Morgunblaðið - 10.01.1968, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 10.01.1968, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. JANÚAR 1968 — Umferðarskólinn Framhald af bls. 28 vegfarendur", sem er bréfaskóli ætlaður börnum á aldrinum 3 til 6 ára. Fyrirmyndir um starfsemi skólans eru aðallega frá Noregi og Bretlandi, en til þess að at- huga, hvaða fræðsluefni hentaði bezt, var á sl. ári gerð tilraun með starfssemi umferðarklúibba á tveimur stöðum í Reykjavík: í Bústaðahverfi, í samvinnu við sóknarnefndina þar, og í leik- skólanum Holtaborg, í samvinnu við Barnavinafélagið Sumargjöf. N.k. fimmtudag og föstudag munu iþátttökueyðiblöð liggja frammi í öllum mjólkurbúðum og öðrum þeim verzlunum, sem selja mjólk, á höfuðlborgarsvæð- inu, í þessari þátttökutilkynn- ingu er bréf til foreldranna, þar sem þau eru hvött til að stuðia að betri umferðarþekkingu barna sinna og svo þátttökuum- sóknin sjálf. í>egar foreldrarnir hafa fyllt út þátttökuumsókn barnsins, senda þau hana umferðarskól- anum „Ungii vegfarendur" Skúlatúni 2 og fær þá barnið skömmu síðar íallegt skjal, sem er viðurkenning fyrir þátttöku þess. í vetur munu þau börn, sem gerast þátttakendur, fá tvær til þrjár sendingar frá skólanum og læra m.a. að akbrautin er fyrir ökutæki, að gangstéttin er fyrir gangandi fólk, að ’eikvellir eru fyrir börn, og einnig læra börn- in að ganga rétt yfir götu og að taka eftir umferðarskiltum og virða reglur þeirra. Námsefnið er í formi umferð- arævintýra, þar sem ein anda- fjölskylda og Páll lögregluþjónn eru aðalsögupersónumar. Eru ævintýri þessi vel myndskreytt og skeromtileg. Þá fá börnin einnig spjöld með myndum úr umferðinni o. fl. Þá er ætlunin, að skólinn sendi nemendum sín- um smá afm'ælisgjafir. Það hlýtur að teljast skylda foreldranna að stuðla sem bezt að aukinni þekkingu barna sinna á umferðinni. Þetssi nýi skóli gef- ur foreldrumun kærkomið tæki- færi á því sviði, þeim að kostn- aðarlausu, og ætti þvi enginn að láta þetta tækifæri ónotað. Allar nánari upplýsingar um skólanan eru gefnar í stíma 83320. Umiferðarnefnd Reykjavíkur- borgar og lögreglan í Reykjavík hafa nú ákveðið að stórauka fræðslu- og upplýsingastarfsemi um umferðarmál. Þá hefur verið ákveðið með samkomulagi við Framkvæmdanefnd hægri um- ferðar, að þessir aðilar taki að sér ákveðna þætti í undirbúningi undir breytinguna yfir í hægri urnferð, breytingunni sjálfri og leiðtoeiningum eftir H-dag. Enn- fremur er stefnt að því, að sú fræðsla, sem fram fer í Reykja- vík nái til alls höfuðborgarsvæð- ins. Til þess að annast þessar fram- kvæmdir hefur verið sett á s.tofn fræðslu- og upplýsingskrifstofa og verður Pétur Sveinbjarnarson forstöðumaður hennar. Fræðslustarfsemi um umferð- armál á vegum umferðarnefndar og lögreglunnar var aukin veru- lega fyrir þremur árum og hafa þessir aðilar haft með höndum verulegan hluta þeirrar um- ferðarfræðslu, sem framkvæmd hefur verið hér á landi, m.a. mest alla umferðarfræðslu