Morgunblaðið - 11.01.1961, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 11.01.1961, Blaðsíða 22
22 MORGVNBLAÐIÐ Miðvikudagur 11. jan. 1961 Isíand til tveggja lands- leikja í kðríuknattleik Fara bálir fram eriendis ALLAR líkur benda til þess að landslið íslands í körfu- knattleik heyi tvo landsleiki um mánaðamötin marz- apríl. Verða landsleikir þess- ir háðir erlendis og fara fram í Danmörku og Sví- þjóð. Bréfaskriftir hafa stað- ið yfir málið varðandi og aðeins er eftir að taka end- anlega ákvörðun. Milli mark- stanganna ★ Rússneska knatspyrnuliðið Dynamo frá Tiflissi í Georgíu er í Englandi um þessar mundir. f Wolverhampton varð jafntefli í leik liðsins 5:5. Rússar höfðu íor- ystu í hálfleik 3:1 og þegar 12 mín. voru til leiksloka stóð 5:2 fyrir Rússana, en þá tóku Úlf- ernir góðan lokasprett. ★ Kýpur hefur eftir nýfengið sjálfstæði leikið sinn fyrsta knatt spyrnulandsleik. Fór hann fram í Nicosia og var gegn ísrael. Var leikurinn liður í undankeppni heimsmeistarakeppninnar. Úrslit urðu 1 mark gegn 1. •k Túnis og Marokko léku síð- ari leik sinn í undankeppni heims meistarakeppninnar nýlega. ÖII- um á óvart vann Túnis með 2:1. í liði Marokko eru nokkrir leik menn sem eru fastir í liðum at- vinnumanna í Frakkl. Marokko hafði unnið fyrri leikinn 2:1 og nú verður þriðji leikurinn að fara fram. Cunnar Cren til Ítalíu GUNNAR GREN einn frægasti knattspyrnumaður Svía — og þeirra vinsælastur — hefur „í aðalatriðum" náð samkomulagi við ítalska félagið Juventus, en þangað hyggst Gren ráða sig sem þjálfara. Formaður Juventus hefur sagt að aðeins sé eftir að komast að samkomulagi um smáatriði, þar á meðal að fá samþykki IFK í Gautaborg en Gren hafði ráðið eig hjá því félagi um tveggja ára bil. Gren var atvinnumaður í fjöl- mörg ár, en sneri síðan heim og fékk áhugamannaréttindi á ný. Gerði hann margt snilldarverkið í sænskri knatspyrnu og „upp- 'göt,vaði“' m.a. Agne Simonson. Gren var og einn þeirra Svía sem mest lof fékk fyrir leik og góða frammistöðu Svía á heimsmeist- arakeppninni 1958. • Danir reynast vel. Fyrr í vetur var nokkuð um það rætt, að Danir hefðu tek ið illa í málaleitan um lands- leik. Stjórnarskipti voru þá nýlega um garð gengin í danska sambandinu og hefur hin nýja stjórn tekið öðrum og betri tökum á málinu en í fyrstu var búizt við. Hafa Danir faliizt á að leika lands leik við íslendinga í Dan- mörku, en áður hafði verið talað um að Danir léku hér á landi landsleik. Slíkt er útilokað eins og sakir standa vegna húsnæðisskorts hjá ísl. íþróttahreyfingunni. Svíar tóku vel í að leika lands leik og verða báðir leikirnir leiknir í sömu för. ísl. liðið er óskipað ennþá. Séræfingar hafa ekki verið skipulegar ennþá en hins vegar mynduð úrvalslið. Sem fyrsti undirbúningur að vali liðsins eru tveir leikir sem fram fara að Há logalandi á fimmtudagskvöld. Leika þá tvö ísl. úrvalslið við tvo úrvalslið Bandaríkjamanna af