Morgunblaðið - 12.09.1968, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 12.09.1968, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. SEPT. 1968 Sigurður P. Oddsson skipstjóri, VestmannaeYjum ÉG MINNIST þess ekki að eiga ljúfari minningar um annain marrn mér óskyldan en Sigurð P. Oddsscxn eða Bóa eins og hann var jafnan nefndur, sem lézt af slysförum 14. ágúst sl. Ekki var það þó fyrir það, að við þekktumst sérstaklega náið eða hefðum dvalið lengi saman. Ég man hann fyrst á heimili ok'k- ar hjóna, þá lítinn dreng innain við fermingu og síðar lágu leið- imar saman með stuttum sam- fundum ýmist hér í borg eða í bans heimabæ og þá fulltíða mað ur, eiginmaðuir og faðir og þátt- takandi í undirstöðuatvinnuvegi landsins, sjávarútveginum. — En t Maðurinn minn, Vigfús Ingvason, blikksmiður, andaðist í Landspítalanum 10. september. Hlíf Pálsdóttir. t Maðurinn minn, Olgeir Gunnar Jónsson andaðist í Landspítalanum 10 þ.m. Jarðarförin fer fram frá Fossvogskirkju föstu- daginn 13. þ.m. kl. 3. Sigrún Einarsdóttir. hvert sem hann fór og hvar sem leiðirmar lágu saimam bar hann allitaf með sér þessa sérstæðu töfra, sem því miður eru okkur flestum svo sjaldgefnir, ljúf- menmskuna, hugarjafnvaegið og létta igræskulausa 'kímni, og svo þemnan eðalstein, sem aðeins ör- fáir öðlasf „að vera eins í við- móti við alla.“ — í návist hans var gotf að vera. En nú er hanm ekki lemgur meðaf okkar. Það er staðreynd, hversu erfitt, sem okkur gengur að sætta okkur við hana. — Hann féll frá í blóma lífsins, mitt í önm hins daglega lífs við skyldu- stöirf, sem okkar litla þjóðfélagi eru nauðsymlegri en flest önnur. — Eimimitt vegna þess hversu góður drengur hann var og dug- andi maður, vegna litlu drengj- amna hans og ungu eiginkonunn- ar, vegna foreldramna hains og allra framtíðarvonanna, söknum við hans svo óendanlega meira en orð fá lýsit. Sigurður P. Oddsson var fædd- ur í Vestmannaeyjum hinn 18. maí 1936, sonur hjónanna Lovísu Magnúsdóttur og Odds Sigurðs- sonar skipstjóra. — Sjósókn var t Móðir okkar, t Hjartans þakkir fyrir samúð Ingibjörg Guðmundsdóttir við fráfall bróður míns, Birkimel 10A lézt í sjúkrahúsi í Kaup- Garðars Söebeck mannahöfn 9. þ.m. Jónssonar Fyrir hönd vandamanna, Viidís Kristmannsdóttir Gnð- Fyrir hönd ættingja, mundsson, ÓSinn Geirsson. Guðný Jónsd. Bieltvedt. t Útför eiginkonu minnar, Jónínu Einarsdóttur Flókastöðum, Fljótshlíð. fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 13. sept. kl. 1.30 síðdegis. Blóm afþökkuð. Fyr- ir mína hönd og annarra vandamanna. Vigfús tsleifsson. t Jarðarför mannsins míns og föður okkar, Jóns G. Pálssonar Garðavegi 4, Keflavik, - fer fram frá Keflavíkur- kirkju laugardaginn 14. sept- ember kl. 13.30. Blóm og kransar vinsamlegast afþakk- að, en þeim sem vilja minn- ast hans, er bent á líknar- stofnanir. Ágústa Guðmundsdóttir, Páll Jónsson, Reynir Jónsson. t Innilegar þakkir fyrir vin- semd og samúð við andlát og útför eiginkonu minnar, Guðlaugar Pálsdóttur, frá SeyðisfirðL Vilhjálmur Jónsson, bömin, tengdaböm og barnabörn. t Þökkum innilega samúð og vinarhug við andlát og jarð- arför mannsins míns, föður okkar, tengdaföður og afa, Lárusar Knudsen Sigmundssonar, Þrastargötu 7. Sérstakar þakkir viljum við færa samstarfsmönnum hans hjá Hafnarsjóði Reykjavíkur. Sigríður Jónsdóttir, böm, tengdaböm og bamaböm. honum því inánast 1 blóðið borin, enda gerðist hann stríix sjómað- ur og skdpstjóri svo fljótt sem hann hafði aldur til og hóf út- gerð á eigin vegum. Hann var fríður maður ásýndum og karl- mamnlegur og búinn góðum gáf- um. Hann var farsæll skipstjóri og aflasæll svo af bar. Var á sl. vertíð aflahæstur meðal þeirra skipstjóra, sem stunduðu veiðar með sömu veiðairfæri og hann. Síðustu árin átti hann M/b Guð- jón Sigurðsson VE 120. Sigurður lætur eftir sig eigiin- konu Amýju Magnúsdóittur og þrjá unga syni, Guðjón, Magnús Inga og Odd. Ég votta þeim öllum mína dýpstu samúð, þótt orð fái engu obkað gegn válegri rás atburð- anna. — En minndngamar eigum við öll um mannkosta manin og þeir, sem næstir honum stóðu