Morgunblaðið - 12.09.1968, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 12.09.1968, Blaðsíða 27
MOBGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. SEPT. 196« 27 Teikning af fyrirhuguðu Dvalarheimili fyrir aldraða í Borgarfirði. Dvalarheimili aldraðra reist í Borgarnesi Pravda ræðst á .friðar- verði' í Finnlandi Þriðja september hófst bygg- ing I. áfanga Dvalariheimilis aldr aðs fólks í Borgarfirði. Heimilið er staðsett í Borgarnesi. Að þess ari byggingu standa allir hrepp ar Mýrasýslu og væntanlega þeir Ihreppar í Borgarfjaxðarsýlsu, sem innan Skarðsheiðar eru, Mýra- og BorgarfjarðEu-sýsla og Samband borgfirskra kvenna. En kvennasambandið hefir um nokk ur ár haft forustu um fjársöfn- un til hieimilisins og er fyrsti hvatamaður þess að dvalarheim ili fyrir aldrað fólk verður reist í Borgarnesi. ÍÞegar þessum áfanga er lokið sem nú er byrjað á, verður haegt að taka á móti 20 vistmönnum til dvalar, en þegar öll bygging in er komin í gagnið, þ.e. upp- byggt samkvæmt fyrirliggjandi tillögum, mun verða hægt að taka á móti 40-50 vistmönnum. 1 Auk lánsfjár, hafa sveitarfé- lögin heitið fjárstuðningi, semer ákveðin upphæð á hvem íbúa sveitarfélaganna í 10 ár. Þá hafa sýslufélögin lagt fram fé og Borg arneshreppur lagt fram veruleg ar upphæðir umfram árlega til- lagið. Einnig hefur hreppurinn látið í té endurgjaldslaust stóra lóð undir heimilið. Á oddvitafundi í Mýra og Borgarfjarðarsýslu, sem haldinn var í ágúst s.l. og þar sem einnig voru mættiir fulltrúar frá Sam- 'bandi borgfirskra kvenna, var —LÁGAFELLSHÚSIÐ Framhald af bls. 2 i&t of hvasst til þess. Átti að taka niður línur og rjúfa rafmagn, ef af flutningnum yrði. Ekki verð- ur það þó tekið í dag af vagni, þar eð ekki mun enn formlega gengið frá leyfum á nýja staðn- um, en þar setur sveitarstjóm kvaðir um brottflutning eftir visst árabil. • * *---- t - GENGISFELLING Fraruhald af bls. 1 •við þær vonir, sem menn gerðu sér í Danmönku og Finnlandi, en þar olli gengisfellingin minrnk- landi innflutningi, sem nam 1,1% í Danmörku og 6,T% í Finnlandi. Verzlunin milli EFTA rikj- anna innbyrðis Oiefur aukizt ttninna en verzlunin milli EFTA log Efnahagsbandalagsins. Imnan (EFTA hefur verzlunin au'kizt um taðeins 1,1%, en útflutningurinn *til EBE er 5,9% meiri en á fyrra helmingi árs 1967. Að því er varðar áhrifin af Igengislækkunimm, þá eru þau reihkum eftirtektarverð, að því ter varðar verzlunina milli Norð- turlanda innbyvrðis. Þannig hefur tútflutningur Finnlands tia Nor- egs aukizt um 69,4% og til Sví- Iþjóðar um 18,7%. Útflutnimgur tfrá Danmörku til Noregs hefux tau'kizt um 14,8% og til Svíþjóð- ®r um 11,7%. Útflutningur Bret- tlands hefur hins vegar mininikað lum 15,2% til Danmerkur, 18% ttil Finnlands, 21,5% til Noregs og 5,5% til Svíþjóðar. kosin byggingamefnd og skipa 'hana: Ásgeir Pétursson sýslu- maður Borgarnesi form., Aðal- heiður Jónsdóttir frú Bjargi. Aþenu, 11. september. AP Griska stjórnin sagði í dag, að 20 manns hefðu játað á sig hlutdeild í banatilræðinu sem Georgi Papadopoulos, forsætis- ráðherra var sýnt 13. ágúst og þeir yrðu allir leiddir fyrir