Morgunblaðið - 18.07.1968, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 18.07.1968, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. JÚU ld68 23 ^æjarHP Sími 50184 FÓRNARLAMB SAFNARANS Spenniatiidi kvitomynd. Terence Stamp Samantha Eg-ger íslenzkur texti . . Bönnuð böl-num Sýnd kl. 9 enisk-amerísk Richard Tiles HQ VEGGFLÍSAR Fjölbreytt litaval. H. BENlBIKTSSON hf. Suðurlandsbraut 4. Sími 38300. Sveinbjörn Dagfinnsson, hrl. og Einar Viðar, hrl. Hafnarstræti 11 - Sími 19406 KOPAVQGSB10 Sími 41985. ÍSLENZKUR TEXTI (The Wild Angels) Sérstæð og ógnvekjandi, ný, amerísk mynd í litum og Panavision. Myndin fjallar um rótleysi og lausung æsku fólks, sem varpar hefðbundnu velsæmi fyrir borð, en hefur hvers kyns öfga og ofbeldi í hávegum. Peter Fonða, Nancy Sinatra. Sýnd kl. 5,15 og 9. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Síðasta sinn. Símt 50249. Fólskidegmorð Skemmtileg og spennandi ensk sa'toamálamynd gerð eft- ir sögu Agatha Christie. íslenzkur texti. Margaret Rutherford Sýnd kl. 9. FELAGSLÍF Ferðafélag íslands Ferðafélag íslands ráðgerir eftirtaldar íerðir um næstu helgi: Hrvervellir-Kerlingar- fjöll-Hvítárnes, Þórsmörk, Landmannalaugar, Veiði- vötn, Tindafjöll. Á sunnudag gönguferð á Ok. Nánari uppl. veittar á skrifstofunni öldugötu 3. sim ar 19533 og 11798. Á miðviikudag eru ferðir í Þórsmörk og Veiðivötn. að bezt er að auglýsa í Morgunblaðinu Fyrirta’íki tii sölu Til sölu er lítið fyrirtæki með erlendum viðskiptasam- böndum. Tilvalið fyrir duglegan mann, er vildi skapa sér framtíðaratvinnu eða fyrir fyrirtæki er vildi færa út starfsemi sína án mikils kostnaðar. Leiguhúsnæði á bezta stað í borginni er til reiðu. Theodór S. Georgsson, lidl., Sólheimum 43. Sími 38841 eftir kl. 17.00. Hinar margeftirspurðu dönsku teryleneregn- kápur komnar aftur. Stærðir 36—50. í sumarleyfið úrval af ódýrum og fallegum kjólum, rósóttum, mynstruðum, einlitum. Verð frá kr. 990. til 1450.— Tízkuverxlunin Rauðarárstíg 1, sími 15077. DANSAÐ í LAS VEGAS DISKÓTEK í KVÖLD. Opið frá kl. 9—1. BLÓMASALUR OPID í KVÖLD. Hljómsveit: Karl Lillicndahl. Söngkona lljördís Geirsdóttir. póhstoi^ji GÖMLU DANSARNIR Hljómsveit Ásgeirs Sverrissonar. Söngkona: Sigga Maggý. ROD U LL Hljómsveit Rcynis Sigurðssonar fci Söngkona Anna Vilhjálms ■1JH nfln : Matur framreiddur JUb frá kl. 7. Sími 15327. OPIfl TIL KL. 11,30 BINGÓ BINGÓ í Templarahöilinni Eiríksgötu 5 kl. 9 i’ kvöld. Aðalvinningur eftir vali. Borðpantanir fró kl. 7.30. Sími 20010. 12 umferðir. TEMPLARAHÖLLIN. ÍSLAND — NOREGUR Kveðjudansleikur fyrir norsku knattspyrnu- mennina verður í Sigtúni í kvöld kl. 9—2. ORION ásamt söngkonunni SIGRÚNU HARÐARDÓTTUR skemmta í kvöld. Aðgangur aðeins kr. 25 (rúllugjald). Móttökunefndin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.