Morgunblaðið - 18.07.1968, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 18.07.1968, Blaðsíða 26
26 MORGUNÐLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. JÚLÍ 1868 .................................p---■ ■ ■.........*--■• ..............—-----------■”'■■•■ ..............................— ................ ■■ ■■ .......——TT--------- " ...... Norðmenn eiga dfara að hefna — og verða því engin lömb að leika við i kvöld í kvöld kl. 20.30 hefst landsleikurinn í knattspyrnu milli íslendinga og Norðmanna. Lið landanna hafa áður mætzt og hafa Norðmenn vinninginn í öll skiptin nema tvö, 1954 og 1959, en þá vann ísland 1-0 í bæði skiptin. > Liffin æfa létt. Norðmenn komu í fyrrakvöld, fóru í ferð austur fyrir fjall í gær og tóku síðan létta æfingu á KR-vellinum kl 6. Þeir muna Ihafa ráðgert aðra létta æfingu fyrir hádegi í dag en að hvílast síðan fram að leik. Lið Norðmanna er þannig: Inge Thun, Strömgodset Jan Rodvang, Lyn Tor Spydevold, Fredeikstad Hlaut Fálkaorð- una fyrir íþróttasamvinnu í FRÉTT frá NTB fréttastofunni er frá því skýrt að Gudmund Schak, formaðiur danska íþrótta sambandsins hafi hlotið fálkaorð una íslenzku fyrir að vinna að aukinni samvinnu Dana og ís- lendinga á sviði íþrótta. Var orð an honum afhent í hádegisverð arboði hjá forseta fslands að Bessastöðum. Arild Mathiesen, Válerengen Tryggve Bornö, Skeid Olav Nilsien, Viking Ola Dybwad-Olsen, Lyn Harald Berg, Lyn Odd Iversen, Rosenborg Harald Sunde, Rosenborg Varamenn: Svein Bjöm Olsen Lyn, Svein Kvia Viking, Egil Austbö, Brann og Steinar Petter sen, Strömgodset. Jan Rodvang er eini nýliðinn nú, svo og Svein Kvia í hópi varamanna. Þeir báðir ásamt markverðinum Thun léku allir í landsliði Noregs undir 24 ára aldri sem ísland sigraði hér í fyrra með 3-0 sællar minningar. fslenzka landsliðið hefur dval ið í æfingabúðum að Laugar- vatni og kemur ekki í bæinn fyrr en um hádegi í dag. En ekki annað vitað en allt hafi gengið vel. Mikil spenna. Það er mikill spenningur fyr- ir þessum leik, því menn eru al- mennt á þeirri skoðun, að ísl. liðið hafi möguleika til sigurs nú, ef vel tekst til. Um þetta sagði Björgvin Schram form. KSÍ í gærkvöldi: Framhald á bls. 17 Þórólfur fyrirliffi, Þorbergur, Elmar, Eyleyfur og Halldór Bjarnason þjálfara. — Myndir Sv. Þorm. \ nýliffi ásamt Pfeiffer Frjálsíþróttamenn búa sig undir mestu átðk sumarsins liieistaramótið í næstu viku með mikilli þátttöku utanbæjarfólks Meistaramót íslands í Frjáls- íþróttum á aff fara fram á Laug- ardalsvellinum í Reykjavík dag ana 22.-24. júlí eða mánudag þriffjudag og fimmtudag í næstu viku, öll kvöldin kl. 20.00 ÍR-ingar, sem sjá um mótið kveðast munu reyna að vanda til mótsins og gera það skemmti Norska liffið á æfingu í gær. Skíðamót í sumri og sól í Kerlingafjöllum Búizt við mikilli þátttöku að venju Hiff árlega skíðamót Skíffaskól ans í Kerlingafjöllum verffur háff um næstu helgi. Keppt verffur alls í fimm flokkum og er búizt viff góffri þátttöku aff venju. í fyrra voru keppendur 46 tals- ins og þetta „skíðamót í sól og sumri“ á æ meiri vinsældum aff fagna. Aðeins er keppt í svigi en í fimm flotkum: karla og kvenna, 8túlknaflokkur 16 ára og yngri og tveimur drengjaflokkum, 13- 16 ára og 12 ára