Morgunblaðið - 12.09.1968, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 12.09.1968, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. SEPT. 1968 25 (útvarp) FIMMTXJD AGUR 12. SEPTEMBER 7.00 Morfunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 830 Fréttir og veðurfregnir Tónleik- ar. 8.55. Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar 9.3. Tilkynningar. Tón leikar 10.05 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin Tónleikar. Tilkynning ar .12.25. Fréttir og veðurfregn- ir. Tilkynningar. 12.50 Á frívaktinni. Eydís Eyþórsdóttir stjómar óska lagaþætti sjómanna 14.40 Við, sem heima sitjum. Sigríður Schiöth les söguna „Önnu á Stóru-Borg“ efitr Jón Trausta. (19). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. Sverre Kleven, Hans Berggren, Chet Baker, The Supremes, Noel Trevlac, Marakana tríóið, The aikiki Beach boys o.fl. leika og syngja. 16.15 Veðurfregnir. Baliettónilst. Suisse Romande hljómsveitin leik ur danssýningarlög eftir Debyssy Ernest Anermet stj. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist. Blásarahljómsveit Lundúna leik- ur Divertimento í Es-dúr (K226) eftir Morzart: Jack Brymer stj. Robert Marcellus og Cleveland hljómsveitin leika Klarínettukon sért í A-dúr (K622) eftir Mozart George Szell stj. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börn in. 18.00 Lög á nikkuna Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins. 19.00 Fréttir Tilkynningar 19.30 Biblían í nýju ljósi Ævar R. Kvaran flytur erindi þýtt og endursagt. 19.55 Mazúrar eftir Chopin Ignaz Friedman leikur á píanó. 20.30 Á förnum vegi i Rangárþingi. Jón R. Hjálmarsson skólastjóri ræðir við þrjá menn á Hvols- velli: Pálma Eyjólfsson sýslu- fulltrúa, Ólaf Sigfússon oddvita og Tryggva Marteinsson veit- ingamann. 20.50 Svissnesk tónlist a. „Söngur næturinnar" eftir Mat hieu Vibet. Ardrienne Miglietti syngur með hljómsveit, sem Jean-Marie Aubersson stj. b. Lítill konsert fyrir klarínettu og strengjasveit eftir Jean Binet. Eduard Brunner og Collegum Musicum hljóm- sveitin í Ziiridh leika: Paul Ssacher stj. c. Fjögur kínversk ástaljóð eft ir Rolf Liebermann. Ernst Háf liger syngur. Urs Voegelin leikur á píanó. d .Passacaglia fyrir strengjasveit eftir Alfred Keller. Útvarps- hljómsveitin í Bermúnster leik ur Eric Schmid stj. 21.30 Útvarpssagan: „Húsið í hvamminum“ eftir Óskar Aðal- steln. Hjörtur Pálsson les (12). 22.0 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Leynifarþegi minn“ eftir Joseph Conrad Sigrún Guðjónsdóttir les (3). 22.35 Kvöldhljómleikar: „Plánet- urnar“ eftir Gustav Holst Hljómsveitin Philharmonia hin nýja og kór flytja: Sir Adrian Boult stj. 23.25 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok. FÖSTUDAGXJR 13. SEPTEMBER. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir Tónleikar 7.55 Bæn. 800 Morgunleikfimi Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnlr.Tónleik ar 8.55. Fréttaágrip og útdráttur úr forustugrelnum dagblaðanna. 9.10 Spjallað við bændur. 9.30 Tilkynningar Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Húsmæðraþáttur: Dagrún Krist- jánsdóttir svarar spurningunni: Hversvegna eigum við að borða grænmeti? Tónleikar. 11.00 Lög unga fólksins (endurt þáttur G.B.) 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar Tónleika. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Sigríður Schiöth endar lestur sög unnar „önnu á Stóru-Borg“ eftir Jón Trausta (20). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. Þ.