Morgunblaðið - 02.09.1960, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 02.09.1960, Qupperneq 19
Föstudagur 2. sept. 1960 MORCUNBL AÐIÐ 19 Vörubíll Chevrolet ’59 til sölu. Vökvastýri, 6 cyl. vél, 16 feta stálpallur, allur sem nýr. Ódýr. HW BÍLHSALAN Ingólfsstræti 11. Sími 15014 og 23136. r r RÓSÓL k i CREH A vitamini. Hreinsor oq mýkir f húðlna a V Hvað segja dæturnar? Er það ekki undravert að fullorðin kona skuli líta svona unglega út. Leyndardómurinn er að hún notar Rósól-crem með A vitamíni á hverju kvöldi. BÍLHSALINN við Vitatorg. — Simi 12-500 Mercedes Benz 180 ’56 diesel. Ókeyrður hérlendis. Chevrolet Carvair ’60 Volkswagen ’60 Ekin 4 þús. km. Ford ’57 Station 4ra dyra með sætum fyrir 8 manns. Fiat 1100 ’59 Station Ekin 20 þús. km. Fiat 1200 ’58 De Luxe Ekin 24 þús. km. Sem nýr bíll. Chevrolet ’55 einkabíll, ekinn 43 þús. km. Volvo Station ’55 Ford Station ’55 Skipti koma til greina. Höíum miltið úrval öllum tegundum bifreiða. BILASALI við Vitatorg. — Sími 12500. Keflavík — Suíurnes Sjálfvirk tíma og hitastilling Míele ©tP&ÍP&lFEÍLiL 3 Keflavik — Sími 1730. LAIJGARASSBIO — Sími 32075 — 'Vðgöngumiðusalan Vesturveri — Sími —10440 RODGEBS AND HAMMERSTEIN’S // OKLAHOMA Tekin og sýnd I Todd-AO. 44 Sýning hefst kl. 8.20 SOUTH PACIFIC SÝND KL. 5. Aðgöngumiðasala í Vesturveri opin frá kl. 2 og i Laugarásbíói frá kl. 4 í dag. Framvegis opið á hverjum degi. Hádegisverður framreiddur milli kl. 12—2. Kvöldverður frá kl. 7. NEO-tríóið leikur Hestamannafélagið FÁKUR SKEMMTIFERD næstkomandi sunnudag 4. sept. Lagt af stað frá Breiðholtsgirðingunni kl. 2 e.h. SKEMMTINEFNDIN. lítborgun á líftryggingarbónus hefst í dag . Athugið með að hækka líftrygginguna -yðar um leið. V átry srgingaskrif stof a SIGFÚSAR SIGHVATS SONAR H.F. Lækjargötu 2, Reykjavík. Eldri hjón óska eftir góðri 2|a-3ja herb. íbuð sem næst miðbænum. Aðeins tvennt í heimili. Árs fyrirframgreiðsla. Uppl. í símum 32690 og 22635. r_‘i Utsala Seljum næstu daga þýzk náttföt á telpur og drengi 6—14 ára. Verð kr. 59.00. Ath.: hinar marg eftirspurðu gammosíubuxur komn- ar aftur. Verð kr. 78.00. VERZLUNIN ÁSA Skólavörðustíg 17 — Sími 15188. pÓÁSCaÉí Dansieikur ivK-sextetlinn Söngvarar: í kvöld kL 21 Ellý og Óðinn oð -J V sMf-d'* GÖIViLL DANSARNIR í kvöld til kl. 1. Ókeypis aðgangur. Hljómsveit Riba ásamt Magnúsi Randrup Helgi Eysteinsson stjórnar Allir í Tunglið í kvöld. SILFURTUNGLIÐ — Sími 19611 IIMGÓLFSCAFÉ Gömlu dansarnir I KVÖLD KL, 9. Dansstjóri Kristján Þórsteinsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8 — Sími 12826 Lilly verður létfari GAMANLEIKUR Sýning í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4. NÆST SÍÐASTA SINN sssæa IÐIMO IÐIMÓ DANSAD í kvttld kl. 9-11,30 ★ DISKÓ-sextett og Harald IÐIMO

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.