Morgunblaðið - 03.10.1970, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 03.10.1970, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. OKTÓBER 1970 21 Egill R. Friðleifsson: Sinfóníutónleikar SINITÓNÍUHLJÓMSVEITIN hóf starfsár sift með tónleikum í Hó- skólabíói sl. fimmtudagskvöld. Þegar verkefnaskránni, sem þó nær aðeins til fyrra misseris, er flett, vekur það furðu hve lítið þar fer fyrir íslenzkum tónverk- um. Aðeins eitt íslenzkt nafn fin.nst á höfundalistanum á þess- um níu fyrstu tónleikum, og ís- lenzkir einleikarar eru í alger- um minnihluta að vanda. Það hlýtur þó að vera, eða ætti a.m.k. að vera eitt höfuðmarkmið hljóm sveitarinnar að kynraa og halda á loft íslenzkri list. Að vísu er gefið i skyn, að landar vorir verði fyriirferðarmeiri á tónleik- Ný Islandssaga eftir Egil J. Stardal KOMIN er út lijá Isafoldarprent- smiðju íslaudssaga eftir Egil .1. Stardal. Hefst hókin á kafla um frumbyggja Norðurlanda, vik- nemendur gætu kynnt sér þær frá fyrstu hendi, numið mál og málsmeðferð höfunda liðinna alda; lært frumatriði heimild- argagnrýni, — svo mjög sem þess er þörf á tímum heims- lægra áihrifa áróðurs og lygi- tæikni. Því hefur verið forðazt að endursegja eða taka upp ó- breyttar frásagnir hinna gömlu sagnameistara, — sem oftar voru meiri ritsnillingar en sagn vísindamenn. Þessi bók er að nokkru sniðin með það sjónar- mið fyrir augum að nemendur -eigi kosit á slíkri bóik. um seinna misseris, og skulum við vona að svo verði. Annars er margt góðra verka að vænta, og ber þar hæst endurflutning á 9. sinfóníu Beethovens, sem svo vel tókst hér um árið. Á hitt má einnig benda, að æskilegt væri að samtímatónlist væri meiri gaumur gefinn, en um það munu skoðamir tónleikagesta mjög skiptar. Hvað um það, Háskólabió var þéttsetið áheyrendum þetta kvöld, og hátíðarstemning í loftinu, Stjórnandi að þessu sinini var hinn ágæti Uri Segal, sem svo vel hafði staðið sig á listahátíðinni í sumar, og vissu- lega brást hann ekki vonum tón- leikagesta nú. Fremur lítt þekkt Mozart-sinfónía, sú í C.-dúr K. 338, var fyrst á efnisskránni. Auðheyrt var að stjómandinn hafði lagt mikla alúð við verk sitt, og hljómisveitin skilaði hlut- verki sínu með sóma. Hin.n við- kvæmi anmar þáttur kom sérlega vel til skila, og strengirnir voru óvenju vel „syngjandi“. Þó brá fyrir einhverju torkennilegu málmhljóði eða són, sem ef til vill er að kenna hljómburðinum fræga, sem enginn botnar í, nema mælitæki sérfræðinga. ísraelinn Joseph Kalich- stein og landi Segals lék ein- leik í píanókonserti Mendels- sohns op. 25. Einkenndist leikur hans af karlmennsku og krafti, öryggi og frábærri tækni. Sam- vinna hans við hljómsveitina var hnökralítil, og flutningux allur sannfærandi. Væri óskandi að við fengjum oftar tækifæri til að hlusta á leik þessa frábæra pían- ista. Tónleikunum lauk svo með 5. sinfóníu Sibeliusar. Verk þetta er fremur einkennilegt í formi (samin árið 1915 og endurskrifuð 1919). T.d. er ekki gott að átta sig á hvort fyrsti þátturinn er ekki í rauninni tveir, og anmar þátturdnn (eða sá þriðji?) er nokkurs konar tilbrigði, ekki um stef, heldur hljóðfall, sem er fremur óvenjulegt, þegar um hæga þætti er að ræða, Seinasti þátturinn ber keim af sónötu- formi. Hér sannaði Segal, að hann er bæði vel að sér og lag- inn stjórnandi. Heildarlínur verksins komu skýrt í ljós, og það er varla hans sök, þó að blás ararnir kæfðu strengina á stund- um í seinasti þættimum, því á því hefur verið klifað í mörg ár, að nauðsynlegt er að fjölga strengjahljóðfærunum þegar flytja á stórar sinfóníur sem þessa. Stjórnanda og einleikara var vel fagnað, og marg oft kallaðir fram. Egill R. Friðleifsson. KgiII J. Stardal. ingaiild og fund íslands, og er saga landsins siðan rakin frani á miðja 20. öld. 1 samtali við Morgunblaðið sagði höfundurinn, Egill J. Star- dal, að til umræðu hefði verið hérlendis um 10—15 ára skeið að setja saman bók, sem væri eitthvað nær nýrri söguskoðun en þær bækur, sem undanfarin ár hafa verið notaðar hér til kennslu. Egill kvaðst hafa skrif- að bókina samkvæmt beiðni fyr ir Verzlunarskólann, þar sem hann kennir sögu, og Isafoldar- prentsmiðja haft spurnir af henni og viljað gefa hana út. „Þessi bók er unnin í eftirvinnu og næturvinnu og við ónógan tíma, þannig að hún hefur vafa laust marga galla af þeirri á- stæðu. Auk þessa er bókin unn- in af sömu vanefnum og aðrar saimis kon.ar bætaur — að úr- vinnslu heimilda vantar alveg á löngum kafla í íslandssögunni," sagði Egill. „En ég vona þó, að bókin sé svolítið nær nútíman- um en þær sem til þessa hafa verið notaðar. Jafnframt er það ósk mín, að bókin geti orðið einhverjum hvatning til frekari islandssöguskrifa, því að þessi bók er síður en svo ætluð sem siðasta orðið í kennslubókar- skorti í þessari grein.“ I eftirmála, bókarinnar segir Egill m.a.: „Þetta bókakver er frekar ætlað sem lesbók í ís- landssögu, en kennslubók til yf- irheyrslu, þeirrar aðferðar sem mjög hefur tíðtaazt í íslenzk- um framhaldsskólum, — oft af illri nauðsyn . . .“ Höfundur hefur lengi gælt við þá hugmynd, að út yrði gefin bók með völdum köflum, — tekn um úr frumheimildum, þar sem Opið til M.4 alla Isugspdsgs NYTT! NYTT! ff GERIÐ ÞAÐ SJÁLF (OC SPARIÐJ Húsgögn í barna- og unglingaherbergiÖ „GERIÐ ÞAÐ SJÁLF## húsgögn eru algjör nýjung LÍTIÐ í CLUCGANN Það er líka óhœtt að koma inn og sannfœrast TÓMSTUNDACÚSIÐ HF. Laugavegi 164 MYNDAMOT HF. AÐALSTRÆTI 6 — REYKJAVlK PRENTMYNDAGERÐ SlMI 17152 OFESET-FILMUR OG PLÖTUR AUGLÝSINGATEIKNISTOFA SlMI 25810 DANSSKOLI SÍÐASTIINNRITUMARDAGUR AFHEIMDING SKiRTEINA FER FRAM. REYKJAVlK. Laugavegi 178 sunnudag- inn 4. október kl 1—7. SELFOSS. Seifossbíói laugardaginn 3. október kl. 1—4. AKRANES. Rein sunnudaginn 4. októ- ber kl. 1—4.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.