Morgunblaðið - 23.01.1964, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.01.1964, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 23. jan. 1964 MORGUNBLAÐID 5 Tvær stúlkur óska eftir einu til tveimum herbergjum og eldhúsi. — Húshjálp, ei óskað er. Upplýsingar kl. 6—9 í kvöld í sírna 20893. ATHUGIÐ aB borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Tilboð óskast í að byggja 6 vinnuskúra. Útboðs- gagna skal vitja í skrifstofu vöra gegn 500 króna skilatryggingu. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. Iðnaðarhusnæði til leigu Bjart og gott iðnaðarhúsnæði á góðum stað, 184 ferm. og 4 m undir loft, til leigu. Tilboð óskast sent í Po. Box 5^, Hafnarfirði, fyrir 1. febr. 1964. - Útsala — Útsala Enskar tízkukápur, svartar, köflóttar og í ýmsum litum. — Jerseykjólar í fjölbreyttu úrvali — kvöld- kjólar, dagkjólan — Allt nýjar og vandaðar vörur. Laufið, Austurstræti 1. Hólmganga Útboð Ibúð óskast Óska eftir 2-3 herb. íbúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 35756 frá kl. 9-5 Ungur reglusamur maður óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Hef Station bíl til umráða. — Uppl. í síma 24750. 3ja herb. íbúð óskast til leigu nú þegar. Fyrirfr.gr. eftir samkoanul. Sími 33987 og 12166 á kvöldin. H. f. Jöklar: Drangajökuíl fer í dag frá Camden til Rvíkur Langjökull fór í gær frá ísafirði til Stykkishólms og Keflavíkur. Vatnajökull fór í gær frá Akranesi til Grimsby, Calais og Rotterdam. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. — Katla lestar á Austfjarðarhöfnum. Askja er á leið til Rvíkur frá Stettin. Kaupskip h.f.: Hvítanes er í Hauga- sundi. H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka- foss fer frá Hull 22. 1 til Leith og Rvíkur. Brúarfoss tór frá Rvík 18. 1. til Rotterdam og Hamborgar. Dettifoss fer frá NY 24. 1. til Rvíkur. Fjallfoss kom til Rvíkur 13. 1. frá Kauprfianna- höfn. Goðafoss fer frá Gdansk 22. 1. til Kotka. Gullfoss er i Rvík. Lagarfoss fór fró NY 16. 1. væntanlegur til Rvíkur síðdegis í dag 23. 1. Mána- foss kom til Rvíkur 21. 1. frá Rotter- dam. Reykjafoss fer frá Hamborg 23. I. til Kaupmannahafnar, Gautaborgar^ Kristiansand og Rvíkur. Selfoss fór frá Hamborg 20. 1. til Dublin og NY. Tröllafoss kom til Reykjavíkur 19. 1. frá Hamborg. Tungufoss fór frá Eski- íirði 19. 1. til Hull^ Rotterdam og Ant-ygrerpen. pils, fer þaðan 24 þm. til Rvíkur. Hamrafell fór 20. þm. frá Aruba til Hafnarfjarðar. Stapafell fór í gær frá Bergen til Rvíkur. GAMALT og cott Það þótti óbrigðult ráð við sjó sótt að gleypa litandi smásilunga. Ég hef séð mann einn gera það í Sléttuhlíð í Skagafirði. Ólafur Davíðsson Fimmtudagsskrítlan Lögregluþjónninn stöðvaði bíl- inn með miklum hemlahvin og spurði xítinn dreng, sem var að leika sér úti í móum: „Hefur þú séð flugvél hrapa hérna í grend- inni? “ Drengurinn (reynir að leyna teyjubyssunni sinni): „Nei, ég hefi bara verið að skjóta á flösku ■ na þarna á staurnum.“ Gegnum kýraugað Jörð til sölu Jörðin Geirastaðir í Hólshreppi er til sölu og laus til ábúðar í næstu fardögum, fáist viðunandi boð. — Geirastaðir eru í rúmlega tveggja kílómetra fjarlægð frá Bolúngarvíkurkauptúni og liggur Syðridalsvegur með- fram túni jarðarinnar, en það er ca. 16 ha. að stærð, — samfellt og véltækt. Byggingar allar eru úr steinsteypu, sambyggðar. Rafmagn til allra heimilisþarfa. Ræktunar skilyrði eru góð. Veiðiréttindi í Syðridalsvatni. Áhöfn AMASEMI Má oft líta misjafna dóma um menn, er gjarna ástunda sóma. Alit verður Sigga tii AMa í upphafi þó gert