Morgunblaðið - 26.08.1959, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 26.08.1959, Blaðsíða 15
Miðvik'udagur 26. iigúst' 1959 Vandaður stofuskápur til sölu. — Upplýsingar í síma 34148. Planó „Hermann N. Petersan", til sölu. — Upplýsingar í síma 61, Akranesi. Tvær konur óska eftir 2ja herbergja 'ibúð 1. október. — Upplýsingar 1 síma 12625. Ung hjón, með tvö börn, óska eftir tveggja til þriggja herb. íbúð Upplýsingar í síma 35356. — Múrarar Tilboð óskast í að múrhúða og fínpússa hæð, sem er 134 ferm. Múrarameistari er fyr- ir á húsinu, og allt efni á staðn um, tilboðið skal gert með eða án handlöngun. Til greina gæti komið að verkið væri unn ið, sem aukavinna á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 10672, milli 7 og 9 í kvöld og næstu kvöld. Iðnaðarhúsnæði 40 fermetrar, fyrir léttan iðn- að, til leigu strax. — Upplýs- ingar í 22724, milli 12 og 1. Chevrolet vörubill 1934, lengri gerð, hentugur við húsbyggingu, selst ódýrt. Sími 22724, milli 12 og 1. Sólrík suðurstofa Sér inngangur, í Miðbænum. Algjör reglusemi og þrifleg umgengni áskilin. Sími 22724, milli 12 og 1 í dag. Dodge Weapon felgur og ísoðin dekk 900x16” Sími 22724, milli 12 og 1 í dag. Kaupum blý og aðra málma á hagstæðu verði. Loftpressur meó krana til leigu. GUSTUR hf. stmar 12424 og 23956 MORUVNBLAÐ1Ð 15 Húsgögn til sölu Húsgögn í borðstofu, dagstofu, skrifstofu o. fl. til sölu og sýnis að Þormóðsstöðum við Skerjafjörð kl. 2 til 6 í dag. Stálherzluofn Rafmagnshitaður, er til sölu hjá oss. LANDSSMIÐJAN Sími11680 NÝKOMIÐ B AÐ K E R 2 stærðir með tilheyrandi. PÍPUR svartar og galvaniseraðar OFNKRANAR VENILHANAR KRANATENGI Vatnsvirkinn h.f. Skipholti 1 — Sími 19562 Útgerðarmenn ! Getum útvegað til afhendingar í fehrúar 1960 1 STÁLBÁT og 1 TRÉSKIP samkvæmt teikningum Egils Þorfinns- sonar. Kápur og Dragtir m.a. C R A Y S O N m.a. C O J A N A LONDON MAID MARKAÐURIHIHI LAUGAVRGI 89 K j ö r s k r á til alþingiskosninga í Kópavogskaupstað liggur frammi í bæjarskrifstofunni Skjólbraut 10 frá 25. ágúst til 21. september að báðum dögum meðtöldum. Kærur skulu komnar til bæjarstjóra ekki seinna en 4. okt. n.k. Kópavogi, 22. ágúst 1959. BÆJARSTJÓRINN I KÓPAVOGI Laugardalsvöllur íslandsmötið MEISIARAFLOKKUR I kvöld kl. 8 leika Valur — Akranes Dómari Magnús Pétursson Línuverðir: Daníel Benjamínsson, Björn Karlsson MÓTANEFNDIN Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9. ★ Hljómsveit hússins Ieikur ★ Helgi Eysteinsson stjórnar Ókeypis aðgangur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.