Morgunblaðið - 18.07.1968, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 18.07.1968, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. JÚLÍ 1968 13 OLIVETTI RAFRITVÉL PRflXIS 48 SAMEINAR GÆÐI, STYRKLEIKA OG STÍLFEGURÐ, VERÐ KR. 16,900 m. s. sk. FULLKOMIN VIÐGERÐA- ÞJÓNUSTA, TRYGGIR LANGA ENDINGU G. HELGASON & MELSTED HF. Rauðarárstíg 1 — Sírai 11644. Ferðatöskur og handtöskur alls konar stórar og smáar. NÝKOMNAR í miklu úrvali. GEÍSÍP H Vesturgötu 2. Vilju losna við dgang búijór í gær var lagt fram á fundi borgarráðs áskorunarskjal frá hátt á fjórða hundrað íbúum Ár bæjarhverfis, neðan Rofabæjar, þar sem skorað er á borgaryfir- völdin að gera ráðstafanir til þess að stöðVa ágang búfjár í görðum manna. Málið er í athug um, en einihverjar ráðstafanir hafa verið gerðar nú þegar til að bægja kindum úr borgarland- Vk dags feril um Hteravelli — Auðkúluheiði — Blönduós Brottför föstudaginn 19. júlí kl. 17.00 frá Bifreiðastöð íslands, komið til baka sunnudagskvöld. Upplýsingar Bifreiðastöð íslands, sími 22300. SNÆLAND GRÍMSSON. Sjö úrn telpa iyrir biíreið SJÖ ÁRA gömul telpa varð fyrir vörubifreið í fyrrakvöld á mótum Borgartúns og Höfðatúns Vörubifreiðin var á leið inn Borg artún og er húii kom að gatna- mótuinum hafði myndazt þar röð bíla, sem ætlaði að beygja inn Höfðatún. Er ökumaður vörubif- reiðarinnar ók framhjá röðinni, hljóp lítil telpa framundan aft- asta bílnum í röðinni og varð fyrir vörubifreiðinni. Virðist húin hafa lent framan á bifreið- inni, því ljóskerið brotnaði. Öku maðurinn hemlaði þegar og sner ist bifreiðin við það. Er hún stöðvaðist, lá telpan við aftur- hjólið. Telpan hlaut heilahrist- ing við áreksturinn, en muin ekki hafa beinbrotnað. Þér getið ekki gert betri kaup r ROTHO HJÖLBÖRUR INGÞOR HARALDSSON H.F. Snoxrabraut 22 — Sími 1424S— Reykjavík GÓLFTEPPI frá kr. 240 Falleg — sterk ferm‘ Grensásveg 3 sími 83430 DAIU BLONDUNARTÆKI Aðeins ein stilling, sem stillir bœði heitt og kalt vafn. FYRIR HANDLAUGINA FYRIR ELDHÚSIÐ FYRIR BAÐIÐ Custavsberg hreinlœtistœki SÆ N SK CÆÐAVARA — Ávallt fyrirliggjandi — Bœði lituð og hvít. HAFNARSTRÆTI 23 SIMI 27599

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.