Morgunblaðið - 18.07.1968, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.07.1968, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. JÚLÍ 1966 ^==>B/iJa£iSAM S'imi 22-0-22 Rauðarárstig 31 MAGIMÚSAR ipholh21 síma« 21190 eftirfokon'simi 40381 ~ Hverflsgötu 103. Sími eftir lokun 31160. LITLA BÍLALEIGAN Berg-staSastrætj 11—13. Hagstætt leigugjald. Sími 14970 Eftir Iokun 14970 eSa 81748. Sigurður Jónsson. BILALEIGAN - VAKUR - Sundlaugavegi 12. Sími 35135. Efti. lokun 34936 og 36217. BÍLALEIGAN AKBRAUT SENDUM SIMi 82347 LOFTU R H.F. LJÓSMYNDASTOFA lugólfsstræti 6. Pantið tima í sima 14772. Jóhann Ragnarsson hæstaréttarlögmaður. Vonarstræti 4. - Sími 19085. 'Ar Að Laugarvatni Ferðalangur skrifar: „Ég fóc að La/ugarvatni uim síðustu helgi, þvi alltaf kann ég vel við mig þar um slóðir í góðu veðri. Þó maetti margt finna að mannanna vertoum þar, en jafnvel meira að því, sem vangert er. Staðurinn veitir óhemju mögíuleika á sviði ferða mála, en satt að segja er þar ekfcert gert að fnátöldum rekstri tveggja sumarrhótela. I»að, sem eirakum vekur at- hygli ferðamanns á þessum faiega stað er ruslið, drasdið, sem íbúax staðarins virðast ekki geta komið frá sér. Tök- um til dæmis bílaverkstæðið í miðri byggðinni — við aðal- veginn. Þar liggja við vegtorún- ina tveir gamlir langferðatoílar og grotna niður aiik annars, sem óþarfi er að láta liggja fyrir hunda og manna fótum. Ljótt er að sjá trjágxóðurinn meðfram vegiraum. Að vísu hef- ur eitthvað verið girt, en börmu legt er að sjá hverraig sauðfé er iátið naga og eyða þessum trjágróðri sarotímis því að fódk utn ailt anð er að basla við að koma anékvistum til — með misjafnlega góðuem árangrL Ég mundi segja, að þetta væri vesældómur Laugvetninga og annarra, sem þama hafa forráð. Á svæði því, sem leyft er að tjaida á otfan við veginn rakst ég á sorptunnu, væntan- lega ætluð rusli ferðatfólks. Tunnan var fuill og allt um- hverfis tá rsrulið á víð og dreitf. Hér virðist enginn hugsa um að k>sa tunnuna og er þá vafa- samt að gagn sé að henni á staðnum. Tvö dæmi vildi ég nefna að auki: Ég fór í sundlaugina á sunnudagsmorgni, en hún var þá svo óhrein, að ég hvarf frá. Ofan á vatninu flaut fituskán af mörgum mannsbúkum í grá- um flekkjuim. Þvílíikt. Á salerni hótelsins, sem rekið er í héraðsskólanum (sem ann- ars er mjög hreinlegur) voru handkJæðin síður en svo tii fyrirmyndar, senniáega gott dæmi um smitberana, sem sagt var frá í blaðinu ykkar á sunnudaginn. Ef til viil segir einhver, að þessi dæmi séu srraásuguleg. En ég held, að þau séu það ekki. Með jítilli fyrirhötfn mætti hressa upp á staðinn þannig að mannanna verk væru þar ekki lakasti hkitinn. Ég vil nota tækifærið tid þess að lýsa yfix ánaegju minni með toótelið, sem rekið er í húsa- kynnum Menntaskódans. Her- bergin í nýju heimavistiínni eru mjög smekkleg og vistleg, snyrtileg. — Ferðalangur" Beðið eftír benzíni Bílstjóri skritfar:- „Fyrir nokkru var ég á ferð austur á KirkjubæjarklaustrL Þegar ferðazt er úti á lands- byggðinni verður maður stund- um orðlaius yfir þjónustunnL sem ferðafólki er víða boðið upp á. Það er eins og engum detti annað í hug en að ferða- menn gangi fyrir pylsum og gos drykkjum, þetta sé það eina, sem hægt sé að igræða á — og þá vitaralega með jafnlitíum til- kostnaði og hugsaniegt er. Húsakynni og alkir útbúnaður UTAVER Teppl — Teppi Belgísk, þýzk og ensk gólfteppi. Verð pr. ferm. frá kr. 255.