Morgunblaðið - 18.07.1968, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 18.07.1968, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. JÚLj 196« 7 LEIKFÉLAGAR Það er ekki ónýtt að hafa svona tryggan vin til að líta eftir sér, þegar mamma þarf að bregða sér frá. Gamalt og gott Orðskviðuklasi Hætt er þínu húsi a3 standa, I hópi þeim á foldavgrí'nda, náungans þá bólið brann. Undir skaðánn einn var ríkur, eptir tjónið bar hann flíkur. Fúll er haldinn fjélaus niann. (ort á 17. öld.) FRÉTTIB I dag eiga gullbrúðkaup hjóriin Ragnheiður J Árnadóttir og Dan- iel Ólafsson, Tröllatungu, Stein- grimsfirði, Strandasýslu. Þau eru að heiman í dag. 65 ÁRA er i dag, 18. júlí, Sum- arliði H. Guðmundsson, Vestur- braut 21, Hafnarflrði. — Hann dvelst í dag að ölduslóð 18, þar í bæ. Filadelfia, Reykjavik í kvöld kl. 8.30 talar að forfalla- lausu Berno Sjöberg frá Karls- krona i Svíþjóð, sem forfal’aðist í fyrri viku vegna þrengsla á flug- leiðum til íslands. Iljálpræðisherinn í kvöld kl. 8.30 Almenn sam koma. Daníel Óskarsson stjórnar, Kaptein Djurhuus talar. Komið og hlýðið á orð guðs í söng, ræðu og vitnisburði. 75 ára er í dag Þorgerður Sig- urðardóttir ekkja Steíáos P. Jai- obssonar kaupm. frá Fáskrúðsfirðx, nú til heimilis hjá dóttur og tengdasyni Hraunbæ 12. Skemmtifeð Kvenfélags Hall- grímskirkju verður farin þriðjud. 23. júli kl. 8.30 árdegis. Faiin verður Krísuvíkurleið að Selfossi og þar snæddur hádegisverður. Þá farið til Eyrarbakka og Stokks- eyrar, Skálholts, Laugarvatns, Gjá bakkaveg til baka. Upplýsirigar eft ir kl. 17 í síma 13593 (Una) og 14359 Aðalheiður. Farfuglar — Ferðafólk. Um helgina: Fjallabaksvegur syðri i Hvannagil. Skrifstofan opin irá 3-7. 50 ára er I dag Ólafur S. Magn- ússon, kennari og esperantisti, Skál- árá við Blesugróf, Reykjavík. Ólaf ur hefur verið um alllangt skeið kennari í Esperanto við Ríkisútvarp Ið, og þýtt ýmislegt úr fslenzkum bókum yfir á Esperanto. Sumarbúðir þjóðkirkjunnar Börnin frá Kleppjárnsreykjum og Menntaskólaseli koma í Um ferðamiðstöðina kl 3 á fimmtu- dag. Kristniboðsfélagið í Keflavík heldur fund fimmtudaginn 18 júlí kl 830 í æskulýðsheimilinu Aust- urgötu 13 Allir hjartanlega vel- komnir Fótaaðgerðir fyrir aldraða fara fram í kjallara Laugarneskirkju hvern föstudag kl. 9-12. Tímapant- anir í síma 34544 Háteigskirkja Daglegar bænastundir verða I Há- teigskirkju sem hér segir: Morgun- þænir kl 7.30 árdegis Á sunnudögum kl. 9-30 árdegis, kvöldbænir alla daga kl. 6.30 siðdegis. Séra Arngrím- ur Jónsson. Bústaðakirkja. Munið sjálfboðaliðavinnuna hvert íimmtudagskvöld kl. 8. Bústaða- kirkja. Fjallagrasaferð NLFR. Náttúrulækningafélag Reykjavík ur efnir til 3ja daga fjallagrasa- ferðar að Hveravöllum 19-21. júli Upp. og áskriftarlistar á