Morgunblaðið - 02.10.1962, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 02.10.1962, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 2. október 1962. MORCINBLAÐIÐ 3 Ók aftan á sendibíl Slys á Skúlagötu Kennedy beitir Taft-Hartley- Lögunum UM TVÖLEITIÐ í gær varð það slys á Skúlagötu að ungur piltur á skellinöðru ók aftan á sendi- bíl og slasaðist Nánari atvik voru þau að sendibílnum var ekið af Slkúla- túni inn á Skúlagötu. Nam bíll- inn þegar staðar og hugðist öku- maðurinn beygja til hægri. Pi'lt- urinn, sem mun hafa verið á talsverði ferð, lenti aftan á bíln- um. Var hann fluttur á slysavarð stofuna og þaðan á Landakots- spítala. Ekki var kunnugt nánar um meiðsii hans í gær, en pilt- urinn beitir Valur Sigurðsson, 1S ára, Skúlagötu 80. Lýðrœðissirtnar leggja fram lista í Dagsbrún í G Æ B um hádegið var út- runninn frestur til þess að skila framboðslistum til full- trúakjörs á Alþýðusambands þing í verkamannafélaginu Dagsbrún. — Andstæðingar kommúnista í félaginu lögðu fram lista sinn í skrifstofu félagsins í gær. Eru á þeim lista starfandi verkamenn, sem margir hverjir bafa um árabil látið sig málefni fé- lagsins miklu skipta. Dags- brún mun kjósa 34 fulltrúa á Alþýðusambandsþing og mun kosning í félaginu sennilega fara fram um næstu helgi. mundsson, Njálsgötu 5 — Sigurður Guðmundsson, Freyjugötu 10 — Sum- arliði Kristjánsson, Laugalæk 17 — Steinberg Þórisson Teigagerði 8 — Torfi Ingólfsson, StaS, Seltj.n. — Tryggvi Gunnlaugsson, Digranesvegi 35 — Þórarinn Þorvaldsson, Mávahlíð 18. — Þórður Gíslason, Meðalholti 10 — Þorgrímur Guðmundsson, Sólheim- um 27 —. Páll Ingi Guðmundsson Stór holti 21. Varafulitrúar: Agnar Guðmundsson, Bjarnarstíg 12 — Ágúst Guðjónsson, Hólmgarði 13 — Albert Hansson, Gnoðavogi 36 — Einar Þ. Jónsson, Gufunesi, Geir Magn ússon, Kárastíg 6 — Guðmundur Hjör leifsson, Lindargötu 36 — Guðmund- ur Kjartansson, Hringbraut 41 — Guð mundur Sigurðsson, Digranesvegi 54, Kóp — Gunnar Ámason, Framnesvegi 57 — Halldór Blöndal, Baugsveg 25 — Halldór Þ. Briem, Lindargötu 63 — Hannes Sveinsson, Fossvogsbletti 51 — Hjörtur Bjarnason, Sogaveg 148 — Hjörtur Ólafsson, Hæðarenda 17 — Höskuludur Helgason, Efstasundi 98 — Jóhann Einarsson, Bústaðavegi 3 — Jón Arason, Ökrum, Seltj.n. — Jón R. Hansson, Lindargötu 13 — Jónas G. Konráðsson, Ásgarði 145 — Jónmundur Jensson, Víðimel 34 — Kristján Jónsson, Reynivöllum — Ólai ur Torfason, Akurgerði 14 — Ólafur Þorkelsson, Langagerði 112 — Óli Jósefsson, Suðurlandsbraut 91 — Ragnar Jónsson, Njálsgötu 26 — Sig- urður Gunnarsson, Hverfisgötu 68 A — Sigurður Steindórsson, Réttarholts- vegi 57 — Sigurður Þórðarson, Fossa- götu 14 — Sigurður Þórðarson, Hátúni Í9 — Stefán Örn Ólafsson, Tungu- vegi 54 — Tómas Helgason, Réttar- holtsveg 43 — Victor Hansen, Lauga- veg 163 — Þórður Karlsson, Úthlið lf — Þórólfur Þorleifsson, Baldursgött 19. SKommu íyrir kiukkuii iuu tvö í gær varð það slys um borð í þýzku skipi í Reykja- víkurhöfn að maður, sem vann við skipið, varð fyrir fisk-l blökkum, sem verið var að| skipa um borð, og féll niður í lest skipsins. Maðurinn, sem heitir Jön Sigurðsson, Hall- veigarstíg 4, var á leið upp stigann, sem sézt á myndinni til hægri, en fiskblokkirnar slógust í hann með fyrrgreind- um afleiðingum. Myndin til hægri sýnir sjúkraliðsmenn koma Jóni fyrir í körfu á botni lestarinnar, en sú til vinstri er karfan var „hífð“ upp úr lestinni. Jón var flutt- ur á slysavarðstofuna. (Ljósm. Sveinn Þormóðsson). Tók bíl föður síns leyfislaust og oUi umferðartruflun á Suðurlandsbraut Washington, 1. október — AP. KENNEDY, Bandaríkjaforseti beitti i dag Taft-Hartley lögun- nm svonefndu í verkfalli hafnar- verkamanna, sem hófst á mið- nætti i nótt. Náði