Morgunblaðið - 02.09.1960, Side 10

Morgunblaðið - 02.09.1960, Side 10
10 MOP^r,'7nr 4 Ð Föstudagur 2. sept. 1960 Einn kokteill fyrir kvðldverð — DR. JOHNSON, — hvaða ráð gefið þér frartikvaemdastjóruim. svo að þeir megi halda heilsu og verða langlífir? — Fyrst og fremst óska ég eftir því, að þeir geri sér fulla grein fyrir því, að það er ekki sérlega hættulegt heiisunni að vera framkvæmdastjóri. Sú hætta sem steðjar að heilsu þeirra á rætur að rekja til lífernis þeirra utan vinnustaðar. — Ráðleggið þér þeim þá ekki að forðast eftirvinnu eða að tak- marka fjölda vinnustunda? — Nei, við sjáum mjög sjald- an dæmi þess, að veikindi fram- fevæmdastjóra eða heilsuibrest megi rekja beint til atvinniu hans. Nýlega rannsökuðum við 6 þús. bandaríska framkvæmdastjóra og fcomumst að raun um, að 94% þeirra vinna minna en 9 klst. á dag, en meðaltal var 7 klist. vinnudagur fimm daga vikunnar. Um aldamót var 54 klst. vinnu- vika algeng og getum við því eklki talið 45 stunda vinnuviku of mikið. Bandarískir viðskipta- menn vinna sig engan veginn í hel. — Er heimavinna innifalin í tölium yðar? — Já, við komumst að raun um að 30% þessarra 6 þús. fram- kvæmdastjóra unnu regluiega heimavinnu, að meðaltali 4,5 klst. á viku. — Virtist yður gegna sama máli um eldri og yngri menn? — Já, svo virðist sem vinnu- stundafjöldi hafi engin áhrif á (beilsu mannsins. Oft eru þeir heilsubeztir sem vinna lengst og mest. — Eru niðurstöður yðar í sam- ræmi við almenningsálitið? — Nei, enda urðum við for- viða þegar þessar tölur kamu fram. GÖNGUFERÐIR B E Z T A F — Mælið þér með daglegum lí'kamsæf ingum ? — Umfram allt. Ég mæli með hverjum þeim líkamsæfingum, sem eru í samræmi við aldur og líkamshreysti mannsins. Göngu- ferðir eru þó beztar, en ágætt að bæta þær upp m.eð ýmiss kon- ar íþróttaiðkunum um helgar, svo sem golfi, tennis eða öðru sem samræmist aldri mannsins og áhuga. — Hvernig er þessu varið með menn yfir 65 ára aldri, — eiga þeir að byrja að leika tennis, ef þeir ha-fa ekki gert það að stað- aldri? — Jafnvel þótt þeir hafi gert það að staðaldri, brýtur það í bága við skynsemi. Tennis er ágætur leikur ,en hæfir aðeins mönnum innan við fimmtugt. Golf, gönguferðir, sund eða aðrar hóflegri íþróttir eru betri fyrir eldri menn. — Þér minntust áðan á hættu, sem steðjaðj að heilsu manna vegna lífernis þeirra utan vinnu staðar. Er munur á iíferni fram- kvæmdastj. og annarra manna? — Já, einkum vegna þess, að framkvæm.dastjórar og reyndar fleiri viðskiptamenn hafa efni á að veita sér meira en merm úr launalægri stéttum. Svo höfum við komizt að raun um, að fram- kvæmdastjórar sofa of lítið. 77% þeirra sem við athuguðum sváfu 7 klst. eða minna í sólarhring. En við teljum, að þá vegni m.önn- Sofið átta klst. á sólarhring. um bezt, er þeir sofa samtals átta stundir á sólarhring eða þar um ’bil. E F ÞÉR ERUÐ FÆR í S T A R F I . . . . — Hefur það í raun og veru verið sannað að Mfcamsæfingar séu skilyrði góðrar heilsu. — Ég tel, að flestir, sem fást við heilsugæzlu séu sannfærðir um, að líkamsæfingar eða ein- hvers konar hreyfingar séu nauð synlegar til að halda starfsemi líkamans í horfi. , — Teljið þér hættu samfara því, að menn stundi líikamsæfing- ar einungis um helgar? — Já — ef það er gert, verða þær að vera hóÆlegar. Sumir menn ganga svo nærri sér