Morgunblaðið - 03.10.1970, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 03.10.1970, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. OKTÓBER 1970 11 AtriSi með góðlátu gríni um gamla dansa. — (I.jósmynd Mbl.: Ól. K. M.) kom dansi lítið við. Svanaung- arnár voru ekki nógu vel æfðir. f öðrum þætti sýningarimiar: Dauðinn og uruga stúlkan, við tónlist eftir Schubert, komst flokkurinn naest því að gera eitt hvað við hæfi og um leið akilaði hann þar langbezta atriði sýning arinnar. Stúlkan, sem dansaði ungu stúlkuna, dansaði vel, túlk un hennar var á borð við atvinnu dansara. (Ég veit ekki með vissu hvað hún heitir, þar seim það standa tvö nöfn við hlutverkið: Björg Jónsdóttir og Oddrún Þor björnisdóttir — hafi þær verið nóg þeir verða stöðugt að vera að lesa sér til um það, sem þar er efst á baugi. Grand-Clément sagði, að fyrir um 15 árum hefðu seg- ulbönd lítið sem ekkert verið notuð við frönskukennslu í sænskum skólum. Ekki hefði það þó verið af fjárhagsleg- um ástæðum, því segulbands tæki hefðu víðast verið til. i — En nú eru ekki samd- ar eða seldar beinar kennslu I bækur öðruvisi en segulbönd í fylgi, sagði hann. Og ég held / að mér sé óhætt að segja að J segulbandið sé látið hjálpa \ til við kennsluna í ann- í arri hverri kennslustund. / Aðspurður um það, hvernig J honum litist á þær kennslu- \ bækur, sem notaðar eru við í frönskukennslu hér sagði / Grand-Clément: ; tvær, sem dönsuðu það, þá fór það fram hjá mér.) Pas de Deux úr Hnotubrjótn- um var ekki pas de deux heldur pas d’une: A. Bennett aðstoðaði (studdi) Blómaálfinn. Sennilega ágæt æfing fyrir álfinn. LokaatrifKð, Facade, við tón- list eftix W. Walton oig kóreógraf íu eftir þann ágæta mann Frede rick Ashton, voru skemmtileg- heit, ágætis lokaatriði á sýniiigu til að létta á fólki, sem búið er að horfa lenigi á stramgan klasa- ískan ballett. Dansinn gerir liltl- ar kröfur til flytjendanna, en atr iðið þjónaði sínum tilgangi, það vaktd kátínu í húsimu. Einis og sagt var hér að fram- an er það nokkuð ljóst, að flokk urinn gæti skilað góðum hlutum, en til þess þarf hanm starfsgrund völl, t.d. samstarf við aðrar stofn anir eins og Sinfóníuhljómsveit íslands eða leikhúsin. Ég ósika honum alls góðs í fram tíðinni — en spyr forvitinn: Hvað kemur næst? Þorvarður Helgason. Kenna þarf talað mál -— Þær bækur, sem ég hef séð hér eru góðar, með til- liti til þess hlutyerks, sem þeim hefur verið ætlað. En bækurnar einar nægja ekki. Jafnframt þeim þarf að nota segulbönd, hljómplötur og önnur hjálpartæki og þjálfa nemendurna í að tala. Sumir kennarar nota vist orð ið segulbönd. — Mér fannst eftirtektarvert hve kennar- arnir voru ahugasamir um að endurnýja kennsluna og bæta við nýjum aðferðum, án þess að varpa þeim gömlu fyrir borð. Það er of algengt víða erlendis að kennarar vilji allt í einu endurnýja kennsluna frá grunni og oft fer svo að þeir eru bún- ir að kasca gömlum bókum og aðferðum frá sér, áður en þeir eru búnir að gera sér grein fyrir hvað þeir vilja fá í staðinn og standa því með tvær hendur tómar. Mér lízt vel á afstöðu íslenzku kenn- aranna — að nota það af Framhald á bls. 18 NÝSTOFNAÐUR ballettflokkur efnir til sjálfstæðrar sýningar — slíkt hlýtur að telj ast nokkur við burður. Maður fer á sýnmguna, les efnisskrána og verður nokk uð undrandi, en svo minnist mað uir þess, að maður er á íslandi, þar sem æðimargt, sem viðkem ur list er öðruvisi en annans staðar — af skiljanlegum ástæð- um. Þessi sýning sýndi að flokk- urinn ætti mjög sennilega að geta sýnt ballett ef hann fengd að- stöðu til að vinna við eðlileg skilyrðli;: daglegan aöfitngatíma, þ.e. þjálfun undir stjóm vel kunnandi og ákveðins ballett- medistara, sem hefði smekk o þekkingu á ballettum, sem markaðnum