Morgunblaðið - 11.01.1961, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.01.1961, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 11. jan. 1961 MOPCVISBLAÐIÐ 9 Aðalfundur Jazzklúhhs Reykjavíkur verður haldinn í efri sal STORK-klúbbs- ins n.k. sunnudag 14. jan. stundvíslega kl. 3 e.h. Venjuleg aðalfundarstörf- Stjórnin Skatfborgarar Málflutningsskrifstoía min annast skattaframtöl og uppgjör fyrir félög. HAUKUR DAVfÐSSON hdl. Ingólfsstræti 4, efri hæð. Sími 10309. STÓR 3ja herbergja íbuð í mjög góðu standi á Melunum til sölu. Hitaveita STEINN JÓNSSON, hdl. iögfræðistofa — fasteignasala Kirkjuhvoli — Símar 19090 — 14951 Ú tgerðarmenn Eftirtaldir bátar m. a. til sölu: 36 tonna 15 ára með nýlegri vél. 22 tonna 4 ára með nýuppgerðri vél. 17 tonna 5 ára vél, vel með farin. 4% tonn 3 ára með Bendix dýptarmæli. Bátar þessir eru með nýtízku tækjum og tilbúnir á vertíð. — Höfum kaupendur að bátum af ýmsum stærðum. Tökum skip og báta af öllum stærðum til sölu. Gamla skipasalan Ingólfsstræti 4, efri hæð — Sími 10309 FUGUR BOK - GÖÐ 00 GAG^LFG GJÖF Bók með fögrum ljóðum og lögum fyrir börn. — Ingólfur Guðbrandsson, söngnámsstjóri, valdi efni bókarinnar, Barbara Árnason myndskreytti. Ein feg- ursta bók fyrir börn, sem hefur, sézt prentuð í 4 lit- um. Fæst í bókaverzlunum og hljóðfæraverzlunum. Aðalsöluumboð: HLJÓÐFÆR A VERZLU .\ SHiRIDAR HELGADÓTTUR Vesturveri — Sími 1-13-15. Sklði Stafir. Bindingar. Skór o. fl. Austurstræti 17. Utgerðarmenn Til sölu eftirfarandi: Smári............ 8 tonna Dagný ............. 10 — Sölvi .............. 10 — Kveldúlfur ........ 12 — Margrét ........... 12 — Geir .............. 13 — Baldur ............ 13 — Svandís ........... 14 — Gullþór ........... 15 — Guðrún ............ 16 — Emma............... 16 — Sporður ........... 16 — Gunnar Hámundars 17 — Nonni............... 17 — Brynjar ........... 17 — Hilmir ...i........ 18 — Erlingur............ 20 — Guðbjörg ........... 20 — Skírnir ............ 21 — Andvari............. 21 — Gullborg .......... 22 — Hilmir............ 23 — Borgþór........... 25 — Hrafn Sveinbj.... 26 — Frigg ............. 27 — Harpa ............. 29 — Jóhannes Einarsson 30 — Haraldur ........... 31 — Gylfi ............. 35 — Blakkur............. 35 — Víkingur ........ 36 — Fróði ............. 36 — Straumnes........... 36 — Bjargþór .......... 37 — Víkingur ........... 37 — Geir Goði .......... 38 — Ólafur ............ 40 — Fylkir............. 40 — Jötunn ............. 41 — Pálmar ............. 42 — Vilborg ........... 47 — Jör. Bjarnason .... 51 — Stefán Þór......... 51 — Garðar ............. 51 — Særún .............. 51 — Ásbjörg ........... 52 — Björg ............. 53 — Hamar ............. 54 — Njáll ............ 56 — Guðbjörg .......... 58 — Svanur ............ 58 — Arnfirðingur...... 61 — Vonin.............. 64 — Bjarni Jóhanness. 65 — Sleipnir .......... 72 — Blíðfari ........... 80 — Bragi ............. 90 — Kristján........... 92 — Sig. Pétursson .... 179 — Auk þess trillubátar í miklu úrvali frá 1 Vi—7 tonna. Austurstræti 14, 3. hæð. Simi 14120. T öskuútsala Gott úrval af góðum tözkum, allt frá 50 kr., flestar innan við 100 kr. Notið tækifærið. — Litlar birgðir. Töskubúðin Laugavegi 21 Ibútarh. við Lauprásveg Á skemmtilegum stað við Laugarásveg er til sölu 5 herb. íbúðarhæð. Stór, ræktuð lóð. Sérbílskúrs- réttindi. — Laus strax. — Eins kemur til greina 4ra herb. efri hæð, ásamt 2 herb. í risi. STEINN JÓNSSON, hdl. lögfræðistofa — fasteignasala Kirkjuhvoli — Símar 19090 — 14951 Útsaia KULDAFRAKKAR KARLMANNAFRAKKAR DRENGJAFRAKKAR VINNUBLÚSSUR DRENGJABLÚSSUR Góðar vörur — Verð við allra hæfi hjá Daníel Veltusundi 3 Beitningamenn Vana beitningamenn vantar við bát, sem rær frá Patreksfirði, þar til netaveiði byrjar í Faxaflóa. Upplýsingar ísíma 18727 og um borð í Svan, RE 88. Hús í Vesturbœnum til sölv Húsið er 10 ára gamalt. Allt nýstandsett. Á hæð- inni eru tvær stofur og 1 herb., e.unas, W.C. og hall. Á efri hæðinni, 4 svefnherbergi og 1 stórt bað. Rúmgóð 2ja herb. íbúð í kjallara selst í einu lagi eða hvor íbúð fyrir sig. — Mjög góðir greiðsluskilmálar. EINAR SIGURÐSSON, hdl. Ingólfsstræti 4 — Sími 16767 Takið eftir! — GT-húsið — Takið eftir! PEYSIJFATABALL — GÖMLU DANSANA — heldur SKT n.k. LAUGARDAGSKVAt d kl. 9 Dömur á PEYSUFÖTUM eða UPPtlL.LT fá 50% afslátt á aðgöngumiðuin. Kjörið verður ★ BEZTA DANSPAR kvöldsins sem dansgestir tilnefna, og sem hlýtur sérstök heiðursverðlaun. iV Nú er tækifíerið fyrir fidLrína fnlkið líka — og uinhugsunarLeoLui ul laugardags Aðgöngumiðasala á laugardag frá kl. 8 s.d. — Sími 1-33-55. — Engin borð í sáinum niðri, — en veitingar uppi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.