Morgunblaðið - 02.10.1962, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 02.10.1962, Blaðsíða 14
Þriðjudagur 2. oktober 1962. 14, MORGUN n r 4 oih Innilegt þakklæti til allra þeirra er auðsýndu mér vin- arhug á 60 ára afmæli mínu. Alveg sérstaklega þakka ég samstarfsfólki mínu hjá Sláturfélagi Suðurlands. Sigrún Sigmundsdóttir, Hamrahlíð 17, líeykjavík. Eiginkona mín og móðir okkar SXEFANÍA BÁRA MAGNÚSDÓTTIR Drápuhlíð 38, andaðist í Landsspítalnum 29. fyrra mánaðar. Kristinn Jónsson rig börnin. Konan mín HALLBJÖRG ÞORVARÐARDÓTTIR, Suðurgötu 40, Hafnarfirði lézt aðfaranótt 1. október. Marteinn Þorbjörnsson. Móðir okkar GUÐRÚN BÁRÐARDÓTTIR, Sogavegi 28 andaðist að Vífilsstöðum sunnudaginn 30. september. Kristín Sigurðardóttir, % Kristján Sigurðsson, Árni Sigurðsson. Eiginmaður minn EGGERT BJARNI KRISTJÁNSSON Hólmgarði 41 lézt á sjúkrahúsinu Sólvangi 29. sept. Jarðarför ákveð- in síðar. Fyrir mína hönd, barna, tengdabarna, barna- barna og annarra vandamanna. ísfold Helgadóttir. Kveðjuathöfn um INGIBJÖRGU MAGNÚSDÓTTUR prestsekkju frá Laufási fer fram í Dómkirkjunni miðvikudaginn 3. október kl. 2 e.h. Jarðsett verður í Laufási, laugardaginn 6. okt. kl. 2 e.h. Blóm vinsamlegast afþökkuð. Böm, tengdadætur og barnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför konu minnar og móður. MÖRTU MARÍU ÁRNADÓTTUR. Ólafur Finnbogason og börn. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarð- arför móður okkar, tengdamóður og ömmu SESSELJU HELGADÓTTUR Hverfisgötu 20, Hafnarfirði. Böra, barnabörn og tengdabörn. Hjartanlega þökkum við öllum þeim er sýndu okkur samúð við andlát og jarðarför konu minnar, móður, tengdamóður og ömmu GUÐRÚNAR ÞÓRARINSDÓTTUR, Digranesvegi 10, Kópavogi. Vegna mín og annarra vandamanna. Þorlákur Kristjánsson. Innilegar þakkir fyrir samúð og virðingu við andlát og jarðarför BJÖRNS RÖGNVALDSSONAR. Sigríður Hallgrímsdóttir, börn, ~ tengdabörn og barnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför föður okkar og tengdaföður JÓNASAR SIGURÐSSONAR, frá Hafragili í Laxárdal. Sérstakar þakkir flytjum við læknum og hjúkrunar- liði sjúkrahúss Selfoss fyrir góða hjúkrun í sjúkra- lega hins látaa. Sigurbjörg Jónasdóttir, Guðmundur Bjarnason, Ingibjörg Jónasdóttir, Þórður Snæbjörnsson. Alúðar þakkir mínar til allra þeirra, er auðsýndu mér samúð við andlát og jarðarför móður minnar ÓLAFAR GUÐMUNDSDÓTTUR. Ólafur Þórarinsson. Sex kennslu- bækur frá Isafold ÍSAFOLD hefur nýlega sent frá sér se^. kennslubækur fyrir framhaldsslzóla. Er hér mest um endurútgáfu að ræða bár sem bækurnar hafa verið ófáanlegar um tíma. Maðal þessara bóka eru fjög ur bindi af Mannkynssögu Knúts Arngrímssonar og Ólafs Hanns- sonar, Fomöldin, Miðaldir, Nýja öldin '300—1789 og Nýja öldin frá 1789. M_gnús Guðmundsson og Egill J. Stardal hafa séð uan útgáfuna og breytt henni ' ð nokkru. Er útgáfan einkum ætluð