Keflavíkurflugvelli. • Leikirnir annað kvöld. Bandaríkjamenn þar syðra senda tvö sinna beztu liða. Hinu sterkara mætir úrval úr ÍR og KFR en þau félög urðu nr. 1 og 2 á nýafstöðnu Reykja víkurmóti. Hinu veikara mæt ir úrvalslið úr Ármanni og Þ A er nýtt ár gengið í garð, og vill skákþátturinn ekki láta hjá líða að óska lesendum sín- um árs og friðar. Það er óhætt að segja að síðasta ár bar í skauti sér mörg og skemmtileg skákmót fyrir íslenzka skák- menn. Þó má segja að hámark ánægjunnar hafi verið koma Bobby Fischers og þátttaka hans í fimm-manna-mótinu. Um þessar mundir er Bobby að verja titil sinn, Skákmeistari USA 1961 og eftir 4. umferðir leiddi hann með 3. v. 2.—3. Reshewsky og Lombardy 214 v. Fischer hafði unnið Lombardy og gert jafn- tefli við Reshewsky. Á jólaskák mótinu í Hastings var Gligoric efstur með 3% + 1. b. 2. Littlewood »(Bretl.) 3. Bondar- ewski 2t4 + 2. b. — Lloyd 2V2. — Þátttakendur í mótinu eru 160 frá 12 löndum. í Stokkhólmi fer fram 50 ára afmælisskákmót sænska skák- sambandsins, og er þar margt sterkra manna. M. a. M. Tal, A. Kotow, W. Unsicker, W. Uhlmann, G. Stáhlberg og vinur okkar Sven Johannessen, sem vann sér það til frægðar í fyrstu umferð mótsins að gera jafntefli við heimsmeistarann íþróttafélagi stúdenta en þau félög urðu nr. 3 og 4 á Reykja víkurmótinu. Þessir leikir eiga að vera vísbending um getu mann- anna — og val þeirra í lands lið Islands 1961. 2,3 millj. kr. í árs- laun EFTIR öllum sólarmerkjum að dæma mun Real-Madrid halda hinum fræga mið- herja sínum, di Stefano, enn um tveggja ára tímabil. For maður félagsins hefur sagt að gerður hafi verið munn- legur samningur um að samningur Stefanos skuli framlengdur um tvö ár óbreyttur. Þó ekkert fáist staðfest í þessum efnum, þá er það skoðun manna að di Stefano , sem kom til Real Madrid 1953 hafi um 3.500.000 pe- seta á ári (um 2.3 millj kr.) Tal í 40. leikjum, og var hald- ið á tímabili að Sven væri að vinna. Eftir 5 umferðir hefur Tal 4, 2. Kotow 4 + bið. 3. Uhl- mann 3%, 4. Sven Johannessen 3, 5. Eero Böök 2%. Eftirfarandi skák er tefld í í einni af fyrstu umferðunum á meistaramóti USA. Hvítt: B. Fischer. Svart: A. Weinstein. Frönsk vörn. 1. e4 — e6 2. d4 — d5 3. Rc3 — Bb4 4. e5 — Re7 5. a3 — Bxc3f 6. bxc3 — c5 7. a4 — Rbc6 8. Rf3 — Da5 9. Dd2. Skiptar skoðanir ríkja um hvorn leikinn á að velja 9. Dd2 eða 9. Bd2. Báðir leikirnir hafa sína galla og sína kosti, enda erfitt að skera úr um hvor er betri. 9. ----Bd7 Smyslov álítur að frambæri- leg leið fyrir svart sé 9. — 0-0. 10. Ba3 — b6 ásamt Ba6. Eftir 9. — cxd4. 10. cxd4, Dxd2f 11. Bxd2, Rf5. 12. Bc3! hindrar Ra5 og valdar d4. 12. — Bd7. 13. Bd3, Hc8. 14. Kd2. Smyslov —■ Letelier, Venedig 1950. 10. Bd3. Hinn eðlilegi leikur 10. Ba3 er ekki eins góður vegna 10. — cxd4. 11. cxd4, Dxd2f 12. Kxd2, Rf5 og núna er ekki hægt að hindra svart í að flytja Rc6 til a5. 10. — c4 11. Be2 — 0-0-0 12. Ba3 — f6 13. 