Morgunblaðið - 03.10.1970, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 03.10.1970, Blaðsíða 32
 M SAMEINAÐA VÁTRYGGINGAFÉLAGID HF. HÁTÚN 4A REYKJAVIK SIMI 25850 25851 SlMNEFNU SAMVA KÆLISKÁPAR FRYSTIKISTUR RAFTORG SÍMI ... 26660 RAFIÐJAN SÍMI. .. 19294 LAUGARDAGUR 3. OKTÓBER 1970 Fluorrannsóknir í Straumsvík: Niðurstöður rannsókn- arnefndar v^ntanlegar Dómarafulltrúar í Geimfararnir berum fundi BL.AÐAMANNAFÉLAG Is- lands heldur opinberan við- ræðufund með Apollo 13 geim förunum í Háskólabíói kl. 4 i dag. Byrjað verður & að kynna geimfarana, en síðan á opin- verður sýnd kvikmynd frá ferð þeirra, og munu þeir flytja texta með henni. Á eft- ir svara þeir spurningum blaðamanna. Öllum er helm- ill aðgangur að þessum fundi, og er enginn aðgangseyrkr. opna 22 lögfræöiskrifstofur í MORGUNBLAÐINU í dag á biaðsíðu 18 eru auglýsingar um opnun tuttugu og tveggja nýrra lögfræðiskrifstofa. Þessar aug- lýsingar vekja ugglaust nokkra athygli og í tilefni þeirra hafði Mbl. samband við nokkra af þeim lögfræðingum sem auglýsa og innti þá eftir þvi hvort eitthvað sérstakt héngi á önglinum, tn allir lögfræðingarnir utan einn munu vera félagsmenn í Dóm- arafulltrúafélagi fslands. Hreinn Sveinsson lögfræðinig- ur saigði að allit væru þetta nílk- isstairfsimjenn setm 'hef ð'U lent í því að mántalðiark aiup ið dygði etklki nógu vel og þvi vætru þeir að reyna að drýgja tekjur sínar með Framhald á hls. 13 launabaráttu Uoveli, Swigert og Haise á blaðamannafundi eftir lendinguna. Rykvarnartæki ef rann- sóknir sýna mcngun Iðnaðarráðuneytið hefur sent frá sér fréttatilkynningu vegna enðurtekinna ummæla og stað hæfinga í blöðum og útvarpi um mengun í gróðri af völdum fluor eitrunar frá álverinu í Straums- vik. En eitt dagblaðanna hefur það eftir Ingólfi Daviðssyni, að hann telji fullvíst að mengun í gróðri í Hafnarfirði sé frá ál- verksmiðjunni. Er þar skýrt frá skipan mála, til að tryggja að í Ijós komi hið raupverulega og sanna um hugsanlega mengun. Reglulegar rannsóknir fara fram og ber nefnd þær síðan saman og skilar niðurstöðum til iðnaðar- ráðuneytisins. Er næsti slikur funður nefndarinnar í þessum mánuði. En í sambandi við Swiss Aluminium er ákvæði um að Isal geri allar ráðstafanir til að hafa hemil á skaðlegnm áhrif um ef ástæða er til samkvæmt rannsóknum. Hefur ráðuneytið óskað eftir að fá án tafar frá Rannsóknarstofnun landbúnaðar- ins greinargerð Ingólfs Davíðs- sonar, grasafræðings, um til- greindar fluorrannsóknir, svo liæert sé að láta meta vísinda- . legt gildi þeirra. Þá hafði Mbl. samband við Grim Jónsson, héraðslækni í Hafnarfirði, sem i sumar bað Rannsóknarstofnun iðnaðarins, að gera athugun á sýnishornum af berjum í tæka tíð fyrir borg- arana, svo hægt yrði að vara við þeim, ef ástæða væri til. Reynd ist fluorinnihald þar vera innan vissra marka og því ekki ástæða til viðvörunar. Halldór Jónsson, stjórnarfor- maður ISAL, sagði Mbl. að ryk- vamartæki væri hægt að setja upp í verksmiðjunni, ef ástæða væri til, en samkvæmt fyrri rannsóknum hefði ekki þótt á Slátrun í Djúpadal Borgareyruim, 2. október. SLATRUN (hijá Slátiurfélaigi Suð- urlamds í Djúpadal hófst 25. septemíber. Slátrað verður þar í hamst 22 þúsiundium fjár. Er það um þremur þúsundium fæma en sl. haiuist. Dilkar vigtast niú miun betiur ern í fyrrahaiust. Slátrað er 800 fjár á datg, en rúmleiga 60 manns vinna við sJétunhúsið. Sláturhúsistjóri er edns og að undantfömiu Ámi Sæmiundsson, hreppstjóri, Stóru-Mörk. — Marfcús. Reykianesrækjan