verkfallið til 65.000 hafnarverkamanna í öll- um meiriháttar hafnarborgum á svæðinu frá Maine — til Texas. Kennedy skipaði nefnd manna til þess að rannsaka ástæðurnar fyrir verkfallinu og á nefndin að ljúka rannsókninni og leggja skýrslu fyrir forsetann fyrir fimmtudag. Þá mun hann ákveða endanlega, að hve miklu leyti hann notfærir sér heimild lag- anna — en samkvæmt þeim getur forsetinn frestað vinnustöðvun í 80 daga, meðan reynt er að leysa deiluna. AÐALFULLTRÚAR: Andrés Sveinsson, Hringbraut 101 — Björn Jónsson, Skipasundi 54 — Björn Sigurhansson, Skólabraut 7, Seltj.n. — Brynjólfur Magnússon, Suðurbraut 91 J — Daníel Daníelsson, Þinghólsbraut 31, Kópavogi — Þorsteinn Guðmunds- son, Þvervegi 30 — Friðgeir Gíslason, Tunguvegi 80. — Guðmundur Jónsson Baldursgötu 36 — Guðmundur Krist- insson, Sólheimum 27 — Guðmiundur Sigurjónsson, Gnoðavogi 32 — Gunn- ar Hersir, Ásvallagötu 3 — Gunnar Sigurðsson, Bústaðavegi 105 — Gunn- ar þorláksson, Grettisgötu 6 — Halldór Runólfsson, Hverfisgötu 40 — Hall- grímur Guðmundsson, Stangarholti 28 — Haukur Guðnason, Veghúsa- stfg 1 — Helgi Eyjólfsson, Snorrabraut 35 — Jóhann Jónatansson, Hauks- stöðum, Seltj.n. — Jóhann Sigurðsson, Ásgarði 19 — Karl Sigþórsson, Mið- túni 86 — Magnús Hákonarson, Garðs enda 12. Pétur Pétursson, B-götu 13 v/Breiðholtsveg — Ragnar Elíasson, Njörvasundi 20 — Sigfús Guðnason, Eskihlið 10 A —- Sigurbjartur Guð- ALLMIKIL umferðatruflun varð á Suðurlandisbraut um klukkan eitt í gær er lögreglan varð að handtaka ungan mann, sem tek- ið hafði bíl föður síns í leyfis- leysi. Var pilturinn druikkinn mjög, en lét stúlku aka fyrir sig. Faðir hans m.un hafa leitað bílsins og fundið hann að lokum á Suðurlandsbraut. Sló í hart með feðgunum og var lögreglan kvödd á staðinn. Brást pilturinn hinn versti við og varð að setja hann í járn. Var hann síðan fluttur í fangageymslu lögregl- unnar í Síðumúla. Mikil umferð var um Suðurlandsbrautina á þessum tíma, og fylgdist fjöldi fóliks með atburði þessum. Tók alllangan tíma að greiða úr um- ferðarflækjunni sem varð af þess um sökum. KIAKSTEIWS! „Á að vera alþýðustjóm eða þróast upp í það“. Þegar Mbl. birti í vor leyni- skýrslur kommúnista vakti mikla athygli sá þáttur þeirra, sem fjaliaSi um væntanlegt sam starf Framsókn- armanna og kommúnista. — Rétt er að rifja þessar fyrirætl- anir upp, ekki sízt með tilliti til hins nána sam- starfs þessara flokka við kosn- ingarnar, sem nú fara fram til Alþýðusambandsþings. í leyui- skýrslunum. sagði m. a.: „í kosningasamvinnu við Fram sókn gætum við í sameiningu náð miklum meirihluta við AI- þingiskosningar. Slík sam.vinna ef tækizt, gæti enzt til langs tíma. Við+Framsókn+Þjóðvörn höfum nú 45% kjósenda að baki okkur. Slík þjóðfylking gæti náð hreinum meirihluta í kosningum á næstunni. Sú stjórn, sem upp úr því yrði mynduð, yrði að vera alþýðustjórn eða þróast upp í það. Þetta er engin gyll- ing. Vilhjálir.ur Þór er nú far- inn frá Framsókn eða því sem næst.“ Framsókn reynlst vd Síðar á árinu 1960 lýsa komm únistar því hve vel samstarfið við Framsókn gengur. í skýrslu um Alþýðusambandsþing það haust segir m. a.: „Áður en til þings kom var afráðið að hafa samstarf við Framsókn, ef unt reyndist að fá það fram. á málefnalegum grund velli (þ. e. án allra hrossakaupa) gekk þetta snuðrulaust og reynd ist Framsókn vel í samstarfi á þinginu.“ Og síðan segir orðrétt þegar rætt er um inntökubeiðni Landssambands ísl. verzlunar- manna: „Framsóknarmenn stóðu sig vel í þessu máli og kom það mörgum á óvart (en þotti iofa góðu). Atkvæðagreiðslan fór þannig að inntökubeiðninni var vísað frá með 198 atkv. gegn 129.