rétt á næstunni. Talsmaður stjórnarinnar sagði blaðamönnum, að í bréfi sem skrif að hefði verið á dulmáli og sent frá Róm til fyrrverandi óbreytts liðsmanns í gríska hernum Al- exanders Panagoulis, hefði ver- ið staðfest hvaða dag tilraun skyldi gerð til að ráða forsætis ráðherrann af dögum. Panagoul Norður-Atlantshafsba'ndalagið (NATO) mun að venju veiba nokkra styrki til fræðiirannsókna í aðildarríkjum bamdalagsins á háskólaárinu 1969—70. Styrikirhir eru veittir í því skynd að efla rannsóknir á sam- eiginlegri arfleifð, lífsviðhoirfum og áhugamálum Atlantshafsþjóð anna, sem varpað geti skýrara ljósi á sögu þeirra og þróun 'hins margháttaða samstarfs þeiirra í milli — svo og vandamál á því sviði. Er styrkjunum ætlað að stuðla að traustairi tengslum þjóðanna beggja vegna Atlants- hafe. Upphæð hvers styrks er 23.000 belgískir frankar á mánuði, eða jafnvirði þeirrar fjárhæðar í gjaldeyri annars aðildarríkis, aulk ferðakostnaðar. Styrktími er að jafnaði 2—4 mánuðir, ef sérstak- Tshombe ekki lótinn Inus Kongo, 11. september AP. TALSMAÐUR utanríkisráðu- neytisins hefur lýst því yfir, að fréttir um það að Moise Tshombe verði látinn laus innan skamms séu tilhæfulausar með öllu. Sögur þess efnis komust á kreik þegar verið var að undir- búa fund æðstu manna Einingar bandalags Afríkuríkja. Hann agði ennfremur, að Kongo ætlað ist til þess að þetta mál yrði ekki tekið til umræðu á fund- inum, þar sem það væri aðeins Kongo og Alsír viðkomandi. Tshombe hefur setið í fangelsi í Alsír í rúmt ár, síðan honum var rænt í fluigvél á leið til Spánar. Halldór E. Sigurðsson alþingism. Borgarnesi. Byggingarnefndin réð Þórð Pálmason fyrrverandi Kaupfé- lagsstjóra framkvæmdastjóra við bygginguna. Mál þetta hefir vakið ahtygli manga Borgfirðinga í héraðinu og utan þess og hafa nokkrir einstaklingar og félagasamtök þegar veitt framkvæmdinni stuðn ing en aðrir heitið fjárstuðningi síðar. is situr í fangelsi og segir stjórnin hann hafa játað að hafa kastað sprengju sem litlu mun- aði að hæfði bifreið forsætis- ráðherrans. Talsmaðurinn gaf í skyn að Interpol hefði aðstoðað grískyf irvöld við rannsókn máisins, þeg ar 'hann sagði aðspurður, að igríska lögreglan beitti öllum til tækum ráðum til þess að hafa upp á tilræðismönnunum. Hann sagði að undirbúningur tilræðis ins hefði byrjað um miðjan júlí, en þá hefði Panagoulis reynt að fá nána vini og ættingja til þátt töku í tilræðinu. lega stenduir á allt að sex mán- uðir, og skulu rannsóknir stund- aðar í einu eða fleiri ríkjum banda'lagsins. Styrkþegi gkal fyr- ir árslok 1970 skila skýrslu um rannsóiknir sínar og er miðað við að niðuirstöður þeirra ligigi fyrir til útgáfu þremur mánuðum síðar. U'tanríkisráðuneytið veitir all- ar nánari upplýsingar og lætur í té umsóknareyð'Ublöð, en um- sóknir Sku'lu berast ráðuneytiinu í síðasta lagi hinn 15. desember 1966. (Frá utanríkisráðuneytinu). - UMFÍ Framhald af bls. 26 til þess að stöðva framgang þess endanlega. Hins vegar hefur sú töf, sam áðurnefnd stöðvun olli, orðið til þess að ekki getur orðið af keppninni í áir. UMFÍ harmar það, en mun að sjálfsögðu leita eftir