um helgar, að þeir eru minnst þrjá daga að ná sér. Slíkt nær engri átt. Við mælumist gjarnan til þess við framkvæmdastjóra að þeir gangi úti um það bil 15 mánútur þrisvar sinnum á dag og stundi einhverjar líkamsæfingar um hclgar. — — Hafið þér rekið yður á, að menn segðust ekki hafa tíma tii þessa? — Já, það segja flestir. „Hvað- an ætti mér að koma tími til ’ þess“, segja þeir. En svar okkar er: „Ef þér eruð fær í starfi getið þér hagað svo tii að þér fáið tíma“. Vinna bandarískir viðskipta- ibipf r j menn of mikið? — Enu leiðindi orsök þreytu? — Hvað geta menn gert til þess að halda góðri heilsu og jfe.: -fgrln verða langlífir? Nokkur svör kunna að finnast við þessum spurningum í eft- irfarandi viðtali, sem fretta- maður frá tímaritinu U.S. News & World Report átti við dr. Harry J. Johnson, yfir- mann heilsugæzlustofnunar- innar Life Extension Founda- tion í Bandaríkjunum. Birtist það hér dálítið stytt. Dr. Johnson E R ÞREYTA EÐLILEG? —- Eruð þér mótfallinn kaffi- drykkju? — Nei, það er ekkert á móti kaffinu. Ef menn nota ekki í það sykur og rjóma, er engin hætta á að þeir fitni, en coffeininni- haldið er nægilegt til þess að það orki dálítið örvandi. Hins vegar er rétt fyrir menn að forðast kaffi, ef þeir eiga bágt m.eð svefn. — Er eðlilegt að framkvæmda stjóri verði þreyttur á miðjum vinnudegi? — Nei, — ef svo er ætti hann að leita læknis. Hins vegar höf- um við rekið okkur á, ið í þrem tilfellum af hverjum fjórum er um að kenna leiðindum. — Hvað getur framkvæmda- stjórum leiðzt- — Það veit ég ekki. En ágætt ráð til að losna við þreytuna er að reyna að gera vinnuna eða að- ferðir við hana dálítið fjölbreyti- legri. — En er eðlilegt að menn séu Það er nauðsynlegt að eiga heim sér áhugamál að hverfa að, er kemur. Setjið máltíðum mörk þreyttir á kvöldin? — Já, vissulega, nema því að- eins að þreytan sé óeðlilega miik- il miðuð við starfsemina yfir daginn. Hins vegar er ekkert eðli legra, en að menn séu dálítið þreyttir, þegar þeir fara í há-tt- inn. HVAÐ UMEITT LÍTIÐ HANA- S T É L ? — Hvað viljið þér segja mér um hádegisverð framkvæmda- stjóranna? Er ráðlegt að eta stóra máltíð í hádeginu? — Það fer algerlega eftir holda fari viðkomandi manns. Ef þyngd manna helzt innan vissra tak- marka, er þeim óhætt að borða tvær og jafnvel þrjár stórar mál- tíðir á dag. En offita er einn versti óvinur mannlífsjfis. Van- næring er að mörgu leyti hættu- minni. Það er aðeins ein að- ferð til að koma í veg fyrir offitu — að setja máltíðum mörk. Menn fara í ýmiss konar mat- arkúra, en það er engin lausn — að okkar áliti — þeir borða að- eins meira þegar kúrnum er lok- ið og allt fer í sama farið. Hið eina rétta er, að takmarka fæð- una við mat, sem hefur fáar hita- einingar og halda sér stöðugt við það fæði. — Hvað um eitt lítið hanastél (einn lítinn kokteil) fyrir hádeg- isverð? — Heldur erum, við á móti því. Enda er lítið vit í því. Tilgangur- inn er venjulegast að slappa af, en menn drekka gjarna ört fyrir ihádegi og borða síðan áður en vínið hefur haft nokkur áhrif. Af slöppunin kemur þá ekki íyrr en síðar — og þá í miðjum vinnu- tíma og slævir afköst mannsins. óvart, að einungis 13% þeirra sögðu, að mikil taugaspenna háði þeim. Hinir kváðust vera í dá- lítilli spennu, en þeir töldu hana tilheyra starfinu og nutu hennar