Morgunblaðið - 12.09.1968, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 12.09.1968, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. SEPT. 1968 13 Deildarstýra þýzka bifreiða- eigendafélagsins í heimsókn UM þessar mundir er stödd hér á landi þýzk kona, Erni Baier, sem er deildarstýra ferðadeildar þýzka bifreiða- eigendafélagsins, Allgemeiner Deutscher Automobil-Club. Félagið telur innan sinna vé- banda 1.300 þús. félaga og er talið að um 1000 manns gangi dagiega í félagið. Frú Erni Baier er hér í boði Loftleiða og mun hún kynna sér að- stöðu til ferðalaga hérlendis fyrir meðlimi þýzka bifreiða- eigendafélagsins. Hefur hún farið um Suðurland og í ráði er að hún fari einnig um Norð urland. Þessi ferðalög hennar eru á vegum F.Í.B. Frú Erni Baier sagði á blaðamannafundi í gær, að ferðadeild þýzka félaigsims aniniaðisit allia fyringireiðsliu fé- laga sinna erlendis og veitti j-atfnÆramit erlendum miönoniuim, eT væru í biifneiiðaeiigiendafé- Frú Emi Baier lögium sömiu aðstoð. Eru ígefniir út pésair um hvert lamd og á allan hátt reyna að geira ferðina eins þekikia meðlkniuim félagsinis og kostuir vseri. Kynningarbækliinguir hefur verið gefin út um ísiamd og er hanm niú í enidurskoðum og mun firú Baier m.a. nota för sína til góða fyör bæklimigimm. Hún sagiði, að sér hefði enm sam komið væri líkað mjög vel og sagðist mundu hvetja þá, er hana spyrðu í Þýzka- landi til fairar hingað. Þó þótti henni tvemnit að. Annað væru. vegiirniir, sem væru mjög slærnir og vegaimerikimigair, víða vamti slíkar merkimgar, eða vagvísar væru skeimanidiir. Þá þætti henni einnig laklegt, að svakölluð græn kort, þ.e. tryigginigia:korit fyriir bifreiðair, sfkyidu ek.ki gilda hér á lamdi eins og í flestuim lönidiuim Evrópu. Sinfóníuhljómsveit íslands Orðsending til áskrifenda Sala áskriftarskírteina er þegar hafin. Áskrifendur eiga forkaupsrétt að aðgöngumiðum til 16. september. Endurnýjun óskast tilkynnt nú þegar. Sala fer fram í Ríkisútvarpinu, Skúlagötu 4, 4. hæð — sími 22260. Fyrstu áskriftartónleikar verða 26. september. Ódýrt — Ódýrt Barnaúlpur Stærðir 6 — 8 — 10. verð aðeins kr. 490 Austurstræti 9. Aðstoðarstúlka Stúlku vantar nú þegar við símavörzlu og móttöku sjúklinga í Domus Medica. Skriílegar umsóknir sendist skrifstofu húss- ins fyrir 17. þ.m. Söluskattur í Kópavogi Atvinnurekstur söluskattsgreiðenda II. ársfjórðungs 1968 verður stöðvaður að liðnum 8 dögum frá birtingu auglýsingu þessarar, ef ekki eru gerð full skil fyrir þann tíma. Sama gildir um nýálagðar viðbætur söluskatts vegna eldri ára. Bæjarfógetinn í Kópavogi. íslenzka álfálagið hf. óskar eftir að ráða ungan mann til sendiferða, þarf að hafa minna ökumannspróf. Umsóknir óskast sendar til íslenzka Álfélagsins, Straumsvík. Nauðungaruppboð að kröfu innheimtumanns ríkissjóðs og fleiri kröfu- hafa verða eftirtaldar bifreiðar seldar á opinberu upp- boði við bílaverkstæði Hafnarfjarðar við ReykjavíkUr- veg, föstudaginn 20. september, kl. 5 síðdegis, G-161, G-735, G-1756, G-2093, G-2580, G-2653, G-2778, G-3150, G-3202, G-3574, E-595, E-668, M-718, R-15472, R-2120, R-2167, og X-629. Greiðsia fari fram víð hamarshögg. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, 11. september 1968, Steingrímur Gautur Kristjánsson, fulltrúi. dralon PEYSURNAR FRÍi 'HEKLO i orvali lita og mynztra á born OG FULLQRÐNA. KS2&,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.