“ Sést af þessum orðum, að Framsóknarmenn voru svo sam- starfsviljugir, að kon’.múnistar sjálfir undrast. Er það raunar ekki furða, því að innan vébanda verzlunarmanna eru að sjálf- sögðu margir Framsóknarmenn, en forysta flokks þeirra skipaði sínum mönnum á Alþýðusam- bandsþingi samt að berjast gegn réttindum verziunarmanna. Fulltrúakjör í Bifreiöaféiaginu Frama í dag og á morgun Listi lýðræðissinna er A-listinn FULLTRÚAKJÖR á þing A.S.Í. x Bifreiðastjórafélaginu Frama fer fram á skrifstofu félagsins Freyjugötu 26 í dag cxg á morg- un. Kosið verður frá kl. 1 e.h. til kl. 9 sd. báða dagana. Þrír lisar eru í kjöri: A-listi, sem borinn er fram af stjórn félagsins og studdur af lýðræðis- sinnum, en fraimsóknarmenn o.g kommúnistar komu sér ekki sarnan um einn lista eins og í tveimiur síðustu Alþýðusam- bandskosningum og bjóða þ-ví fram í sitt hvoru lagi. Listi fram •óknarmanna er B-listinn, en komrruúnista C-listi. Kom þetta tvískipta framboð framsóiknar og kommúnista nokk uð á óvart vegna þess að þátt- ur Framsóknarflokksins í kosn- ingum til Alþýðusmibandsþings hingað til hefur í flestum verka- lýðsfélögum verið sá einn að styðja kommúnista gegn lýðræð- issinnum og hefur sú afstaða þeirra á nokkrum stöðum ráðið úrslitum. Þó er nokkur samstaða milli kommúnista og framsóknar í Frama, þrátt fyrir sitt hvort framboð, sem sézt bezt af því, að þrír af frambjóðendium eru á báðum listum. Hefur sennilega meira ráðið persónulegur rígur milli fylgis- manna þessara flokka i félaginu heldur en málefnalegur ágrein- ingur. Það skal tekið fram að þeir sem standa að A-listanum buðu framsóknarmönnum samstarf um fulltrúakjörið, en því var hafn- að. Ljós er því að hverju er stefnt með þessu framboði fram sóknar í félaginu. Listi lýðræðissinna A-listinn er þannig skipaður: Aðalfulltrúar: Bergsteinn Guðjónsson, Bú- staðaveg 77. Hreyfill, Jakob Þor steinsson, Eskihlíð 12. B.S.R., Samúel Björnsson, Eskihlíð 12. Land'leiðir. Narfi Hjartarson Bollagötu 3. Bæjarleiðir, Þórar- inn Jónsson, Marargötu 2, Borgar bílastöðin, Gestur Sigurjónsson, Lindargötu 63. Hreyfill, Ingi- miundur Ingimundarson, Vallar- tröð 1, Kópavogi Hreyfill. Varafulltrúar: Guðjón Hansson, Laugarnesveg 60. Hreyfill, Kristján Sveinsson, Hamrahlíð 23. B.S.R. Matthías Einarsson, Garðastræti 47. Stein- dór, Hörður Guðmundsson, Skip holti 10. Bæjarleiðum, Kristján Þorgeirsson, Heiði, Kleppsveg, Borgarbílastöðin, Skúli Skúlason, Skipasundi 12. Hreyfill, Albert Jónasson, Nökkvavogi 44, Hreyf- ill, Bifreiðastjórar. Kosningabaráttan í FRAMA er sótt af mikilli hörku af and- stæðingum lýðræðissinna, aðeins með sameiginlegu átaki ykkar verður árásinni hrundið. Sláið skjaldborg um samtök ykkar og sýnið bræðingslistamönnum, að þeim verður mætt hvort sem þeir koma fram í einni fylkingu eða tveimur. Munið X A-listann. Kornið og stjórnin f ritstjórnargrein í Alþýðn- blaðinu í gær segir m. a.: „Þær fregnir hafa borizt frá kornræktarhéruðum að uppskera ætii að mestu Ieyti að bregðast á þessu hausti. Hefur tíðarfar verið mjög óhagstætt korninu og telja kunnugir að aðstæður hafi verið eins og þær gerast verst- ar að þvi leyti. ITm sömu nr.undir taka menn eftir að Timinn er byrjaður að skrifa um fjandskap stjór.iar- flokkanna við kornrækt. Er aug- ljóst að Tímamenn ætla sér að telja bændum trú um, að ert'ið- leikar þessarar nýju búgreinas séu yfirvöldunum að kenna. Eins og kunnugt er telja Tíma menn að traustur fjárhagur þjóð arinnar sé eingöngu að þakka síldveiðum og öðru góðæri. Þar sem ástandið er öfugt, eins og í kornræktinni á hins vegar að kenna stjórninni um. Þannig lif- ir Tíminn dyggilega eftir þeirri trúarkenningu að allt gott hijóti að vera Guði og Framsókn at þakka. en allt iiit sé frá rikia- stjórninni."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.