Morgunblaðið - 17.11.1966, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 17.11.1966, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 17, nóv. 1966 MORCU NBLAÐIÐ IV Vön skrifsfofustúlka Við óskum að ráða vana skrifstofustúlku til starfa á skrifstofu okkar. Við bjóðum sjálfstætt og fjölbreytt starf. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Bindindi áskil- ið. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist skrifstofu okkar fyrir 22. nóvember n.k. Tryggingafélag bindindismanna Skúlagötu 63 Keflavík — VerzliEnarhúsnælli við Hafnargötu í Keflavík, til leigu nú þegar. Húsnæðið er fullinnréttað og í ágætis ástandi. Upplýsingar gefur: TÓMAS TÓMASSON, HDL. Sími 1234 og 1430. Lúxus einbýlishús Höfum til sölu óvenju glæsilegt einbýlishús á bezta stað á Flötunum í Garðahreppi. Húsið er 210 ferm. auk 65 ferm. tvöfalds bílskúrs, 4 svefnherbergi, búningsherbergi, fjölskylduherbergi, húsbóndaher- bergi, tvær stofur, 3 baðherbergi, eldhús, þvottahús, og geymslur. Húsið selt í fokheldu ástandi. Teikn- ingar til sýnis á skrifstofunni. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Skipa- og fasíeignasalan isᜠBÖÐVAR BRAGASON héraðsdómslögmaður Skólavörðustig 30. Sími 14600. v.eitinga/iús i §. ASKUR BÝÐUR YÐUR GRILLAÐAN KJTJKLING o.fl í handhœgum umbúðum til að taka HEIM KSKUK suðurlandsbraut IJ. sími 38550 Skyrfur, gardínur, undirföt ofl, halda sínum hvíta lit, jafnvel það sem er orðið gult hvítnar aftur, ef þvegið er með DATO. Sannteynið með DATO á öll hvít gerfiefni BUXNADRAGTIR Tvlhnepptu buxnadragtirnar komnar — IMjög hagstætt verð MPíiuickjjI Barnakörfustólar kr. 500,00. Brúðuvöggur frá kr. 450,00. Bréfakörfur, margar stærðir. Vöggur, reyrstólar og borð fyrirliggiandi. rriTTm 'bankett 'VIFTAN YFIR ELDAVÉLINA liaunhæf loftræsting -ehlileg og heilnæm Það er gaman að matreiða í eldhúsi, þar sem loftið er hreint og ferskt. Það skapar létta lund, vinnuglcði og vel- líðan. Það hvetur hugmynda- flugið — og matarlykt og gufa setjast ekki í nýlagt hár- ið né óhreinka föt og glugga- tjöld; málning og heimilis- tæki gulna ekki og hreingern- ingum fækkar. BAHCO BANKETT er hljóð og velvirK, hefur varanlegar fitu- síur, innbyggt ljós og *ðfa. Falleg og stílhrein. Fer alls staðar vel. Sænsk gæðavara. BAHCO ER BEZT! •k Hvernig er bezt að •k losna við matarleif- ★ ar og annað sorp, er -k til fellur I húsum ?? ★ In-Sink-Erator sorpkvörnin leysir vandann í eitt sskipti fyrir ölL ★ ISE verksmiðjurnar í Wisconsin, USA, voru fyrstar til að framleiða sorpkvarnir og full- komna þær. Æfilöng ábyrgð ei á öllum ryð- frium stálhlutum auk 5 ára ábyrgðar á raf- kerfi. Enginn framleiðandi býður betur. ha. ábyrgð verð DeLuxe Model 107 Vs 5 ár kr. 8,400 DeLuxe Model 707 Vz 5 ár — 7,700 DeLuxe Model 17 Vt 5 ár — 7,100 DeLu^e Modcl 77 Vz 5 ár — 6,100 Model APT Vs 3 ár — 4,600 Model 333 Vs 1 ár — 3,900 ★ ISE sorpkvömin frábæra er ómissandi í hið fullkomna eldhús. Útrýmir ódaun úr inni og úti sorpílátum. Auðveld í uppsetningu. ★ Pantanir óskast sóttar hið fyrsta. Lítið í gluggann. EINK AUMBOÐ: KaupRann h.f. LAUGAVEGI 133, SÍMI: 12001.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.