Morgunblaðið - 03.10.1970, Side 9

Morgunblaðið - 03.10.1970, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. OKTÓRER 1970 9 Kastklúbbur Reykjavíkur heldur fund í Snorrabúð (Hótel Loftleiðir) mánudaginn 5. október, Sagt verður frá Heimsmeistaramótinu, sem haldið var í Svíþjóð í ágústmánuði s.l. STJÓRNIN. Sendistarf Óskum eftir að ráða nú þegar sendil, pilt eða stúlku. Vinnutími heill eða hálfur dagur. SMJÖRLlKI HF„ Þverholti 21 — Simi 26300. Sölumaður Viljum ráða nú þegar eða sem fyrst mann til sö'.u á vöru- bifreiðurn og þungavinnuvélum. Umsóknum ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 10. október n.k. merkt: „Sölumaður — 8076". H júkrunarkonur Staða deildarhjúkrunarkonu við skurðlækningadeild, (legu- deild) Borgarspítalans er laus til umsóknar. Staðan veitist strax eða eftir samkomuiagi. Ennfremur óskast hjúkrunarkonur á nýja lyflækningadeild og gjörgæzludeild spítalans. Upplýsingar gefur forstöðukona í sima 81200. BORGARSPlTALINN. LJÓSAVÉL óskast til kaups. Stærð 5—15 kw. Upplýsingar á skrifstofu ÞÓRISÓS S.F., Síðumúla 21 — Sími 32270. Tilkynning Með tilvisun til 11. gr. laga nr. 78 frá 10. ágúst 1970, sbr. lög nr. 49 frá 16. marz 1951, er hér með skorað á þá, sem eiga ógreidd iðgjöld í Lífeyrissjóð sjómanna ,að gera nú þegar skil á þeim til sjóðsins. Hafi ekki verið gerð skil á öllum vangöldnum iðgjöldum innan 30 daga frá birtingu þessarar tilkynningar mun verða óskað uppboðssölu á viðkomandi skipi (lögveði) til fullnustu skuld- arinnar. Reykjavík, 22. september 1970 f.h. Lífeyrissjóðs sjómanna Tryggingastofnun ríkisins. Morgro val — flestra tal, hellurnar fró HELLUVAL Eigum mjög áferðarfallegar og sterkar garð- og gangstéttar- hellur af mörgum gerðum. Ennfremur útlitsgallaðar hellur, 40 til 60 kr. ódýrari pr. fermeter. Heimkeyrzla og greiðslukjör eftir samkomulagi. Forðist óþarfa forarsvöð, helluleggið fyrir veturinn SiMI 42715 HELLUVAL S.F. Opið allan laugardaginn. Hafnarbraut 15, Kópavogi. (vestast á Kársnesinu). SÍIVfllV [R 24300 Til sölu og sýnis 3. Við Hörðaland ný, vönduð 3ja h-erb. ibúð um 85 fm á 3. hæð með suður- svölum. Við Stóragerði góð 3ja herb. íbúð um 90 fm á 4. hæð með svökm. Eitt íbúðarhert). o. fl. fylgir i kjallara. Laus strax, ef óskað er. VIÐ ALFTAMÝRI góð 3ja herb. ibúð um 85 fm á 4. hæð með suðursvölum. Bitekúrsréttindi. Laus fljótlega. Við Dvergabakka ný 3ja herb. íbúð um 80 fm næstumn full- gerð á 1. hæð. Tvennar svaltr. Teppi fylgja. Við Snorrabraut laus 4ra herb. íbúð um 100 fm í góðu ástandi á 3. hæð með suðursvöltim. 1, 2ja. 3ja, 4ra og 5 herb. ibúðir og húseignir af ýmsum stærð- um og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari Nyja fasteignasalan Simi 24300 Utan skrifstofutima 18546. Hafnarfjörður Til sölu íbúðir og einstök hús af ýmsum stærðum. Söluskrá fyrirliggjandi. \rni Gunnlaugsson, hrl Austurgötu 10, Hafnarfirði Simr 50764 kl. 9.30—12 og 1—5 Fasteignasalan Hátúni 4 A, Nóatúnshúsið' Símar 21870-20990 Við Laugateig mjög góð þriggja hetbergja kjafla rafbúð. Við Alfheima 4ra herb. fbúð á 4. hæð ásatrnt sénherb. í kjalla'ra. Við Dvergabakka 2ja herb. íbúð 55 fm á 1. hæð. Teppalögð, sérþvottaöús. Við Dvergabakka 3ja herb. íbúð 75 fm á 1. hæð. I Kópavogi 3ja herb. 90 fm jarðhæð við Digranesveg. 