Morgunblaðið - 17.11.1966, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 17.11.1966, Blaðsíða 32
Helmingi útbreiddara en nokkurt annað íslenzkt blað Lang stærsta og fjölbreyttasta blað landsins 264. tbl. — Fimmtudaeur 17. nóvember 1966 Tillaga um stöivun síld- veiiiflotans dregin til baka Framhaldsfundur síldveiðisjómanna á Reyðarfirði í gær Á FRAMHALDSFUNDI síldar-1 Þá var samþykkt eftirfarandi sjómanna á Reyðarfirði í gær | tillaga: var tillagan um stöðvun síldveiði i );Fundur síldveiðisjómanna hald flotans dregin til baka eftir mikl jnn j félagsheimilinu á Reyðar- ar umræður. A fundinum voru firði 6 nóv. 1966 beinir þeim mættir fulltrúar í Verðlagsráði, tilmælum til sveitarstjórna á sem einnig eru formenn sjó-! Austurlandi, að þær taki Sjó- mannafélaga á Akureyri og mannastofuna á Norðfirði sér til Reykjavík. Skýrðu þeir frá fyrirmyndar og vinni að því, að framkvæmd síðustu verðlagsá- koma upp hliðstæðum stofnun- kvörðunar. Miklar umræður um hjá sér“. urðu einnig um stofnun Félags j Hér fer á eftir frásögn frétta- síldveiðisjómanna og var kosin ritara Mbl. á Reyðarfirði Arn- 14 manna undirbúningsnefnd tU þórs Þórólfssonar, af fundinum: að ganga frá formlegri stofnun _ Framhaldsfundurinn hófst þess félags. Formaður hennar er kl. 1 e.h. í dag og sótti hann mik- Jón Tímóteusson og ritari Axel ill fjöldi manna, sízt minni en í Bchiöth. I gær, en þá sóttu hann um 500 Hinn örlagaríki dómur kunngerð- ur í dag manns. Síldveiðiskipum hefur fjölgað nokkuð í dag og munu nú vera alls ?2 skip í höfninni. Fundurinn í dag bar nokkuð ann an svip en í gær, fyrst og fremst með tilkomu fulltrúa úr Verð- lagsráði, sem mættu á fundin- um. Þeir útsikýr'ðu fyrir fundar- mönnum m.a. orsöik þeirra verð- lækkana, sem orðið hefðu á síld <í sumar, auk þess sem þeir íbentu á að á öðru hefði vart verið stætt úr því sem komið var m.a. með tilliti til þeirra miklu verðsveiflna, sem orðið hefðu tii lækkunar á mjöli og lýsi. Þessir fulltrúar urðu að yfir gefa fundinn er hann var hálfnað ur vegna slæmra flugskilyrða og þótti undarmönnum það mjög miður. Fundurinn fór í alla staði prýð isvel fram báða dagana og var Þegar þessar tvær hraustlegu og velbúnu stúlkur brostu breitt sjómönnum til hins mesta sóma þrátt fyrir frostið, þegar Ól. K. Mag. átti leið framhjá Tjörninni Tiilaga sú sem kom fram á fund í gær. Þær sátu á bakanum og kváðust vera að bíða eftir því, að inum í gær um algera stöðvun Tjörnin frysi betur svo þær gætu farið á skauta. Vonandi verður Framhald á bls. 31. | það ekki löng bið. Flugöryggistækjum stolið VÍST er að dagsins í dag verður í framtíðinni ann að hvort minnzt sem eins mesta gleðidags í sögu íslendinga eða dags vonbrigða. í dag klukkan tíu að íslenzkum tíma verður kunngerður í réttarsal Hæstaréttar Dana í Kristjánsborgarhöll dóm urinn í handritamálinu, sem felldur var fimmtu- daginn 10. nóvember, en haldið hefur verið leynd um til þessa. Kl. 10 mun Aage Lor- enzen, forseti réttarins, lesa upp dóminn, en að sögn lögfróðra getur hann hljóðað á hvorn veginn sem er. Á 17. blaðsíðu blaðs- ins í dag er grein Björns Jóhannssonar, blaða- manns Mbl., sem verið hefur við réttarhöldin í Kristjánsborgarhöll og lýsir hann þeim í heild. Vararaístöð radíóvitans á Hvalsnesi Spánskt skip týndist - Kom fram í gær Á leiðinni til íslands BÍRÆFINN þjófnaður hefur ný- lega verið framinn úr radíóvit- anum á Hvalsnesi. Stolið hefur verið dieselrafstöð að verðmæti 250 þúsi nd krónur. Er það vara- rafstöð radíóvitans, sem þjófarn- ir höfðu á brott með sér. Málavextir eru þeir, að suður á Hvalsnesi er radíóviti, sem er liður í flugöryggiskerfi Keflavík urflugvallar. Er vitinn staðsettur liðlega þrjá kílómetra frá braut- arenda á flugbraut 12, sem er lengsta flugbraut vallarins, og er vitinn á afgirtu svæði, sem er utan flugvallargirðingarinnar sjálfrar. Radíóviti þessi gegnir tvöföldu hlutverki: hann hefur yfir 300 mílna langdrægi, og er mikið notaður til staðarákvarð- ana af flugvélum, sem fljúga að og frá landinu, svo og á flugvél- um á leið yfir Atlantshaf, sem fljúga í nágrenni tslands. Enn- fremur er vitinn notaður sem markviti í blindflugslendingar- kerfi Keflavíkurflugvallar. Vit- Hamrafellið inn er rekinn af varnarliðinu, og kom starfsmaður þess í vitann sl. miðvikudag 9. þ. m. og var þá allt í bezta lagi. Á mánudag komu eftirlits- menn í vitann til