Morgunblaðið - 02.10.1962, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 02.10.1962, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 2. október 1962. MORGVNBLAÐIÐ 19 Símar 32075 og 38150. LEYNIKLÚBBURINN Brezk úrvalsmynd í sérflokki, djörf og hörku- spennandi og er í litum og Cinema-Scope. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. í: ' ■ Félagslíf Ármann — handknattleiksdeild. Æfingatafla yfir veturinn 1962—1963 fyrir kvennaflokk verður sem nér segir: Hálogaland: Mfl. og 2. 1. mánud kl. 9.20-10.10 Mfl. og 2. fl. fimmtud kl. 7.40-8.30 í íþróttahúsi Jóns Þorsteine- sonar við Lindargötu: Byrjendur og telpur yngri en 13 ára föstudaga kl. 8-9. Mfl. og 2. fl. föstud. kl. 9 10 Afch., innritun í byrjendaflokki byrjar föstud. 5. okt. í húsi Jóns Þorsteinssonar. Stjórnin. Ármann Skrifstofa Ármanns í íþrótta- húsi Jóns Þorsteinssnar við Lind- argötu verður opin í vetur sem hér segir: mánud., miðvikud. og föstud. kl. 8—-10 e. h. alla virka daga. — Á skrifstofunni verða veittar allar upplýsingar um starfsemi félagsins. Sími 13356. Stjórnin. Armenningar. Handknattleiksdeild. (Karlafl.). Æfingar verða í vetur sem hér segir að Hálogalandi. M.fl. 1. Og 2. flokkur, Mánudögum kl. 10,10-—11. Fimmtudögum kl. 6,50—7,40. Þjálfari Einar Sigurðsson. 3. fl. Sunnudögum kl. 3—3,50. Fimmtudögum kl. 6—6,50. Þjálfari Á. Egilsson. Þjálfari Þorsteinn Björnsson. Mætið vel og stundvíslega og tak ið með ykkur nýja félaga. Stjórnin. v.tt 11 i 1 'M s ■< f ® 1' ALLSKONAR BOLTAR SKRÚFUR & RÆR ávalf fyrirliggjandi tfjjVAlO. POULSENí Klapparstíg 29 - Sími 13024 Frá dansskóla Hermanns Ragnars, Reykjavík ☆ Skólinn tekur til starfa 8. október. — Síðustu inn- ritunardagar í dag og á morgun i síma 33222 og 38407. ÆDANSLEIKUR KLZí á| j PóAscafze, Hljómsveit Andrésar Ingólfssonar ★ Söngvari: Harald G. Haralds Fulltrúastaða Fulltrúastaða er laus hjá stórti fyrirtæki hér í bænum. — Málakunnátta nauðsyn- leg. — Umsóknir sendist í pósthólf 494 fyrir 8. þessa mánaðar. ÍTALSKÍ BARÍNN OPÍNN í KVÖLD NEO-tríóið og Margit Calva KIXBBURINN Frá átthagafélagi Strandamanna Spila- og skemmtikvöld verður í Félagsheimili Kópa vogs (nýja salnum) laugardaginn 6. október kl. 8,30. Ferðir verða í bæinn að lokinni skemmtuninni. — Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Skemmtinefndin. Til sölu þriggja herbergja risíbúð við Drápuhlíð. Nánan upplýsingar gefur: Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar Aðalstræti 6 — Símar: 1-2002, 1-3202 og 1-3602. Maður vanur afgreiðslustörfum óskar eftir vinnu nú þegar. — Verkstjórn kemur tii greina. — Tilboð er greini starf og kaupgreiðslu, sendist afgr. Mbl. fyrir föstudag, merkt: „Röskur — 1827“. * Oskast 2 herhergl ekki nauðsynlegt að bæði séu í sama húsi, eða 2ja herhergja íbúð með húsgögnum og þjónustu óskast leigt hið allra fyrsta. — Uppl. í Lithoprent. — Sími 15210.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.