Morgunblaðið - 26.08.1959, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 26.08.1959, Blaðsíða 7
Miðvik'udagur 26. ágöst 1959 Mortr.rnvnL aðið 7 Húsmæður Slmi 10590 Sólþurrkaður s*Jtfiskur er holl, ljúffeng og ódýr fæða. Niðurskorinn í plast-umbúð- um. Tekið ó móti pöntunum í síma 10590. JARÐÝTA til leigu B J A R r h.f, Sími 17184 og 14965. Limvél til sölu. — Upplýsingar í sími 15815. Sláum bletti Upplýsingar frá kl. 1 til 4. í síma 13707. Hjólbarðar og slöngur fyrirliggjandi. —. I eftirtöldum stærðum: — 560x15 670x15 600x16 750x16 450x17 825x20 900x20 1000x20 FORD-umboðið: Kr. Kristjánsson h.f. Suðurlandsbraut 2. Sími 3-53-00. Stúlka óskast til afgr. (framreiðsla), strax. — Tapazt hefur blágrænn PARKER- penni, merktur. Upplysingar í síma 11881. — Funaarlaun. JHIPILIL Nýkomnir KJÓLAR með víðum pilsum. Verð kr. 675,00. Nýjustu GUITARE — varalitirnir TEENAGE og EIECTRODE komnir. Austurstræti 7. Ibúð Reglusöm hjón, barnlaus, óska eftir 2ja—3ja herbergja íbúð, strax, í Rvík eða Kópavogi. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „99 — 4841“. Rolliflex Er kaupandi að nýrri Rolli- flex myndavél. Tilboð með uppl. um gerð o. fl. þ. m., á- samt verði, sendist afgr. blaðs ins fyrir laugardag, merkt: „R — 4757“. Kennsla — Herbergi Kennari óskar eftir herbergi, ásamt aðgangi að baði og síma helzt sem næst Hlíðunum. — Reglusemi og góðri umgengni heitið. Vinsamlegast sendið upplýsingar til Mbl., fyrir föstudag, merkt. „Kennari — 4842“. — Húsgögn Sem nýtt sófasett ásamt sófa- borði, til sölu. Upplýsingar á Flókagötu 14. Sími 15096. Halló! Óska eftir aftursæti í Renó ’46 Tilboð sendist Mbl., fyrir föstudag, merkt: „4/24“. Silver-Cross barnavagn til sölu, í Gnoðavogi 36, 2. hæð til hægri. Verð kr. 1 þús. Norskur maður 25 ára, er hefur bílpróf, óskar eftir vinnu í Reykjavík eða nágrenni. Launatilboð og aðrar upplýsingar óskast send ar Mbl., merkt: „Strax — 4839“. — Trésmiðavélar Óska eftir sambandi við mann helzt trésmið, er vildi gerast aðili að kaupum á nýjum tré- smíðavélum, með stofnun verk stæðis sem takmark. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Turbo — 4837“, fyrir föstudagskvöld næst komandi. Saumastúlkur óskast nú þegar. — Saumastofa FRANZ JEZORSKI Aðalstræti 12. Ráðskona óskast 1 heimili: húsbóndi og tveir drengir 10 og 15 ára. Öll þæg- indi. Tilboð sendist afgr. blaðs ins fyrir 29. þ.m., merkt: — „Ráðskona, 15. september — 4755“. — Nýkomið Stefnuluktir í úrvali, blikkar ar, 6 og 12 volta, afturluktir, stöðuluktir, útispeglar fyrir fólks- og vörubíla, glitgler, margar stærðir. Krómhlífar á púströr; bremsuborðar fyrir Ford fólks- og vörub. ’42 til ’48 Chevrolet fólks- og vörub. ’42 til ’48 og jeppa. Einnig demparar fyrir landbúnaðar- og her-jeppa. — Heildsala — smásala. — Haraldur Sveinbjarnarson Snorrabraut 22. Sími 11909. Húsmunír Eftirtaldir húsmunir til sölu vegna brottfarar: Sófasett, alstoppað, standlampi, marm- arasúla, útvarpstæki, 10 lampa, nokkur málverk, borð stofuborð og stólar, svefnsófi, þvottavél og