Morgunblaðið - 02.10.1962, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 02.10.1962, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 2. október 1962. MORGUNBLAÐIÐ 9 ■*í- Tilkynning (rá scn^sveitinni Fílharmoníu Æfingar á MESSÍASI eftir Hándel hefjast í október. Nýjir söngfélagar gefi sig fram við formann söng- sveitarinnar, frú Aðalheiði Guðmundsdóttur í síma 10146 eða söngstjórann, Dr. Robert A. Ottoson í síma 17473 milli kl. 19—21 þessa viku. Söngmenn Karlakórinn Fóstbræður óskar eftir nokkrum góðum söngmönnum strax. Upplýsingar í síma 12553 (séra Hjalti Guðmundsson) eftir kl. 17 í dag og næstu daga. Afgreiðsluma&ur Ungur, reglusamur maður óskast strax. Upplýsingar á skrifstofu okkar kl. 5—6 í dag. Málarfnn Sendisveinn óskast 'hálfan eða allan daginn. Landssamband ísl. útvegsmanna. Röskur sendisveinn óskast. Slippfála^i) í Reykjavík h.f. DugSegir verkamenn óskast. Steifistólpar hf. Höfðatúni 4. — Simi 17848. Börn, unglingar eða fullorðið fólk óskast til að bero út MorgunLhðið í Garðahreppi. Upplýsingar í síma 51247. AfgreiusiumaHur Við viljum ráða lipran og ábyggilegan ungan mann til afgreiðslustarfa í verzlun okkar nú þegar. — Upplýsingar á skrifstofunni. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Geysir hf. Til sölu m.a. 2ja herb. kjallaraíbúð við Skipasand. Lítil útborgun. 2ja herb. góð risíbúð við Sig- tún. 3ja herb. íbúð á hæð við Hraunteig. Bílskúr. 3ja herb. risíbúð við Álftröð. 4ra herb. ódýr risíbúð við Miklubraut. 4ra herb. efri hæð við Flóka- götu ásamt 1 herbergi í kjallara. 5 herb. góð íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi við Álfheima. Heilt hús við Efstasund. í hús- inu eru 2 íbúðir 3ja herb. og stór bílskúr. Einbýlishús við Holtagerði í smíðum. 6 herb. og bílskúr. Samtals grunnstærð 200 ferm. 4ra herb. íbúðir við Safamýri. Tilbúnar undir trverk. MALFLUTNINGS- OG FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hdl. Björn Pétursson, fasteigna- viðskipti. Austurstræti 14. Símar á skrifstofu 17994, 22870 Utan skrifstofutíma 35455. Sparifjáreigendur Ávaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. — Uppl. kl. 11—12 f. h. og 8—9 e. h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3A. — Sími 15385. AIRWICK Skrifstofan. SILICOTE Kós^ignag'jái GLJAI SILICOTE- bílagl jái Fyrirliggjandi Ólafcr GísSason & Cohl Sími 18370 NÝK0MIÐ VATNSDÆLUR Fyrir: Chevrolet fólksb. ’41—’61 Chevrolet vörub. ’41—’61 Chevrolet pick-up ’41—’61 Kaiser fólksb. ’51—’55 Vatnsdælusett Fyrif: Chevrolet fólksb. ’41—’61 Chevrolet vörub ’41—’61 Chevrolet pick-up ’41—’61 Kaiser fólksb. ’51—’55 Spindilkúlur Að neðan fyrir: Chevrolet fólksb. ’55—’57 Spindilboltasett Fyrir: Chevrolet fólksb. ’39—’54 Chevrolet % tonns ’41—’56 Chevrolet sendib. ’41—’56 Chevrolet vöruto. ’39—’46 Chevrolet vöruto. 6500 ’52—’57 Studebaker vörub. ’41—’55 White vöruto. ’40—’53 Ford fólksb. ’42—’48 Mercury fólksb ’42—’48 Ford y2 & % tonns ’42—’52 Stýrisendar Fyrir: Chevrolet fólksb. ’40—’54 Chevrolet % tonns ’41—’56 Chevrolet % tonns ’37—’56 Rafmagnsvir i bila plasteinangrabur 1.0 qmm, 1,5 qmm, 2,0 qmm 2,5 qmm, 4,0 qmm, 6,0 qmm 2x1,0 qmm, 2x1,5 qmm Rafmagnsrúðu- burrkur 6 v. — 12 v. — 24 v. Framljósa- samlokur 6 v. — 12 v. Vökvatjakkar 1 Vz tonn, 3 tonn, 5 tonn 8 tonn^ 12 y2 tonn Vökvastuðara- tjakkar 1.2 tonn Jrih. OLfsson & Co. Hverfisgötu 18. Sími 1-19-84. Nýkor..lnn mjög ódýr, útlendur drenigja- nærfatnaður. Nylonstyrktar gallabuxur með tvöföldum hnjám. Verzl. Valdís Laufásvegi 58 (horninu á Njarðargötu og Laufásv.). 6 herb. íbiíiíarhæi) í fokheldu tvíbýlishúsi, mjög glæsileg í Safamýri til sölu. Sér þvottahús, sér inngangur, sér kynding. 6 herb. íbúðarhæð við Gnoðar vog, mjög glæsileg. Fallegt útsýni. Skipti á 3ja herb. íbúð æskileg. Fokhelt parhús fullfrágengið að utan á skemmtilegum stað í Kópavogi. 5 herb. íbúð óvenju glæsileg og sólrík í nýju háhýsi við Sólheima, til sölu. Gull- fallegt útsýni. 3ja herb. íbúðarhæð, mjög rúmgóð í 1. flokks ástandi í múrhúðuðu timburhúsi gegnt Lynghaga. Mjög hag- stæð kjör. Grunnur að einibýlishúsi í Laugaráshverfi. Byggingalóðir við Miðbraut og Skólabraut. Einbýlishús í Silfurtúni til sölu. 4ra HERB. ÍBÚÐ í SMÍÐUM TILB. UNDIR TRÉVERK í HVASSALEITI. 4ra herb. íbúðarhæð við Kaplaskjólsveg. Skipti á 3ja herb. íbúð æskileg. 2ja herb. íbúð tilbúin undir tréverk í háhýsi við Ljós- heima. Raðhús við Sólheima með 7 til 9 herb. og innbyggðum bílskúr. Húsið er alveg nýtt með góðum lánum. 3ja herb. íbúð á eignarlóð við Laugaveg. Sér hitaveita. — Útb. um kr. 100 þús. Steinn Jónsson hdl. lögfræðistofa — fasteignasala Kirkjuhvoli Símar 1-4951 og 1-9090. Gpel Caravan ‘60 mjög góður til sýnis og sölu í dag. — Bílinn má greiða, að hluta með 5 ára skuldabréfi. BÍLASALINN við Vitatorg. Símar 12500 og 24088. Sportbill Skoda sportbíll 1962 til sölu af sérstökum ástæðum. Bíln- um fylgja blæja og stáltoppur. Góðir greiðsluskilmálar geta komið til greina. BILASALINN við Vitatorg. Sími 12500 og 24088. Sönderborg prjónagarn Verzl. Valdís Laufásvegi 58 (horninu á Njarðargötu og Laufásv.).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.