Morgunblaðið - 03.10.1970, Side 19

Morgunblaðið - 03.10.1970, Side 19
MORG-UNT3L.AÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. OKTÓBiBR 1970 19 Kommandör Grönningsæter Á FAO-ráðstefnunni var komm andör Grönningsæter frá Nor- egi, margreyndur sjógarpur i Norðurhöfum, en á nú sæti i al þjóðlegri togaranefnd, sem fjali ar um alls kyns árekstra, sem verða á miðunum við Noreg, einkum milli enskra togara og norskra báta. Ekkert af þeim ágreiningsmál- um, sem fyrir nefndina hafa komið, hefur farið fyrir dóm- stóla, og er þetta því líkast til sómanefnd, sem svæfir öll mál, að hætti góðra nefnda, eða kannski, sem ólíklegra er, leysir skynsamlega úr þeim. Grönningsæter var hrifinn af nefndinni sinni, og spurði hvort við ættum ekki eina slíka. Ég sagðist telja það vist, að hún JJ tf lutningur Færeyinga; 17% aukn- ing ÚTFLUTNINGUR frænda okkar, Færeyinga, jókst um 17% á síð asta ári. Reyndist hann árið 1969 veria alls 180 millj. danskra króna. Árið 1968 nam heildarút flutninigur Færeyinga allis 154 millj. d. kr. en árið 1967 var hann 184 millj. d. kir. Sýna þess air tölur þann mikla samdrátt, sem varð á útflutninginum 1968, og staflar hanm af sömu orsökum og samdráttur í útflutningi okk ar. Helzta vörutegundin, sem Fær eyingar fluttu út á síðasta ári, var blautver’kaður saltfiskur eð’a fyirir 70 mi’llj. d. kr. Er það um 40% af heildarútflutningsverð- mætinu. Þá komu fryst fiskflök fyrir 44 millj. d. kr. og er það hvorki meira né minna en 115% aukning frá árinu 1968. Fersk síld var þriðji stærsti útflutn- ingsliðurinn. Útflutnimgur á fullveirkuðum saltfiski minnkaði hins vegar um 53% flrá árirnu áður, en þá var hann 12 mi'llj. d. kr. — Norrænir Framhald af hls. 10 þ.e. atvinmusj úkdómar þeir, sem starfi málara fylgja. Plutti hr. Arne Brunsgárd, yfirlækinir í Osló, mjög fróðlegt erindi um þesisi mál, og svaraði siðan ýms- um fyrinspumum, sem fram komu. Auk þessa voru m.a. lesm ar og ræddar starfsskýmslur frá aðildarlöndunum fyrir sl. tvö ár. Næsta þing verður svo haldið hér á landi sumarið 1972. Sam- kvæmt því sem áðuir var sagt, tóku fslendimgar nú við stjórn sambamdsins til næstu tveggja ára. Forseti sambandsins var kjörinn Sæmundur Sigurðsson, 1. varafonseti Emil Sigurjónsison og 2. varaforseti Ólafur Jónsson. Þingið í Osló sóttu milli 70—80 manns. MYNDAMOT HF. AÐALSTRÆTI 6 — REYKJAVlK PRENTMYNDAGERÐ SlMI 17152 OFFSET-FILMUR OG PLÖTUR AUGLÝSINGATEIKNISTOFA SIMI 25810 væri einhvers staðar til i safn- inu, þótt ég vissi það ekki, og þá rak ég mig á það, sem marg- ur hefur haft orð á, að það vant aði skrá yfir nefndir okkar með þýðingu titlanna á enskatungu. — „Því að fsland er bráðum hið einasta land hér á jörð, þar sem allir menn. . . “ eru i nefnd og er það ekki svo lítil né ómerk landkynning, ef satt er. Grönningsæter er lika í þjón ustu Dekkafyrirtækisins og mik ill áróðursmaður fyrir dekka. Á hans vegum var t.d. sýnd á ráð- stefnunni ný dekkamiðunarstöð mjög handhæg fyrir smærri báta. Grönningsæter vill eins og fleiri, að við hér komum okkur upp dekkakerfi. Hann sagði rétti- leg, að það kerfi væri nú ríkj- andi við nágrannalönd okkar og innan tíðar í norðurhöfum, þar sem nú ætti að fara að koma fyrir dekkasendi á Spitzberg- en og jafnvel á Nýfundnalandi. Eins og kunnugt er, eru notuð þrjú langdræg radíóstaðar ákvörðunarkerfi, Lóran, Dekka og Consól. Lórankerfið byggist á tima, línur lórankortanna eru dregnar eftir tímamismun, sem svarar milljónasta bluta úr sek- úndu. Dekkakerfið byggist aftur á móti á öldusamstillingu þriggja radíosendinga en Consól kerfið byggist á radíósending- um sem breytt er I stutt og löng hljóðmerki, eins konar