Morgunblaðið - 11.01.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.01.1961, Blaðsíða 4
4 MORGUN BLAÐIÐ Miðvikudagur 11. jan. 1961 I DON'T r KNOW/...SHE DISAPPEARED AWHILE AGOj WHERE IS r WENPI'2 WHAT IS M SUPPOSED TO HAPPEN/ , BIRPlE'? 2HII3 SENDIBÍLASTQÐIN Milliveggjaplötur 7 og 10 cm heimkeyrt. Brunasteypan Sími 35785. Efnalaugin Lindin h.f. Hafnarstræti 18, sími 18820 Skúlagötu 51, sími 18825. Nú sækjum við og sendum Efnalaugin LINDIN h.f. VIÐTÆK J A VINNU STOFAN Laugavegi 178. Símanúmer okkar er nú 37674. Bílkrani til leigu Sími 33318. Pússningasandur Góður — ódýr. Sími 50230. 2—3 herbergja íbúð óskast nú þegar eða siðar. Uppl. í síma 35571. Bílar til sölu Buick ’47, 13 þ-ús. stgr. Chrysler ’47, 14 þús. stgr. Fordson 46, sendiferða. — Simi 32101. Góð 3ja herberja íbúð, helzt á hitaveitusvæðinu óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 36157 eða 1836 Keflavík. Til sölu nýlegt hjónarúm með springdýnum, mjög ódýrt. Uppl. í síma 33887. Tek börn í tímakennslu Ingveldur Stefánsdóttir Brekkulæk 1. Stúlka utan af landi óskar eftir ráðskonustöðu. Er með 2% árs bam. Tilb. sendist Mbl. fyrir laugar- dagskvöld, merkt: „1209“. Stúlka óskar eftir atvinnu strax, vön afgr. Tilb. sendist Mbl. fyrir fimmtudagskvöld — merkt: „Dugleg 1031“. Stofuskápur „Skeeinkur“ nýr, póler- að mahogni til sölu Berg- str. 42 eftir kl. 6. Notað mótatimbur, hreinsað, til sölu. í Sími 32352. JÚMBÓ og KISA Teiknari J. Moru □ Mímir 59611127 = 2 atkv. Norðurfjöllin nú eru blá, neyð er að slíku banni; eg er kominn oflangt frá ástar festu ranni. Minningarspjöld Kvenfélags Háteigs sóknar eru afgreidd hjá eftirtöldum konum: Ágústu Jóhannesdóttur, Flóka götu 35, Áslaugu Sveinsdóttur, Barma hlíð 28, Gróu Guðjónsdóttur, Stangar- holti 8, Guðrúnu Karlsdóttur, Stiga- hlíð 4, Sigríði Benónýsdóttur, Barma- hlíð 7. Rangæingar Suðurnesjum. — Árshá- tíðin verður n.k. laugardag á Vík kl. 8,30. Þessi númer hlutu vinning er dregið var í happdrætti Styrktarfélags van- gefinna: — R 677 Opel Caravan bif- reið. — R 11330 flugfar til Ameríku. — A 919 flugfar til Danmerkur. — G 1172 ísskápur. — G 1746 Praff saumavél. — U 498 Skipsferð til meginlandsins. — K 142 Skipsferð til meginlandsins. — X 334 Rafha eldavél. — R 8558 Hræri- vél. — Þ 90 ryksuga. — Vinninga skal vitjað á skrifstofu félagsins, Skóla- vörðustíg 18. Félag austfirzkra kvenna, skemmti- Ýtar sigla í önnur lönd auðs að fylla sekki. Eigðu Hof á Höfðaströnd, hvort þú vilt eða ekkl. (Gísli Vigfússon: Hugsað heim) Pennavinir 16 ára nemanda á bændaskólanum Hólum, langar til að skrifast á við pilt eða stúlku á líkum aldri. Nafn hans er: Þórarinn Jónsson, Hólum, Hjaltadal, Skagafirði. Finnska drengi langar að skrifast á við íslenzka unglinga. Skrifa á ensku. Þeir sem hafa áhuga sendi bréf til: Pirrbo Sirkia, Rauhankatu 14 a B16, Turku, Finnland. Sænska stúlku langar til að komast í bréfasamband við íslenzkan ungling. ENSKl sakamálasagnahöfund urinn Agatha Christie, þykir eiga fáa sina líka á því sviði. Hún hefur skrifað fjölda bóka sem njóta mjög mikilla vin- sælda um allan lieim. Nokkr- ar bóka hennar hafa verið þýddar á íslenzku og hingað flyzt einnig mikill fjöldi þeirra á ensku og dönsku og seljast mjög vel. Gerðar hafa verið kvik- myndir eftir nokkrum sögum Christie og var t. d. ein þeirra fyrir skommu. í bókum Christie má finna ýmis spakmæli og birtum við hér nokkur þerra: ★ Rithöfundar eru feimnar og félagslyndar manneskjur, sem bæta sér upp skort sinn á hæfni til að umgangast ann- að fólk með því að búa sér til vini og samtöl við þá. ★ Mæðrum, sem eiga upp- komna syni, geðjast aldrei að ungum stúlkum. ★ Náttúran sér um það, að hve óaðlaðandi, sem maðurinn er er alltaf til kona, sem geðjast að honum. ★ Erfiðast af öllu í heiminum er að gera sér grein fyrir, hvað fólk í raun og veru er og hvað það þykist vera. ★ Það er til fólk, sem les bæk- ur aðeins til þess að finna villur í þeim. ★ Það hefur aldrei leitt til neins góðs að sökkva sér nið- ur í að hugsa um hve slæmt maður hafi það. 1) Júmbó lagði blaðið á borðið og athugaði það. Við fyrstu sýn leit það út eins og lítið landakort. 