Morgunblaðið - 04.03.1958, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.03.1958, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 4. marz 1958 MORCWVBLAÐItí 7 Ég fitkynni með ánægju, ab ég hef til sölu: Beztu jörðina í Stokkseyrarhreppi, sem hefir 1000 heyhesta véltækt tún, mikið brotið land og ágætustu ræktunarskilyrði. Nýbyggingar eru fyrir hey og búpening. íbúðarhúsið ný endurbyggt. Mikil og hag stæð lán hvíla á jörðinni. Skipti á eign í Reykjavík koma til greina. Góðar jarðir hefi ég til sölu í Villinga- holtshreppi, Skeiðahreppi og Grímsneshreppi, Kjósar- hreppi, Lundarreykjadal og Kirkjuhvammshreppi í Vest ur-Húnavatnssýslu. Á hitaveitusvæðinu: Einbýlishús við Grettisgötu. 3ja. herb. íbúð við Hring- braut. 3ja herb. íbúð við Bræðra- borgarstíg. Einbýlishús við Framnes- veg. 3ja. herb. íbúð við Lindar- götu. 2ja herb. íbúð við Óðinsgötu. 3ja herb. íbúð við Ránar- götu. 3ja. herb. íbúð við Hverfis- götu. 4ra herb. íbúð við Frakka- stíg. 3ja herb. íbúð við Braga- götu. % hús í Norðurmýri. 3ja herb. íbúð við Rauðar- árstig. í Kópavogskaupstað: Tvíbýlishús við Borgarholts braut. 4ra herb. íbúð við Nýbýla- veg. Einbýlishús við Nýbýlaveg. Tvíbýlishús við Borgarholts braut. Hús í smíðum við Lindar- veg. , 4ra herb. íbúð í Víðihvammi. í Blesugróf: Tvíbýlishús við E-götu. Einbýlishús við Fossgil. Hús í smiðum við Elliðaár. Margt fl. hefi ég til sölu. Eg geri lög- fræðisamningana haldgóðu. Eg hagræði framtölum til skattyfirvaldanna, svo þau verða áferðarfalleg. Góð- fúslega talið við mig svo að ég geti leitt ykkur að sann- leikanum. Pétur Jakobsson löggiitur fasteignasali. Kárastíg 12. Sími 14492. FINNSKAR KVENBOMSUR Nýkonmar. SKÓSALAN Laugavegi 1. ibúðir til sölu 2ja herb. íbúð á hitaveitusvæðinu. íbúðin er í góðu standi. Söluverð kr. 260 þús. Útb. 150 þús. 3ja herb. íbúð á hitaveitusvæðinu, nýleg íbúð í góðu ásigkomulagi. Söluverð kr. 350 þús. Útb. ca. 250 þús. 3ja herb. fokheld íbúð á hitaveitusvæði. 4ra herb. íbúð á I. hæð við Miklubraut, auk þess 1 herb. í kjallara. Sér geymsla. 4ra herb. íbúð við Miklubraut í góðu standi með sér inngangi. 5 herb. íbúð við Hrisateig ásamt bílskúr. 5 herb. ibúð í Hiíðahverfi með sér inn- gangi, sér hitalögn og bíl- skúrsréttindum. 5 herb. íbúðir í sambyggingu í Háloga- landshverfi. Seljast fokheld- ar með miðstöð og með járni á þaki. Hefi kaupendur að góðum 2ja herb. íbúðum, fullgerðum eða fokheldum svo og 4ra—5 herb. íbúðum, helzt í Norðurmýri eða í Hlíðarhverfi. Háar útborg- anir í boði. Inyi Inyimundarson hdl., Vonarstr. 4. Sími 24753. Heima: 24995. SILICOTE UIMIKUM #‘r' Notadrjiigur — þvottalögur * * * Gólfklútar — borðklútar —— plast — uppþvottaklutaw- fyrirliggjandi. ★ ★ ★ Olafur Gíslason t Co. h.f. Stmi 1837r íbiiði: oy hús til siilu Einbýlishús við Njörfasund 6 herb og bílskúr. 7 herb. íbúð í Hlíðunum. 3ja herb. íbúðir í nýju húsi á hitaveitusvæði. 3herb., eldhús og bað í kjallara 90 ferm. íbúðin er í fyrsta flokks lagi. Hag- kvæm kjör. 2 herb. í kjallara við Hrísateig. 2 herb. í kjallara við Víðimel. 2ja berb. íbúð við Sogaveg. 