Morgunblaðið - 28.05.1958, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 28.05.1958, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 28. maí 1958 MORCUNBLAÐltí 13 Aðulfundur Ljóstæknifélngsins AÐ ALFUNDUR L j óstæknif é ■ lags Islands var haldinn fyrir skömmu, og flutti formaSur fé- lagsins, Steingrímur Jónsson raf- magnsstjóri, skýrslu um starf þess á sl. ári. Félagið gaf út tvo rit á árinu, gerði athuganir á lýs- ingu fyrir ýmsa aðila, gerði mæl- ingar og tók myndir á vegum félagsins sjálfs. Sótt var norrænt ljóstækniþing í Stokkhólmi á vegum félagsins og var flutt þar erindi um lýsingu á íslandi. Þar að auki tók félagið þátt í alþjóða- samstarfi um ljóstækni, skipaði nefnd til að vinna að úrbótum á sviði bifreiðaljósa og stillingu þeirra. Önnur nefnd var einnig íslnnd tolið með BONN 23. maí. — Talsmaður v- þýzka fjármálaráðuneytisins skýrði svo frá í dag, að 11 ríki, sem hefðu hug á því að sameinast fríverzlunarsvæðinu, hefðu nú - hyggju að skera niður tolla í við- skiptum sín í milli frá 1. januar nk. að telja. Hér er um að ræða þjóðir, sem ekki standa að mark aðsbandalaginu, en þessi tolla- ívilnun mun þó jafnframt ná til viðskipta við þau. Markaðsbanda lagslöndin sex eru: Frakkland, V-Þýzkaland Ítalía, Belgía, Hol- land og Luxemburg. Hin löndin 11 eru: Austurríki, Bretlana Danmörk, Grikkland, ísland, írland Noregur, Portúgal. Svi- þjóð, Sviss og Tyrkland. Danskur prófessor í fagurlisfum vœntan- legur hingað HINGAÐ til lands er væntanleg- ur í sumar til stuttrar dvalar í boði Menntamálaráðs prófessor Elof Risebye, kennari við konung lega fagurlistaskólann í Kaup- mannahöfn. Prófessor Risebye hefur um margra ára skeið kostað kapps um að safna myndum eftir lista- manninn Guðmund Thorsteins- son. Á hann langstærsta safn, sem til er í einkaeign, af verkum þessa ágæta listamanns, alls 44 myndir, þar á meðal málverkið Sjöunda daginn í Paradís og fleiri öndvegisverk. Prófessor Risebye gerir ráð fyrir að koma hingað með safn sitt af myndum Guðmundar Thorsteinssonar, og verður haldin sýning á þeim á vegum Menntamálaráðs. Elof Risebye er mikill áhuga- maður um ísland og íslenzka list, en hefur aldrei komið hingað. (Fréttatilkynning frá Mennta- málaráði). Sýslufundur SÝSLUFUNDUR Árnessýslu var haldinn að Laugarvatm dag- ana 17.—20. maí s.l. Mun þetta vera fjölmennasta sýslunefnd landsins, eða frá 18 hreppum, auk oddvita nefndarinnar. Mörg mál voru rædd á fundinum og ýmsar ályktanir gerðar, meðal annars áskorun á ríkisstjórnina að veita stuðning til þess, að hafnargerð- inni á Þoriákshöfn verði lokið hið allra bráðasta. Nýlega er tekið til starfa sjúkrahús á vegum sýslunnar a Selfossi. Hefur það rúm fynr 13—14 sjúkl. Hefur það verið fullskipað síðan það tók til starfa. Sýslusjóðsgjald var niður- jafnað kr. 765 þús. kr. Helztu útgjaldaliðir eru áætlaðir: Til menntamála 259.200 kr. — heilbrigðismála 289.500 — — búnaðarmála 84.000 — — samgöngumála 40.000 — — afb. og vaxta 100.000 — — ýmisl. útgjöld 70.500 — Þá er sérstakur sýsluvegasjóð- ur og úr honum varið fast að einni milljón kr. til vegamála í sýslunni. skipuð til að koma á fót rannsókn ar- og mælingastofu. Formaður flutti ávarp og ræddi um skort á samræmi í lýsingar- kerfum, sem rekja mætti til ó- nógrar samvinnu arkitekta og verkfræðinga. Bergsveinn Ólafs- son, augnlæknir, flutti erindi um. Lýsingu og augnþreytu. Skýrði hann þær kröfur, sem gera verð- ur til lýsingar, svo hún teljist þægileg vinnulýsing. Ahrif lýs- ingar á augað og starfsemi þess valda augnþreytu og ýmsum augnsjúkdómum, ef ákveðnum kröfum er ekki fullnægt. Skipu- lagning lýsingar á vinnustöðum er oft vanrækt, en slíkt getur haft alvarlegar afleiðingar. Urðu töluverðar umræður um erindið og tóku margir til máls. í lok fundarins sýndi Aðal steinn Guðjohnsen