Morgunblaðið - 02.10.1962, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 02.10.1962, Blaðsíða 24
FBÉTTASIMAR MBL. — eftir lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 Landið okkar Sjá bis. 10. 218. tbl. — Þriðjudagur 2. október 1962 Hrapaði iii hana í smalaferð Ætlaði í leitir í síðasta sinn VESTMANNAEYJUM, 1. okt. - Sl. laugardag, þegar fjáreigend- ur í Vestmannaeyjum voru að smala Heimaey, varð það slys að Jón JónsLon, vélstjóri, hrapaði og beið bana. Það hafði fallið í hlut Jóns og þriggja annarra manna að smala Klifið og er þeir voru þar að smaiamennsku um kl. 2 síðdegis var Jón staddur í svokölluðum Mánaskorum, setm eru austan til og sunnan megin í Klifinu. Hijóp hann yfir smáskriðu og missti fótanna. Vallt hann 6-10 m niður og fram af Íitlum be. g.,talli. Menn komu strax á vettvang og var Jón þé meðvitundarlaus. Gekk fljótt og vel að ná í mann skap, og var búið að flytja Jón niður í bæ kl. 4. Kom hann aldr ei til meðvitundar, en lézt um Ihádegi á sunnudag, af meiðslum af völdum höfuðhöggs. Jón var 53 ána gamall, véistjóri á grafsi ipinu. ílann var ættað- ur frá Steig í Mýrdal, en hafði búið hér um áraraðir. Hann hafði í mörg ár átt kindur og var vanur smalaferðum, en hefði sennilega ekki farið fleiri smala ferðir, þar eð hann ætlaði að farga öllu fé sínu í haust. Jón Jónsson lætur eftir sig konu og tvær dætur aðra upp- komna, hina 9 ára gamla. Bj.Guðm. -<S> Fólksflutningabíllinn liggur i ræði forðað lifi piltsins, sem . hliðinni á veginum eftir að ökumaðurinn hafði með snar- stökk út úr bílnum í veg fyrir hann. (Ljósm. Kristján Sæm.) Drukkinn piltur stökk út úr bíl — og olli bílveltu NOKKRU eftir klukkan hálf eitt aðfaranótt sunnudags bar svo ' við á Vesturlandsvegi, skammt i frá bænum Hlaðhömrum í Mos- | fellssveit, að drukkinn piltur kastaði sér út úr bíl, sem var á ferð. í sömu svifum mætti bíll- inn stórum fólksflutningabíl, og á veginum beygði ökumaðurinn til þess að aka ekki yfir piltinn snöggt til hægri með þeim afleið ingum að bíllinn valt á veginum. Pilturinn var fluttur á sjúkra- Aftur óveðurshelgi: Járnplötur fuku á bíla UJW helgina gekk hvöss NA á.tt yfir lr.ndið, byrjaði á Austur- landi o _ ~kk síðan vestur y..r. Mestur vindhraði mældist í Reykjavík, 9 vindstig, að því :r veðurstofan upplýsir. En mjög hvasst var einnig á Stórhöfða í Vestmannaeyjum, sem. er ákaf- lega áveðurs. Ekki hefur blaðið fregnað að verulegt tjón hafi orðið af vóld um veðursins þó helzt í Reykja v:k þar fuku plötur a nokkrum stöðum af húsum, eins og t.d. í Bai.ha:--- I ‘i, Traðakotssundi 3 og á tv. ’ ir stöðu-i i Skerja- firði. Þá fuku kassar af Laufás vegi 12 og upp-'láttur fór á Laug arnesvegi 114. Voru tveir vinnu flcl___ fr’ bær . allan sunnu daginn f- ferðinni. í veðrinu fuku járnplötur á 3 bílv. á Ruðalæk 69 og skemmdu þá nokkuð. f höfninni va. jög hvasst cg sö'kk ein trilla. Stórsj ‘ • á Patreksfirði F. Ittaritarinn á F '-“V»firði símaði í gær að þar inni lægju Uögreglu- og slökkviliðsmenn koma piltinum fyrir í sjúkrabíl til þess að flytja hann til Reykjavíkur. Myndin er tekin ör- skömmu eftir að pilturinn stökk út úr bílnum. vegna veðurs 12 brezkir togarar og .13 Russel. Á sunnudag var þar úti í firð inum stórsjór, með stærstu sjó um sem sézt hafa þar. 1 óveðrinu á sunnudag fylgdi María Júlía bátnum Trausta úr Kópavogi á ytri höfnina í Reykja- vík. Hér sést Trausti sigla inn á höfnina. — (Ljósm. Sv. Þormóðsson). íslendingun- nm liður vel MORGUNBLAÐINU barst í gærkveldi skeyti frá