Morgunblaðið - 02.09.1960, Page 5

Morgunblaðið - 02.09.1960, Page 5
Föstudagur 2. sept. 1960 iM nn r.Ti\ rtL aðið 5 Með opnun hins nýja hús- næðis er stigið stórt skrtf í framfaraátt í verzlunarmálum Hvergeröinga. Stjórn verz.lun- arinnar Reykjafoss h.f., en í henni eig:a sœti Bjórn -Tónsson, Reykjavík, Kristján H. Jóns- son og Ragnar G. Guöjóns- son í Hveragerði, hefur lengi áformað að byggja nýtt verzl- unarhúsnæði undir starfsemi sína en af ýmsum ástæðum gátu byggingarframkvæmdir ■ekki hafizt fyrr en í ágúst 1959. Stefán J. Guömundsson, byggingameistari í Hvera- gerði, teiknaði húsið og byggði það. Vorunum er vel fynr komið, eins og meðfylgjandi mynd sýnir. Andyri verzlunarhússins. Þá vakti þaö athygli blaöa- manna hve fyrirkomulag Ijósa var haganlega og smekklega komið fyrir, litasamsetning skemmtileg og vöruröðun þannig að hún geröi húsmæör- um innkaupin sem auöveldust. Hitakerfiö er einnig mjög full- komiö og má til dæmis nefna, aö inngangur verzlunarinnar og svæðiö fyrir lúguna, þar sem sælgætið er selt, eru hituð meö Lofti. I»á skýrði héraös- læknirinn svo frá, að öllum skilyrðum heilbrigðisnefndar um hreinlæti væri fullnægt. I GÆR tók kjöt- og nýlendu- vörudeild verzl. Reykjafoss hf. í Hverageröi t»I starfa í nýju húsnæöi. Verzlunin Reykja- foss hf. var stofnuð áriö 1947 og verzlaði með alls konar vonur í sömu búð til haustsins 1951, en þá bætti félagið við sig annarri verzlun og hefur verzlunin síðan verið rekin í tveimur deildum, kjöt og ný- lenduvörur annars vegar og vefnaöarvörur, búsáhöld og bókadeild hins vegar. Hvergerðingoi ió nýja kjörbúð Blaöamönnum var boðið að skoöa hin nýju húsakynni verzlunarinnar í Hveragerði í fyrradag. Verzlunin er mjög rúmgóö og nýtízkuleg, með kjörbúöarfyrirkomulagi. Fram hlið verzlunarinnar er afar gLæsileg, skreytt með mosaik og koparhúðuöum aluminium- listum. Teikningu af henni gerði Leifur Blomsterberg, arkitekt í Reykjavík, en Hús- prýði h.f. sá um uppsetningu. Söfnín Ivlstasafn Einars Jónssonar, Hnit- björgum, er opið daglega frá kL 1.30 til 3.30. Þjóðminjasafnið: — Opið sunnudaga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kL 1—3. Blómadagar Hjálpræðishersins HJÁLPRÆÐISHERXNN hefir sinn árlegiu blómadag í dag og á nuorgun. í>essa dagana minnist hann og 65 ára starfs síns á með- ai íslenzku þjóðarinnar. Margvísleg líknarstarfsemi hef- ir verið unnin fyrir íslenzku þjóð- ina af Hjálpræðishernum síðan hann hóf starfsemi sína hérlend- is. Mörg eru þau gamalmenni sem Hjálpræðiisherinn hefir litið til og glatt á þeseum árum, margir eru sjúklingarnir orðnir sem líknar- systur hans hafa hjúkrað og fá- tæklingarnir sem hlotið hafa ýmsar gjaifir, sem Hjálpræðisher- inn hefir úthlutað með aðstoð fórnfúsra gefenda. Mörg eru þau börn sem Hjálp- ræðisherinn hefir glatt með ýmsu móti og nú í sumar og undanfarin sumur hefir hann rekið sumar- búðir fyrir fátæk börn hér í ná- grenninu, þar sem börnin hafa fengið ókeypis dvöl. Reykvíkingar ag aðrir lands- menn, sem Hjálpræðisherinn hef- ir Xeitað til, hafa margsinnis sýnt það og sanmað, að þeir kunna vel •ð meta hið óeigingjarna og fóm- fúsa stanf. Er enigino "afi á að svo verði enn. Verjandinn var orðinn æstur og sagði við vitnið: — f>ér segið, að þér hafið get- að séð það sem fram fór, þó að það hafi verið dirnmt 'og þér hafið verið 100 km í burtu. Hve langt sjáið þér í myrkri? — Ég veit það ekkí nákvæm- lega. Hvað er langt til tunglsins. Loftleiðir h.f.: — Snorri Sturluson er væntaniegur kl. 6:45 frá New York. Fer tii Glasgow og London kl. 8:15, kemur þaðan aftur kl. 23:00 og fer til New York kl. 00:30. — Hekla er vænt- anleg ki. 19:00 frá Hamb., Kaupmh. og Osló. Fer til New York kl. 20:30. Flugfélag íslands h.f.: — Millilanda- flug: Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaup mannahafnar kl. 08:00 í dag. Væntan- legur aftur kl. 22:30 