stærn en Djúprækjan — aukin rækjuveiði við Eldey Keflavík, 2. okt. SÍÐASTLIÐIÐ sumar fundust ný rækjumið við Reykjanes, norðan Eldeyjar. Var það bátur frá ísafirði, sem leitaði þar o-g uppgötvaði þessi mið. Tveir bát- ar frá Keflavík eru nú á þessum veiðum auk nokkurra báta frá Vestfjörðum og ennfremur eru fleiii bátar að búast til þessara veiða. Bátarmir hafa lagt upp rækj- uma aðallega hjá Hraðfryatihús- inu Jökli í Keflavík, sem verkar raekjuna til útflutnings. Hefur frystihúsið þegar tekið á móti rúmlega 30 tonnum af rækju. Rækja sú sem hér veiðist er nokkru stærri en rækja sú, er veiðist fyrir vestan. Þess má geta að nokkrir aðilar eru að undirbúa sig undiæ raekju- verkun á Suðurnesjum. — Kristján. stæða og nú væri beðið eftir fyrmefndum fundi. Og Pétur Sigurjónsson, for- stöðumaður Rannsóknarstofnun- ar iðnaðarins, sagði að reyrat væri að vinna að þessum málum eins vel og möguleiki væri. — Lýsti hann því hvemig forrann- sóknir væm gerðar tii að byggja á áður en verksmiðjan fór í gang og hvernig stöðugt væru tekin sýnishorn. Sagði hann að allar efnagreiningar, sem ekki byggja á undirstöðu væm ekki nægilega góðar, og þá ekki grundvöllur til að geta dregið ályktanir af stöku athugunum. Sagði hann að örlítið fluormagn væri í öllum gróðri á íslandi en misjafnt eftir stöðum. Sýnis- hornin fram að 1970 væm alveg tilbúin, en búið að mestu að vinna úr sýnishomum 1970 og tæki fyrmefnd nefnd þau til ítarlegrar meðferðar í þessum mánuði. Þá Iægju niðurstöður fyrir, sem byggjandi væri á. Framhald á bls. 13 Gryfjan, sem bömin drukknu ðu í. (Ljósm. Mbl. Sv. Þorm.) Tvö ung börn drukkn uðu í Breiðholti — Óbyrgð gryfja, 4ra metra djúp með 3ja metra djúpu vatni TVÖ ung böm drukknuðu í fyrrakvöld í Breiðholti um 200 metra frá heimili þeirra að Hjaltabakka 12, en víðtæk leit að þeim stóð í alla fyrrinótt og munu hundmð manna hafa tek- ið þátt í henni. 1 gærdag, skömmu eftir hádegi funduzt bömin á hotni gryfju í holtinu fyrir ofan Amarbakka gegnt Hjaltabakka. Bömin hétu Berg- þóra Agústsdóttir, 8 ára, dóttir Agústs Hallssonar og konu hans, Oddnýjar Jónsdóttur, sem lézt í sumar, og Jóhannes Birgir Jóns- son, 8 ára, sonur Jóns Þóris Jó- hannssonar, sjómanns og konu hans, Unnar Sigurðardóttur. Bergþóra var yngst fjögurra bama, en Jóhannes Birgir næst elztur fjögurra bama. Síðast sóiust börmiin heimia við kl. 19.15 í fyrraikvöld. Um klukk- ain hálf tíu er tefcið eftir því, að bönnáin voru ekki í húslmu, en þau voru mijföig samrýnd ag ekki óeðliilieigt, aið hvart um siiig væri heimia hjá hiiruu. Hélt því hedm- ililstfólk beggja hedmiilammia, sem eru á sömu hæð í sama stiiga- gamigii, a'ð allt væri í lagi. Strax v'ar hatfim leit í hvierfimu ag tanu miargir nágnammar til aiðstoðar. Kluikkam 23.37 vtar lögregluruni síðam gert viðvart ag um ieið björguiniairsiveiitum Slysiavama- félaigs íslamds ag Hj álparsveit stoáta, sem bruigðu hart við ag hóifiu ledt. Leitim stóð í alla fyrrimótt oig fram eftir dieigii í gær. Leitað var á rnjiög stóru svæði allt upp að Læk'jiarbioitnum ag var m.a, natiuð þyrla við leitimia og sporbuodur skáta í Hatfniartfiirði. Fólk var beði'ð að iwipaist um eftir börn- uraum í sumiarbiústöðlum í ná- grenini Reyfejiavákur og hefur lögreigilam ag SVFl beðið fyrir þaikkir til alls þesis fólks, siern ledt Bergþóra Agústsdóttir Jóhannes Birgir Jónsson aði, em þ/aið skiptir huinidruðum etf ekiki þúsuinidum. í Breiðholti um 130 metra Framhald á bls. 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.