Morgunblaðið - 26.08.1959, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.08.1959, Blaðsíða 4
MORCUNBLAÐIÐ Miðvik'udagur 26. ágúst 1959 1 dag er 238. dagur ársins. Miðvikudagur 26. ágúst. Árdegisflæði kl. 11:39. Síðdeg-isflæffi kl. 24:03. Síðdegisflæði kl. 23.00. dóttir. Jóhar.na á hins vegar heima hér í Reykjavík. — Leið- réttist þetta hér með og eru hlut- aðeigendur beðnir velvirðingar á mistökunum. Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir), er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15030. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—7, laugardaga 9—4 og sunnud. 1—4. Hafnarfjarðarapótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugar- daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- dag kl. 13—16 og kl '9—21. Næturlæknir í Hafnarfirði vik- una 22.—28. ágúst, er Ólafur Einarsson, sími 50952. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. BH Ymislegt Leiðrétting: — Undir mynd á baksíðu Mbl., af Eiríki Kristófers syni og systkinum hans, var sagí að Jóhanna Kristófersdótt- ir væri með bræðrunum á mynd- inni, en það er ekki rétt, því það ér Hólmfríður Kristófers- Frank Mangs trúboði staddur i Reykjavík. — Frank Mangs trú -boði, sem búizt var við að talaði í Fíladelfíu s.l. sunnudag, en varð ekki, vegna tafa á för hans frá New York, er nú kominn til Reykjavíkur og talar í Fíladelfíu í kvöld og annað kvöld kl. 8,30. Frank Mangs er einn af beztu vakningarprédikurum á Norður- löndum og hefur unnið fjölda manns fyrir Krist. Má því vænta þess að margir vilji heyra þenn- an þekkta mann, er hann kemur nú í fyrsta skipti til íslands. Kvenfélagið Bylgjan og FIL J Munið skemmtiferðina á -með mu^iuikaffmic Jimmtudaginn. Tilkynrrið þátfc- töku í dag í síma 22919 eða 10581. Nátturulækningafélagið fer grasa- og skemmtiferð um helg- ina. Uppl. í síma 13687 milli 4 og 8 síðdegis. Listamannaklúbburinn í bað- stofu Naustsins er opinn í kvöld. Blaðamannafélag fslands held ur fund að Hótel Borg n.k. föstu dag kl. 2 e.h. KBI Skipin Eimskipafélag íslands h. f.: — Dettifoss fór frá Bremen 23. þ.m. til Leningrad. Fjallfoss fór frá Hamborg 24. þ.m. til Hull og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Reykjavík í gær. til Bíldudals. Gullfoss fór frá Leith 24. þ.m. til Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Áhus 24. þ.m. til Riga og Ham- borgar. Reykjafoss er í Reykja- vík. Selfoss fór frá Stokkhólm 24. þ.m. til Riga. Tröllafoss fór frá Vestmannaeyjum 22. þ.m. til Rotterdam og Hamborgar. Tungu foss er í Reykjavík. Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell fór 23. þ.m. frá Stettin áleiðis til Reykjavíkur. Arnarfell fór 24. þ.m. frá Raufarhöfn áleiðis til Finnlands, Leningrad, Riga, Ventspils, Rostock og Kaup- mannahafnar. Jökulfell er í New York. Dísarfell er á Reyð- arfirði. Litlafell losar á Vest- fjarðarhöfnum. Helgafell er á Akureyri. Hamrafell fór í gær- morgun frá Reykjavík til Batúm. Eimskipafélair' Rvíkur h. f.: — Katla er á Akranesi, fer þaðan Hinn bandaríski háðfugl Phil Sivers, hefur gefið fólki ráð til þess að forðast ellina. — Fáið ykkur blund nokkrum sinnum á dag — t. d. þegar þér akið í bílnum yðar. Drukkinn maður (horfir nið- ur í brunn og sér tunglið spegl- ast í vatninu): — Hvað er þetta sem ég sé þarna? Lögregluþjónn: — Það er tunglið. Drukkni maðurinn (hneigir sig auðmjúklega): — Herra eng- ill, hvernig hef ég komizt hingað upp? í dag til Hafnarfjarðar. — Askja kom til Reykj^víkur í nótt. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á leið frá Bergen til Kaupmanna hafnar. Esja er í Reykjavík. Herðubreið fer frá Rvík í dag vestur um land í hringferð. Skjaldbreið er í Rvík. Þyrill er á Austfjörðum. Baldur fer frá Reykjavík í kvöld til Sands, Gils- fjarðar- og Hvammsíjarðarhafna. ^gFIugvélar Flugfélag íslands h.f.: — Hrím faxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8 í dag. Væntan legur aftur til Reykjavíkur kl. 22:40 í kvöld. Fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í fyrramálið. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar, Egilsstaða, Hellu, Horna- fjarðar, Húsavíkur, ísafjarðar, Siglufjarðar, og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Egilsstaða, ísa- fjarðar, Kópaskers, Patreksfjarð ar, Vestmannaeyja og Þórshafn- ar. — Loftleiðir h.f.: — Saga er vænt anleg frá Hamborg, Kaupmanna höfn og Gautaborg kl. 19 í dag. Fer til New York kl. 20:30. — Leiguflugvélin er væntanleg frá New York kl. 8:15 í fyrramálið. Fer til Gautaborgar, Kaupmanna hafnar og Hamborgar kl. 9:45. Hekla er væntanleg frá New York kl. 10:15 í fyrramálið. Fer til Glasgow og London kl. 11:45. PAA-flugvél kemur til Kefla- víkur í kvöld frá Norðurlöndun- um og heldur áleiðis til New York. — LITLA HAFMEYJAN « Ævintýri eftir H. C. Anriersen Kvöld nokkurt komu systur henmr upp á yfirborðið og leidd- ust. Þær sungu ákaflega rauna- lega, þar sem þær syntu í sjon- um. Hún veifaði til þeirra, og þær þekktu hana og sögðu henni, hve mikill sorg hún hefði valdið þeim öllum, Upp frá þessu heim- sóttu þær hana á hverri nóttu — og einu sinni sá hún ömmu sína gömlu langt úti á sjónum, en hún hafði ekki komið upp á yf- irborðið um margra ára skeið, og hún sá einnig sækonunginn með kórónu sína á höfðinu. Þau teygðu hendurnar í áttina til hennar, en hættu sér ekki eins nærri landi og systurnar. Litla hafmeyjan varð kóngs- syninum kærari með hverjum degi, sem leið. Honum þótti vænt um hana á sama hátt og manni þykir vænt um gott og elskulegt bam, én honum kom ekki til hug- ar að gera hana að drottningu sinni En hún varð að vera eig- inkona hans — að öðrum kosti eignaðist hún ekki ódauðlega sál. Þá biðu hennar þau örlög að verða að haffrauði á brúðkaups- degi hans. — Þykir þér ekki vænst um mig f þeim öllum? virtust augu litlu hafmeyjarinnar segja, þeg- ar kónssonurinn tók hana í faðm sinn og kyssi hana á ennið. — Jú, vissulega þykir mér vænzt um þig, sagði kóngssonur, því að þú ert bezt innrætt af þeim öllum. Þú ert mér einlægust og hugþekkust — og þú líkist ungri stúlku, sem ég sá einu sinni, en finn víst aldrei framar. Ég var á skipi, sem fórst. Öldurnar skoluðu mér á land hjá helgu hofi, en þar þjónuðu margar ungar meyjar. Hin yngsta þeirra fann mig við ströndina og bjarg- aði lífi mínu. Ég sá hana aðems tvisvar sinnum. Hana eina gæti ég elskað hér í heimi — en þú líkist henni mjög, og stundam liggur jafnvel við, að þú skygg- ir á r.ynd hennar. Hún er að ei- lífu bundin hinu helga hofi. Því hefir hamingjan sent þig til mín — og við skulum aldrei skilja. Það var nú á hvers manns vörum að kóngssonurinn ætlaði að fara að ganga f hjónaband og ganga að eiga hina fögru dóttur ná- grannakonungsins. Því er það, að hann býr hið skrautlegasta skip. — RaUnar er látið í veðri vaka, að hann fari til þess að sjá lönd nágrannakóngsins, en : raun og veru fer hann til þess að sjá dóttur hans, og hann skal hafa hið fríðasta föruneyti. Sjald- an lýgur almannarómur — en litla hafmeyjan hló aðeins og hristi hófuðið, því að hún vissi betur. — Ég verð að fara, hafði hann sagt henni, ég verð að sjá hina fögru kónsdóttur, þar sem for- eldrar mínir hafa skipað svo fyr- ir, tn ég mun aldrei láta þvinga mig til að koma með hana hing- að heir.i sem brúði mína. Ég get ekki lskað hana. Hún líkist ekki stúlkunni fögru í hofinu helga eins og þú. Ef ég skyldi einhvern tíma velja mér konu, þá yrði það helzt þú, mállausi munaðar- leysinginn minn með talandi aug- — Þú ert þó ekki hrædd við hafið mállausa barn, sagði hann, þegar þau voru