fremur en að hún væri þeim til óþæginda. Okkur virðist að nokkur spenna sé í sjálfu sér skað- laus og nauðsynleg til góðra af- kasta. En við sjáum að tauga- spenna hefur í för með sér ákveð in einkenni, t.d. svefnleysi, hnafekaverk, óeðlilega þreytu og meltingartruflanir. — Hvernig geta menn forðazt of mikla spennu? — Það eru ekki störfin í sjálfu sér, sem orsaka spennu, heldur afstaða manna til þeirra. Við sjáum iðulega húsmæður, sem eru „ein taug“ af húsverkunum einum,, jafnvel þótt heimilið, sem þær annast sé alls ekki stórt. Taugaspenna er til hjá fólki af öllum stéttum. — Eru einhverjir sjúkdómar, sem herja á framkvæmdastjóra öðrum fremur? — Nei, svo er ekki. Starf þeirra styttir ekki líf þeirra. Magasár og kransæðastífia eru t.d. engu tíðari með þeim en öðr- um mönnum. Magasár ber ekki vitni sérstökum hæfileikum, svo sem oft er haldið fram. Þau eru tíðust hjá áhyggjufullu eða kvart Lesið ekki viðskiptabréf meðan þér borðið. — En hvað um hanastél (kok- teil) fyrir kvöldverð. — Það virðist mér ágætur sið- ur. Að loknum erfiðum starfs- degi getur verið þægilegt og skemmtilegt að slappa af og fá sér eitt glas. En við mælum að- eins með einu glasi. Eftir það verður hver að taka ábyrgð á sér sjálfur. Ég hef ekki trú á að eitt glas af víni skaði nokkurn mann og er viss um að margir hafa haft gott af því. — Mælið þér með því að menn hvíli sig eitthvað fyrir kvöld- verð, hvort sem þeir taka glas eða ekki? — Það er betra að setjast ekki að matarborði um leið og komið er inn úr dyrunum. Menn æítu að taka sér allt að hálftíma hvíid áður. Gangið úti þrisvar á dag. D Á L í T I L TAUGASPENNA TILHEYRIR STARFINU — Urðu þér varir við, að fram kvæmdastjórar kvörtuðu mikið um taugaspennu? — Nei, það kom okfeur mjög á sáru fólki. — Oft er því haldið frarn að mifcilvægar ákvarðanir sem fram kvæmdastj órinn þarf að taka, hafi áhrif á heilsu hanis. Eruð þér þessu sammála? — Að vissu leyti. En milljón króna ákvörðun framkvæmda- stjórans þarf ekki að fá meira á hann heldur en þúsund króna ákvörðun láglaunamanns. Ö N N U R ÁHUGAMÁL NAUÐSYNLEG — Virðist yður mikil brögð að því, að framkvæmdastjórar taki áhyggjur sínar heim með ' sér á kvöldin og jafnvel í rúmið? — Já, margir gera það. — Hvað er þá til ráða? — Æskilegt er að þeir hafi einhver önnur áhugamál að hverfa að, þegar heim kemur. — Ættu menn að taka svefn- lyf til þess að tryggja sér átta tma svefn? — Svefnlyf geta komið að góðu gagni undir vissum kringumstæð- um, en notkun þeirra ætti að tak- marka við þær. — En hvaða álit hafið þér á róandj og örvandi meðulum? — Það gegnir sama máli með þau og svefnlyf. Þau geta gert gagn ef rétt er með þau farið — en geta einnig skaðað menn. Þess ar þrjár tegundir lyfja á aðeins að nota samkvæmt læknisráði. TAKIÐ FRÍ í TVENNU LAGI — Hvert er álit yðar á aldurs- takmarki manna? — Mér virðist það ekki ná nokkurri átt, að menn séu skyld- aðir til að hætta að starfa 65 ára að aldri. Við vitum frá rannsókn um okkar, að 65 ára gamlir menn eru oft fullkomlega færir uim að leysa störf sín af hendi. Flestir menn á þeim aldri vilja vinna lengur og þurfa þess með. Og ekki nær það neinni átt að neyða 65 ára gamla menn til að taka sér nýja atvinnu. Menn á þessum aldri eiga orðið erfitt mieð að la«a

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.