0-0 — Rf5. * Báðir aðilar hafa fylgt bók- inni og er það mál manna að hvítur hafi öllu betri möguleika, vegna þess að sóknarmöguleikar á drottningarvæng virðast vera SkíZaskólinn á ísafirði að hefjast: Búizt vi3 mikilli aðsókn SKÍÐASKÓLINN á ísafirði tekur til starfa 13. febrúar næstkomandi og er búizt við mikilli aðsókn. Hann er nú til húsa í hinum nýja og vistlega skála Skíðafélags ísafjarðar í Seljalandsdal og skólastjóri verður Hauk- ur Sigurðsson, landskunnur skíðamaður. Skólinn stendur til 26. marz, eða þar til skíðalandsmótið hefst, en það verður haldið á ísafirði að þessu sinni. — Mik- ill og góður skíðasnjór er nú vestra og er ekki að efa, að marga skíðamenn mun fýsa að dvelja í „paradís skíðamanna", eins og ísafjörður hefur stund- um verið nefndur, og fá svo landsmótið sem eins konar rús- inu í pylsuendanum. Skíðaskólinn á ísafirði hefur jafnah verið fjölsóttur. Þarhafa margir af beztu skíðamönnum landsins byrjað feril sinn, enda eru allar aðstæður framúrskar- andi. — Eins og fyrr segir er það Skíðafélag Isafjarðar, sem stendur að skólanum og veitir það allar nánari upplýsingar. fyrir hendi, en sóknarmöguleik- ar svarts á kóngsvæng eru ákaf lega takmakaðir, og í fyllsta móta erfitt að framkalla þá. Aftur á móti má segja að slík- ar stöður sem þessar eru oft flóknar og gefa báðum aðilum möguleika frá því sjónarmiði, en það virðist líka vera það eina, sem svartur hefur upp á að tefla. — 14. Hfel! Eðlilegra virðist 14. Hfbl, en ég er ekki frá því að leikur Bobbys sé betri. Hann undirbýr nú Bfl, g3 og Bh3 en Hel styrk ir e5 peðið. 14. — Be8(?) Hér virðist gefið að svartur á að leika 14. — h5. Eftir 15. h4, sem er nokkuð þvingað, gæti komið Hdg8 og Dd8 með hótuninni g5. 15. g4! Að öðrum kosti leikur svart Bh5. 15. — Rf-e7 16. Bf- — Bd7 17. Bd66 — h6. I fljótu bragði virðist þessi leikur hálf slappur, en við nán- ari athugun sjáum við að eðli- legi leikurinn 17. — h5(?) er ekki eins góður vegna 18. g5, t. d. Rf5. 19. Ba3 og hvemig á svartur að halda áfram sókn- araðgerðum á kóngsvæng? 18. Bh3 — Hd-f8 19. Habl — Hf7 20. exf6 — gxf6 21. Bg3. Bobby hefur næman skilning á stöðunni. Biskupinn á g3 er nú ógnandi stórveldi, sem á mikinn þátt í næsta hluta skák- arinnar. 21. _ Rg6 22. Hb5 — Da6. Hér kom einnig til greina að Ieika 22. — Dxa4, sem leiðir til mjög tvísýns tafls eftir 23. He-bl, b6. 24. Rh4, Rxh4. 25. Bxh4 ásamt Df4 og Bg3, sem er nokkuð hagkvæmara fyrir hvítt. 23. He-bl — b6 24. Dcl — Dxa4 25. Hb5-b2 — Da3 26. De3 — Kb7. Betra var strax 26. — e5. 27. Rh4 — Bxh4 28. Bxh4 — e5? 29. dxe5 — fxe5 30. Hxb6f! ABCDEFGH Hrókin má svartur ekki taka vegna máts á b7. 30. — Ka8 31. Hb6-b5 — Be6 32. Bg3 — e4? Weinstein hefur alveg fallið saman við hina óvæntu fléttu á b6. Skársti möguleikinn var 32. — Dd6, en svarta staðan er trúlega glötuð. 33. Dxh6! — Gefið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.