rafmagnseldavél. Til sýnis að Snorrabraut 22, 2. hæð til vinstri, eftir kl. 8 föstudagskvöld og frá hádegi á laugardag. Kvenfélag Kópavogs- saumanámskeið verður haldið á vegum félags ins í Kópavogsskóla og hefst um miðja þessa viku. Kennslu og alla framkvæmd námskeiðs ins annast þær Guðrún Jóns- dóttir og Helga Finnsdóttir. —■ Nánari uppl. gefnar daglega milli kl. 2 og 6 í síma 10804. Utanfélagskonum er heimil þátttaka i uámskeiðinu. Plymoth '57 sérlega fallegur einkabíll, ný- kominn til landsins til sölu og sýnis í dag. Skipti á minni bil koma til greina. Tilboð óskast. BIFREIÐASALAN Bókhlöðustig 7. — Simi 19168. TIL SÖLU Volvo ’58 eða í skiptum fyrir ’58, ’59 Ford eða Chevrolet. Chevrolet ’49, ’53, sendi- ferðahílar. Willy’s Station ’53 Rússajeppar Opel Caravan ’55 NSU skellinaðra og Lam- brittu-mótorhjól og spil á jeppa og margar gerð ir bíla. Bíla- og búvélasalan Baldursg. 8. — Sími 23136. Taunus Station ’59 Fiat 1400 ’58 Opel Record ’58 Pontiac ’55, einkabíll Chevrolet ’54, einkabíll Citroen ’47, mjög góður Rússn. jeppi ’56 Landrover ’51 Aöal BÍLASALAN A.ðalstrEeti 16. Sími: 15-0-14. Tjarnarg. 5, sími 11144 Plymouth ’55 einkavagn Mercedes Benz 180 ’54, ’55, ’56 Chevrolet ’47, ’51, ’52, ’53, ’54, ’55, ’57, ’59 Ford ’41, ’42, ’47, ’50, ’53, ’55, ’56, ’57 Moskwitch ’55, ’57, ’58, ’59 Skoda ’55, ’56, ’57 Volkswagen ’56, ’59 Ford Zephyr ’55, ’57 Opel Record ’54, ’58 Opel Caravan ’55 Blinnig ýmsar fleiri teg- undir og gerðir bifreiða. Tjarnargötu 5. Sími 11144. Biíreiðasalan INGÓLFSSTRÆTI 9 Símar 18966 og 19092. Oldsmobile 1953 tveggja dyra, til sýnis og sölu 1 dag. Salan er örugg hjá okkur. Biíreiðasalan Ingólfsstræti 9. Simar 18956 og 19092. Halló - Halló Vil kaupa olíukyntan mið- stöðvarketil fyrir ca. 90 ferm. hús. — Magnús Einarsson Vatnsholti, Viliingaholtshrepp Arnessýslu. Sími um Vimúngaholt. Seljum i dag Plymouth ’47 mjög góðan bíl. Plymouth ’52 Chevrolet ’55 Bel-Air Chevrolet ’56 Bel-Air tveggja dyra. Pobeta ’54 Ford Taunus Station ’59 nýjan. — Chevrolet Impala ’59 af dýrustu gerð. — Ford ’56 Ford ’58 Ýms skipti koma til greina Rússa-jeppar ’56 og ’57 Willy’s ’47, ’53, ’55 Bíiamiðstöðin Vagn Amtmannsstíg 2C. Sími 16289 og 23757. 7/7 sölu Ford Fairlane 500 ’59 Skipti á ódýrari bíl. Ford ’58. Góður bíll Ford Fairlane ’55 Góður bíll. — Ford ’54 Litið keyrður hérlendis. — Ford ’47 Ágætur bíll. —■ Ford Station ’55 Skipti á yngri bíl. Kaiser ’52, ’54, ’55 Volga ’58 Lítið keyrður. — Buich ’54 Góður bíll — Buich Super ’53 Skipti á minni bíl. Buich ’47 Skipti á ódýrari bfl. Chevrolet ’55 Skipti á yngra modeli. Chevrolet ’59, ’58, ’57, ’55, ’54, ’53, ’52, ’51, ’50, ’49, ’48, ’47, ’41 Dodge, stærri gerð ’48 Skipti á jeppa æskileg. — Dodge ’58, ’56, ’55, ’54, ’53, ’52, ’51, ’50, ’47, ’46, ’42, ’41, ’40 Ennfremur mikið úrval af bílum til sýnis og sölu daglega. Laugaveg 92 Símai 10650 og 13146 ATHUGIÐ að borið saman vif útbreiðslu er gtum ódyr ra aö auglýsa í Morguntlaðinu, en í öðrum blöðum. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.