2) — Það er eins og þetta sé kort af lítilli eyju, sagði Júmbó. — En sjáðu nú, sagði Kisa, — þarna er teiknuð hönd og svo kross .... hvað merkir það? 3) — Tja, sagði Jumbo hugsi, —- það er nú einmitt það, sem ég er að velta fyrir mér .... hönd og kross? 4) — Gætirðu ekki lífgað eldinn í arninum, meðan Þú ert að velta því fyrir þér? spurði Kisa. — Við erum öll gegnblaut af regni .... og við getum hvort sem er ekki haldið áfram fyrr eo birtir upp. Jakob blaðamaður Eftir Peter Hoffman I A 1 5B! I'M J >FF “S I OWE VOU A FAVOR, COBBÍ THAT'S WHY I'lv TIPPIN' VOU OFF ABOUTTHE 1 HIBÐSGALj — Þú hefur gert mér greiða, Jak- ob. Þess vegna vil ég launa þér með því að láta þig vita um stúlk- una! — Hvað er ráðgert að komi fyr- ir hana, Birdie? — Slepptu bara ekki augunum af henni! .... Annars sérðu hana ekki framar! — Benni, hvar er Dísa? — Ég veit það ekki! . hvarf fyrir skömmu! í dag er miðvikudagur 11. janúar. 11. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 00:00 Síðdegisflæði kl. 12:05. Slysavarðstofan er opin allan sójar- hringinn. — Læknavörður L..R. (fyrir vltjaniri. er á sama stað kl. 18—8. — Sími 15030 fundur fimmtud. 12. jan. kl. 8,30 að Hverfisgötu 21. Séra Eyjólfur S. Melan prestur Uni- tara-safnaðarins á Gimli og fyrv. for- seti sameinaðs kirkjufélags Vestur- íslendinga, lézt í nóvember sl. 70 ára að aldri. Eftirlifandi kona hans er dr. Ólafía Melan. I.O.O.F. 9 = 1421118Mí = 9. O.II. Ljóð dagsins Langt er síðan eg langvfu sá liggjandi í bönúum, eg er kominn oflangt frá öllum mínum löndum. Skrifar ensku, norsku og sænsku. Nafn hennar og heimilisfang er: Margareta Nordin, Stalbaksvagen 44, Johanneskov, Stockholm, Sverige. Kanadískan dreng langar til að skrif ast á við íslenzkan ungling, skrifar á ensku. Nafn hans og heimilisfang er: David Lauren, Box 1146, Kapuskasing, Ontario, Canada. 14 ára sænskan dreng langar til að skrifast á við jafnaldra sinn á íslandi, safnar frímerkjum. Nafn hans og heim ilisfang er: Tommy Oderman, Alviksvagen 47, Bromma, Sverige. Þeir, sem hafa áhuga geta fengið bréfin á ritstjórnarskrifstofu blaðsins. Næturvörður vikuna 7.—14. jan. er Laugavegsapóteki. Holtsapótek og Garðsapótex eru op- in alla virka daga kl. 9—7. laugardag frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Ljósastofa Hvítabandsins er að Forn haga 8. Ljósböð fyrir börn og full- orðna, upplýsingar i síma 16699. Næturlæknir í Hafnarfirði 7.—14. jan. er Kristján Jóhannesson, sími 50056. Næturlæknir I Keflavík er Kjartan Ólafsson sími 1700. I.O.O.F. 7 == 1421118% = Söfnin Tæknibókasafn IMSÍ: — Útlán U, 1—7 e.h. mánud. til föstud. og kl. 1—3 e.h. laugardaga. — Lesstofa safnsin* er opin á vanalegum skrifstofutíma og útlánstíma. Nýlega voru gefin saman I hjónaband af séra Jakobi Jóns- syni, ungfrú Björg Jónsdóttir og Guðmundur S. Guðmundsson, Köldukinn 3, Hafnarfirði. Heim- ili ungu hjónanna er að Berg- staðastræti 46, Reykjavík. Spilakvöld Borgfirðingafélagsins verður 12. jan. kl. 21 í Skátaheimilinu. Húsið opnað kl. 20:15. Félag Frímerkjasafnara: — Herbergi félagsins að Amtmannsstíg 2 er opið mánud kl. 8—10 e.h. miðvikudaga kl. 8—10 e.h. (fyrir almenning og eru þá veittar ókeypis upplýsingar um frí- merki og frímerkjasöfnun), laugard. kl. 4—6 e.h. Keflavík og Ytri-Njarðvík: — Kristi legar samkomur í Tjarnarlundi á hverju fimmtudagskv. og í skólanum (stofu 2) Ytri-Njarðvík á hverju mánu dagskvöldi kl. 8.30. Helmut Leichsenr- og Rasmus Biering P. tala. Lions Ægir 12 0 Helgafell 59611117. IV/V. 2. fflHIIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.