Morgunblaðið - 10.01.1968, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 10.01.1968, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAUUR 10. JANÚAR 1966 7 Hinn 30. des sl. voru gefin sam- an í hjónaband 1 Vallanesi ungfrú Guðfinna Kristjánsdóttir frá Fremraseli i Hróarstungu og Kristján Wíum Magnússon frá Fagradal í Vopnafirði: Heimili þeirra verður á Bgilsstöðum. Hinn 30. des. sl. voru gefin sam- an í hjónaband í Vallanesi ungfrú Svanborg Ágústa Kristjánsdóttir frá Selstöðum í Seyðisfirði og Guðgeir Guðmundsson bóndi á Geirólfsstöðum í Skriðdal. Heim- ili þeirra verður á Geirólfsstöð- um. Síðastl. laugardag opinberuðu trúlofun sína Lóa Melax, Máva- hlíð 42 og Loftur Þórðarson verzl- unarmaður, Freyjugötu 5. Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju ugn frú Katrín Björgvinsdóttir og Víkingur Antonsson húsasmiður. Heimili þeirra er að Lönguhlíð 20, Akureyri). (Ljósmyndastofa Páls). Á aðfangadag opinberuðu trúlof- un sína ungfrú Dóra Sigurðardótt- ir, Hjallaveg 33 og Stefán Stein- grimsson, Bröttukinn 6, Hafnar- firði. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Snjólaug Hermanns- dóttir, Litla Árskógi, Árskógs- strönd og Halldór Pálmarsson, vél stjóri, Álfaskeiði 30, Hafnarfirði. Þ. 27. des. 1967, voru gefin sam an í hjónaband í Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni, frk. Hjördís G. Bergsdóttir og Tryggvi Daníel Thorstenssen. (Ljósm.' Asis, simi 17707). Á aðfangadagskvöld opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sigurbjörg Jónsdóttir, Austurgötu 19, Kefla- vík og Viðar Pétursson lögreglu- þjónn, Klþpp, Vogum. Þann 23. des. opinberuðu trúlof- un sína frk. Bertha Biering og Lou W. Helvig, New York. Á Gamlárskvöld opinberuðu trúlofun sína ungfrú Elsa Lyngdal og Magnús Eiríksson. 6. janúar voru gefin saman 1 hjónaband af séra Þorsteini Björns syni ungfrú Þórunn Helga Krist- jánsdóttir og Vigfús Guðmundsson lyfjafræðingur. Heimili þeirra verður að Hringbraut 39, Rvík. Þann 6. jan. opinberuðu trúlof- un sína ungfrú Sólveig Georgs- dóttir menntaskólanemi og tekno- log Hans Kr. Guðmundsson. Hinn 30. des. sl. voru gefin saman í hjónaband í kapellu Há- skóla íslands ungfrú Álfhildur Erlendsdóttir, fóstra og Eymund- ur Þór Runólfsson, verkfræðing- ur. Faðir brúðarinar, séra Erlend ur Sigmundsson, biskupsritari, framkvæmdi vígsluna. (Ljósm.: Studio Guðmundar). Þann 30. des sl. voru gefin sam- an í hjónaband af séra Jóni M. Guðnasyni, Akranesi, Nína Áslaug Stefánsdóttir frá Vatnsholti og Daníel Daníelsson frá Vogatungu. Heimili þeirra er að Vesturgötu 25, Akranesi. Áheit og gjafir Áheit og gjafir á Strandarkirkju Afh. Mbl.: K. Þ. 200, N.N. 80, K. H. 200, Ónefndur 50, Kristín 300, A. B. 100, H. 1. 1200, Ó. E. 20, S. N. 100, Georg 100, Ó. R. J. 800, Sjómaður 200, S. K. 100, G. L. 50, Áslaug Markúsd. 200, B. B. 150, N. N. 100, K. I 100, G. Á. 100. Sólheimadrengurinn. Afh. Mbl. Ó. E. 100. Minningarspjölr’ Óháða safnaðarins fást hjá And rési, Laugarvegi 3, Stefáni Árna- syni, Fálkagötu 9, Fanney Þórar- insdóttur, Lokastíg 10, Björgu Ólafsdóttur, Jaðri við Sundlauga- veg, Rannveigu Einarsdóttur, Suð urlandsbraut 95E og Guðbjörgu Pálsdóttur, Sogaveg 106. Minnningarspjöld Styrktarsjóðs kvenfélagsins Eddu fást á eftirtöldum stöðum: Skrif- stofu Hins íslenzka prentarafélags, sími 16313, Bókabúð Snæbjaarnar Jónssonar, Elínu Guðmundsdóttur, sími 16313, Bókabúð Snæbjarnar sími 37416. Minningarspjöld Sálarrannsóknarfélags íslands fást hjá Bókaverzlun Snæbjarnar Jónssonar, Hafnarstræti 9 og á skrifstofu E.R.F.