til kennslu í Verzlunarskóla ís- lands. Þá er . útgáfa af Ágripi af efnafræði til notkunar við kennslu í framihaldsskólum, eftir Helga Hermann Eiríksson, 1 þessa 4. prentun af bókinni hef- ur verið bætt stuttum kafla um kjarnorku og nokkrun. dæmum en litlar breytingar gerðar aðr- ar. Sigurður Richarðsson kenn- ari hefur unnið með höfundi _ð •endurskoðun bókarinnar. Loks eru Verkefni í enska stíla handa miðskólum eftir Önnu Bjarnadóttur. Eru verk- efni. miðuð við Enskunámsbók hennar og einnig landsprófsverk efni frá árunum 1946—1961. Kópavogshælið stækkað í undirbúningi er að stækka Kópa vogshæli, en í landinu eru nú aðeins 3 stofnanir fyrir vangefna Kópavogshæli, Skélatún og Sól heimnr, auk dagheimilis Styrkt arfélags vangefinna viC Safamýri En á Alþingi sl. vetur var sam þykkt að leggja 30 aura á hverja gosdrykkjaflösku, og fæst þann i*g nálægt 6 millj. kr. tekjustoín á ári, sem nota á til að reisa hæli fyrir vangefið fólk. Hér á landi er nú staddur N.E. Bang ' iiohelsen, framkvæmda- stjóri um málefni vangiefinna í Danmörku, og er hann á vegum heilbrigðismálastjórnarinnar og Styrktarfélags vangefinna til ráðuneytis í málefnum vangef- inna og m.a. í sam'bandi við fyr irhugaða stækkun Kópavogshæl- is. Aðalstræti 6, III hæff. Einar B. Guðmundsson tiuðlaugur Þorláksson tiuðmundur Péturssun Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðir er verða sýndar í Rauðarár- porti í dag (þriðjudaginn 2. október) kl. 1—3. — Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 e.h. sama dag. Sölunefnd varnaliðseigna. Tveggja herb. íbúð við Skúlagötu til sölu. Laus nú þegar. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. JÓN ÞORSTEINSSON, lögfræðingur Óðinsgötu 4. — Símar 24772 og 22532. Verzlunarmaður duglegur og áréiðanlegur getur fengið atvinnu við afgreiðslustörf við verzlun í Miðbænum. Hér er tækifæri fyrir áhugasaman mann að skapa sér fram- tíðarstarf. Kaup eftir samkomulagi. Upplýsingar, merktar: „Framtíðarstarf — 3028“ sendist Mbl. — Tilgreina skal aldur, menntun, nákvæmlega um fyrri störf og afrit af meðmælum, ef til eru. Hafnarfjörður Unglinga til blaðadreifnga vantar í nokkur hverfi. Afgreiðsla Morgunblaðsins Arnarhrauni 14. — Sími 50374. Fepirð ó heimilinn FORMICA Plastplötur gera öll herbergi heimHIsIne fallegri. Þér getið valið úr 100 mismunandi litum, mynstr- um og fallegum litasamsetningum. FORMICA er ódýrt þegar tillit er tekið til endingar. Það er endingarbetra en nokkuð annað efni af líkri gerð. Til að halda FORMICA hreinu þarf aðeins að strjúka yfir það með rökum klút, þá er það aftur sem nýtt. Biðjið um lita-sýnishorn. Forðist ódýrari eftirlíkingar. Látið ekki bjóða yður önnur efni i stað FOKMICA, þótt stælingin líti sæmilega út. — Atli. að nafnið FORMICA er á hverri plötu. G. Þorsteinsson & Johnson hf. Grjótagötu 7 — Simi 24250

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.