Morgunblaðið - 17.11.1966, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 17.11.1966, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 17. nóv. 1966 MORCU NBLAÐIÐ 19 unGT FDLK SAMAN 4ÍEFVR. Ttkl|> ÍÍTafn örttnnlau^ðonl hootenanny í puerto vallarta mexico/ég segi nú þú hlýtur að hafa ruglast eitthvað. það vill svo til að ég er í the Supremes/ þá tekur hann af sér teppið og verður allt í einu að miðaldra lyfsala. í áróðursferð í þessu kjördæmi. hann fer að æpa að mér þú ert hann. þú ert sá sem stendur fyrir öllum uppþotunum út af Vietnam. snýr sér strax að hópi fólks og segist láta skella mér í rafmagnið opinberlega næsta fjórða júlí ef hann nái kosningu. ég horfi í kringum mig og allt þetta fólk sem hann er að tala við heldur á rafsuðu- tækjum/þarflaust að segja neitt og ég læt mig hverfa í hvelli og fer út í kyrláta og snotra sveit. stend þar og skrifa HVAAAÐ á uppáhaldsvegginn minn og viti menn umboðsmaðurinn minn frá plötufyrirtækinu er kominn þar í þotu „ég er hingað kominn til að ná í þig og síðustu listaverk þín. þarftu aðstoð við eithvað?“ (hlé) söngvar mínir eru gerðir með eirtrommu í huga/hvaða kvíða- ÁST MfNUS EKKERT ENGIN VfDD „í>að er hann sem er hinn ó- kijndi konungur þjóðlagasöng- sins.....Hinn þýðingarmesti af þjóðlagasöngvurum nútímans". — Newsweek. „Söngvar Dylans lýsa af skáld j skap og hugmyndarflugi......... undrabarn hljómlistar og orða“. — New York Times. „.....risinn sem gnæfir hæst í öllum þjóðlagasöng......hann er listamaður, fyrir utan það að vera undrabarn“. — San Francisco Examiner. Þannig farast stórblöðunum, meöal annars orð um ungskáldið og söngvasmiðinn Bob Dylan. Og þó menn karpi í Bandaríkjunum og annars staðar um ljóð og söngva Dylans, hvort hér sé á feröinni undrabarn, lýriskt skáld lélegur eða góður ádeilusöng- j vari, uppauglýst tízkufyrirbrigði eða táningagoð, verður því vart mutmælt að hann sé snillingur. I Snillingur sem unnið hefur slg upp á stjörnuhimininn af eigin rammleik og gáfum. Nú þegár hafa komið út sjö „lang playing“ plötur með honum (Anather side of Bob Dylan/The Thimes They are A-Chagin/The Freewheelin ‘Bob Dylan/Bob Dylan/Bring it All Back, Home/Higway 61 Rev I isited/Blonde On Blonde/. Allar hafa þesar plötur selzt í milljón eintaka um allan heim. Aftan á hulstrin utan um þessar plötur hefur Dylan oft skrifað ljóð eða hugvekjur, en í gegnum þær má helzt komast nær Dylan sjálfum Aftan á hulstrið á plötuni „Bring It All Back Home“ hefur Dylan skrifað: Ég stend þar og horfi á her- sýninguna/finn skyldleika við hinn syfjaða john estes. jayne mansfield. humprey borgart/mor timer snurd. ástleitinn þumal- puttaferðalangur með japanska ullarábreiðu. vekur athygli mína með því að spyrja hvort hann hafi ekki séð mig á þessum LJO'Ð Móða Ég stend og stari út í kuldann stend við glugga og rúðan hylst móðu, sem hverfur. TÉg stend við glugga, glugga. Mynd þína bar á huga minn eins og móðu, sem andað er á kalda rúðu. Skugga um stund. Skugga. Ljóð í flöktandi Ijósi liðinna alda er líf mitt sem skuggi, skuggi, sem titrar á veggnum, teygist og styttist í takt við ljósið. í ofbirtu komandi ár^ hverfur minn hvikuli skuggi. Hvað verður um líf mitt? Guðsteinn Guðmundarson. fullum lit sem er. má ekki nefna hann á nafn. augljóst. fólki geðj ast kannski ekki að mildum braz ilískum söngvara. . . . ég er hætt- yr að reyna að vera fullkominn/ það furðar mig að í hvíta hús- inu er fullt af fóki sem aldrei hefur verið í apollo leikhúsinu. ég er furðu lostinn af hverju all- an ginsberg var ekki látinn lesa Ijóð við embættisvígslu forset- ans/ef einhver álítur norman mailer meiri mann en hank will iams þá er vel. ég hef engin rök fram að færa og drekk aldrei Leyf