samvinnu við forystu frjáls- íþróttamála í Reykjavík um að slík keppni milli Reykjavíkur og ungmennafélaganna verði háð á næsta ári, hverju nafni sem að keppniaðilar nefnast. Eftir við- ræðurnair við ÍStf er það líka ljóst, að forystumenn ÍSÍ eru því hlynmtir að keppni þessara aðila verði 'háð, og UMFÍ leggur á- herzlu á að samstarfið og sam- búðin við ÍSf verði góð ag snurðulaus eins og endranær. Bæði samböndin hafa mikilvægu hlutverki að geg.na tfyrir æsku þessa lands, og stjóm U'MFÍ tel- ur örug.gt að þau taki höndum saman um að styðja að fram- gangi þessa áhugamáls íþrótta- fólks. (Frá UMFÍ). Moskvu, 11. september. NTB PRAVDA gagnrýndi í dag Finna, sem fordæmt hafa samtökin „Finnskir friðarverðir“ fyrir að leggja blessun sína yfir yfirlýs- ingn þá sem gefin var eftir við- ræður leiðtoga Sovétríkjanna og Tékkóslóvakíu nýlega. Fréttaritari blaðsins í Hels- ■^igfors segir, að afstaða friðar- samtakanna hafi sætt harðri gagnrýni ag málgagn sósialdemó Byggingarefni í sumarbústað stolið í IVIosfellssveit Stolið hefur verið byggingar- efni af sumarbústaðasvæðinu við Krókatjörn, sem er við gamla Þinigvall'aveginn í Mosfellssveit. Hefur þetta gerzt um sl. mánaða mót og biður lögreglan í Mos- fellssveit þá, sem kynnu að hafa orðið varir við mienn með vöru- bíl þar, um að gera aðvart. Þarna var um að ræða mikið magn af hleðslusteini, um 350 steina, sem kosta nær 12 þús. kr. Hafði þeim verið hlaðið upp á byggingarstað ásamt fleira byggingarefni, sem átti að reisa úr sumarbústað. Hljóta þjófarnir því að hafa komið með vörubíl á staðinn. - FLUGUMAÐUR Framhald af bls. 1 frönskumælandi Kanada- manna. Hann sagði að þessi fyrir- litlegi verknaður hefði verið framinn án vitundar og leyfis kanadisku stjórnarinnar og gæti haft skaðleg áhrif og spillt málstað fronskumælandi manna í Kanada. Fregnir herma, að maður að nafni Phil ip Rossillon 'hafi um hálfs mán aðar skeið dvalizt í Manitoba og stappað stálinu í frönsku- mælandi menn í því skyni að hvetja þá til þess að varðveita tungu sína, og á blaðamanna- fundi í dag sagði Trudeau að samkvæmt upplýsingum er hann hefði fengið væri Rossill on starfsmaður forsætisráð- herra Frakklands. -----•“•-.----- :i - FLUGSLYSIÐ Framhald af bls. 28 flugvallarins þess á leit við þýzka flugmanninn, að hann færði á brott flugvél sína, þar sem hún stóð við braut- arenda, vegna hættu á foki frá hreyflum stóru vélarinn- ar. Þýzki flugmaðurinn neit- aði þessu og taldi þarflaust að flytja vél sína. Eins og flugvallarstarfsmennimir ótt- uðust fauk litla vélin á hlið- ina þegar stóra flugvélin fór framhjá henni. Vængur litlu vélarinnar og stjórnflötur á vængnum skemmdust allmikið víð þetta. Þýzki flugmaðurinn lagfærði skemmdirnar sjálfur með límbandi í stað þess að láta kunnáttumenn gera við væng inn. Sýndi Þjóðverjinn sem fyrr vítavert kæruleysi, en hann hélt áfram ferðinni frá Kulusuk án frekari við- gerða á flugvélinni, og án þess að fljúga henni til reynslu áður en haldið var yfir úthafið. Myndimar tók Carlsen flugvallarstjóri í Kulusuk á meðan Þjó'ðverjarnir dvöldust þar. krata, „Suomen Socialidemo- kratti" hafi