Morgunblaðið - 03.10.1970, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 03.10.1970, Blaðsíða 28
28 MORGUN'BLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. OKTÓBER 1970 það yfir Sally. Hún hreyfði sig ofurlítið, lokaði vörunum en opn aði þær síðan aftur í daufu brosi. En hún vaknaði ekki. Hann tók pappírsblað út úr einu skjalaheftinu og skrifaði á það. — Kæra Sally. Þú varst sof- andi, þegar ég fór, svo að ég breiddi yfir þig. Ég er hræddur um, að ég hafi hagað mér mjög illa. . . En svo stanzaði hann, þegar hér var komið, las það sem hann hafði skrifað, hnoð- aði það saman og stakk í vasa sinn. Sally gat alitaf skilið það einhvers staðar eftir og svo félli það í hendurnar á Michael — þá leit þetta út alveg eins og sönnunargagn í skilnaðarmáli. Mark hleypti brúnum — Þetta LENGI..^, svalt þarna inni. Mark leit á hana sem snöggvast. Svo stóð hann upp og gekk út úr stofunni, léttfættur eins og köttur. Hann vissi, að svefnherbergið var handan við ganginn og hann opn aði dyrnar með ofurlitlum smell. Hann tók dúnteppið af rúminu, fór aftur inn í stofuna og breiddi sannaði enn einu sinni, hve viil- andi svona upplýsingar geta ver ið. En samt mundi nú Theotoco poulis verða dæmdur eftir svona sönnunum. Nema þvi aðeins hann — Mark Raeburn — . . . . Hann var gripinn snögglegu þunglyndi. En svo hristi hann það af sér með hörku, tók tvö Deildarhjúkrunarkonur óskast Deildarhjúkrunarkonur vantar einnig á síðdegisvaktir. í Vífilsstaðahælið, Upplýsingar veitir forstöðukonan á staðnum í síma 42800. Reykjavík, 1. október 1970. Skrifstofa rikisspitalanna. VIÐ EICUM 9 gerðir af PAXIMAT skuggamyndasýningavélum. Þær hafa allar 2 ára ábyrgð. Verð frá krónum 4.100.— * §PI ! QRTVAL HLEMMTORGI. bindi, sem honum þótti líklegust og læddist niður. Klukkan var stundarfjórðung yfir þrjú, þegar hann kom heim. Hann afklæddi sig og fór í rúm ið, en slökkti samt ekki ljósið. Þess í stað dró hann til sín ann að skjaiabindið og tók að brjót- ast gegn um það, hratt en þó vandlega. Þarna voru minnis- greinar, sumar fáein orð, en aðr ar nokkur hundruð orð, svo voru tölur yfir framleiðslu, út- gjöld, fólkshald, umsetningu, samninga o.s.frv. Þetta var sam- anþjöppuð saga þessa risastóra fyrirtækis, sem hét Assec. Sum- staðar var krotað út á blaðrönd ina með rithönd Michaels, at- hugasemdir eins og: Vafasamt. Athuga betur. Fá fleiri tölur. Spyrja Robbie. Einu sinni kom fyrir: Vitleysa! og einu sinni: Lygari! Klukkan fimm mínútur fyrir fimm fann Raeburn pappirsörk, sem hann lagði til hliðar eftir að hafa lesið hana. Siðan slökkti hann ljósið og steinsofnaði sam- stundis. Á örkina, sem lá hjá honum, þegar hann vakn- aði, hafði Michael Evans véirit- að: „Pollards. Lampaframleiðsla — tölurnar í græna heftinu bis. 184. Athuga einnig brezku töl- umar — rannsaka. Framleiðsia Maaskirche? Upplýsingar í Dx 9987.“ Og á röndina hafði hann skrifað: „Finn ekki út úr þessu. Skrítið! Ná í skjöl hjá Fan- shawe." XIV. Góða veðrinu var í þann veg- inn að ljúka — enn var mjög heitt, en himinninn var þungbúinn og blýgrár, og enda þótt allir gluggar væru opnir i réttarsalnum, var þar kæfandi hiti. Utan frá heyrðist þrumu- hljóð í fjarska. — Kviðdómendur! sagði dóm- arinn, — hin ýmsu vitni, sem þið hafið hlustað á, hafa gert skyldu sína með því að koma hingað og segja það, sem þau vita um fráfali ungfrú Evelyn Underwood. Mitt hlutverk er að taka saman allar þessar upplýs ingar, til þess að tryggja, að þið hafið þær allar í huga, þegar að ykkur kemur að gera skyldu ykkar, sem sé að skýra frá því, hvernig ungfrú Underwood hef ur beðið bana. Á hinum ýmsu ytri atvikum ad dauða hennar getur enginn vafi leikið. Hinn 29. júlí fór ungfrú Underwood úr húsi sínu klukk- an 2.30. Hún borðaði ekki hádeg isverð — sagðist ekki vera svöng. Þetta var ekkert óvenju- legt — þér munið, að frú Bar- J .•*.***••’* ;*Cí*-: • • .*r.: !• *••••* HEIjGARMATÁ' I tyjuuuat!*? P w ASICUR BVÐUR YÐUR GIjÓÐARST. GRÍSAKÓTELEITUR GRILI AÐA KJTJKLINGA ROAST BEEF GLÓÐARSTIÍIKT LAMB HAM BORGARA IMÚPSTEIKTAN FISK sudurlamhbraui Vi xhni 38550 f L Hrúturinn, 21. marz — 19. april. Gættu þess að gera ekki mistök. Haltu friðinn með þvi að láta aðra ráða ferðinni. Nautið. 