— Góð og vönduð teppi. Hafnfirðingar — Hatnfirðingar S í MI 513 8 8 „Hárgreiðslustofan" Austurgötu 4 hefur flutt starf- semi sína að Suðurgötu 21 og starfar framvegis undir nafninu. Hárgreiðslu- stofan Lokkur SÍMI 51388 Reynið viðskiptin. margra þessara pylsusala er svo í samræoni við það. Engu er líkara en þarna eigi og fari fram einskonar húsdýrafóðrun — og ferðafólk lætur sér þetta lynda, því ekki er annarra kosta völ. En ég var að tala uim Kirkju- bæjarkLaustur. Þar keypti ég að vísu ekki pylsur, heldur benzín á bílinn. Ég var fimmti eða sjötti í biðröðiimi við benzín- afgreiðsluna, þetta var í hádeg- inu. Biðin gerðist löng og trveir bíleigendur gengu heim að hús- inu þar sem við töLdum líklegt að aifigreiðslumaðurinn byggi. Korrau þeir aftur að vörmu spori og sögðu, að afgreiðsiumaður- inn væri að borða og mundi koma og selja okkur benzí.n, þegar að snæðingi laknum. Eftir þrjá stiundarfjórðunga birtist svo afgreiðsLumaðurinn og seldi benzínið. Hann bað hina hógværu bíLeigeradur auð- vitað ekki að afsaka biðina — org hann má eiga það, að hann var heldur ekki með nein ónot í garð viðskiptavma sinna, eins og maður hefði getað búizt við. Ég veit ekki hvort aláufélögm eru mjög ánægð með sláka um- boðsiraenn. Viðskiptavinirnir eru það ekki. En það skiptir oiíufélögin sjálfsagt engu máli eins lengi og þau og umboðs- menn þeirra hafa eitthvað upp úr krafisinu. — BUstjörí“. ★ ★ Velvakandi vill skjóta því að hér, að hann sér enga ástæðu ta að benzínafgreiðslumenn úti á landi hilaupi frá matnum tii þess að afgreiða benzín, og vill minna á, að í sjáltfri hötfuðborg- inni fæst ekki keyptur benzín- dropi á sunnudögum frá kl. háif tótf til k. 1. Enn um óþrifnað Austurtoæingur skritfar: „Velvakandi góður, Hér í nágrenninu eru nú starfræktar tvær nýlegar verzl- unarmiðstöðvar til mikiMa hagls bóta fyrir hverfið. Önnur ec rekin af Sláturfélagi Suður- lands og stendux við Háaleitis- braut og er til mifcils sóma fyrir félagið, enda eru viðskiptin þar mikil. — Hin miðstöðin er ekki fjarrL en er hins vegar til lít- ilar sæmdar fyrir aðstandend- ur. Óþrifnaðurinn og draslið umhverfis þetta mikla verziuin- arhús nær ekki nokfcru tali — og hefur verið svo fró upphafi. Sumar verzlanirnar þar eru lítíð skárri en umihverfið. Ég héít að fólk í þessari atvinnu- grein hefði töluvert aðhald aí hálfu ýmissa opinberra aðila. Svo virðist ekki vera. — Austurbæingur". Hrein borg Borgarbúi akritfar: „Veivakandi, Ánægjuleg er að samtök æsku fólks hafa nú tekið af skarið og hafið baráttu fyrir betri um- gengni fólks, bæði í byggð og úti á víðavangi. Það var ekki vanþörf á siíku, enda er ieitun að jafnmifclum sóðum og ís- lendingar eru utanhúss. Furðu- iegt, því yfirleitt göngum við þakkalega um heimili og vist- arverur í einkaeign — en um- gengni um húsakynnL sem eru í almenningseign er því miður eíkki ti'l fyrirmyndar. Og það þarf að fylgja þessari herferð eftir með rneiiri krafti, t. d. hér í Reyfcjavík. Af hverju eru ungimennin (sem mörg ganga nú atvinnulaus) ekki látin fara í flokkum um bæinn með vörubíla til þess bókstatf- lega að ganga mLIIi bois og höfuðs á sóðurnuim, þrífa á þeirra kostnað drasiið undan fótunum á þeim? Borgaryfir- vöid ganga ekki nógu vel fram í málinu. Á skifeum, sem teljast tfl um- ráðasvæða borgaryfirvalda, er líka víða mikið rusl og Ijótt um að litast. Auðvitað er það al- roenningur, sem þar hefuir komið við sögiu í einni eða ann- arri mynd. Við verðum að sýna öílum borgarbúum fram á það, að Reykj,avík getur verið hrein — og að fólk getur ekki atfsak- að sjálft sig, þegar það feastar frá sér úrgangi hér og þar með því að ekki skipti það méli atf þvi að mikið drasl sé fyrir. — Almenniragur ef of atfskiptalaus gagnvart meðtoorgiurunum 1 þessum efnum. * Afskiptaleysið getur orðið það mikið, að um samsekt sé að ræða. ■ Borgarbúi“. Félog ungrn Sjúlfstæðismanna í Kjésarsýsla efnir til skemmtiferðar í Þórsmörk um næstu helgi. Væntanlegir þátttakendur hafi samband við Flemming Jessen sími 66265 eða Aðalheiði Sigurðardóttur sími 66128. Félag ungra Sjdlfstæðismanna í Árnessýslu efnir til skemmtiferðar í Þórsmörk um næstu helgL Væntanlegir þátttakendur hafi samband við Sigurð ólafsson í síma 1453 Selfossi. MO«6UN6líOSHUSINU i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.