3ja herb. 90 fm á 1. hæð i tví- býlfshúsi við Löngobrekku. Sériningaing’U'r og sérhiti. í smíðum 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Maríubakka. íbúðir óskast Höfum kaupendur á skrá hjá okkur að öll- um stærðum ,íbúða, einbýlishúsum og rað- húsum í Reykjavík og ; Kópavogi. Útb. frá 200 þús kr., allt að 2,5 millj. kr. ÍBÚÐA- SALAN Gegnt Gamla Bíóí sími 121 ao HEIMASÍMAR GÍSEI ÓLAFSSON 83974. ARNAR SIGURCSSON 36349. Iðnaðarhúsnæði óskast fyrir rafvélaverkstæði, stærð 70—150 ferm. Þarf að vera á jarðhæð. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „Rafvélaverkstæði — 4292" fyrir n.k. miðvikudagskvöld. Viljum ráða mann til útkeyrslu- og lagerstarfa. Ennfremur getum við bætt við hjálparmanni á verkstæði. B. A. húsgögn h.f. Brautarholti 6 — Sími 38555. Heimasími 12802. Síldarsöltun Vantar stúlkur og karlmenn til sPidarsöltunar í Kópavogi, vesturbæ. Erum ennfremur kaupendur sildar til söltunar. Upplýsingar í síma 34580 daglega milli kl. 12—19. Hús og íbúðir til sölu Heil hús við Háteigsveg, Lauga- teig, Bragagötu, Álfhólsveg og Aratún. 5—6 herb. íbúðir við Safamýri, Dal’braut, Kleppsveg og Hraun- teig. 4ra herb. ibuoir við Sólheima, Þverholt, Holtsgötu, Hverfiis- götu og B orgarh oltsb raut. 3ja herb. íbúðir við Skipasund, Barmaihlið, Mikl'ubraut, Mela- braut og Njarðargötu. 2ja herb. íbúðir við Laugaveg, útb. 150 þ. kr„ og Hringbraut. Eignaskipti oft möguleg. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali Hafnarstræti 15. Símar 15415 og 15414. Húseignir til sölu Ný, falleg 3]a herb. íbúð með barðviðairi'ninréttimgu og sér- þvottaihúsi. 4ra herb. íbúð á 3. hæð í Laug- arnesihverfi. Höfum fjársterka kaupendur að 5—6 herb. sérhæðum og mi'n'ni ibúðum. Rannveig Þorsteinsd., hrl. málaflutningsskrifstofa Sigurjón Sigurbjömsson fasteignaviðskipti Laufásv. 2. Simi 19960 - 13243 Kvöldsími 41628. Notaðir bíiar Árg. 1968 Ford Cortina 1600 S — 1963 Simca Ariane — 1964 NSU Prrnz — 1967 Skoda 1000 MB — 1967 Skoda 1202 — 1966 Skoda 1000 MB — 1966 Skoda Combi — 1965 Chevi II Nova — 1965 Skoda 1000 MB — 1965 Skoda Coimbi — 1965 Skoda Octavia — 1965 Skoda 1202 — 1963 Skoda Octavia — 1965 Volvo P 445. Tékkneska fcifreiðaumboðið á islandi. Auðbrekku 44—46. Kópavogi. Sími 42600. íbúðir óskast Okkur berst daglega fjöldi beiðna og fyrirspuma um íbúðir, 2ja, 3ja, 4ra og 5 ber- bergja og einibýl'ishús, frá kaupendum sem greitt geta góðar útborganir, í sumum ti'F vik'um jafnvel fulla úcborgun. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæsta rétta rlögmenn Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. Utan skrifstofutíma 32147 og 18965. Opié til M.4 slla laugsptísga

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.