eiga þær meetar og beztar, og það er auður, sem enginn fær frá okkuii’ tekið. Björn Svanbergsson. Þorbjörn Georg Gunnarsson - Minning GÍÓ er látinn. Með honum hverfúr sjónum einn af sér- kennilegustu persónuleikum Reykjavíkur. Gíó var góður mað- ur. Hann eyddi meirihluta ævi sinnar í félagsskap vina og kunn ingja, er þeir gerðu sér glaðan dag. Hann setti svip á borgina. Gíó var gæddur eiginleikum og kostum, sem hæft hefðu að- alsmanni. Rithönd hans var sem koparstunga. Hann lék fallega á píanó, og var ávallt léttur í lund. Gíó var gæddur óborganlegri kímnigáfu og var vel hagmælt- ur. Á yngri árum hans, þegar þjóðin söng ennþá fjárlögin og glúntana sér til dægrastyttingar, þótti Gíó ómissandi undirleik- ari, og söngrödd hans var rómuð. Ég minnist hans, sem barn og unglingur, fyrir gæzku hans og ljúfmennsku. Síðar kynntist ég sérkennilegum lífsskoðunum þessa manns, sem dvalizt hafði um skeið bæði í Danmörku og í Bandaríkjunum. Flugránin SÚ VILLA slæddist inn í viðtal við Ragnar Kvairan flugstjóra í Mbl. 30. ágúst að ICAO, Alþjóða flugmálastofnunin hefðd verið sett á laggirnar árið 1948. Þetta er mishermi blaðsins. Það var IFALPA, Alþjóðasamband flug- manna, sem stofnað var á því ári. í sama viðtali hafði mynda- texti fallið niður, en á myndinni voru þeir B'artels'ki forserti IF- ALPA og Ola Forsberg varafor- seti.sem hafði forgongu wi að reyna að leysa ísraelsku farþeg- ana úr haldi. Guð blessi þig Gíó, Minning þín mun seint hverfa úr hugum vina þinna. Ólafur Stephensen. Samningavið- ræður í Varsjá um viðskipti * Islands og Póllands UM þessar mundir standa yfir í Varsjá samningaviðræður milli íslands og Póllands um viðskipti landanna. Hófust þær í fyrradag og standa til 14. þ.m. f gildi er viðskiptasamningur milli land- anna til þriggja ára, og fara við- ræðurnar nú fram innan þess ramma, sem ákveðinn var er við- skiptasamningurinn tók gildi. í íslenzku samninganefndinni eiga sæti: Þórhallur Ásgeirsson, ráðuneytisstjóri, Pétur Péturs- son, forstjóri, Árni Finnbjörns- son, sölustjóri, Agnar Tryggva- son, framkvæmdastjóri, Krist- ján Gíslason, formaður Verzlun- arráðs, Björn Tryggvason, að- stoðarbankastjóri, og Gunnar Flóvenz, framkvæmdastjóri Síld arútvegsnefndar. VELJUM ÍSLENZKT f|/iD MÆITT jVAR MÍTT EFTIR BILLY GRAHAM jfl Heyrt hef ég predikara segja, að við munum sjá og þekkja ástvini okkar á himnum. Munu hjón þekkjast, ef konan deyr og fer til himins og síðan deyr maðurinn og fer einnig til himins? Og verða þau saman eins og eigin- maður og eiginkona? Jesús gefur nákvæmt svar við þessu í Matt. 22,24—30. iHann sagði: „í upprisunni munu menn hvorki kvænast I né giftast, heldur eru þeir eins og englar á himni“. Á himnum mun gagnkvæm ást okkar verða æðri öllum jarðneskum böndum, enda sagði Drottinn: „Eins |og englair á himni“. Einungis mennirnir tengjast nánum I böndum hjúskaparins og auka kyn sitt. Á himnum er lenginn dauði og þess vegna ekki þörf á því, að menn auki kyn sitt. Þess vegna munu menn „hvorki kvænast I né giftast“ á himnum. Þetta felur þó ekki í sér, að við Imunum ekki þekkjast. Biblían segir: „Þá mun ég Iþekkja eins og ég er gjörþekktur orðinn“. Ást okkar og þekkingu verða engin takmörk sett, I því að þau verða hreinsuð af þeirri jarðbundnu eigin- I girni, sem skipar svo mikið rúm í sambúð okkar á þess- lari syndum spilltu jörð. Hjón munu þekkjast á himnum |og bindast jafnvel enn nánari böndum en á jörðunni. | .Jarðneskur kærleiki þeirra verður hafinn upp í þann (himneska kærleika, sem tengir saman fjölskyldu himins | ins og gerir himininn að „himni“. Þökkum þeim sem vottuðu okkur samúð við andlát Péturs Ó. Lárussonar, Stigahlíð 8. Fyrir hönd vandamanna, Sigurður Reynir Pétursson, Birna Jónsdóttir, Jóhanna Jensdóttir. Laust starf Æskulýðsráð Reykjavíkur vill ráða framkvæmda- stjóra fyrir starfsemi ráðsins að SkaftahMð 24 (áður Lídó). Nánari upplýsingar um starfið gefur framkvæmda- stjóri Æskulýðsráðs. Umsóknarfrestur er til 25. þ.m. Reykjavík 11. september 1968. Æskulýðsráð Reykjavíkur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.