Í., Garðastræti 8, opin miðv.d. kl. 5.30 til 7 e. hád. Minningaspjöid Óháða safnaðarins fást hjá Andrési Andréssyni, Laugaveg 3, Stefáni Árnasyni, Holtagötu 9, Fanneyju Þórarinsdóttur, Lokastíg 10, Björgu Ólafsdóttur, Jaðri við Sundlaugaveg, Ragnheiði Einars- dóttur, Suðurlandsbraut 95E og Guðbjörgu Pálsdóttur, Sogavegi 176. Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Ágústu Jóhanns- dóttur, Flókagötu 35, sími 11813, Ás laugu Sveinsdóttur, Barmahlíð 28, Gróu Guðjónsdóttur, Háaleitisbraut 47, Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlíð 4, Guðrúnu Þorsteinsdóttur, Stang arholti 32, Sigriði Benónýsdóttur, Stigahlíð 49. Ennfremur f bókabúð inni Hlíðar, Miklubraut 68. Minningarspjöld Kvenfélags Bú- staðarsóknar fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúðinni, Hólmgarði, simi 34847, og í verzluninni Nálin, Laugavegi 84, og hjá Sigríði Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Ágústu Jóhanns- dóttur, Flókagötu 35, sími 11813, Áslaugu Sveinsdóttur, Barmahlíð 28, Gróu Guðjónsdóttur, Háaleitis- braut 47, Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlíð 4, Guðrúnu Þorsteinsdótt ur, Stangarholti 32, Sigríði Benó- nýsdóttur, Stigahlíð 49, og Bóka- búðinni Hlíðar, Miklubraut 68. Minningarspjöld Dómkirkjunnar eru afgreidd á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Æskunnar, Kirkjuhvoli, verzlunin Emma, Skólavörðustíg 5, verzlunin Reynimelur, Bræðra- borgarstíg 22, Ágústu Snæland, Túngötu 38, Dagnýju Auðuns, Garðastræti 42, og Elísabetu Árna- dóttur, Aragötu 15. Mimiingarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Ágústu Jóhanns- dóttur, Flókagötu 35, sími 11813, Ás laugu Sveinsdóttur, Baramhlíð 28, Gróu Guðsjónsdóttur, Háaleitis- braut 47, Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlíð 4, Guðrúnu Þorsteinsdótt ur, Stangarholti 32, Sigríði Benó- nýsdóttur, Stigahlið 49. Ennfremur í bókabúðinni Hlíðar á Miklu- braut 68. Minningarspjöld Hallgríms- kirkju fást á eftirtöldum stöðum: í bókabúð Braga Brynjólfssonar, í blómaverzluninni Eden í Domus Mediea og hjá frú Halldóru Minningarkort Styrktarsjóðs vistmanna Hrafnistu DAS eru s<eld á eftirtöldum ctöðum í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði: Minningarspjöld Heilsuhælis- sjóðs Náttúrulækningafélags ís- lands fást í Hafnarfirði hjá Jóni Sigurgeirssyni, Hverfiagötu 13 B, sími 50433, og I Garðahreppi hjá Erlu Jónsdóttur, Smáraflöt 37, sími 51637. Minningarspjöld frá minningar- sjóði Sigríðar Halldórsdóttur og Jóhanns Ögmundar Oddsdonar fást í Bókabúð Æskunnar. Minningarspjöld Hólmavíkur- kirkju fást í Úra- og skratgripa- verzlun Hermanns Jónssonar, Lækjargötu 2, og Bókabúðinni Álf- heima 6 í Reykjavík, Bókabúð Andrésar Nielssonar, Akranesi, Bókaverlzun Matthíasar Bjarnason ar, ísafirði, og hjá séra Minningarspjöld Styrktarfélags vangefinna fást í Bókabúð Æskunnar, verzl. Hlfn, Skólavörðustíg 18 og á skrifstofu félagsins La.ugavegi 11, sími 15941. Minningarspjöld Minningarsjóðs Maríu Jónsdóttur, flugfreyju, fást i verzluninni Occulus, Austurstræti 7, verzl. Lsing, Hverfisgötu 64, snyrtistofunni Valhöll, Laugavegi 25 og Maríu Ólafsdóttur, Dverga- steini, Reyðarfirði.' Minningarspjöld Líknarsjóðs Ás- laugar Maack fást á eftirtöldum stöðum: Helgu Þorsteinsdóttur, Kastalagerði 5, Kópavogi, Sigríði Gisladóttur, Kópavogsbraut 10, Sig urbojörgu Þórðardóttur, Þingholts braut 72, Guðríði Árnadóttur, Kárs nesbraut 55, Guðrúnu Emilsdóttur, Brúarósi, Þuríöi Einarsdóttur, Álf- hólsveg 12 og verzluninni Hlíð hólsveg 44, verzluninni Veda, Digranesvegi 