1 kvöld. Fer tll Oslóar, Kaupmh. og Hamb. kl. 10:00 í fyrramálið. — Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmh. kl. 08:00 í fyrramálið. — Innanlandsflug í dag: Til Akureyrar Í3 ferðir), Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Flateyrar, Hólmavíkur, Hornafiarðar, Isafjarðar, Kirkjubsejarklausturs, Vest mannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar. — A morgun: Tii Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Húsavíkur, Isafjarðar, Sauð árkróks, Skógasands og Vestmanna- eyja 2 ferðir). Eimskipafélag fslands h.f.: — Dettl- foss er á leið tii New York. — Goða- foss fer frá Osló í kvöld tii Rotterdam. — Gullfoss er i Kaupmh. — Lagarfoss er á leið til New Xork. — Reykjafoss fer frá Rvík á laugard. til Akraness. — Selfoss er I Rvík. — Tröllafoss fór væntanlega frá Rotterdam i gær til Hamborgar. — Tungufoss er í Rvík. Skipadeild S.t.S.: — Hvassafell er væntanlegt til Flateyrar í dag. — Arn arfell fer frá Gdynia á morgun áleiðis U1 Higa. — Jökuifeil er i Hvik. — Dís- arfell er á Reyðarfirði. — Litiafell fór frá Rvik í gær til Biönduóss, Sauðár- króks og Hofsóss. — Helgafell fer frá Gdynia á morgun áieiðis til Riga. — Hamrafeli er í Hamborg. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Askja fer væntanlega I dag frá Rostock til Hamborgar. — Katla er i Rvík. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla er í Rvík. — Esja er á Vestfjörðum. — Herðubreið fer frá Rvik á hád. í dag austur um land. — Skjaldbreið og Þyrili eru i Rvík. — Herjólfur fer frá Rvik í kvöld kl. 21 til Vestmannaeyja. Hafskip hf.: — Laxá losar timbur á Bolungarvík og Isafirði. H.f. Jökiar: — Langjökull er í Rvík. — Vatnajökull er væntanlegur til Len- ingrad í dag. Af málum verða menn kunnir. Fátt er máhim fleira. Mál skýtur máli fram. Sve er hvert mál sem þaS er virt. Fá mál hatna i l»iSun>" Dömur Kennsla i hannyrðum byrj ar 15. sept. Úrvals-hey 1 til sölu. — Uppl. i síma Hildur Jónsdóttir Sími 18521 50566. Rúmgott herbergi óskast fyrir einhleypan karlmann, má vera útúr bænum, fyrirframgreiðsla. Tilb. sendist afgr. Mbl., merkt: „x 500 — 570“ Stiilka óskast Hressingarskálinn Píanó Ný uppgert — Þýzkt, til sölu. — Sími 12133 frá kl. 1. Jeppi óskast til kaups. Má vera með lé- legu húsi, eða húslaus. Til boð merkt: „571“ sendist afgr. Mbl.. Drengjareiðhjól Vespa til sölu Upplýsingar í glerslípun óskast. — Sími 12711. Egils Vilhjálmssonar. Ný íbúð í Laugarási til leigu. Tilb. ásamt fjölskyldustærð send ist Mbl. fyrir mánudagskv. merkt: „Sér hiti — 573“ Herbergi með innbyggðum skápum og sér snyrtiherb. til leigu gegn húshjálp fyrir reglu- sama stúlku. Uppl. í síma 19978. Volkswagen ’55 til sölu ódýrt Fordson Aðal Bilasalan Ingólfsstræti 11 Sími 15-0-14 og 2-31-36. sendiferðabíll, model ’46 til sölu. Verð kr. 14,000. Uppl. í sima 14663. VESPU-hjól og Iambertta til sölu. Aðal Bílasalan Ingólfsstræti 11 Sími 15-0-14 og 2-31-36. 3ja—5 herh. íbúð óskast til leigu. Uppl. i síma 17983. Hafnarfjörður Stofa og eldhús til leigu nú þegar. Uppl. að Brekku- götu 18. Hafnarfirði. íbúð óskast í Reykjavík. Fyrirframgr. Guðjón Steingrímsson hdl. Reykjavíkurv. 3, Hafnarl Símar 50960 og 50783. Óska eftir Jarðýta til leigu 1 herh. og éldhúsi eða eld- húsplássi strax. Uppl. í sima 32591. Vélsmiðjan BJARG Höfðatúni 8. Sími 17184. Heimasaumur Get tekið að mér hvers- • konar heimasaum, fyrir fyr irtæki og verzlanir. Er vön öllum saumaskap. — Tilb. sendist fyrir mánudag, merkt: „Áreiðanleg —671“ Vil kaupa 5—6 ferm. miðstöðvarketil (notaðan) ásamt olíufýr- ingu. Einnig gastæki, á- samt kútum og rafsuðuvél (transara) Tilb. merkt: „569“ sendist Mbl. V £ R BJÓÐUM T I L CTFLUTNINGS: Þvottasápur þyngdir eftir því sem óskað er. Handsápur ýmsir litir, ýmsar ílnitegundir. Gjörið svo vel að biðja um verðlist.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.