14. FYRIRLIGGJANDI Hvst teygja hvitir bersdlar sokkahandateygja Kr. Þorvaldsson & Co. Heildv. Þingholtsstræti 11, sími 24478 Fyrirliggjandi: Barnakot barnahuxur Kr. Þorvaidsson § Co. heildverzlun — Þingholtsstræti 11 sími 24478 VERJIÐ TEMMLR YÐAR SKEMMDIM og látið ekki holur myndast Farið reglulega til tannlæknís og spyrjið hann um Nýtt „SUPER" AMM-t-DENT með hinu undraverða FLUORIDE ^______________________________> Tungubomsur fyrir konur og börn svartar — brúnar rauðar — grænar Hector Laugaveg 81 Laugaveg 11

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.