Morgunblaðið - 02.09.1960, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 02.09.1960, Blaðsíða 13
Föstudagur 2. sept. 1960 MORGVNhLAÐlÐ 13 Rækta tún á svörtum sandi og byggja kirkju á átta alda görrtlum kirkjustað Ásgeir Pálsson, hreppstjóri, við Sólheimakirkju. I>AÐ ER EINN aí hinum dýrð- lc ju ag björtu morgnu-m þ-ssa sólríka sumans. Ég er staddur framm-i á Sóliheimasandi, all-drjúg an spöl austan Jökul-sár. Héðan er dýrðlegt útsýni, ein svi-pmesta sjón Suðurlands. Suðvestur í hafi hillir uppi Yestmannaeyjar — fölbláar í sól-móðu morgunsins, í ihániorðri gnæfir Eyjafja-llajökull, þegar litið er til austurs basir Pétursey við, fra-mundan henni kemur Dyrhólaey með sitt sér- kennilega klettaport og Máva- drang frammí í sjó. Það er fagur og vel við eigandi dyra- Uimibúnaður inn í töfrahei-m skaft- fellskrar náttúru. Túnið á Sólheimasandi En þangað verður þú ekki leiddur, lesan-di minn, í þessari grein, því að nú er mér annað í huga. Enda þótt við séum, eins o-g fyrr segir, stödd á miðjum Sól- heim-asandi er ekki sandur und- ir fótum okkar, eins og beinast liggur við að álykta, — lieldur iðgrænt tún, viðáttumiklir tei-g- ar, sumir slegnir með þéttum heybólstrum, aðrir óslegnir. Gras ið bylgjast mjúklega í hægri haf- golu þessa dýrðlega miðsumars- morguns. — Þarna er fólk við slegið í gær. Og samt er það þurrt? Takandi í bólstra? Já, í gær var skarpa þerrir, norðan- blástur og sólfar. Þá hitnar sand- urinn, svo að heyið þorr.ar bæði að ofan og neðan frá. En nú vilj- um við ekki tefja heyvenkin leng ur. Við höldum heim a-f teignum. Seinna hittum við Ásgeir bónda ) og hreppstjóra í Framnesi og ræðUm við hann um ræ-ktunina á Sóiheimasandi. Auðveld ræktun „Það var árið 1955, sem þessi ræktun hófst“, segir Ásgeir. Við erum komin inn í stofu í Fram- nesi og farin að bragða á góð- gjörðun-um sem húsfreyjan, Krist ín Tómasdóttir hefur framreitt. — Voru þið Sóllheiminigar brautryðj-en-d-ur í túnrækt á sönd- unum hér eystra? — Nei, ek'ki var það nú. Ey- feilingar voru byrjaðir áður úti á Skógasandi. Þar var girt mikið flæmi og sáð í. Það átti að vera nokkurs konar afréttur í staðinn fyrir Goðland, sem Skógræktin tók. En ég efast um að það hafi tekist vei. Það barf að slá landið fyrst og beita svo á hána. — En þið notið ykkar land aðeins til slægna? pokar af kjarna á hektarann, ekki minna, s-umir stundum. meira. — En ekki húsdýraáburður? — Nei, okkur þykir of 1-angt að flytja hann á traktorsvögnum, og það er of dýrt að kaupa bílflutn- ing. En ég er viss um, að það gæfi betri raun, ef við ækjmm skán eða fjóshaug á sandinn held ur en með því að nota ein-göngu tilbúinn áburð. Og hann getur brugðist. T.d. spratt sandurinn ekki eins vel núna í sumar eins og maður gerði sér vonir u-m í þessu mikla grasári. Ég held að ástæð- an sé sú, að votviðrin í vor hafi verið of mikil. Áburðurinn hefur skolazt niður því að san-durinn er svo gljúpur. — Hvað fæst mikið hey af hektaranu-m á sandinum? — Ja, það er nú ekki gott að segja. Nú er aldrei bundinn baggi. En ég gizka á að það séu um 30 hestar. Það er um þriðjungi minna heldur en ég fæ af gamla túninu og nýræktinni hei-ma. — Svo það mun-u þá vera um 1500 hestburðir, sem af sandin- um fást. — Já, ætli það sé ekki eitthvað nálægt því. En það s-kiptist nú í fimm staði, eins og ég sagði áð- an, en þetta er mikil viðbót við fyrri heyfen.g, enda eru búin að stækka — sképnunum að fjöLga. Á Loðmundarleiði Og nú ræðum við ek-ki meira um búskap og heyfeng, en viíkj- um að öðru. Framnes er nýbýli — byggt 1936. f túninu eru forn- ar rústir. Þar heitir Bæjarstað- ur. — E. t. v. hefur Loðmundur (landnámsmaðurinn) búið hér? — Ekki veit ég