skrifst. félagsins Laufásvegi 2, sími 16371 og NLF búðinni Týsgötu 8, sími 24153. Frá orlofsnefnd Kópavogs. Þær konur í Kópavogi, er vilja komast í orlof, komi á skrifstofu nefndarinnar i Félagsheimilinu 2. hæð, opið þriðjud. og föstud. frá kl. 17.30-18.30 dagana 15,—31 júlí. Sími 41571 Dvalizt verður að Laug um í Dalasýslu 10-20. ágúst. Verkakvennafélagið Framsókn Fa ið verður í sumarferðalagið 26. júlí. Upplýsingar í skrifstofu fé lagsins í Alþýðuhúsinu, þátttaka til kynnist sem fyrst. Húnvetningafélagið efnir tij skemmtiferðar aust- ur í Hraunteig. Farið verður frá Umferðarmiðstöðinni föstu- dagskvöldið 19. júlí kl. 20, kom ið aftur sunnudagskvöld 21. júlí. Farseðlar afhentir á skrif- stofu félagsins Laufásvegi 25, Þingholtsstrætismegin, . þriðju- og miðvikudagskvöld 16. og 17. júlí kl. 8-10 s.d. Upplýsingar í síma 33268. Turn Hallgrímskirkju útsýnispallurinn er opinn á laugar- dögum kl. 8-10 e.h. og á sunnu- dögum kl. 2-4 svo og á góðviðris- kvöldum, þegar flaggað er á turn- inum Vkranesferðir Þ. Þ. Þ. Frá Akranesi mánudaga, þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga kb 8, miðvikudaga og föstudaga kl. 12, sunnudaga kl. 4.15. Frá Reykjavik kl. 6 alla daga nema laugardaga kl. 2 og sunnu- Aætlun Akraborgar Akranesferðir alla sunnudaga og laugardaga: Frá Rvík kl. 13.30 16.30 Frá Akran. 10.15 14.45 18 Akranesferðir alla mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga fimmtu- daga og föstudaga: Frá Rvík kl. 8 10.45 15 18 Frá Akran: 9.15 13. 16.15. 1915. Fiugfélag íslands Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Khafn- ar kl. 08:30 f dag. Væntanlegur aft ur til Keflavíkur kl. 18:10 í dag. Vélin fer til Khafnar kl. 19.10 i kvöld. Væntanleg til Keflavíkur Jrl. 01:45 i nótt. Leiguflugvél Flugté- lagsins er væntanleg til Rvikvr frá Khöfn, Bergen og Færeyjum kl. 22:30 i kvöld. Gullfaxi fer til Lund úna kl. 08:00 I fyrramálið. I nnanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til: Akur- eyri (3 ferðir), Vestmannaeyja (3 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar, Sauð árkróks, Hornafjarðar og Fagur- hólsmýrar. Áætlað er flug frá Ak- ureyri til: Egilsstaða. Eimskipafélag íslands. Bakkafoss fer frá Kristiansand i dag til Rvikur. Brúarfoss fór frá Grundarfirði í gær til Súganda- fjarðar, ísafjarðar, Skagastrandar, Siglufjarðar, Ólfsfjarðar og Ak- ureyrar. Dettafoss fór fró Jakob- stad í gær til Kotka, Antwerpen og Rvikur. Fjallfoss fór frá Kefla vík 9. júlí til NY. Gullfoss er vænt anlegur á ytri-höfnina í Rvik kl. 0600 frá Leith og Khöfn. Lagar- foss fer væntanlega frá Len’ngrad í dag til Ventspils, Hambo 'gar og Rvíkur. Mánafoss fór frá Rvik í gær til Siglufjarðar, Akurevrar, Húsavikur, London og Hull. Reykjafoss fór frá Rvík 16. júll til