morse. Nú hef ég enga tækniþekk- ingu og heldur enga löngun til að dæma um hvert af þessum kerfum er bezt, hins vegar virð- ast mér flestir sammála um það hérlendis og í nágrannalöndun- um, að dekkakerfið og dekka- kortin séu nákvæmust. Hér við ísland er notað ameríska lóran- kerfið, sem nægir til að gera nægjanlega nákvæmar staðar ákvarðanir fýrir siglingu skips- ins, þar til komið er upp undir land og aðrar miðanir og ratsjá taka við. Öðru máli gegnir um staðarákvarðanir til fiskveiða. Skipstjóri vill finna sömu bleyð una aftur og hann var á túr- inn á undan, eða hann vilí halda sig á nákvæmlega sama stað i þoku og dimmviðri við veiðarn- ar. Sé hann það langt undan að ratsjáin dragi ekki, eða hann truflast af ís eða öðrum aðstæð- um, og aðrar venjulegar radíó- miðanir eru orðnar ónákvæmar, þá er vitaskuld gott að hafa dekkamiðunarstöð og dekkakort og það er engin lygi, að fiski- menn, sem nota þetta kerfi, segj ast ekki mega án þess vera, og telja það nákvæmasta staðar- ákvörðunarkerfið. En það er einn hængur á þessu ágæta kerfi. Það er nefnilega fokdýrt — Álitið er, að það myndi kosta okkur hér einar 500 millj- ónir (eða sex núna eftir síðustu inngjöfina) — að koma upp stöðvunum í landi og tækjunum um borð —. Nú vitum við, að með þeirri hjálp, sem okkur er að lór ankerfinu, og með hinum öflugu ratsjám , sem öll stærri fiski- skip eru búinn og með þvi neti venjulegra radiomiðunarstöðva, sem hér eru umhverfis landið, þá eru fiskimenn okkar ekki í neinum vandræðum, eða ættu ekki að vera það, að finna gefna fiskislóð, jafnvel þijtt það sé ein hver bleyða alllangt úti I hafi. Hvaða nauðsyn ber okkur þá til að vera að kasta 500 milljón- um? Kerfið er það bezta, segja menn, og við eigum jafnan að nota það bezta, það borgar sig. Þá vaknar aftur og enn einu sinni spurningin, hvað er þetta „bezta kerfi“, miklu betra en það næst bezta, sem við þegar höfum og gætum endurbætt? Er mismunurinn 500 milljóna virði? Það er mikið um þessar og því líkar spurningar upp á síðkast- ið og þær fara sífellt í vöxt. Menn spyrja æ tíðar, þegar um nýjungar er að ræða: — Borgar hún sig? Á fjölmörgum sviðum er risatæknin hætt að svara kostnaði sínum og í atvinnuveg- unum verða menn að hugsa fyrst Japanir veiða um 1.000.000 tonn af makríl á ári og makríl nætur þeirra eru allt að þúsund metra langar og þar eftir djúp- ar. (300 metrar eða svo, og vega 30 tonn og þar yfir). Sjá mynd- ir af nótum. Þessi bákn draga þeir inn yf- ir skutinn, og er kraftblökkin aftast á skutnum, en framar á bómu er önnur blökk, sem netið liggur I og er bómunni hag- rætt eftir þvi sem leggja á netið niður. Japanir vilja hafa eðlisþungt garn í netinu, en sem minnstan þunga neðan í nótinni, og nota því vanylen og þó meira teryl- en eftir að það fór að lækka í verði, en verð þess fer nú sí- lækkandi. Þeir eru að búa sig undir að veiða makríl á allt niður í 200 faðma dýpi í nætur. Kraftblakkir þeirra eru miklu stærri en okkar, raufin er allt að 90 cm breið. Við veiðarnar nota þeir ljós til að fá makrílinn til að torfa sig. Sjö skip veiða oftast saman í flota og þar af er eitt nóta- skip, en hitt ljósbátar og flutn- ingabátar, og liggja þá ljósbát- arnir úti ásamt nótaskipinu svo mánuðum skiptir, en flutnings- bátarnir flytja aflann að landi og það er langsótt, allt til Kóreu og í útkanta Gula hafs- ins, kannski 4—500 sjómílur. Ekki skera Japanir manna haldið við nögl þrátt fyrir vél- búnaðinn, á bátum eins og okk- ar síldarbátum er 25—30 manna áhöfn. Velmegun hefur stöðugt farið vaxandi í Japan, og hefur það gerzt þar eins og annars stað ar, að menn fást ekki á sjó, þeg- ar nóg vinna er i landi. Japanir