látið í ljós gremju vegna þess að samtökin hafi neitað að ,,ganga í andsovézkan kór afturhaldsaflanna", eins og komizt er að orði. „Suomen Socialidemokratti" hafði sagt, að ályktun friðarsamtakanna stuðláði ekki að eflingu sam- starfs sósíalistísku flokkanna í Finnlandi. Pravda heldur því fram, að ályktun samtabanna sé ekki frá- brugðin yfirlýsingum sósíal- demókrata um utanríkismál, eða stefnu núverandi stjómar í utanríkismálum. Þrátt fyrir þennan afturhaldssinnaða áróð- ur nýtur stefna Sovétríkjanna í Tékkóslóvakíumálinu vaxandi skilnings meðal þeirra Finna, sem berjast fyTÍr friði, öryggi Evrópu og vináttu Sovétríkjanna og Finnlands, segir blaðið að Iokum. - TÉKKÓSLÖVAKÍA Framhald af hls. 1 þjóðþingi landsins á föstudag. Greinilegt er, að sovézkir ráða menn eru óánægðir með, á hvern hátt blöðum er stjómað í Tékkó- slóvakíu. Enda þótt leiðtogar landsins hafi fallizt á Eið inn- leiða ritskoðun, er ekki unnt að bera saman starfsháttu blaðanna nú ag þegar stjóm Novotnys veit við völd. Kommúnistaflokk- urinn hefur lagt blöðunum stefnumörk til þess að fara eft- ir, en ritstjóramir eru að mestu sínir eigin ritskoðendur. Mikilvægustu aðilar, sei» ekki má gagnrýna nú, eru kommún- istaflokkurinn, sem helzta stjórnmálahreyfing landsins, lög reglan, verkalýðsvarðlfðið, her- inn og innanríkisráðuneytið. Þá er ennfremur bent á það, hvers konar orð beri að forðsist eins og: innrás, hemám, árás og af- skipti af innanríkismálum. Má ekki nota þessi orð, er rætt er um Varsjárbandalagsríkin. Meginhluti þess herliðs, sem staðið hefur reiðubúið til átaka í Prag, sáðan Tékkóslóvakía var hemumin 21. ágúst, hélt út úr borginni í dag. I Tékkóslóvakíu er þetta skilið á þann veig, a'-ð stjómarvöldin í Moskvu séu þeirar skoðunar, að viðleitnin í þá átt að koma ástandinu í lsund inu í „eðlilegt horf“, sé á réttri leið. Frantisek Haouz, varaforsætis- ráðherra, skýrði frá því á fundi með fréttamönnum í dag í Prag, að herir Varsjárbandalagsins muni halda út úr borgunum Prag, Brno og Bratislava á fimmtudag eða föstudag að þvi tilskildu, að blöð og útvarp í Tékkóslóvákíu taki upp afstöðu, sem unnt sé a'ð „sætta sig viö.“ Ludvik Svoboda forseti lýsti því yfir í ræðu, sem hEtnn hélt í Plzen í dag, að ríkisstjómin væri neydd til þess að fram- kvæma óvinsælar ráðstafanir. Haft er eftir óstaðfestum heim ildum í Moskvu, að sovézkir herforingjar í Tékkóslóvakíu hafi átt í miklum erfiðleikum með hermenn þá, sem verið hafi undir stjórn þeirra. Þannig er sagt að 150 sovézkir og 80 pólsk- ir hermenn hafi strokið úr hem um fyrir síðustu vikulok. I Moskvu er sagt, að helzti huig- myndafræðingur sovézka komm únistaflokksinis. Mikhail Suslov, hafi mælt með því, að tekin veT’ði upp mild afstaða gagnvart Tékkóslóvakíu. í „Pravda“ var innrásin í Tékkóslóvakíu varin enn í dag og þar sagt, að sósíalistískum ríkjum gæti einnig verið ógnað af „óvopnaðri gagnbyltingu“. Gefur blaðið í skyn, að hið sama og gerzt hafi í Tékkóslóvakíu, geti einnig gerzt í öðrum lönd- um. JÁTNINGAR í GRIKKLANDI NATO-styrkir til frœðistarfa

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.