á.m eru ítölsk lög og lög úr söngleiknum ,My ’fair Lady“, sem Ellý Vilhjálms og Fjórtán Fóstbræður syngja 1615 Veðurfregnir. ísienzk tónlist. a. „Haustlitir" eftir Þorkel Sig- urbjörnsson. Sigurveig Hjalte sted og félagar úr Sinfóníu- hljómsveit íslands flytja: höf stj. b. „Þrjár myndir" fyrir litla hljómsveit op. 44 eftir Jón Leifs. Sinfóníuhljómsveit ís- lands leikur: Páll P. Pálsson stj. c. „Vita et mors“, strengjakvart ett nr. 2 op. 36 eftir JónLeifs. Kvartett Hjörns Ólafssonar leikur. 17.00 Fréttir Klassísk tónlist André Navarra og Jeanne-Marie Darré leika Sónötu I g-moll fyr- ir selló og píanó op. 65 eftir Chopin. Boccherini-kvartettinn leikur Strengjakvintett í C-dúr op. 25. nr. 3 eftir Boccheirni. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börn in. 18.00 Þjóðlög Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.30 Efst á baugi. Elías Jónsson og Magnús Þórðar son tala um erlend málefni. 20.00 Fiðlukonsert nr. 3 í h-moll op. 61 eftir Saint-Saéns Arthur Grumiaux og Lamoureux hljómsveitin leika: Manuel Ros- enfihal stj. 20.30 Sumarvaka a. f lífsháska á hákarlaveiðum Pétur Sigurðsson ritstjóri flyt ur frásöguþátt. b. Andleg tónlist: Kór Patreks- f jarðarkirkju syngur. Guðmundur H. Guðjónsson stjórnar og leikur með á orgel kirkjunnar. 1. „Upp, skepna hver, og göfga glöð“, lag frá 16 öld. 2. „Nú kom heiðinna hjálpar- ráð“, hugleiðing eftir Hein- ricíh Spitta. 3. Gloría úr „Þýzkri messu“ eftir Franz Schubert. 4. „Vakna, Síons verðir kalla“, lag frá 16. öld. c. Syngur hver með sinu nefi. Auðun Bragi Sveinsson skóla stjóri flytur visnaþátt. d. Huldublómið Kristján Þórsteinsson les tvo stutta þætti eftir Orra Ugga- son. 21.25 Kammermúsik. a. Sónata fyror flautu og sembal eftir Frantisek Benda. Jean- ’Pierra Rambal og Viktorie Svo hlikova leika. b Kvartett í C-dúr fyrir flautu fiðlu, lágfiðlu og knéfiðlu eft- ir Jóhann Christian Bach. Hel mut Riesberger, Momoo Kis- hibe, Haoot Bayerle og Wil- fred Boettcher leika. c. Kvintett í e-moll op. 67 nr. 2 eftir Franz Danzi. Blásara- kvintett New York borgar leikur. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Leynifarþegi minn“ eftir Joseph Conrad. Sigrún Guðjónsdóttir les (4). 22.35 Kvöldhljómleikar: „Stríðs- messa“ eftir Bohuslav Martinu. Teodor Srubar baritónsöngvari karlakór úr tékkneska hernum, V. J. Sýkorz píanóleikari, M. Kampelsheimer orgelleikari og hljóðfæraleikarar úr tékknesku fílharmoníusveitinni flytja. Stjórnandi Bohumir Liska. 23.05 Fréttir í stuttu máli Dagskrár lok. (sjlnvarp) FÖSTUDAGUR 13. SEPTEMBER 1968 20.00 Fréttir 20.35 Blaðamannafundur Umsjón: Eiður Guðnason 21.05 Á morgni nýrrar aldar Þýzk mynd, er rekur ævi Kol- beins ins drátthaga og kynnir ýmis verka hans, þar á meðal mörg, sem til urðu við hirð Hinriks VIII, Englandskonungs. íslenzkur texti: Ásmundur Guðmundsson. 21JJ0 Dýrlingurinn íslenzkur texti: Júlíus Magnús- son. 22.10 Endurtekið efni Óður þagnarinnar Brezk sjónvarpskvikmynd. Persónur og leikendur: Bróðir Michael: Jack MacGowr- Bróðir Amold: Milo 0‘Shea. an. Bróðir Maurice: Tony Selby íslenzkur texti: Rannveig Tryggvadóttir. Áður sýnd 21.8. 1968. 23.10 Dagskrárlok. BLADBURÐARFOLK OSKAST i eftirfalin hverfi: ÆGISSÍÐA - BÁRUGATA - LYNGHAGI TÓMASARHAGI - LAUGAVEGUR 1-33 Ta//ð v/ð afgreiðsluna i sima 10100 •Kanter’s OF SCANDINAVIA Undirsta&a ytra útlits er ríttur innri klæönaður ATHAFN MENN N Nýjung ( sniðum, valin efni og ekki sízt NOBELT mittis- strengurinn, fóðr- aður, mjúkur við- komu og alltaf jafn- strengdur, gera Activity nærföt að sérstakri gæða vöru. Ásamt milljónum manna um allan heim, hljótið þér aukna vellíðan þeg- ar þér notið Activity nærföL Við minnum á kaupstefnuna í Laugardals- höllinni. Opin frá kl. 9—6 og á almennan sýningartíma laugardag og sunnudag. DÚKIJR HF. Sínii á kaupstefnu 84663.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.