20. apríl — 20. maj. Vertu fljótur að tína upp brotin og haltu svo áfram að vinna án þess að reyna að finna sökudólginn. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní. Eitthvað gerist, sem á eftir að koma þér til góða seinna. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Ættingjar og vinir eru mjög hjálpsamir, þegar eldra fólk á í hlut. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Langvarandi fjölskylduvandamál ná hámarki og ef tii vill leysast þau. Gættu þess að sýna ekki óþolinmæði. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Engar fjármálaákvarðanir í dag. Hefurðu hugleitt, hvað þú hefur verið heppinn þessa viku? Vogin, 23. september — 22. október. Stolt þitt kemur í veg fyrir, að þú notir tækifæri dagsins sem bezt. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Hlé á venjulegum störfum þínum virðist óþægilegt, en bendir þér raunar á nýjar leiðir, sem þú hefur ekki kannað. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Láttu lítið fara fyrir þér í dag. Viðskiptasamningar ganga hratt fyrir sig. Vejndaðu tilfinningar vina þinna. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Sættu þig við breytingarnar — i bili. Bíddu með viðbrögðin, þang að til þú færð betri yfirsýn yfir stefnu þessara breytinga. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Varkárni þín i samskiptum við ókunnuga kemur sér vel, seinna kemur i ljós að eitthvað var ekki eins og þú hélzt. Fiskamir, 19. febrúar — 20. marz. Þú skalt vinna af dugnaði, það borgar sig betur en nokkru sinni fyrr. stow, eldakonan, hefur borið það, að húsmóðir hennar hafi verið eitthvað úr jafnvægi þennan morgun, en hún lét aldrei mikið á því bera, svo að frú Barstow gaf því engan frek ari gaum. Hvað ungfrú Under- wood hafðist að síðdegis, er ekki vitað. Þér hafið heyrt, að Werner fulltrúi kveður sig hafa látið spyrjast fyrir um það, en án árangurs. En við vitum, að ungfrú Underwood safnaði forngripum og þér hafið heyrt vinkonu hennar, frú Treech bera það, að hún hafi „ranglað" um sveitina og litið inn í allar forngripa- og skranbúðir, farið á uppboð og jafnvel litið inn í hús, þar sem hún gat átt von á, að eitthvað gamalt væri til sölu. Hvort hún var að þessu starfi síðdegis, síðásta daginn, sem hún lifði er ekki vitað. Aðal- atriðið er hitt, að hún var vön að fara svona að heiman alein, án þess að nefna það neitt við eldakonuna, frú Barstow eða herbergisstúlkuna, ungfrú Dennisön, svo að þær skeyttu þessu engu. Hvort hún var í eðlilegu skapi, er alls óvíst, en ekkert benti sérstaklega til þess. — Hún kom heim til sin aftur klukkan fjögur og gekk beint inn í setustofuna sína. Frú Bar- stow fór þangað til að spyrja, hvort hún vildi fá te, og tók þá eftir því, að framkoma ungfrú Underwood var mjög einkenni leg. Hún var „allt öðruvisi en ég hef nokkurn tíma séð hana,“ sagði frú Barstow, og bún „var eins og alveg után við sig.“ Frú Barstow fannst líkast þvi sem húsmóðir hennar þekkti hana alls ekki, svo að hún varð hrædd og talaði um þetta við ungfrú Dennison, sem sagði henni að vera ekki með þennan bjánaskap og gera svona mikið úr þessu. En vitanlega hafði hún ekki sjálf séð ungfrú Und- erwood. Að minnsta kosti reyndi frú Barstow ekki að fá húsmóð- ur sína til að vera kyrr heima og fara í rúmið, eða leita lækn- is eða fá sér bolla af te. Hún segir, að nú finnist sér hún hefði átt að gera þetta, en mér finnst Sendisveinn á vélhjóli óskast. TRYGGING H/F. Laugavegi 178. BÖSTABARSdKNAR AB SÖCU Á SUIUDAC FJÖLSKYLDUSKEMMTUN KLUKKAN 3 Tizkusýning bama og unglinga. Söngtríóið „Fiðrildi". Danssýning: Börn úr dansskóla H. R. Svavar Gests skemmtir og kynnir. HLAÐIÐ VEIZLUBORÐ Aðgangseyrir: Böm kr. 75,—, fullorðnir kr. 150,— KVÖLDSKEMMTUN KLUKKAN 9 Tízkusýning: Hárkollusýning frá G. M. búðinni. Danssýning frá dansskóla H. R. Einsöngur: Sigurveig Hjaltested. Undirleikari: Skúli Halldórs. Skemmtiþáttur: Karl Einarsson. Kynnir: Sigríður Ragna Sigurðardóttir. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur fyrir dansi til kl. 1. Húsið opnað kl. 7 fyrir matargesti. Aðgangseyrir kr. 200,— AÐGÖNGUMIÐASALA AÐ HÓTEL SÖGU OG KIRKJUBYGGINGU BÚSTAÐASÓKNAR FRÁ KL. 2—4 E.H. LAUGARDAGINN 3. OKTÓBER OG VIÐ INNGANGINN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.