í út- varpi. Fyrsta verkefni fræðslU- og uppiýsingaskrifstofunnar er tví- þætt, annars vegar starfræksla umferðarskólans „UNGIR VEG- FARENDNR“ og hinsvegar framkvæmd almennrar umferð- arfræðsluáætlunar, sem hefjast mun 20. janúar og standa til 15. marz. Þá verður fluttur í útvarpi á vegum skrifstofunnar vikulega fræðsluþáttur um umferðarmál, sem nefnist „Á grænu ljósi“, og verður fyrsti þátturinn fluttur á laugardag. Með stofnun fræðslu- c% upp- lýsángaskrifstofu umferðarnefnd ar, er stefnt að því að byggja upp ákveðið umferðarfræðslukerfi, sem miðar að því að veita öllum vegfarendum, ungum setm öldn- um, akandi sem gangandi, fræðsBu um umferðarmál. Vegna gildistöku hægri um- ferðar, er hér um að ræða ein- stakt tækifæri til að bæta um- ferðarmenninguna á íslandi. Vinnings- bifreiðin sótt EINS og kunnugt er var dregið í Happdrætti Sjálfstæðisflokks- ins 15. desember s.l. Vmningur- inn var Dodge Dart 270, banda- rísk fólksbifreið. Þessarar glæsi- legu vinningsbifreiðar hefur nú verið vitjað. er hinn heppni eig- andi reyndist vera Sigrún Jóns- dóttir. til heimilis á Suðureyri, Súgandafirði. Á iitlum hóima útí í míðrí tjörnimn bjuggu andamamma og andapabhi ásamt ungunum sínum fímm, þcim Haiia, Laila, Traila, Möiiu og Köllu. Halfi var eiztur, af því að hann hafói komió fyrstur Forsíða fyrsta umferðarævintýrisins. Sóknarnefndarformans- skipti í Óháða söfnuði AÐALFUNDUR Óháða Safnað- arins var haldinn hinn 21. okt. sL, í félags'heimilinu Kirkjubæ, að lokinni guðsþjónustu. Formaður safnaðarins Andrés Andrésson klæðskerameistari til nefndi fundarstjóra Tryggva Gíslason og fundarritara Sigurð Hafliðason. Að venju hófst aðalfundurinn með minningarstund. þar sem safnaðarpresturinn séra Emil Björnsson minntist þeirra safn- aðarsystkina er látizt hiöfðu á starfsárinu. Gjaldkeri safnaðarins Bogi Sigurðsson iagði fram endur- skoðaða reikninga, er sýndu, að fjárhagur safnaðarins er góður. ,í skýrslu um starf safnaðariníS Sigurður Magnússon núverandi formaður. arskyni fyrir hans mikilvæga starf var hann kjörinn fyrsti heiðursfélagi safnaðarins. í hans stað var einróma kos- inn formaður Sigurður Magnús- son. framkvæmdastjóri. Aðrir í stjórn Óháða safnaðarins eru. Stefán Árnason, Jóhanna Eg- ilsdóttir, Bogi Sigurðsson. Björg ólafsdóttir Björn Þorsteinsson, Rannveig Einarsdóttir Sigurjón Guðmundsson og Jón I. Bjarna- son. , Helztu starfsmenn safnaðarins auk safnaðarprests séra Emils Bjömssonar eru: Organleikari: Snorri Bjarnason. Meðlhjálpari: Sigurður Hiafliða son og Kirkjuvörður: Sigurjón Stefánsson. Á aðalfundinum fór séra Emil Björnsson miklum viður- kenningarorðum um fráfarandi formann, Andrés Andrésson, hvensu mikið lán það hefði verið söfnuðinum að njóta forystu hans og ljúfmennsku öll byrjun- arárin. Jafnframt bauð hann nýkjör- inn formann sérstaklega velkom Andrés Andrésson fráfarandi formaður. inn og kvað það mikið happ fyr ir söfnuðinn að fá hann til for- ystustarfa. í ræðu sem Sigurður Magnús- son ,hélt minntist hann þess fórnfúsa og árangursríka starfs er söfnuðurinn ætti nú að baki og hvatti formaður safnaðarmeð limi til áframhaldandi góðrar þátttöku í kirkjusókn og öðru safnaðarstarfL HAPPDRÆTTI D.A.S. Vinningar í 9. flokki 1967—1968 sl. ár kom fram. að um marg- háttaða starfsemi hefur verið að ræða og nú eins og jafnan áður hefur hlutur kvenfélags safnaðarins verið mjög mikilL Formaður kvenfélagsins er frú Álfheiður Guðmundsdóttir. Við stjórnarkjör baðst fráfar- andi formaður Andrés Andrés- son, eindregið undan endurkosn ingu, en hann hefur verið for- maður Óháða Safnaðarrns frá stofnun hans eða í 17 ár. í þakklætis og viðurkenning- Þóra Björnsdóttir FRÚ Þóra Björnsdóttir, hiúsfreyja að Seli í Miklaholtsihreppi á Snæfellsnesi, verður jarðsungin í dag að Rauðamel. Hinnar látnu verður minnzt íblaðinu á morg- un. Hjálporbeiðni SÍDLA kvölds 6. jan. sl. kom eld- ur upp í húsinu, Suðurlands- braut 66, og brann h'úsið ásamt öllu innbúi. í húsinu bjuggu tvær fjöl- skyldur. Er óþarfi að orðlengja um það mikla áfall, sem þetta fólk hefir orðið fyrir, en það þarf aðstoðar við. Er það beiðni mín til þeirra, er geta nétt þessu fólki hjálparhönd, að láta eitthvað af hendi rakna í fjárframlögum eða öðru. Verður gjöfum og fjárframlögum veitt viðtaka í skrifstofu Vetrarhjálp- arinnar, Laufásvegi 41. Sími skrifstofunnar er 10785. Arngrímur Jónsson, sóknarprestur. ílUiO eftir eigin vali kt. 500 þiís. 29026 Aðalumboð BIFREIÐ eftlr eigín vali fyrir 200 þús. 43058 Aðalumboð Bifreið eftir eigin vali kr. 150 þús. 714 Aðalumboð Bifreið efftir eigin vali kr. 150 þús. 22926 Aðalumboð Húsbúnaður eftir eigin vali kr. 50 þús. 42806 Aðalumhoð Húsbúnaður eftir eigin vali kr. 25 þús. 9188 Hafnarfj. Bifreið eftir eigin vali kr. 150 þús. ' 37148 Keflavíkurflugvöllur Bifreið eftir eigin vali kr. 150 þús. 59581 Siglufjörður Húsbúnaður eftir eigin vali kr. 20 þús. 13873 Hafnarfj. 52093 Aðalumboð Húsbúnaður eftir eigln vall kr. 13 þús. 13735 Aðalumboð 22025 Aðalumboð 23753 Aðalumboð Húsbúnaður eftir eigin vali kr. 10 þús. 325 Aðalumboð 22330 Aðalumboð 42330 Keflavíkurflugv. 2465 Hafnarfj. 26430 Aðalumboð 53240 Aðalumboð 9059 Sjóbúðin 32472 Hafnarfj. 55119 Aðalumboð 14928 Aðalumboð 34098 Verzl. Réttarholt 57488 Aðalumboð 15512 Flateyri 84814 Aðalumboð 59934 Hvalfjörður 21049 Vesttm. 36835 Aðalumboð 62593 Aðalumboð 22163 Hreyfill 42131 Aðalumboð Húsbúnaður eftir eigin vali kr. 5 þús. 768 Aðalumboð 2478 Aðalumboð 3149 Hveragerði 946 Aðalumboð 2638 Aðalumboð 4324 Aðalumboð 1525 Bolungarv. 2747 Aðalumboð 4427 Akranes 2202 Hafnarfj. 2872 Aðalumboð 4443 Aðalumboð 2307 Hreyfill 2910 Aðalumboð 4472 Aðalumboð Húsbúnaður eftir eigin váli kr. 5 þús. 4656 Aðalumboð 22677 Aðalumboð 36082 Reyðarfj. 50529 Isafj. 4694 Aðalumboð 22695 Aðalumboð 37058 Keflavík 50999 Akranes 6021 Neskaupst. 22917 Aðalumboð 37081 Keflavík 51764 Aðalumboð 5492 Hafnarfj. 23049 Blönduós 37198 Kefla ví k u rflugv. 51817 Keflavík 6790 Hrísey 23318 Akranes 37299 Vesftm. 