12, og verzluninni Hlíð, Hliðarvegi 29. Minningarspjöld Minningarsjóðs Páls Sigurðssonar eru seld i Pan- dóru, Kirkjutorgi. Minningarspjöld Flugbjörgunar- sveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfs- sonar, Sigurði Þorsteinssyni, Goð- heimum 22, sími 32060, Sigurði Waage, Laugarásvegi 73, sími 34527, Magnúsi Þórarinssyni, Álf- heimum 48, sími 37407, og Stefáni Bjarnasyni, Hæðargarði 54, sími 37392. Minningarspjöld Óháða safnað- arins fást hjá Andrési Andréssyni, Laugavegi 3, Stefáni Árnasyni, Lokastig 10, og Björgu Ólafsdótt- ur, Jaðri við Sundlaugaveg, Rann- veigu Einarsdóttur, Suðurlands- braut 95 E, og Guðbjörgu Pálsdótt- ur, Sogavegi 176. Minningarspjöld Minningar- og líknarsjóðs kvenfélags Laugames- sóknar fást á eftirtöldum stöðum: Ástu Jónsdóttur, Goðheimum 22, sími 32060, Bókabúðinni Laugarnes vegi 52, sími 37560, Guðmundu Jónsdóttur, Grænuhlíð 3, sími 32573, Sigríði Ásmundsdóttur, Hof- tesigi 19, sími 34544. Minningarspjöld Sálarrannsókn- arfélags íslands fást hjá Bóka- verzlun Snæbjarnar Jónssonar, Hafnarstræti 9, og á skrifstofu fé- lagsins, Garðastræti 8, sími 18130 (opin á miðvikud. kl. 17.30—19). LÆKNAR FJARVERANDI Ófeigur J. Ófeigsson fjarv. til 15. jan. Stg. Jón G. Nikulásson. Dömur athugið Sauma kjóla, dragtir, bux- ur. Tek einnig að sníða. UppL í síma 60249. Bílskúr óskast strax til leigu í Hafn arfirði, rúmgóður og helzt með hita. Uppl. í síma 50616. 2 múrarar geta tekið að sér múrverk. Uppl. í síma 21991 og 41701. 3 ungir menn óska eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 81781. Iðnaðarpláss i ósfcast, 60—100 ferm., helzt í Austurbænum. Uppl. síma 35891 eftir kl. 17. Herbergi til leigu í Vesturbænum Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 15891 eftir kl. 6. Til sölu Opel Caravan, station, árg. ’55. Uppl. í síma 30342. Húsgagnaviðgerðir Húsgagnasmiður tekur að sér húsgögn til viðgerðar, sæki ef með þarf, s. 8275 og eftir kl. 7 30897. (Geym. ið auglýsinguna). Matsvein vantar á mb. Árna Magnússon <nú þegar. Uppl. hjá skipstjór- anum í síma 1374, Kefla- víik. 1 herb. óskast helzt í Vesturbæ. Barna- gæzla 1—3 kv. í viku kæmi til greina. Tilb. sendist Mbl. fyrir laugardag merkt: .Abyggileg — 5427“. Gotneskur kirkjugluggi (steindur) til sýnis og sölu hjá ferðaskrifst. ,,Lönd og Leiðir“, Aðalstrætj 8, sími 24313. Óska eftir söluopi eða aðstöðu til dags- og kvöldsölu í Rvík eða Kópavogi. Tilb. sendist Mbl. fyrir 14. þ. m. merkt: „5391“. Keflavík — Njarðvík íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 2438. Bókhald Atvinnurekendur. Athugið að tíminn líður óðum. Get tekið að mér bókhald. Sími 51263. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Keflavík — Njarðvík Vegna brottflutnings eru til sölu heimilistæki, gólfteppi og fleira. AUt nýlegt. Sími 2000 og 2275. Gömlu dansarnir Ný námskeið í gömlu dönsunum eru að hefjast. Kennt er í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu á mánu- dögum og miðvikudögum. í kvöld kl. 9 og 10 eru framhaldsflokkar í gömlu dönsunum og þjóðdönsum. („kátir dagar“, „hambo“, „lancier“ o. fl.). Síðustu námskeiðin á þessum vetri. Innritun í Alþýðuhúsinu frá kl. 6. Þjóðdansafélag Reykjavíkur. Orðsending til hafnfirzkra verkamanna Þeir verkamenn sem eru atvinnulausir í Hafnar- firði eru vinsamlegast beðnir að koma til viðtals á skrifstofu V.M.F. Hlífar Vesturgötu 10 n.k. fimmtudag kl. 4--7 e.h. Stjórn verkakvennafélagsins Hlífar. 19092og18966 Til leigu liprir nýir sendiferðabílar. Heimasími 52286.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.