það, segir Ás- geir, en hér uppi á túni er Loð- mundarleiði. Hann var mifcill sól- dýrkandi, gamli maðurinn. Hann nefndi bæ sinn hér Sólheima, og þar sem hann er heygður sér 1-engst til sólar í öllu Sólheima- landi. Kona hans, Gjáfríður, kærði sig ek-ki um að hafa jafn- bjart í kringum sig. Hún kaus sér leg í keldu fyrir norðan Sól- heimahjáleigu. En þetta eru nú þjóðsögur. En nú er orðið langt síðan búið var á Bæjarstað. Síð- astur bjó hér Bjarni Nikulásson, sýslumaður. Hann mun raunar hafa byggt hér upp. Hann andað- is-t 1764. Sólheimakirkja endurreist Á Sól-heimum er tvíbýli. Þar virðast vera m-iklar og góðar bygg ingar bæði yfir fólk og fénað. Samt vekja þær ekki athygli mína, heldur lítið hús, sem búið er að reisa þar í gömlum kirkju- kirkju, sem lögð var niður um aldamótin síðustu, þegar samein- aðar voru Dyrhóla- og Sólheima- sóknir og kirkja byggð á Skeið- flöt. En það var haldið áfram að jarða í Sólheima-kirkjugarði og er svo enn. Hafa menn oft fund- ið til þess að hafa ekki kirkju á hinium garnla greftrunarstað. Því var það, að hafizt var handa um byggingu þessarar kapellu, enda var það eina ráðið til þess að garðurin-n týndist ekki. Forgöngu í því máli hafði Ásgeir í Fram- nesi ásamt tveim bændum í Pét- ursey og öðrum tveim í Sólheima hverfinu. Var byrjað að safna fé fyrir næstum 20 árum. Gildi pen- inganna rírnaði, en áhuginn dvín aði ekki, því að þetta var þeirn hugsjónamál. Flestir sóknarmenn hafa lagt eitthvað af mörkum, en þetta hefur verið erfiður róð-ur fyrir forgönigumennina. En nú er kirkj an komin upp, búið að mála hana og smíða al-lt inventarium. Þetta er ekki stórt hús, en einkar snoturt og látlaust og það er órækt vitni um fórnfýsi og rækt- arsemi þeirra, sem að því standa, við þennan ævaforna kirkjus-tað og helgireit. Fóturinn í stígvélinu Við göngum um kirkjugarðinn. Þarna eru fáeinir bautasteinar, en um öil leiðin vefst grænt grasið, þétt og hávaxið í frjósemi þessa gróskumikla sumars. Undir norð- urhlið kapellunnar er grafinn eins mannsfótur. Til þess er þessi saga: Sólheimingar eiga fjöru sam- eiginlega. Rekanum er ekki skipt, heldur eru höfð dagaskipti á því að fara á fjöru og á þá hver það sem hann finnur. Það var einu og fannst hann endilega þurfa að fara á fjöru. Frost var á og hreinviðri. Þegar Ásgeir hafði gengið spottakom eftir fjörunni finnur hann splunkunýtt leður- stígvél í flæðarmálinu. Það var fullt af sandi. Hann tók það upp og hélt á því undir hendinni, á göngu sinni út fjöruna. Hru-ndi þá sandurinn úr stígvélinu. Og I hvað kemur þá í Ijós? Vitanlega það sem í stígvélum er vant að vera — nefnilega mannsfótur, — klipptur sundur fyrir ofan ökla, en óskemmdur og m. a. s. í tvennu — í tvennum nýjum há- leistu-m. — Bkki fann Ásgeir nema þetta eina stígvél, og ekki man hann nú hvort honum á- skotnaðist neitt annað í þessari fjöruferð. En þegar hann kom heim upplýstist að þetta var ekki fjörudagur Ásgeirs. „Þetta er í fyrsta og síðasta sinn, sem ég hef farið dagavilt á fjöru“, segir Ásgeir í Framnesi að lokum. „Við bárum trússinn inn í kirkjuna“ Þar sem við stönd-um þarna i sólroðnum kirkj-ugarðinum, fyrir utan hina nýju Sólheimakirkj-u á þessu undurfagra og kyrra sum- arkvöldi verður mér litið rúm- lega tvær aldri aftur í timann. Þriðj-udagur í annrri viku vetr- ar 1755. — Þrír menn eru á„ferð austur yfir Sólheimasand. Þeir eru ríðandi rneð fjóra undir klyfj um. Þeir fara fetið, enda eru hestarnir magrir og slæptir — Þetta eru langferðamenn komnir alla leið norðan úr Blöndu- hlíð, háfa hreppt hin mestu ill- viðri á ferð sinni yfir fjöllin og legið heila viku veðurtepptir við Bi-skupsþúfu. En nú eru þeir- að komast á