að prófa vara- rafstöðina, en þeir gripu í tómt, því vélasamstæðunni hafði verið stolið. Dieselrafstöð sú, er stolið var, var me'ð sjálfvirkjum ræsi- útbúnaði, þannig að hún fór í gang ef um rafmagnstruflanir var að ræða frá Rafmagnsveitum ríkisins. Vararafstöðin hafði 15 kílóvatta orku. Fyrir rúmu ári var vararafstöð radíóvitans á Hvalsnesi einnig stolið, og mun ekki hafa tekizt að hafa upp á þjófunum ennþá. Allmikið verk er að stela þess- ari rafstöð, því þjófarnir hafa þurft vörubíl með krana til að fjarlægja vélasamstæðuna, auk þess sem maður með talsverða raf.magnsþekkingu hlýtur að hafa verið í hópnum, þar sem þjóíunum tóikst að fjarlægja vara rafstöðina án þess að rjúfa send- ingu radíóvitans sjálfs. Enda þótt hér sé um þjófnað að ræða að verðmæti um fjórð- ung milljónar, þá er þó slíkt aukaatriði samanborið við þann verknað áð stela flugöryggis- tækjum, sem gætu orðið til þess að bjarga mannslífum. — Lög- reglan á Keflavíkurflugvelli ann ast rannsókn málsins. Færð teppist víða um land 1 HÁDEGISFRÉTTUM út- ▼arpsins í gær var lesin upp til- kynning frá Slysavarnafélag- inu um að spænska skipið Agrot- ai frá Sevilla hefði ekki komið fram á leið til íslands frá Hull í Englandi. Skipið lagði af stað frá Hull kl. 17 þriðjudaginn 8. nóv. og átti að koma til Reykja víkur aðfaranótt mánudags sl. Ráðstafanir voru þegar gerðar til að hafa upp á skipinu, en þessa daga geisaði illviðri á sigl ingaleið þess. Eftir hádegi í gær hafðist upp á skipinu i Færeyj- um, þar sem það hafði legið í vari, án þess að gera vart við sig. Agrotai er 1200 lesta skip, skrokkur grámálaður og yfirbygg ingin að aftan, hvítmáluð. Stór- sigla er miðskips og annað mast ur rétt fyrir framan brúna. Á- höfnin eru 11 manns. Eimskipa- félag íslands tók Agrotai á leigu fyrir nokkru, en skipshöfnin er öll spænsk. Eimskipafélagið bað á sunnu- dag Reykjavíkur- og Vestmanna eyjaradíó, að kalla á skipið og var það gert án árangurs. Á mánudag kölluðu Þórshafnar- radíó í Færeyjum og Wickradíó í Skotlandi á skipið, en það bar heldur engan árangur. í gær- morgun var flugvél Landhelgis- gæzlunnar Sif send til að leita skipsins og skip á siglingaleið Agrotai beðin um að kalla til skipsins og leita að því . Kl. 14.16 í gær tilkynnti Þórs- hafnarradíó síðan TFA (Reykja víkurradíó), að Agrotai hefði lagt af stað kl. 2 um nóttina frá Vikarbyrgi á Suðurey í Fær- eyjum. Ekki er kunnugt um hvað olli töf skipsins, en líklegt má telja, að það hafi leit^ð vars þar fyrir veðrinu. siglir nú aftur Vél Hamrafells fór aftur í gang um kl. 4 í gær, en hún bilaði sem kunnugt er aðfaranótt laug- ardagsins sl, er það var statt um 80 sjómílur suður af Vestmanna eyjum. Hefur skipið legið á þess um slóðum meðan skipverjar hafa unnið að viðgerð á vél skips ins. Þegar Mbl. hafði samband við Hjört Hjartar hjá skipadeild SÍS var vél skipsins búin að ganga í u. þ. b. klukkustund, og allt gengið að óskum. Mun skipið sigla mjög hægt og varlega, og er gert ráð fyrir að það kæmi til Reykjavíkur aðfaranótt föstu- dags ðða á laugardagsmorgun. SAMKVÆMT upplýsingum Vega málaskrifstofunnar eru hæstu fjallvegir á Vestfjörðum nú yfir leitt lokaðir og einnig á Aust- fjörðum. Þar eru vegirnir um Möðrudalsöræfi, Oddsskarð og Fjarðarheiði ófærir. Á Norðurlandi eru vegirnir um Siglufjarðarskarð og Lág- heiði lokaðir og vegurinn um Vaðlaheiði í svipinn. Nýi vegur- inn um Ólafsfjarðarmúla er op- inn sem stendur. Á Suðurlandi eru vegir yfirleitt færir nema vegurinn um Hellisheiði, sem lokaðist í gær. Snjó kyrigdi niður á Akureyri í gær, að sögn fréttaritara Mbl. þar. Dalvíkurvegurinn er fær stórum bílum og jeppum og veg urinn yfir Öxnadalsheiði er enn sæmilega fær. Þá er enn fært til Húsavíkur um Dalsmynni en færð er tekin að þyngjast á stöku stað. Frjáls innflutn- in*nir fóðurvara Ríkisstjórnin hefur ákveðið að frá og með 1. janúar 1967 verði heimilt að flytja inn fóðurvörur frá hvaða landi sem er. En með auglýsingu frá 81. maí 1960 var ákveðið, að binda kaup á vörum þessum við Bandaríkin vegna sérstakra samninga, eftir því sem við væri komið. Hafa fóðurvör- ur að mestu verið fluttar inn frá Bandaríkjunum síðan. Rétt er að vekja athygli á því, að ekki verða veittar gjaldeyrisheimild- ir til fóðurvörukaupa frá Evrópu fyrr en eftir áramótin. (Frá Viðskiptamálaráðuneytinu).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.