2ja herb. íbúð við Efstasund. Verzlunarhúsnæði við aðalgötu, skammt frá Miðbænum. Fokhelt með hitalögn. Höfum kaupendur að einbýlishúsum og íbúð- um af ýmsum stærðum. * Opið til kl. 7. Málflutningsskrifstofa Áka Jakobssonar og Kristjáns Eiríkssonar, Laugaveg 27, sími 11453. (Bjarni Pálsson sími 12059). Stúlkur Er einhleypur maður, vantar ráðskonu strax, 30—40 ára. Aðeins reglusöm og áreiðan- leg stúlka kemur til greina. Tilboð sendist Mbl. fyrir 6. marz, merkt: „Framtíð 8763“. Einhleyp stúlka óskar eftir 1—2ja herb. íbúð eða herb. m. eldunarplássi sem fyrst, helzt í vesturbænum. Uppl. í síma 22160 kl. 9—17. Stúlka óskast til heimilisstarfa helzt allan daginn eða eftir samkomulagi. Jóhanna Þorbjörnsdóttir Austurgötu 29, Hafnarfirði. Sími 50154. Góð stúlka 18—20 ára óskast nú þegar til afgreiðslustarfa í sælgætisbúð. Uppl. í Ráðningarstofu Reykja víkurbæjar. Fullorðin kona sem vinnur úti, óskar eftir 1— 2 herb. og eldhúsi, á hitaveitu- svæðinu, í apríl eða maí. Til- boð sendist Mbl., merkt: „Vor — 8754“. 2ja herb. íbúð á II. hæð í húsi við Miklubraut TIL LEIGU nú þegar. — Lítil fyrirfram- greiðsla. Tilboð merkt: „1500 — 8767“, sendist Mbl. fyrir kl. 6 í dag. T résmiðir Byggingarmenn Tek að mér alls konar smíði. Hef fyrsta flokks fagmenn. — Upplýsingar í síma 23829. TIL LEIGU 3ja herb. íbúð. Góð hitaveita. Leigist rólegu fólki, — Tilboð merkt: „8753“, sendist Mbl. 7 herbergi og eldhús, helzt í Vesturbæn- um, óskast til leigu strax. — Upplýsingar í síma 32045. GÓLFSLÍPUNIN Sími 13657 Barmahlíð 33 Hafnarfjörður Herbergi til leigu. Eitthvað af húsgögnum getur fylgt, ef ósk að er. Uppl. í síma 50708 frá kl. 9—-1 í dag og næstu daga. T résmíði Vinn alls konar innanhúss tré- smíði í húsum og á verkstæði. Hef vélar á vinnustað. — Get útvegað efni. — Sími 16805. íbúð óskast Kærustupar með 1 barn, sem vinna bæði úti, óska eftir 1—2 herb. og eldhúsi, nú þegar eða 14. mai. Upplýsingar í sima 16476 eftir kl. 6. 2ja—3ja herbergja íbúð óskast Tvennt í heimili. — Upplýsing ar í síma 24069. Svefnsófi Mjög vandaður svefnsófi til sölu. Upplýsingar að Grettis- götu 48, í kvöld og næstu kvöld eftir kl. 7. — HERBERGI 2 togarasjómenn óska eftir stórri stofu eða 2 samliggjandi herbergjum. Æskilegt að hús- gögn fylgi. Tilboð sendist Mbl. fyrir 10. þ.m., merkt: „Togara- sómenn — 8766“. i.Ktn sjon jg Dtítra utlit með nýtízku-gleraLgum frá TÝLI h.L Austurstræti 20. Prjónavél Fama nr. 5 til sölu, Öldugötu 9, Hafnarfirði. Sími 50816. — BARNAVAGN til sölu. — Upplýsingar í síma 3-32-10. — Laugavegi 27. — Sími 15135. Prjónakjólar 12 litir. Nýr bíll Moskwitch, nýjasta gerðin, blá-grænn að lit, nýkominn til landsins, er til sölu milliliða- laust. Uppl. í síma 17223 og 19073. — Bílskúr óskast til leigu, helzt í Austurbænum. Tilboð merkt: „8764“, sendiat Mbl., fyrir fimmtudag. Bílar til sölu Ford station ’56 Skipti koma til grcina. Fordson sendiferða ’46, Ford jeppi ’51. Bílasalan Garðastr. 4. Sími 23865. 2ja—3ja herbergja ibúð óskast til leigu strax. Tilboð sendist afgr. Mbl., fyrir miðvikudags kvöld merkt: „íbúð — 8765". Austin A 70 1954 í góðu standi. Bílasalan Klapparstíg 37. — Sími 19032. Volhwagen 1956 gull-fallegur, svartur á lit. Bílasalan Klapparstíg 37. — Sími 19032. Voikswagen 1955 mjög vel með farinn, til sölu. — Bilasalan Klapparstig 37. — Simi-19032. Nýlegur tveggja manna svefnsófi til sölu á Leifsgötu 10, 2. hæð, til hægi'i. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.