Morgunblaðið - 26.08.1959, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 26.08.1959, Blaðsíða 17
Miðvikudagur 26. ágúst 1959 MORGVNBLAÐIÐ 17 íbúð 3ja herbergja íbúð óskast til leigu strax eða 1. október. — Upplýsingar í síma 1-25-27. — Stúlka með barn óskar eftir rádskonustödu strax. — Tilboð sendist Mbl., fyrir fimmtudagskvöld, merkt „Reglusöm — 4835“. Amerísk hjón vanta 2 herb. eldhús og bað í Keflavik eða Njarðvík. — Upplýsingar Lyngholti 18, Keflavík. Sími 344. — Hús á Akranesi til sölu. Tvær íbúðir, 2ja og 3ja herb. — Til sölu á sama stað nýlegur trillubátur, 2ja og hálfs tonna. Upplýsingar í síma 355, Akranesi. Óska eftir tveimur til þremur herb. og eldhúsi. Þrennt fullorðið í heimili. Upplýsingar í síma 34189, eftir kl. 12. Lítil tveggja herbergja íbúð eða eitt stórt herb. og eldhús óskast sem næst Ingólfsstræti 1. okt., fyrir reglusama, full- orðna stúlku, sem vinnur úti. Uppl. í síma 15244, miðviku- dag, frá 1 til 4. Sérverzlun til sölu, í stóru plássi við Mið- bæinn. Lítill vörulager. Tilboð merkt: „Miðbær — 4889“, send ist Mbl., fyrir 29. þ.m. Ibúð Óska eftir 2—3 herb. og eld- húsi. Reglusemi heitið. — Upp lýsingar í síma 24923. Til sölu eldri gerð af Rafha-eldavél. 8 manna tjald og ýmsir húsmun ir, mjög lágt verð. — Simi 50352. — Vantar pilt eða stúlku til afgreiðslu- starfa. — Upplýsingar í síma 33682. — T eppaviðgerðir Tökum að okkur alls konar teppaviðgerðir og breytingar. Límum saman innlenda og er- lenda dregla. — Fljót og góð vinna. Uppl. í síma 15787. — Delta-Tavco sambyggð, sög og afréttari, — óskast. Tilb. merkt: „Sög — 4834“, leggist á afgr. blaðsins fyrir laugardag. íbúð óskast Hjón með ungbam óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð nú þegar, eða 1. okt. Upplýsingar í síma 14254. Bókamenn Ef ykkur vantar fágæta bók, þá lítið inn á Grettis- götu 22 B og vitið hvað þið finnið. Lagermaður Reglusamur og áreiðanlegur maður getur fengið atvinnu hjá okkur við afgreiðslu og útkeyrzlu á vörum. Þarf að hafa bílpróf. Upplýsingar á skrifstofunni, ekki í síma. Friðrik Bertelsen & Co. hf. Mýrargötu 2. (Vesturenda Slipphússins) ✓ V Atvinna Óskum eftir manni á réttingar- og yfirbyggingar- verkstæði vort. Mikil vinna. — Upplýsingar hjá verkstjóranum, Tryggva Árnasyni. Egill Vilhjálmsson h.f. Sími 22240 OPTIM A Ferðaritvélar Skólaritvélar Skrifstofuritvélar Garðar Gislason h.f. Sími 11506 — Reykjavík VERITAS ■ ■ f t)1 I m\m AUTOMATIC SÁUMAVÉLAR Nýkomnar Veritas Automatic saumavél saumar venjulegan bein an saum og svo er hægt að breyta saumsporinu með einu handtaki Zig-Zag saum og í fjölda gerðir af mynstursaum. Garðar Gislason h.f. Sími 11506 — Reykjavík S krifstofumaður Óskum eftir að ráða skrifstofumann nú þegar. Enskukunnátta og vélritunarkunnátta nauðsynleg. Eiginhandarumsóknir er greini aldur, menutun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir laugardagskvöld auðkennt: „Skrifstofumaður—4723“. JF/amts f3-------- /CfZAAfOA/J* Puretic kraftblökkin vinnur margra manna verk og sparar nótabát við síldveiðar Puretic kraftblökkin er þegar í notkun hjá einum aflahæsta bát síldveiðanna Guðmundi Þórðarsyni RE og hefir reynzt afburða vel. Kynnið yður PURETIC kraftblökkina. Einkaumboð fyrir ísland: Jónsson & Julíusson Garðastræti 2 — Símar: 15430 og 19803 Nýjar vörur Silkidamask kr. 44.60 — Röndótt dama.sk kr. 27,50 — Rósótt damask kr. 36.00 m. — Lakaléreft með vaðmálsvend kr. 23.85 — Hörlakaléreft kr. 30.60 — Mislit röndótt damask kr. 30.85 — Mislit rósótt damask kr. 40.50 — Ódýrt dúkadamask nýkomið Finsk efni í úrvali Ódýrt og gott silkifóður SKEIFAM Blönduhlíð r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.