aðalræð- ismanni íslands í Barcelona þar sem segir, að öllum íslend ingum í Barcelona líði vel og hafi enginn orðið fyrir vand ræðum eða tjóni af völdum flóðanna miklu. Alþingi 10. okt. FORSETI íslands hefur, að til- lögu forsætisráðherra, kvatt Al- þingi til fundar miðvikudaginn 10. októiber 1962. Fer þingsetn- inig fram að lokinni guðsþjón- ustu, er hefst í dómkirkjunni kl. 13,30. Forsætisráðuneytið, 29. septemiber 1962. — B. Th. IMarblettir á sildinni í FTRRASUMAR urðu menn varir við ieiðinlega bletti á salt- síldinni, sem reyndust vera mar- blettir. Og talsvert hefur borið á þessu á saitsíldinni frá í sum- ar. Blaðið spurðist fyrir um þetta hjá Erlendi Þorsteinssyni, for- manni Síldarútvegsnefndar. Sagði hann að þetta væri í at- hugun. Eftir að blettanna varð vart í fyrra, var málið rannsakað og komizt ið raun um að þarna væri um marbletti að ræða, og ber mest á þeirp í stórri og feitri síld. Ekki et þetta áberandi í krydduðu síldinni, heldur mest í hinni hvítu saltsíld. Kvörtuðu amerískir itaupendur undan því í fyrra. Ekki eru menn á eitt sáttir um hvað valda muni eða hvar síld- in fær marið meðan hún er lif- andi, hvort það gerist í háfnum, þegar steypt er á dekkið eða um borð í skipmu. í sumar hefur síldarmatið kast að úr talsverðu af slíkri síld. Er verið að reyna að athuga hvaðan marða síldin er helzt og verður síðan gerð gangskör að því að athuga hvernig hægt er að fyrir- byggja að siidin merjist, að því er Erlendur sagði. hús en mun ekki alvarlega sla,9- aóur. Nánarl atvik voru þau að um klukkan 01:40 var fólksbíll á leið til Reykjavíikur frá Hlé- garði en þar hafði verið dans- leikur á laugardagskvöldið. Er bíllinn var kominn sikammt frá Hlaðhömrum opnaði drufck- inn farþegi í aftursætinu hægri afturhurðina ag stökk fy-rirvara- laust út. Telur bílstjórinn að bíll inn 'hafi þá verið á 20 mílna hraða. f sömu svifum mætti bíllinn 18 manna fólksflutningabíl, G- 201, ag var sá að fara tómur að Hlégarði að sækja fólk. Bíl- stjóri fólksflutningabílsins, Sig- urður Snæland Grímsson, sá þá að hægri afturhurð bílsins, sem á móti kom, var opin og nofckru aftar lá maður á veginuim, á miðjuim vegarhelmingi G 201. Sigurður snarhemlaði og beygði um leið snögigt til hægri til þesa að afca efcki yfir manninn á göt- unni. Taldi hann sig hafa ekið á um 30 km. hraða, enda nýbúinn að mæta öðrum bíl og dró þá úr ferðinni þar sem skyggni var slæmt. Framhjól G 201 fóru út al veginum, og bíliinn snerist þvei-s um á veginum og valt þar. Var þá skammt að piltinum, sem lá á veginum, og má telja fullvíst að snarræði Sigurðar hafi bjang- að lífi hans. Hringt var á löigreglu ag sjúfcra lið og var pilturinn fluttur á slysavarðstofuna en síðan á Landakotsspítala. Mun hann ekfci vera alvarlega slasaður að því er Mbl. hefur fregnað. WÚ FARA í hönd erfiðir dagar fyrir dagblöðin og stendur það í sambandi við að skólamir taka nú il starfa. Veldur það miklum breytingum á starfsliði því er annast hefur útburð Morg- unblaðsins til kaupcnda þess, ckki aðeins hér í Reykjavík, heldur og í kaupstöðum og kauptúnum utan Reykjavík- ur, þar sem blaðið er borið til kaupenda þess. Af þessum sökum má bú- ast við að það geti orðið erf- iðleikar á að koma blaðinu skilvíslega til kaupenda þess næstu daga. Vill Morgunblað ið biðja velvirðingar á þessu, um leið og það fullvissar kaupendur sína um að allt verði til þess gert að koma útburðinum á blaðinu í eðU- legt horf hið allra fyrsta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.