Morgunblaðið - 12.09.1968, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 12.09.1968, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. SEPT. 1968 „íslenzkur fntnnður 1968 Litið inn hjá nokkrum fyrirtækjum, sem sýna á kaupstefnu í Laugardalshöll Belgjagerðin: Anna eftirspurn fata. Hjá bás Belgjagerðarinnar eru staddir þeir Guðmund- ur Jónsson og Haraldur Har- aldsson, sölumenn. — Við erum hér með við- legusport-útbúnað og vinnu- og hlífðarfatnað á fullorðna og böm. Efnið í bakpokana og svefnpokana fáum vfð frá Þýzkalandi, Belgíu og jafnvel Italíu, en vinnufataefnin, sem eru 85% dacron, frá Banda- ríkjunum og Kanada. I svefnpokunum er ýmist dúnn eða ullarkemba. Gaeru- úlpurnar fly tj um við helzt til Skandinaviu. Við höfum annað eftirspum á fötum í áir, en aldrei á tjöldum eða svefnpokum. Það flytjum við líka stöðugt til Færeyja. Við höfum haft útflutninig í 10 áx, og á tómabili vomm við í vandræðum með farkost, þurftum að senda loftleiðis tvisvar í viku út pantanir. Til Grænlands flytjum við líka heilmikið af úlpum og jafnvel til Spitzbergen. Þar hefur enginn skolffð síðan við tókum upp á þessu! Hér höfum við líka afbragðs veiði galla, jakka og buxur. Þeir En eitt vildum við gjarnan segja, og það er það, að sú vara, sem flutt er inn frá löndum, sem hafa á a'ð skipa ódým vinnuafli, verður að tollast hærra, en innlend vara. Við erum kannski ekki of bjartsýnir á framtíðina, því að ekki er ólíklegt, að kaup- geta almennings rými er fram í sækir, eftir þær ráð- stafanir, sem hér hafa verið gerðar. Framtíðin: Ásgeir Nikulásson, sölumaður hjá Framtíðinni, Reykjavík. Steinberg Jónsson, Prjónasto funni Iðunni, Reykjavik Þórhallur Arason, Sólido, Reykjavík. eru með stungnu vattfóðri, hlýju og stórum og góðum vösum. Gerðir fyrir veiði- og langferðamenn! Góðir á rjúpu, hreindýraveiðar og í réttimar, svo að nokkuð sé nefnt. Svo erum við með af- brag’ðs góða anórak-jakka, sem em gerðir úr húðuðu nyloni, sem er svo fyrirferð- axlítið og létt, að það má brjóta það saman og stinga því í vasann. — Gott fyrir þá, sem vilja ferðast létt. Iðunn, Reykjavík: Fatagerðin, Akranesi, Guðjón, Elías og Friðrik Adólfsson. Gæfan ioðir við fyrirtækið. Steinberg Jónisson sölumað- ur prjónastofunnar Iðunnax í Reykjavík, verður fyrir svör- um: — Fyrirtækíð er stofnsett á Fríkirkjuvegi 11 í Reykja- vík, í bakhúsi (hesthúsi Thor Jensens: Gæfan er með) og við kaupum það svo nálægt 1950. Þá áttum við aðeins fjórar handikinúnar vélar. Þetta byrjaði smátt, en það hefur gengið. Við fáum acryl gam frá Danmörku og Belgíu, mynztrin eru erlend, en við breytum sjáM litunum. Við önnum allri eftirspum enn- þá, en við höfum ekki flutt neitt út af vamingi okkar. mest héma til ferðamanna og heimafólks. Feldskerar eru ekki margir, en þó fer því fólki fjölgandi, sem getur saumað flíkur, púða og fleira úr skinnum, og við bíðum eftir því, að þessu fólki fjölgi meira því að þá fyrst getum við eitthvað farið a'ð færa út kvíarnar. Hrosshúðir flytjum við út heilar til Englands, og eftirspurn eftir þeim og tryppaskinnum er gífurleg. íslenzka ullin er okkar aðal áhugamál. Kannski verður þetta orðinn mikill atvinnuvegur eftir 20 ár. Ásgeir Nikulásson, sölu- maður, segir: — Við erum með sérstaka vinnsluaðferð á skinnum hjá okkur, það er svokölluð minerölsk verkun. Við köll- um áferðina á þannig unnum skinnum „Lustre tone“. Þetta eru mýkri skinn og eftir- spurnin er mikil. Við seljum gærur heilar til Bandaríkj- anna, en fullunnar vörur Sólido: Þórhallur Arason, annar eig andi fatagerðarinnar verður fyrir svörum: — Við enrum með sport-, kven- og barnafatnað. Aldnei hefur eftirspurnin eftir vör- um okkar verið jafnmikil og nú. Töluvert flytjum við út til Færeyja. T. d. er þar kaupkona, sem rekur tvær barn'afataverzlanir, sem einn- ig hefur flutt inn til Færeyja barnafatnað frá Danmörku, en segir viðskiptin við okkur vera sér í hag. Verðið virðist vera samkeppnisfært miðað við markaðsverð annars stað- ar, og við reynum að halda því þannig. Við 'höfum ekkert á móti því, að fólk kaupi á sig fatnað annars staðar frá, en okkur finnst öllu þó vera takmörk sett, t. d. að fólk fari í verzlunarferðir til út- landa, og setji síðan upp verzlun heima í ganginum í blokkunum, eins og sagan segir stundum, að gert sé. Við höldum okkur við tízk- una, en viljum um leið, að efnin séu bæði góð og vönd- uð, það er útilokað að halda markaði með öðru en bezta gæðaflokki. L. H. Muller: Samkeppnin hörð, bjóðum ekki annað en bezta. Leifur Muller, eigandi verz unarininar ag fatagerðarinnaj svarar: Leifuir Muller hjá L. H. Muller.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.