komin út í hið skrautlega skip sem skyldi flytja hana til landa nágrannakóngsins. Og hann sagði henni frá stormum og stillum, furðufiskum djúpsins og ýmsu sem kafarinn hafði séð. En hún brosti aðeins því að húr. var kunnugri á hafsbotni en nokkur annar. Nótt eina sat hún við borð- stokkinn í tunglsljósinu og horfði niður í tæran sjóinn. Þá þótti henni skyndilega sem hún sæi höll föður síns. Þar efst uppi stóð amma gamla með silfurkór- ónuna á höfði og horfði upp að skipskilinum gegnum stríðan strauminn. Svo komu systur hennar upp úr sjónum horfðu til hennar hryggar í bragði og néru hendur sínar. Hún veifaði til þeirra brosandi og vildi reyna að segja þeim, að sér liði vel. en þá kom skipsdrengurinn til henn- ar, og systurnar stungu sér á kaf. Og hann hélt, að þetta hvíta, sem hann þóttist hafa séð, hefði aðeins verið haffrauð. Læknar fjarverandi Alma Þórarmsson 6. ág. i óákveðinn tíma. — Staðgengill: Tómas Jónasson. Arinbjörn Kolbeinsson um óákveðinn tíma. Staðg.: Bergþór Smári. Árni Björnsson um óákveðinn tíina. Staðg.: til 16. sept. Hinrik Linnet. Bergsveinn Ólafsson fjarv. 20.—26. ágúst. Staðg.: Árni Guðmundsson og Úlfar Þórðarson. Björn Guðbrandsson frá 30. júlí. — Staðg.: Henrik Linnet til 1. sept. Guð« mundur Benediktsson frá 1. sept. Brynjúlfur Dagsson héraðslæknir Kópavogi til 30 sept. Staðg.: Bagnhildur Ingibergsdóttir, viðtalst. í Kópavogs- apóteki kl. 5—7, laugardag kl. 1—2. sími 23100. Daníel Fjeldsted fjarv. til 29. ágúst. Staðg.: Stefán Bogason, Reykjalundi og Kristinn Björnsson. Erlingur Þorsteinsson til 2. sept. —• Staðg.: Guðm. Eyjólfsson. Esra Pétursson. Staðg.: Henrik Linn- et. Eyþór Gunnarsson frá 15. ág. í mán-» aðartíma. Staðg.: Victor Gestsson. Friðrik Einarsson til 1, sept. Gísli Ólafsson um ós^kveðinn tíma. Staðg.: Guðjón Guðnason, Hverfisg. 50. Viðtalst. 3,30—4,30 nema laugard. Guðjón Klemenzson, Njarðvíkum, 3. —24. ágúst. Staðg.: Kjartan Ólafsson, héraðslæknir, Keflavík. Gunnlaugur Snædal þar til í byrjun sept. Staðg.: Sigurður S. Magnússon, Vesturbæ j arapóteki. Halldór Arinbjarnar til 16. sept.. — Staðg: Hinrik Linnet. Halldór Hansen frá 27. júlí f 6—7 vik> ur. Staðg.: Karl. S. Jónasson. Haraldur Guðjónsson fjarv. frá 25. ágúst. — Staðg.: Karl S. Jónasson. Hjalti Þórarinsson um óákveðinn tíma. Staðg.: Guðm. Benediktsson. Jónas Bjarnason til 1. sept. Kristján Hannesson í 4—5 vikur. Sta5 gengill: Kjartan R. Guðmundsson. Kristján Jóhannesson læknir, Hafn« arfirði frá 15. ág. í 3—4 vikur. Staðg.: Bjarni Snæbjörnsson. Kristján Sveinsson fram 1 byrjun sept. Staðg.: Sveinn Pétursson. Kristján Þorvarðsson til 1. sept. Stað gengill: Eggert Steinþórsson. Magnús Ólafsson til 1. sept. Staðg.i Guðjón Guðnason. Ólafur Þorsteinsson til 10. sept. Staðw gengill: Stefán Ólafsson. Páll Sigurðsson, yngri frá 28. júlL Staðg.: Oddur Árnason, Hverfisg. 50, sími 15730, heima sími 18176. Viðtals- tími kl. 13,30 til 14,30. Skúli Thoroddsen. Staðg.: Guðmund- ur Bjarnason, sími 19182. Viðtalst. kl. 3__4. Heimasími 16976 og Guðmundur Björnsson, augnlæknir. Stefán P. Björnsson óákveðið. Staðg.: Oddur Árnason, Hverfisg. 50, sími 1573® heima 18176 Viðtalt.: kl. 13,30—14,30. Valtýr Albertsson til 30. ág. Staðg.l Jón Hj. Gunnlaugsson. Valtýr Bjarnason óákveðið. Staðg.: Tómas A. Jónasson. Viðar Pétursson fjarv. til 6. sept. Víkingur H. Arnórsson verður fjar- verandi frá 17. ágúst til 10. sept. — Staðgengill Axel Blöndal, Aðalstr. 8. Þórður Þórðarson til 27. ágúst. Staðg: Tómas Jónsson. • G^ngið • óölugengi: 1 Sterlingspund .. kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar — 16,32 1 Kanadadollar — 16,82 100 Danskar kr — 236,30 100 Norskar kr — 228,50 FLRDIIM AIMD *• Q® Fjárhagsaætlun breytt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.