Morgunblaðið - 11.01.1961, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.01.1961, Blaðsíða 7
Mifivik'udagur 11. jan. 1961 M O R GU N *t L AÐ 1 Ð 7 Til sölu m.a. 3ja herb. mjög vönduð kjall- araíbúð við Granaskjol, allt sér um 90 ferm. 3ja herb. nýleg jarðhæð með tvöföldu gleri, sér inng. og sér miðstöð við Rauðalæk. Skipti á 5 herb. íbúð mögu- le£- Stór 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Drápuhlíð ásamt stór- um verkstæðisskúr. Verð 600 þús. 5 hcrb. íbúð á 1. hæð við Hringbraut. Laus til ibuð- ar strax. 105 ferm. íbúðir i smíðum við Stóragerði. Miðstöð, tvö- falt gler, húsið pússað ut- an, bilskúrsréttur. Verð að- eins kr. 250 þús. 4ra herb. 110 ferm. íbúð til- búin undir tréverk í sam- býlishúsi við Stóragerði. Verð um 350 þús. er samið er strax. H 'fpm kaup. a3 5 6 herb. íbúð. Mikil útborgun í boði. Fasfetgna- og lögfrœðisfofan Tjarnagata 10 — Reykjavík. Sími 19729. 7/7 sölu 4ra herb. íbúð við Sörlaskjól. Skipti æskileg á íbúð í Austurbænum. 3ja—4ra herb. fokheld jarð- hæð við Glaðheima. Lítil útborgun. Ný 6 herb. íbúðarhæð við við Borgarbraut. Skipti hugsanleg á 3ja—4ra herb. íbúo. 3ja herb. íbúð við Bergþóru- götu laus strax. Fokheld raðhús við Lang- holtsv.eg. Einstaklingsíbúð við Berg- staðastræti. Skipti æskileg á 2ja—3ja herb. íbúð. 4 herb. íbúð við Sólheima til- búin undir tréverk og máln inigu. Skipti koma til greina 4ra herb. íbúð við Hverfisg. All sér, bílskúr. 2ja herb. kjallaraibúð við Langholtsveg. Skipti æski- leg á stærri íbúð. FASTEIGNA SKRIFSTOFAN Laugavegi 28 — Sími 19545. Sölumaður: Guðm. Þorsteinsson 8 herb. einbýlishús við Njálsgötu, útb. 200 þús. 5 herb. glæsileg hæð í Háa- leitishverfi. 4ra herb. hæð við Sólheima, bíiskúrsréttindi. Góð 3ja herb. kjallaraíbúð í Hlíðunum. Útb. 50 þús. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4 — Sími 16767 Ibúðir fil sölu 2ja herb. við Snorrabraut og Mánagötu. 3ja herb. við Hallveigarstíg og Lönguhlíð 4ra herb. við Bugðulæk. Fokhelt hús tvær 5 herb. íbúðir. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasai. Hafnarstræti 15 — Símar 15415 og 15414 heima. Bifreitfasatan Ingólfssiræíi 9 Sími 18966 og 19092 lú eru bíiakaupin haykvæmust K A U P U M brotajárn og málma Hóft vprð — Sækium. Fjaðrir, fjaðrablöð. hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir 1 marg ar gerðir bifreiða. — Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Simi 24180. 100 þús. kr. lán óskast til 4 mánaða. Lánveitandi gæti tryggt sér til kaups 4 herb. íbúð í nýju húsi í vor, með góðum kjörum. Tilboð sendist blaðinu merkt: „íbúð og lán 1032“ fyrir 15. þ. m. Bremsuviðgerðir Sérhæfum okkur í bremsu- viðgerðum á bifreiðum og öðrum tækjum. Góð ending, byggizt á rétt- framkvæmdum viðgerðum og viðhaldi. Sparið yður kostnað með betra viðhaldi tækja yðar. Látið athuga bremsurnar í tíma, til að forðast óþarfa slit á þeim. Stilling hf. Skipholti 35 — Sími 14340. Járnrennibekkur og fleiri j árnsmíða verkf ær i. til sölu. — Til greina kemur að selja verkstæðið allt. — Leiguhúsnæði getur fylgt. Uppl. í síma 50135 og 24605. Til sölu Góð 4ra herb. ibúðarhæð 116 ferm. m. m. við Eski- hiib. 4ra herb. íbúðarhæð 109 ferm. m. m. við Karfavog, laus næstu daga. Útb. eítir samkomulagi. Góð byggingarlóð með húsi á baklóðinni í MiöDcenum. 3ja herb. íbúðarhæð með sér hitaveitu og sér inngangi ásamt bílskúr o. fl. við Hverfisgötu. Útb. kr. 150 þús. Nýtízku fokheldar hæðir og raönus o. m. fl. ftivja fasteignasalan Bankastræti 7 — Sími 24300 og kl. 7,30-8,30 e.h. S. 18546. Hús — Ibúðir Hefi m. a. til sölu og í skiptum: 4ra herb. risíbúð við Miklubraut til sölu eða í skiptum fyrir 2ja—3ja herb. ífoúð. 4ra herb. íbúð á hæð og 1 herb. í kjallara við Stóragerði. — selst tilbúin undir máln- ingu. 4ra herb. mjög góð kjallaraíbúð við Fornhaga. Ahvílandi gott lán til langs tima. 5 herb. ný glæsileg íbúð við Hvassaleiti. Fasteignaviðskipti Baldvin Jónsson hrl. Sími 15545. Austurstræti 12. Danfoss rofar = HÉÐINN = Véfaverztun simi £4260 Þvottahúsið Skyrtan Höfðatúni 2, sími 24866 Sækjum og sendum. Fljót afgreiðsla. Sísallínur og tóg Lóðartaumar úr hamp og nælon Lóðarönglar, með auga og spaða Bauju og lóðabelgir Bambusstengur Lóðir, uppsettar. Ábót Lóðarstokkar Fisk og lifrarkörfur Lóða- og netadrekar Netakúlur Netakúlupokar Böjulugtir, 4 gerðir Böjuflögg Flatningshnífur Hausingasveðjur Beituskurðarhnífar Gotuhnífar Stálbrýni Hverfisteinar Skiftilyklar Rörtengur Skrúfjárn Kassaopnarar Snjókeðjutengur Varhlutir í skiftilykla og rörtengur „Sandviken“ sagir Jámsagir Utsögunarsagir Hallamál, alm. og mangan Verz!un 0. Elíingsen ht. Ibúðir óskast Höfum kaupanda að 2ja herb. íbúð. Helzt nýrri eða nýlegri. Útb. kr. 150—180 þús. Höfum kaupanda að 3ja—4ra herb. íbúð, helzt nýrri eða nýlegri. Útb. kr. 250 þús. Höfum kaupanda að 4ra—5 herb. íbúð. Helzt sem mest sér. — Útb. kr. 300 þús. Höfum kaupanda að fokheldu raðhúsi. Mikil útb. EIGNASALA! [ • REYKJAVí K • Ingó'fsstræti 9B Sími 19540. Sjófatnaður -:- Kuldafatnaður * Vinnufatnaður + Kíossar, margar gerðir Gúmmistígvél, fjölbreytt úrval 4- Vinnuhanzkar, mikið úrval Ve™n 6. Ellingsen hf. Símanúmer mitt er 23 8 7 0 Kristján Jónsson Bifreiðastjóri Brekkustíg 6A. Einnig er ti'l leigu eða sölu 3ja herb ibuð í Kevílavik. Ný standsett. Uppi. í síma 23870.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.