ákvörðunarstað — Mýr- dalinn. Og hvílik koma! Það er kalt landnyrðingsfjúk, heklar í fjöll. Eyin há með hvíta kápu á herðum. En an-nars er landið a-llt svargrátt af öskufalli. Katla er að gjósa. Hvernig eru svo viðtökur fólksins? Nú látum við foringja ferða- langanna segja frá: „Við beiddum um hús og hey, en fengum hjá engum. Hver bar af sér, þar til sýslumaður leyfir oss kirkjuna og sendir oss lykil- inn. Við sprettum af við sál-u- hlið og bárum með kappi trúss- in inn í kirkjuna, en heftuim hest- ana. Bænd-ur stóðu hjá, en hjálp- uðu þó ekkert upp á oss. Við fór- um jnn í kirkjuna, en þeir gægð- ust inn, að sjá hentisemi okkar. Við tókum upp hjá oss kerti, slógum eld og kveiktum á þvi, settum það í hjál-minn, tókum upp brennivínskútinn og hresst- um oes úr honum, og svo bra-uð með, en buðum þeim ekkert, né töluðum við þá. Og svo fórum við að leysa til sængurfata. Þeir tala þá við sjálfa sig í hálfum hljóð- um: „Svona eru Norðlingarnir; harðir og frískir eru þessir menn, alvanir ferðalagi og vel út bún- ir“. Ganga svo í burtu og táka ráð sín saman að betur sómi að bjóða oss inn í bæ. (Þegar þeir sáu að við vorum ei upp á þá komnir).“ Þannig voru fynstu kyrrni séra Jóns Steingrímsöonar af Skaft- fellingum. — GBr. Þar sem áður var svartur sandur . . . heyskap, að visu ekkj margt, en það gengur undan því. Þetta eru ungir menn á traktorum með rakstrarvél aftan í en heyýtu framan á. Þeir eru í óðaönn að raka og ýta heyinu saman á stór- ar beðjur. Síðan er því hlaðið upp í galta. Svo verða þeir flutt- ir heim í hlöðu þegar tóm gefst til. — Á einum- teignium er Siggeir Ásgeirsson í Framnesi að verki. Við göngum til hans og tökuim hann tali. Heyið er sílgrænt enda Knattspyrnu- keppni UMFÍ S.l. FIMMTUDAGSKVÖLD fór fram, á Njarðvíkur-vellinum, knattspyrnukeppni milli UMSK og Breiðabliks í Kópavogi. Sigr- aði UMSK með 2 mörkum gegn einu. Leikur þessi var fyrsti leikur í undanrás knattspyrnukeppni U.M.F.Í., en úrslitaleikir fara fram á Laugamóti næsta sumar. Landinu er skipt í keppnissvæði og eru UMFK Breiðablik og Skarphéðinn saman í riðli. Ekki er farið eftir keppnisregl- um KSÍ í móti þessu, t. d. er ekki skipt í aldursflokka og keppa þriðja flokks piltar í liði með meistaraflokksmönnum. Leiktími er '30 mín. hvor hálfleikur. — Já, eingöngu Það er heldur ekki ráðlegt að beita það fyrstu árin. Rótin er svo viðkvæ-m. Og svo er þetta heldur ekki bað stórt. Girðingin öli er 60 hekt- axar og ekki búið að rækta hana að li. v. Og við erum fimm, sem eigum hana: Sólheimabænd-ur báðir, Sólheimakot, Sólheimahjá- leiga og við hérna í Fram-nesi. — Kostið þið þetta að öllu leyti sjálfir? — Nei, sandgræðslan lagði til girðinguna — þ. e. a. s. efnið, verkið önnuðumst við sjálfir. Svo fengum við líka fræið frá sand- fræðslunni. — Þetta er mjög auðunnin ræktun? — Já, ekki þarf að þurrka eða ræsa, ekki þarf að jafna, ekki þarf að plægja. Það eru bara tíndir úr stærstu steinarnir. Svo er áburðinum og fræinu dreift yfir. Síðan er það herfað niður með lítið skekktu diskaherfi. Loks er val-tað. Og svo er bara beðið eftir gróðrinum og grasin-u. — Og þess hefur ekki verið lengi að bíða? -— Nei, þetta hefur heppnast ágætlega, og við höfum sannar- lega ebki orðið fyrir v-onbrigð- um. — En er þetta ekki áburðar- frekt land? — Jú, að vísu. Sandurinn er frjóefnasnauður og uppskeran fer eftir því hve mikið er borið á. Ég hygg að oftast sé borið á ca. 300 kg. af þrífosfati og 7—10, garði. Þar er í raun og veru ver- ið að endurreisa gömlu SóLheima- sinni sein-t á hausti, þegar Ásgeir var unglingur, að hann vaknaði - . . . eru nú gróin tún.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.