reyna því að leita eftir sem mestri sjálfvirkni, en samt eru enn mjög fjölmennar skipshafn- Kommandör Grönningsæter og fremst um það, hvað raun- verulega borgar sig, og hvort þetta eða hitt er tímabært. Grönningsæter fullyrti að at- huganir í Noregi á norska fiski- flotanum hefðu leitt í ljós, að dekkakerfið borgaði sig og vel það í auknum afla og auknu ör- yggi og þegar nú nýlega var um það að ræða að kosta til sendis á Spitzbergen og væntanlega láta þann kostnað borgast af fiski- flotanum, þá sagði Grönningsæt er að fiskimenn hefðu einróma verið þessarar framkvæmdar fýsandi. Nú er norski fiskiflotinn bú- inn öllum þeim staðarákvörðun- artækjum, sem tiðkast á okkar fiskiflota, og ef norskum fiski- mönniim finnst það borga sig að standa undir kostnaði af dekka- kerfi, þá er ekki ólíklegt að það sama gilti hér. Dekkafyrirtækin bæði I Noregi og Englandi leigja út stöðvarnar til bátanna, og ættu íslenzkir bátar i Norðursjó að nota sér það fyrirkomulag í stað þess að kaupa miðunar- stöðvarnar, að minnsta kosti ger ir norski fiskiflotinn það, að sögn Grönningsæters. Grönningsæter taldi öruggt að nágrannaþjóðirnar vildu borga uppsetningu dekkasenda hér- lendis, ef við aðeins leyfðum uppsetningu þeirra, og sel ég þessa fullyrðingu ekki dýrar en ég keypti hana, en sú spurning vaknaði náttúrlega strax í huga mér: — Af hverju vilja þessar þjóðir borga? Svarið getur varla verið nema eitt: Dekkakerfið ir á skipum þeirra miðað við þeir engar áhyggjur af stofnin- I myndi auðvelda fiskimönnum það, sem gerist á Vesturlöndum. um. Það koma að visu sveiflur, þoirra veiðarnar hér við land. Þó að Japanir veiði eina millj segja þeir i klakið, en annað ger ón tonna á ári af makríl, hafa ist ekki enn sem komið er. Allt oikar tvimælis. .. . S j ómannasíðan í umsjá Ásgeirs Jakobssonar Markrílveiði Japana 2- BOAT TUNA PURSE SEINE - JAPAN - x 267 m /// í í » í _ CAPELIN PUWSf SCINC - ICELANO- 275 * 89 m 4S% »0% 40% 47% i TWW PURS£ SEiNE - U S.A. - 780 * 85 m r" m r HERRING - ICELANO - 448 » 189 m 0 LH" SAROINE PURSE SCINE - PHIUPPtNES - 460 » 72 a MACKEREL - JAPAN - 1130 x 300 cn SCALE : lcm >25 metrtf ANCHOVETA - PCRU - 595 * 55 m 8 SALMON SCINE - CANAOA- 400» 30 m :i-~i- i Hilmar Kristjónsson teiknaði nokkrar nætur sér til gamans og gagns, þar sem glöggt niá sjá stærðarlilutföll þeirra. Okk- nr hefnr þótt íslenzka síldarnót in stór og hún er það, en hún er þó ekki beysin lijá japönsku túnanótinni. Teikningin er í mæii kvarðanum l crn : 25 metrum. 1 MYND Japönsk túnalierpinót 2110 metr ar á lengd en 267 metrar á dýpt. Inn á hægri vænginn er teiknnð Hallgríniskirk.ja til að skýra bet nr liina gífurlegu stærð nótar- innar. 2. MYND íslenzk loðnunót 275 metrar á lengd, 89 metrar á dýpt. 3. MYND Handarísk túnanót 78x85 metrar 4. MYND fslenzk síldarnót 448 metrar á lengd 189 metrar á dýpt. Skipið við enda nðtarinnar gæti eftir liiutfölluniim verið Gísli Árni eða með öðrum orðum einn af okkar stærstu síldarbátum. Hiiuini megin við íslcnzkn nótina er svo Colcsseuin í Kóm en sú bygging rúniaði á sínum tíma 80—90 þúsund manns í sæti. Þeg ar menn hafa lokið við að melta stærðarhlutföll skipsins, Colosse- uni og íslcnzkn nótarinnar, ættu þeir að fá nokkra hugmynd mn stærð japönsku tiinanótarinnar með því að bcra íslenzku nótina saman við hana, því að eins og áður segir eru allar næturnar teiknaðar í sömu hlutföllum. 5. MYND Sardinunót Filippseyinga 46x72 metrar. 6. MYND Japönsk makrílnót 1130x300 metrar eins og sú sem sagt er frá á öðrum stað á þessari siðiu 7. MYND Ferúisk ansjósunót 595x55 m. 8. MYND Kanadísk laxanót 400x30 metr

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.