sýnishorn af svonefndri rafljómaplötu, en það er ný tegund ljósgjafa, sem mikl- ar vonir eru tengdar við. Er hér um að ræða þunnar plötur, sem eru raunverulega rafmagnsþétt- ar með forsfórlagi á milli platn- anna. Með þessum plötum mætti þekja heil loft og veggi, en þær lýsa mjög jöfnu ljósi. Einnig mun vera möguleiki að gera plöturnar algerlega gagnsæjar og nota þær sem glugga á daginn, en lýsandi plötur á kvöldin. Stjórn Ljóstæknifélagsins skipa nú auk formanns: Jakob Gísla- son, raforkumálastjóri, Kristinn Guðjónsson, forstjóri, Hannes Davíðsson, arkitekt, Hans Þórð arson, stórkaupmaður, Guðmund- ur Marteinsson, rafm.eftirlitsstj og Bergsveinn Ólafsson, augn- læknir. SKIPAUTGCRB RIKISINS HEKLA vestur um land til Akureyrar, hinn 31. þ.m. — Tekið á móti flutningi til Patreksf jarðar, Bíldu dals, Þingeyrar, Flateyrar, Súg- andafjarðar, ísafjarðar, Siglu- fjarðar, Dalvíkur, Svalbarðseyr- ar og Akureyrar í dag og árdegis á morgun. — Farseðlar seldir á morgun. — Vörubifreið 3—4 tonn, notuð en í góðu lagi óskast til kaups. Uppl. í síma 22450. Stoðo fiamkvæmdarstjóra við Fiskiðjuver Seyðisfjarðar og B. V. Brimnes Seyðis- firði er laus til umsóknar, frestur er til 4. júní n.k. Um- sóknir kulu sendar stjórn Fiskiðjuversins. Fiskiðjuversstjórn Seyðisfjarðar. Skrifstoiukúsnæði til leigu tvö herbergi 30 til 40 ferm. Bjart og gott pláss undir skrifstofur, teiknistofur eða léttan iðnað á Hverfisgötu 34. Upplýsingar í síma 11956. Starfsstúlkur óskast að Hótel Akranes Akranesi, einnig kona vön bakstri. Upplýsingar í síma 399, Akranesi og 19570 Reykjavík. Sá sem getur lagt fram 200 til 300 þus. kr. gefst tækifæri á að gerast meðeigandi í fyrsta flokks veitingastofu. Algert trúnaðarmál. Tilboð sendist afgr. Morgunblaðsins fyrir næsta miðvikudag merkt: „Glæsi- leg framtíð — 3970“. Vandaðar íbnðir til sölu Höfum til sölu íbúðir á hæðum sem eru 117 ferm., 4 her- bergi, eldhús, bað og hall. í kjallara fylgir auk þess 1 íbúðarherbergi, sérstök geymsla, eignarhluti í þvotta- húsi, þurrkherbergi, barnavagnageymslu og frystí^ geymslu. Ibúðirnar eru nú tilbúnar undir tréverk og máln- ingu. Þær verða seldar í því ásandi með múrhúðun og málningu utan húss og sameign inni í húsinu fullgerðri. Hægt er að fá íbúðirnar lengra komnar eða fullgerðar. Eru til sýnis á venjulegum vinnutíma. Lán á 2. veðrétti kr. 50 þúsund fylgir. Fyrsti veðréttur er laus fyrir kaup- anda. Bilskúrsréttindi geta fylgt. FASTEINA & VERÐBRÉFASALAN (Lárus Jóhannesson, hrl.) Suðurgötu 4 —- Simar: 13294 og 14314. Aðalfundur Norræna félagsins verður haldinn í Tjarnarcafé í kvöld kl. 21. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Starfsstúlkur öskast i Upplýsingar á skrifstofunni. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund MÚRARAR Tilboð óskast í að múrhúða ca. 140 ferm. íbúðarhæð. Upplýsingar í síma 3-24-25. Rauði Krossinn tilkynnir Umsóknum um sumardvalir barna verður veitt mót- taka á skrifstofunni Thorvaldssensstræti 6. 29. og 30. maí kl. 10—12 og 1—6 báða dagana. Börn fædd árið 1951, 1952 og 1953 koma eingöngu til greina. Reykjavíkurdeild Rauða Kross Islands. Góð íbúð Höfum til sölu: 80 ferm. 3ja herb. íbúð á I. hæð í nýbyggðu steinhúsi á góðum stað í Kópavogi. Verð 280 þús. Utb. 80 þús. Eftirstöðvar með góðum kjörum. Málflutningsstofa Sigurður Reynir Pétursson hrl. Agnar Gústafsson hdl. Gísli G. Isleifsson hdl. Austurstræti 14 — símar — 1-94-78 — 2-28-70. Allt d sama stað CHAIVtPIOI\l-KRAFTKERTII\E fáanleg i flestar tegundir bila 1. Öruggari ræslng 2. Meira afL 3. Allt að 10% elds- neytissparnaður. 4. Minna vélaslit. 5. Látið ekki dragast lengur að setja ný Champion-kerti í bií yðar. Sendum gegn kröfu út á land. Egill Vilhjdlmsson h.f. Laugavegi 118 — Simi 22240

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.