og yngri. Þátt- taka er öllum heimil og að venju munu keppendur nú verða víða að af landinu. Skíðaskólinn efnir til sérstakr ar ferðar til mótsins og verður farið frá Umferðarmiðstöðinni kj. 10 á föstudagsmorgunn og komið til baka á sunnudagskvöld. Eftir helgina hefst 3. nám- skeið á vegum Skiðaskólans í Kerlingafjöllum. Stendur það í vikutíma og er fullskipað. Hins vegar munu nokkur sæti laus í þar næsta námskeiði sem verður 27. júlí til 3. ágúst. Heimsmet Á ÍÞRÓTTAMÓTI í Stokkhólmi í gær setti Finninn Jouko Kou- ha heimsmet í 3000 m hindrunar hlaupi, hljóp á 8:24.2. Eldra heimsmetið átti Gaston Rolants Belgíu,8:26.4. Finninn átti áður bezt 8:29.6. Finnland — Pólland 1-1 FINNLAND og Pólland háðu landsleik unglingaliða — 18 ára og yngri — í Kotka á þriðjudags kvöld. Jafntefli varð 1—1. Þetta munu vera liðin sem hér léku á dögunum. legt fyrir áhorfendur sem og einnig keppendur og verður reynt að sjá til þess, að alltaf verði eitthvað að gerast á vell- inum og að áhorfendum þurfi ekki að leiðast nein hlé eins og oft hafa viljað verða í Frjáls- íþróttamótum. Leikskrá. Afhent verður leikskrá með hverjum miða og verða í henni allar upplýsingar varðandi nót- ið sem gott er fyrir áhorfendur að vita, svo sem tímaseðill, riðla skiptingar og röð keppenda í hinum ýmsu greinum, einnig má þar finna vinningsárangur frá síðasta Islandsmeistaramóti og nöfn þeirra, sem þá unn.u og svo síðast en ekki sízt skráð ís- landsmet í öllum þeim greinum sem keppt verður í á þessu móti. Mikil þátttaka utanbæjar frá. Ekki er alveg ljóst um þátt- Konur og OL-eldur Á MÁNUDAG barst sú frétt út um heiminn, að í fyrsta skipti myndi kona tendra Olympíueldinn er leikarnir verða settir í Mexíkó í októ- ber. Vakti fréttin að vonum mikla athygli. . Á þriðjudag sagði Jorge Luna, sá er yfirstjórn hefur með athöfninni með Olym- píueldinn í Mexico City, að endanleg ákvörðun um hver eldinn tendraði yrði ekki tek- in fyrr en 23. ágúst. Hann staðfesti hins vegar að í hópi mögulegra íþróttafólks er eldinn tendraði væri Enri- quetta Bassilio. Hún er meist ari Mexico í 400 m hlaupi — og verði hún fyrir valinu, töku utan af landi ennþá, en mótsnefndin hefur hlerað að sum samböndin, sem kepptu á Lands mótinu á Eiðum muni mæta með svo til allt sitt lið en í röðum þeirra eru margir af bestuJrjáls íþróttamönnum og konum lands ins, sem mjög gaman yrði aðsjá í keppni á hinum fallega Laugar dal.welli. Mótsnefndin vill minna alla þá sem unnu farandbikar á síð- asta íslandsmeistaramóti, en ekki til eignar, að skila þeim til vall arvarðar í Laugardal, fyrir mót ið svo að hægt verði að af- henda nýjum eða sama vinnings hafa bikarinn á þessu móti. Áhorfendur eru hvattir til þess að fjölmenna á þetta íslands- meistaramót í Frjálsum íþróttum og horfa á keppendur hevja með sér akemmtilega keppni en það getur hún orðið í mörgum grein um. Tekið verður við þátttökutil- kynningum til kl. 17.00 á föstu- dag og skal þeim skilað til Karls Hólm í síma 38100. Enriquetta BassUio. verður það í fyrsta sinn sem kona hefur tendrað Olympíu- eld á leikvangi. Hafa þá sið- venjur mjög breytzt, því til forna mátti engin kona vera viðstödd Olympíuleikana.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.