sé tii frama. , Að honum sóttu illvígir klerkar, orðræður hans vefengdu merkar, vægð þó litla Víkingur sýni verst er grimradin þó í Benjamíni. Er nú konnið í annað efni, allt er sagt í voðann að stefni, ritdóm gerði rekkurinn bjóða ritaðan um frásögu góða. Tjáði þar frá trúðum og fleirum trumbuslögum atkvæða meirum rekkum^ i hentistefnu hálum, hákörlum og götulýðssálum. Útgauðaði orðum með sterkum ýmsum fyrr i pólitik merkum. Fékk um þá háttvirtu hlyni hugmynd frá Kristjáni Aibertssyni Útvegsmenn og ambassadórar aðfinnslur gerðu nú stórar, áum sínum ekki til sóma álitu þeir Sigurðar dólha. RéSust þeir »ð Sigga með SAMi seggnum gerðu mikið til AMa Kváðu honum síðustu sæma um sína feður göfga »ð dæma. Um götulýðsins göngur og vlllur gerðist Þorsteinn nærri því iilur vegna þess. að var hann þar sjálfur og væri ei talinn fifl eða kálfur. Skipaútgerð ríkisins Hekla er á Vestfjörðum á suðurleið. Esja er á Vestfjörðum á norðurleið. Herjólfur fer frá Vestmannaeýjum kl. 21.00 i kvöld til 'Beykjavíkur. Þyrill fór frá Biglufirði i gær áieiðis til Frédrlk- atad. Skjaldbreið er á Norðurlands- höfnum. Herðubreið fer frá Rvík í Kag austur um land til Kópaskers. Flugféiag íslands h.f.: Innanlands- ®ug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Kópaskers Þórs hafnar og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja, Ísaíjarðar, Fagurhólsmýrar. Hornafjarðar og Sauðárkróks. Skipadeild S.f.S.: Hvassafell er á Eskifirði, fer þaðan til Reyðarfjarð- •r og Helsingfors. Arnanfell er á Flat- •yri fer þaðan til Stykkishólms, Borg arnes og Rvíkur. Jökulfell er 1 Cam- den. Dísarfell er væntanlegt til Berg. •n 24. þm. Litlafeil er í oliuflutning- um á Faxaflóa. HeigafeU er í Vents- ER það ekki furðulegt, hve illa bifreiðastjórum gengur að læra þá einföldu reglu, að gangandi fólk, sem komið er út á strikuðu gangbrautirnar (Zebrabrautir) á réttinn til að ganga yfir og þeim ber að stanza? Hinu ber samt ekki að neita, að borgaryfirvöldum ber að halda strikunum betur við og mála þau oftar. Og hvers vegna ekki að hafa við þau blikkljós eins og í London? Máski myndu bifreiðastjór- ar þá betur sjá þau og virða? Þá kom heldur svipur á SAMa, Sveinn eg Henrik voru til AMa, risu jafnt á höku sem hausi hárin, yfir pvilíku rausi. Nú á SAM í vöku að verjast, veróur fyrir Kristján að berjast, vörnina er vart hægt að róma, verður málið engum til sóma. Skal það vera skapgerðarveila vm skilgreiningu forna að deila? eyða til þess orðum og magni, — Uppkastið varð fáum að gagni. Veifa tóku röngu sem réttu ritsnápar á Sigurðarglettu. Matti stóð á gægjum og glotti galvaskur og fullur af spotti. pá Leiðréfting .Dag-bókin verður að leiðrétta „Þann næst bezta,“ sem kom í Sunnudagsblaðinu. Brandarinn tim bakarann og sýslumanninn er upphaflega dansku'r og af- gamall, og snertir ekki okkar tíma. Aðiljar málsins eru beðn- ir velvirðingar á þessum mistök- u.m_ sú NÆST bezti TannlæKnir kom eitt sinn á stöð Steindórs og pantaði bíL „í>að er engínn bíll til“, syaraði Steindór. v „Ég þarf að fa bíl, hverju sem tautar," varð þá tannlækninum að orði. „Hvernig ætiar þú að fara að því, þegar enginn bíll er á stöðinni? Eða getur þú dregið tönn úr tannlausum manni?“, svar- aði Steindór. og vélar geta fylgt, ef óskað er. — Tún er ábortð. Tilboð sendist undirrituðum, sem gefur allar nánari upplýsingar, — fyrir 1. apríl 1964. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði, sem er eða hafna öllum. Kristján Ólafsson, Geirastöðum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.