mér að gleyma deginum í dag þar til á morgun mjólk. mundi heldur búa til munnhörpuhaldara en rökræða mannfræði azteka í mexico/ensk ar bókmenntir. eða sögu samein uðu þjóðanna ég tek á móti ring ulreið. ég er ekki viss hvort hún tekur við mér. ég veit að sprengj an hræðir suma. aðrir eru hrædd ir við að sjást með nýtízku kvik- myndatímarit. reynslan kennir að þögn skelfir fólk mest. .. . ég er viss um að allar sálir hafa eithað æðra að fást við/eins og skólakerfið, ósýnilegan hring sem enginn getur hugsað um án þess að fara að rífast við einhvern/ frammi fyrir þessu, ábyrgð/ör- yggi, algjörlega merkingarlaust . .. .ekki vildi ég vera bach. mo- zart. tolstoy. joe hill. gertrude stein né jameh dean/þau eru öll dauð. búið að skrifa hinar Miklu bækur. búið að segja alla Mikla málshætti/ég er hér á róli til að draga upp smámynd af því sem gerist hér stundum. þó skil ég ekki allt of vel sjálfur hvað er að gerast. ég veit samt fyrir víst að við eigum öll eftir að deyja og að enginn dauði hefur nokkru sinni stöðvað heim inn. ljóðin mín eru skrifuð í hljóðfalli með óskáldlegum útúr- snúningum/deilt með götuðum eyrum fyrir eyrnarlokka. gerfi- Ég er Bob Dylan, sumir vilja kalla mig skáld augnahárum/mínus fólk sem kvelur hvort annað sí og æ/með hljóðmikilli malandi laglínu. lýs andi tómleika. sést stundum geg um dökk gleraugu og aðrir líf- fræðilegar sprengingar. söngur er hvað eina sem getur óstutt/ ég er kallaður söngvasmiður. jóð er nakin vera........sumir segja að ég sé skáld (hló búið) svo svara ég plötuumboðsmann- inum mínum „já ég þarfnast kannski smáhjálpar við að koma þessu vegg inn í flugvélina". Snilli Dylans liggur ekki ein- göngu í þessu heldur fyrst og fremst í ljóði og tónlist. Dylan yrkir um allt sem fyrir augun ber; um stjórnmál og stríð, borg arlífið, unga fólkið, Jónínu á Vesturgötunni, hamingjuna og sorgina, sem tilveruna sjálfa og samt hefur hann sagt á einum stað í ljóðinu It’s Alright Ma (I am anly bleeding). myrkvast allt sem einskis nýtt ef þú veist of fljótt, ei hefur þýtt að berja höfðinu við steininn. Þau kvæði sem frægust hafa orðið með Dylan eru vafalaust ádeilusöngvarnir, sem ekki er þó víst að séu mest virði af verkum Dylans. Öflugast þeirra mun af flestra dómi er dýrka Dylan vera It’s Alright Ma (I am anly bleeding). Manni blöskr ar oft hvernig Dylan tekst að knúsa saman háð, ádeilu, heim speki og ljóðlist í þessu kvæði. Annað erindi þessa kvæðis hljóð ar svo, snarað á íslenzku: Þegar sumir óttast sigur, aðrir fall er einstakiingshyggjan teymd á stall hjá þeim er teija sitt æðsta kall að kveija þá mest er cytt skai í sall eru aðrir til sem segja: hataður ekkert nema halrið trúlausum orðum í allt er sáð svo skurðgogunum verða að brað jafnt barnsins leikföng ný og snjáð sem meinvill ljóss er lýsir láð svo auglj .st er þó ei sé gáð að ekki er allt sem áður heilagt meðan prédikarar boða kröm og kvöl kennarar segi að þekkingarvöl geri heimsins gæði föl góðieikanum verði á dvöl á forseti Bandaríkjanna einskis völ en stundum að standa nakinn og þó boð og bönn séu sett um allt er það aðeins fjöldans dómur þú forðast skalt en þetta er ailt í lagi mamma, mér tekst það. En Dylan er meira en ádeilu* skáld í léilu kvæði um daglega lífið og ást sína í samanburði við það (Love Minus Zero No Limit) segir hann: Mín ást er fædd í hljóði án ofsa eða æði ei vekur traust með tryggðar- hjali en er trú i gleði og sorg þó fólk beri rás í barmi og hristi loforð fram úr erml mín ást hiær að sem blærinn gylliboðin geta hana ei gleypt í stoppskýlum og strætisvögnum fólkið leitar eftir fregnum Framhald á bls. 14 ttara að ég gæti gert nótt, nátt að degi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.