Akureyrar, Húsavíkur, Aalborgar og Hamborgar. Selfoss fór ±rá Keflavxk 11. júlí til Cambridge, Norfolk og NY. Skógafoss fer frá Rotterdam 19. júlí til Rvíkur. Tungufoss fer frá Gautaborg í dag til Rvíkur. Askja fór frá Rvik 33. júlí til Leith, Hull og vfkur. Kronprins Frederik kom til Khafn ar 15. júlí frá Thorshavn og Rvik. Hafskip h.f. Langá er I Gdynia. Laxá fór frá Bilbao 15. til Rotterdam, Antverp- en, Hamborgar og Rvíkur. Rangá er í Vestmannaeyjum, fer þaðan í dag til Rvíkur. Selá fer frá Hull í kvöld til íslands. Marco fór írá Gautaborgar 16. til Rvíkur. Skipaútgerð rikisins Esja er á Vestfjarðahöfnum á suð- urleið. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 21.00 i kvöld til Reykjavikur. Blikur er á Aust- fjarðahöfnum á norðurleið. Herðu- breið fer frá Reykjavík á morgun vestur um land til Ákxireyrar. Keflavík Mótatimbur til sölu. Uppl. í sima 2076. Vil kaupa gírkassa í Plymouth ’57-’60. Uppl. í síma 84266 kl. 7-8 e.h. Mánaborg, Grindavík Selxir allan daginn kaffi, kökur, öl, tóbak og sæl- gæti. Útsala Barnafatnaður og dömu- peysur á mjög lágu verði. Útsalan, Sólvallagötu 74. Kaupi alla málma rtema jám, hæsta verði. Staðgreiðsla. Opið alla virka daga kL 9-5 og l'auig ardaga 9—12. ' ARINCO, Skiúlagötu 55. Símar: 12806 of 33821. Tapazt hefur gráblesóttur hestur úr Geldiniganesi. Menktur F- 27 á vinstri síðu. Þeir sem ■kynnu að hafa orðið hans varir vinsamlega hrinigi í síma 14449. Til sölu íbúð á Selfossi. Skipti á íbúð í Reykjavík koma einnig til greina. Uppl. í síma 3259« eftiir kL 8 á kvöldin. Chevrolet varahlutir Til sökx ýimsir varahlutir í Ohevrolet árg. ’52-’57. Eiriinig mótatimbur 1x6 750 fet. Uppl. í sáma 37434. Ódýr dilkalifur Seljum naestu daga ódýra dilkalifur frá kr. 40,00 per kg. Nýtt hvalkjöt kr. 28,00 per kg, svið og folaldakjöt. Afurðasala Reykhússins h.f. Skipholti 37 — (Bolholtsmegin), sími 38567. ÚTBOÐ Tilboð óskast í að byggja fokhelt einbýlishxís í Breiðholti. \ Nánari upplýsingar í síma 2 45 22 eftir kl. 5 virka daga. Austin A 40 árg. 1962 til sölu af sérstökum ástæðum. Bifreiðin er vel með farin og í góðu lagi. Upplýsingar í sima 84387 eftir kl. 5. Iðnaðarliíisnæði Höfum hug á að kaupa iðnaðarhxisnæði, 700 til 1000 fermetra á jarðhæð, lofthæð minnst 370 cm. Tilboð óskast send afgreiðslu Morgunblaðsins, merkt: „Iðnaðarhúsnæði — 8331“ fyrir 26. þ.m. Ræstingarvinna Tilboð óskast í að ræsta skrifstofuhxisnæði að stærð 820 ferm. með teppum, 1180 fenn. án teppa. Tilboð sendist Mbl. fyrir 25. þ.m. merkt: „Ræsting — 8332“. PAIMILL Stærð 255 x 19 cm. Eik, gullálmur, askur, og oregon pine. Clœsileg vara. Verð mjög hagstœtt. LEIÐIN LICCUR TIL H. HANNES ÞORSTEINSSON heildverzlun, Hallveigarstíg 10 -- Sími: 2-44-55.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.