52841 Aðalumboð 6817 Ólafsfj. 23351 Akranes 37338 Vestm. 53210 Aðalumboð 6892 Siglufj. 23393 Akranes 37569 Hreyfill 53423 Aðalumboð 7069 B.S.R. 23394 Aðali^mboð 37897 Aðalumboð 63458 Aðalumboð 7121 Aðalumboð 23396 Akranes 37983 Aðalumboð 54835 Aðalumboð 7407 Aðalumboð 23567 Eskifj. 38101 Aðalumboð 65109 Aðalumboð 7561 Aðalumboð 24069 Aðalumboð 38407 Aðalumboð 65190 Aðalumboð 8081 Stykkish. 24212 Aðalumboð 38454 Aðalumboð 55733 Aðalumboð 9055 Sjóbúðin 25265 Aðalumboð 38488 Aðalumboð 65774 Aðalumboð 9792 Aðalumboð 25597 Hafnarfj. 38721 Aðalumboð 66371 Aðalumboð 9839 Flateyri. 25752 Aðalumboð 38794 Aðalumboð 56486 Aðalumboð 10066 Stöðvarfj. 25995 Aðalumboð 38841 Aðalumboð 67001 Espiflöt 10140 Reyðarfj. 26129 Neskaupst. 39657 Aðalumboð 67185 Hafnarfj. 10236 Neskaupst. 26142 Neskaupst. 89699 Aðalumboð 57423 Húsavik 10394 Vopnafj. 26393 Vogar 40198 Akureyri 67600 Vestm. 10698 Keflavíkurflugv. 26750 Aðalumboð 41091 Isafj. 57854 Aðalumboð 11001 Vestm. 26871 Aðalumboð 41285 Stykkish. 57886 Aðalumboð 11195 Selfoss 27427 Aðalumboð 42284 Keflavíkurflugv. 58021 Aðalumboð 11251 Aðalumboð 27999 Aðalumboð 42564 Aðalumboð 58237 Aðalumboð 11760 Dalvík 28054 Aðalumboð 42820 Aðalumboð 58481 Aðalumboð 11819 Siglufj. 28307 Aðalumboð 43137 Aðalumboð 58683 Aðalumboð 12150 HreyfiU 29217 Neskaupst. 43625 Aðalumboð 68721 Aðalumboð 12158 Hreyfill 30203 Aðalumboð 43840 Aðalumboð 69370 Húsavík 12434 Aðalumboð 30282 Aðalumboð 44023 Aðalumboð 59493 Isafj. 13463 Hafnarfj. 30317 Aðalumboð 44250 Aðalumboð 69576 Flateyri 14228 Aðalumboð 30477 Aðalumboð 44387 Aðalumboð 59787 Hvammstangl 14506 B.S.R. 30507 Súðavík 44494 Aðalumboð 60628 Aðalumboð 14781 Aðalumboð 30520 Aðalumboð 44497 Aðalumboð 60705 Aðalumboð 14795 Aðalumboð 30613 Reyðarfj. 44867 Aðalumboð 61039 Aðalumboð 14831 Aðalumboð 30696 Bildudalur 45144 Aðalumboð 61069 Aðalumboð 15693 Aðalumboð 30715 Patrekafj. 45584 Hafnarfj. 61188 Aðalumboð 16863 Aðalumboð 80834 Verzl. Straumnes 46009 Aðalumboð 61367 Aðalumboð 16944 Siglufj. 31109 Aðalumboð 46195 Aðalumboð 61462 Aðalumboð 17540 Aðalumboð 31204 Aðalumboð 46497 Aðalumboð 61810 Aðalumboð 17594 Aðalumboð 81269 Aðalumboð 46726 Akureyri 62266 Aðalumboð 17774 Aðalumboð 32037 Isafj. 46757 Akureyri 62690 Aðalumboð 17846 Aðalumboð 32208 Dalvík 46806 Aðalumboð 62852 Aðalumboð 17945 Aðalumboð 32780 Keflavíkurflugv. 46831 Sjóbúðin 63229 Aðalumboð 18732 Aðalumboð 33335 Vestm. 47190 Grafames 63336 Vestm. 18752 Aðalumboð 33462 B.S.R. 47715 Aðalumboð 63560 Aðalumboð 19378 Hafnarfj. 33476 Aðalumboð 48572 Akureyri 63586 Aðalumboð 20762 Vestm. 34089 Hrafnista 48737 Aðalumboð 63736 Aðalumboð 21117 Hveragerði 34129 Selfoss 48796 Aðalumboð 64036 Akureyri 21616 Akureyri 84139 Selfoss 49197 Aðalumboð 64713 Aðalumboð 21891 Siglufj. 35260 Sauðárkrókur 49255 Verzl. Roði 64846 Aðalumboð 22067 Hafnarfj. 35429 Hafnarfj. 49770 Aðalumboð 22229 Aðalumboð 85478 Vogar 50365 Seyðisfj.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.