eru og veldi úr þeini það sem væri við hæfi flokksins. n. þáttur úr Svanavatninu er ekki frekar við hæfi flokksins en allt það verk. Ingibjörg Björns- dóttir hefur mjög fallegar handa hreyfingar og á lof skilið fyrir þær — en þær bjarga ekki þætt inum. Alexander Bennett er áreiðanilega ágætur þjálfari og 'glegur eins og sýningin ber li, en hvað hann er mikill kkmaður veit ég ekki. Hann .. áreiðanlega hættur að dansa fyrir mörgum árum og fyrir löngu farinn að sykra teið sitt einis og hann hefur alltaf langað tll, það mátti vel á honum sjá á spígspori hans um sviðið. sem Dansarar Félags íslenzkra ballettdansara, sem þátt tóku í ball ettsýningunni í Þjóðleikhúsinu. — ef góður árangur á að nást Rætt við Grand-Clément, franskan kennslumála- sérfræðing Dagana 14. — 23. septem- ber var haldið eins konar námskeiö eða mót f>T- ir íslenzka frönsknkennara. Komu þá saman í Háskóla íslands um 20 frönskukenn- arar, sem kenna í mennta- skólum og á námskeiðum, skiptust á skoðunum og hlýddu á og ræddu við franskan kennslusérfræðing, Grand-Clément. Grand-Clém- ent hefur i meira en áratug verið búsettur í Stokkhólnii, verið sænskum frönskukenn iinim til ráðuneytis, sam- ið kennslubækur og útbúið kennsluþætti fyrir sænska út varpið. Á þessum tíma hefur hann farið viða um lönd og kynnt sér kennslubækur í frönsku og kennsluaðferðir og sagt kennurum frá því, sem hann liefur séð annars staðar og einnig frá nýjustu kennslubókum og kennsiuað- ferðum í Frakklandi. Hér ræddi Grand-Clément vítt og breitt um kennsluað- ferðir og bækur, tók fyrir kosti og galla og kom með nýjar hugmyndir, sem kenn- aramir nota sér væntanlega, er þeir hefja kennslu á ný, fullir áhuga á að gera námið sem árangursríkast og skemmtilegast. Áður en Grand-Clément hélt af landi brott hitti Mbl. hann að máli stutta stund og spurði hann á hvaða kennslu aðferðir mest áherzla væri lögð nú. — Áður fyrr, sagði Gramj-Clément, meðan sam- göngur voru litlar lá gildi tungumálanámsins fyrst og fremst í þvi að geta lesið og ritað erlend mál og kynnt sér þannig bókmenntir og menn ingu framandi landa. En nú, með bættum samgöngum og auknum ferðalögum hefur þetta breytzt og þvi er það hið talaða mál, sem mest áherzlan er löð á að ná. Al- þjóðlegum fundum á ýmsum sviðum fjölgar stöðugt og kaupsýslumaður, sem þarf skyndilega að koma boðum til viðskiptavinar í öðru landi bíður ekki eftir þvi að bréf hans nái áfangastað. Hann tekur upp símann og talar. Flestir þeir, sem leggja fyrir sig erlent mál, t.d. frönsku, fara fyrr eða síðar til Frakklands og þá er frum skilyrðið að þeir geti gert sig skiljanlega á málinu. öðru visi geta þeir ekki kynnzt franskri 20. aldar menningu. — Þótt aðaláherzlan sé nú lögð á talað mál, þá rýrir það ekki gildi ritaðs máls. Að geta lesið erlend mál er og verður lykillinn að bókmennt um og menningu fyrri alda — og það er auðvelt að læra að lesa og skrifa mál, sem maður getur þegar talað að einhverju leyti. TÍZKlVEfiZLlN Lsugsvegi 37og Sf Grand-Ciément gluggar í kennshibækur. (Ljósm. Mbl. Sv. Þorm.) — Þegar verið er að kenna tungumál er ekki nóg að kenna sjálft málið. Það þarf einnig að gefa nemendunum mynd af þeirri menningu, sem bundin er franskri tungu. Franska er ekki aðeins töl- uð af þeim 50 milljónum manna sem byggja Frakk- land, heldur er hún aðal menningarmálið í stórum hlut um Afríku, Sviss, Belgíu og Kanada. Frásagnir, myndir og leskaflar um þessar þjóðir hljóta alltaf að auka áhug- ann á náminu og það er mik- ilvægt fyrir kennarana að fylgjast með þvi, sem er að gerast í Frakklandi og menn ingu frönskumælandi þjóða. Þót.t þeir hafi einu sinni ver ið i Frakklandi, er það ekki Sýning Ballettflokks F.Í.L. í Þjóðleikhúsinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.